Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1968
~r==>0IUUS/SJkM
Rauðarárstíg 31
Sími 22-0-22
MAGNUSAR
SKIPHOITI21 5ÍMAR21190
eftir lokonsími 40381 r~ ■
Hverfisgðtu 163.
Símt eftir lokun 31160.
LITLA
BÍLALEIGAN
Bergstaffastræti 11—13.
Hagstætt leigugjald.
Sími 14970
Eftir lokun 14970 effa 81748.
Sigurffur Jónsson.
BÍLALEIGAN
- VAKUR -
Sundlangavegi 12. Sími 35135.
Eftii lokun 34936 og 36217.
BÍLALEIG AN
AKBRAUT
SENDUM
SÍIUE 82347
HLJÓÐFÆRI
TIL SÖLIJ
Notuff planó, orgel, harmoni-
um. Hohner-rafmagnspían-
etta. Besson-básúna, lítið raf-
maginsorgel og notaðar har-
monikur. Tökuzn hljóðfæri i
skiptum.
F. Björnsson, sími 83386
kl. 14—18.
Richard Tiles
VEGGFLISAR
Fjölbreytt litaval.
h. mmm hf.
Suðurlandsbraut 4.
Sími 38300.
Axarskaft frá
aulabárði
„Lesandi1 skrilfar:
„Kæri Veivaikan>di!
Stunduan hetfur þú birt brél
frá lesewdium með gagnrýni á
hiitt og þeitta, sem afilaga fex hjé
fréttamönnuan. Oftast hnýtir þú
þá afan við einhverjum ónotuan
í bréfritara, — en sj áitfsaigt ert
þú það sem kalllað er ,^téttvís“;
þ. e. berð blák atf koliegjum þín-
um og reynir að afsaka mistök
þeirra tii þess að viðtiaMa heiðri
stéttarinnar.
Þrétt fyrkr thrtnunir þínar,
hvarflar stundum að mér, að
sum framleiðsla ykkar sé skrif-
uð af hreinum fávitum og
ætluð fávitum til lestrar. Tök-
am dæmi: Forsíðu'frétt í einu
dagblaðanna (ekki Morgunblað
inu) síðagtíiiðmn föstudag ber
fyriirsögnina: Fyrsta stereo-
upptakan á íslandi. í undir-
fyrirsagn stendur: Lúðrasveitin
Svanur leikur inn á fyrstu ís-
lenzku stereo-hljómplötuna. Síð
an kem«r feitíletraðcuir inngangs
kafli að sjálíri fréttinni, og
segir þar: „Fyrir skömmu lék
Mðraisveitin Svanur inn á
hljómipJötu. Þykja það eflaiuist
engin sérstök tíðindi, en öðru
máli gegnir með það, að piata
er sú fyrsta sinnar tegundar,
sem hijóðrituð er í stereo á ís-
landi, etf uindan er skilin
„stereo“-fupptaika Karlakórs
Reykjavíkur fyrir fimm árum“.
Eftir að hafa þrítekið, að plat
an sé fynsta íslenzka stereo-
platan, er því lýst yfir, eins og
ekkert sé, að hún sé nr. 2. Og
jafnvel geíið í skyn, að hún sé
enn neðar á listanum, því að
hvernilg á annars að skilja orð-
in „sú fyrsta sinnar tegundar,
sem leiikin er í stereo á ís-
landi“?
Hvernig stendur á svona
vinnubrögðum? Er verið að
gera gabb að lesendum?
Þarna sendir aullabárðiur
axarskaft til tesenda, en ég
leyfi mér hér með að henda því
beint í hausinn á honum aftux.
Lesandi".
Velvakandi þakar prúðmann-
legt oxðbragð í gaxð okfcar
blaðamanna.
