Morgunblaðið - 09.07.1968, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 196«
25
- HUG VITSMENN
Framhald af bls. 18
Lestariimréttingrin.
Nú glíma sennilega margir
ungir nenn við að teikna nýja
lestarinnréttingu í fiskiskip og
byggða á kassakerfi.
Mér er að vísu ekki kunnugt
um hvemig þetta gengur hjá
þeim, sem brjóta heilann um
þetta, nema ég veit að Sigurður
V. Hallason, ungur efnaverkfræð
ingur ættaður að norðan, hefur
í hjáverkum sínum starfað nokk
uð að þessu, og eftir því sem
mér skilst, er hann kominn vel
á veg, þó hann hafi ekki fjár-
hagslegt boimagn til að fullgera
verkið. Þetta er eitt merkasta at
riðið í atvinnumálum okkar nú
og við þetta er glímt víða um
heim. Lestarinnréttingar fiski-
skipa eru úreltar, það vita allir,
en það er ekki nog.
Lausnin er áreiðanlega ekki
langt undan, en það getur ekki
verið til svo vitiaus maður í
landinu, og eru þeir þó margir
slæmir, að hann ekki skilji, hví-
Verksmiðjan verðnr lokuð
vegna sumarleyfa frá 22. júlí til 6. ágúst.
DÓSAGERÐIN HF.
Borgartúni 1, sími 12085.
ÖKUKENNSLA
Torfi Ásgeirsson
Sími 20037
Múrcarar
Oss hefur verið tjáð að Sveinafélag
danskra múrara hafi samþykkt bann við
líkt atriði það er, ef ekkiþyrfti
að hneyfa fiskinn frá því hann
kemur inn fyrir borðstokkinn
og þar til hann kemur á vinnslu
borðið í frystihúsinu. Þetta væri
slíkt heljarstökk í nýtingu, að
aukin aflaafköst undanfarinna
ára hyrfu í skugganum. Við
höfum náð hámarki í aflaafköst
unum, nú er að snúa sér að nýt-
ingunni. Sigurður hugsar sér
hreyfanlega kassainnréttingu úr
trefjaplasti. Kassarnir væru
hálft tonn eða tonn á þyngd og
ætti hvert skip tvo „ganga“, af
kössum, þannig að hægt væri að
taka hreina og tóma kassa um
borð um leið þeir fullu væru
hífðir í land. Það vantar vél,
sem blóðgar og hausar fiskinn
um Leið og hann kemur úr sjón-
um. Þetta eru úrelt vinnubrögð
að þurfa að margklappa hverj-
um titti, fyrst um borð og síðan
við löndunina og loks í frysti-
húsinu, áður en hann kemst á
vinnsluborðið.
Er hreyfing langt undan?
Eins og sézt hér að framan,
er þróunin komin á það stig, að
það getur ekki verið langt und-
an að breyting verði á þessum
þúsund ára gömlu vinnubrögð-
um.
Það væri hægt að hugsa sér
þrjá menn um borð í tvö hundr-
uð tonna línubát. Aðalvélin og
reyndar allar vélar væru sjálf-
virkar og innbyggðar og stjórn-
að úr brúnni. Mann þyrfti til
að mata beitingavélina, sem beitti
út jafnharðan og lagt væri, og
síðan þyrfti mann á dekkinu til
að hagræða og líta eftir þeim
vélum, sem þar væru, taka dufl-
ið og þess háttar. Það væri þó
ekki til bóta þetta, ef hinir sem
nú eru um borð færu í land til
snúast þar í kringum sjálfa sig,
eins og sumir telja æskilegt,
heldur væri með þessu'lagi hægt
að hafa fimm skipum fleira á
sjó.
APTON
APTON er notað í hillur, húsgögn, vagna o.fl.
Mjög auðvelt í notkun. Leitið upplýsinga.
LANDSSMIÐJAN %
Sími 20680.
notkun á múrsprautum og múrpressum.
vegna afkastagetu. Við eigum á lager múr-
pressur frá Steinhöj og gott úrval af múr-
sprautum á mjög hagstæðu verði.
G. Hinrikssen
Skúlagötu 32. — Sími 24033.
Hefi kaupanda
að góðri 3ja herb. íbúð í sambýlishúsi, þarf að vera
sem næst Breiðagerðisskóla.
Til sölu stór 2ja herb. íbúð 75 ferm. í Austurborg-
inni, íbúðin er á 3 hæð í sambýlishúsi með stórum
SVölum, hagkvæm lán áhvílandi.
3ja herb. íbúð við Skólabraut, Laugarnesveg, Sörla-
skjóL
S herb. íbúð, 4—5 svefnherb. til sölu við Hvassa-
leiti, sem ný, teppi á gólfum, endaíbúð í fremstu röð.
Ræktuð lóð, bílskúr.
Nýtt raðhús við Giljaland, 200 ferm. á tveim hæðum.
Skipti æskileg á 4ra—5 herb. íbúð í borginni.
Glæsilegt einbýlishús við Aratún, 140 ferm. á einni
hæð.
FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFA
Steins Jónssonar, Kirkjuhvoli,
símar 19090, 14951, kvöldsími 23662.
good/Vear
SVONA AUÐVELT ER ÞAÐ
GOOD YEAR VINYL GÓLFFLÍSAR
hafa þessa eftirsóttu eiginleika
GOOD YEAR VINYL ■ GÓLFFLlSAR þarf ekki aS
bóna það er nóg að hreinsa þær með rökum klút.
GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR endast mjög
vel og litirnir dofna ekki.
GOOD YEAR VINYL - GÓLFFLÍSAR eru heims-
þekktar fyrir gæði — spyrjið þá sem reynt hafa.
Verðið er mjög hagstætt. — Fjölbreytt litaúrval
AÐEINS GÆÐAVÖRUR FRA GOOD YEAR.
MALNINO& JA’RNVÖRUR LAUGAVEOI 23 SÍMI 11295