Þegnskylduvinna
Kjartan Gunnarsson, Bán
argötu 1, skrifar:
I Velvakanda birtist hinn 4.
júM klausa nokkur með yfir-
skriftinni „Niður með þegn-
skylduvinnu og þjóðnýtingu"
(undirrituð Bóndi), Klausa
þessi varð mér tilefni, tii nokk-
urrar umhugsunar. Hugiur minn
reikaði víða og tíndi til fiestar
kunnar röksemdir með og móti
Hef opnoð tannlækningnsloíi
að TÚNGÖTU 7, sími 17011.
BJÖRGVIN JÓNSSON, tannlæknir.
Sumarbústaður
í Sléttuhlíð (við Kaldárselsveg) er til sölu.
Sérstaklega fallegt land fylgir.
Upplýsingar í síma 36570 og 12578.
Til leigu
skrifstofuhúsnæði í Miðbænum.
Lagerhúsnæði á sama stað.
Tilboð sendist í box 294.
HESTAMÓT
Hið árlega hestamót Geysis verður háð á skeiðvell-
inum á Langárbökkum sunnudaginn 21. júlí og hefst
kl. 3 e.h. með gæðingakeppni.
Þátttaka í skeiði, 250 m — 350 m — 800 m stökki
og 800 m brokki, tilkynnist Magnúsi Finnbogasyni
á Lágafelli fyrir 15. júlí (sími um Hvolsvöll).
Undirbúningsnefnd.
þegnskydduvinnu. Niðurstaðan
varð sú að ég ákvað að svara
Bóndanum með nokkurri lýs-
ingu á þegnsfcylduvinnu svo og
hans eigin andtega upplaiuisnar
ástandi Oig smá úttekt á kiliauisu
hans.
Bóndinn talar um óvinisœlan
„draug“ þegnskylduvinnuna og
rökstyður þessa draugafullyrð-
ingu eða e.t.v. draiugatrú sina
með því að segja að þegnskyldu
vinna sé „þjóðnýting á mann-
inum sjálfum likamia hans og
sál“. Þetta bendir ótvírætt til
þess að Bóndinn sé stjórnleys-
ingi eða eitthvað þaðan ai
verra. Sér miaðurkm ekki hvað
hann er að skrifa, eða það sem
er víst réttara hann (Bóndinn)
veit ekki hvað þegnskylduvinna
er. Það sést meðal annars á því
að hann segir hana ekki geta
þrifist, nema í einræðis- og
harðstjórnarríkjum. Flestir heil
vita menn sjá þó hvaða rök-
leysu bóndinn heidur fram.
En fyrir þá sem ekki giera sér
grein fyrir hvernig þegnskyldu
vinna yrði á íslandi er rétt að
skýra frá því, að allir sem lagt
hafa til.að hún yrði tekin uipp
hér hafa helzt huigsað sér hana
þannig; að hver 18 — 19 ára
miglingur yrði látinn vinna
3 — 5 mániuði í eitt, helzt þó
tvö ár og svotil kauplaust hver
þau störf sem á hverjum tíma
væru þjóðinni nauðsynleg og
uppeldi unglingsins heppilegast.
Af þessu sézt að allt bull Bónd-
ans um „þræla í þágu hiins al-
máttka ríkiis“ og um að „inn-
ræta þegninum (þrælnum í
Bóndans augum) þá ofur ást á
ríkisvaldinu landi sinu og þjóð,
sem manni skilst einna helzt að
sé tilgangurinn" er ekkert annað
en kjaftæði manns, sem segir
að þjóðernisást sé hroki og
fyrirlitning á öðrum þjóðum og
dæmir þar með sjiálfan sig th
þess að verða af aiþjóð, nema
skoðanabræðrum sínum (stjórn
leysingjum ? kommúnistum?)
metinn sem óþurtftar maður í
íslenzka þjóðfélaginu.
Til enn frekari stuðnings
þessu vil ég benda á að þegn-
skylduvinna er m.a. grundvöiuð
á uppeldislegu giildi sínu og þair
eð Bóndinn tedur hana þræiia-
hald hlýtur hann, þó ekki væri
til annars en að vera sjáifium
sér samkvæmur, að teija barna-
qg unglingauppeidi þrælaihald
og bendir því mairgt til þess, að
Bóndinn sé vaxt viðmælaindi í
þessum sökum.
Rétt er nú að reyna að gera
sér grein fyrir því hvaða ástæð
ur hafa legið því til gmndiva.li-
ar að Bóndinn skrifaði kiausu
sína. En líta verður á kiausuna
sem árás á sanna íslendinga, því
að þeir hljóta að viðurkenna
nauðsyn þegnskyllduvinnuinnar.
Sé litið með velvild á klauisu
Bónda verður helzt ætlað, að
honum sé llíkt farið og mörgum
gervrvLsindamönnum og litlum
körkim í stjórnmálium þ. e. að
hann ákveði niðurstöður sínar
án þess að gera sér grein fyrir
rökuim máfeins. Eða að hjá hon-
uim hatfi það sama gerzt og hjá
smábönwm þ. e. að byggja
röksemdartfærsliux sínar á röng-
um upplýsingum og óiskhygigju.
Ég hallast þó í þessu „Bónda“
tllviki að fyrri skýringunni. Og
tel rökleysi hans sannast einna
bezt í enda klaiusu hans, er
hann lýtgur því upp á sélfræð-
inga að þeim „beri saman um
að silík Mkamileg múgskyldu-
vinna þegnskylduvinna (innskot
mitt) æskiumaiina á viðkvæmu
þroskaskeiði geti hatft rnjög
hættuteg og varanlieg áhrif á
sálir ungmennanna". Sjaldan
hefi ég séð greinarhöifiund verða
jafn gjörsamiliega rölfcþrota og
Bóndinn er þarna. Eða hvaða
skýringar getfur hann á því að
ungmienni þeiirra þjóða, er hafa
herskyidu eru ekki eintómdr
slefandi fáráðilingar því að ekki
er þegnskylduvinna að sitröngu
uppeldi og ögun til ,nema svip-
ur hjá sjón miðað við herþjón-
ustu.
Nú dregur að kxkun þessara
þanka minna, en margt er enn
ósagt og vona ég að umræður
spinnist nú nokkrar um þegn-
skyliduvinnuhugimyndina.
Ég vil að lokum benda mönn-
um á skoðanakönnun Vísis frá
18. 6. ’68 en þar voru 62% af
þekn sem spuirníngin ,Eruð þér
hlynnt(ur) þegnskyiiduvinnu“
hlynnt henni en aðeins 38% á
móti, miðað við þá sam tóku
ákveðnu atfstöðu.
Einnig er rétt að benda á
gnein skritfaða áf tveimuir nem-
endum Menntaskólans í Reykja
vík er birtist í Mbl. hinn 27. 6.
’68 og hét ,Himn íslenzki Þjóð-
vörður" (einkunnaroirð hans
ættu að vera íslandi allt). f
grein þessari er sú bezta lýsiing
og bezta hugmynd um þegn-
skyiduvinruu á íslandi sem sézt
hefir til þessa. Þessa gtnein ættu
allir íslendingar að tesa og sjá:
þeir munu sjá þar sánar eigin
hugmyndir um heilbrigða ís-
lenzka æsku útfærða á hinn
a uðsk ilj anflega st a máta. f um-
ræddri grein geta þjóðernissinn
aðir íslendingar séð fyrir sér
vommenn íslands. Að sjálfsögðu
mundi þeg n skyldu viinna hafa
mikil og heillavænleg áhrif á
upeJdi ísfenzkra ungmena, á
þesum tímum spillángar og upp
lausnar og hvers kyns lauisuing-
ar. Þetta sjá þeir sem vilja sjá
það.
Ég læt þesu nú kxkið en skora
á allar félagsdeiidir á ídLandi að
taka nú til við umræður urn
þegnskylduvinnu og þá verður
þegnskyliduvimnan orðin að sitað
reynd í þjóðlífmu eftir 5 — 7
ár, sé enm einhver töggiur í ís-
lendingium.
Kjartan Gunnarsson,
Ránargötu L
atrix verndar.
fegrar