Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 3
MOHGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JULI 196«
3
Magnús Pábni Ey. Kon. Pétur Steingrimur
Héraðsmót Sjálfstæðisflokksins
verða um næstu helgi
— að Miðgarði í Skagafirði og í Víðihhð, V-Húnavatnssýslu
TM næstu helgi verða halðin I ins á eftirtöldum stöðum: I daginn 13. júlí kl. 21. Ræðu-
tvö héraðsmót Sjálfstæðisflokks- ' Miðgarði í Skagafirði, laugar- menn verða Magnús Jónsson,
fjármálaráðherra, Pálmi Jóns-
son, alþingismaður og Steingrím
ur Biöndal, stund. oecon.
Víðihlíð, Vestur-Húnavatns-
sýslu, sunnudaginn 14. júlí kl.
21. Ræðumenn verða Magnús
Jónsson, fjármálaráðherra, Eyj-
ólfur Konráð Jónsson, ritstjóri
og Pétur Sveinbjarnarson, um-
ferðarfulltrúi.
Skemmtiatriði annast leikar-
arnir Róbert Arnfinnsson og
Rúrik Haraldsson og hljómsveit
Ragnars Bjarnasonar. Hljóm-
sveitina skipa Ragnar Bjarna-
son, Grettir Björnsson, Árni
Scheving, Jón Páll Bjarnason
og Árni Elfar. Söngvarar með
hljómsveitinni eru Erla Trausta-
dóttir og Ragnar Bjarnason.
Að loknu hverju héraðsmóti
verður haldinn dansleikur, þar
sem hljómsveit Ragnars Bjarna
sonar leikur fyrir dansi og söng
varar hljómsveitarinnar koma
fram.
Meginhluti síldarstofnsins
á Bjarnareyiarsvæðinu
HINN árflegi fundiur Menzkra,
norsftora og sovétzkra fiskitfræð-
iniga varr haldmn á Seyðisfirði
dagana 5 og 6. júlí 1968.
Á þessurn fundi voru tekim
saman gögn, sem sýndu ástand
sjávar, átuiskilyrði og dreitfingu
síldar í Norðurhafi á tíimabulimj
maí—júní 1368.
Helztu niðurstöður fundarinj
voru, sem hér segitr:
I. ísbrúnin í Norðurhafi vair í
vor aiustar og sunnar en oftast
óðuir, a.m.k. á þiesisari öM. Þannig
var Jan Mayen umilukt ísi um
tmiðbik júnií og um hinn miklia
hafís við íslandisstrendur þarf
etoki að fjölyrða á þessum vett-
vangi.
Samtfara miklum hatfís var
sjávarhiti í Norðurhafi öllu, á
þessu vori, með lægsta móti. Á
það jafnt við um hlýsæinn í haf-
inu austanverðu og toaiLda sjóinn
í því vestanverðlu.
Fyrir Norðuirlandi var sjávar-
Ihiiti í lok júni um 0° til 3“ í yfir-
borðslögum sjávar, sem er um
4* undir meðailagi. Á 100—200
metra dýpi gæitti áihrifa hlýsæ-
vairins með minna móti en þó
mieiira en síðaistliðið sumar.
KÖM.U tungiunnar,, sem venju.
liega er djúpt út atf Norðaustur.
landi gætir mun mieiira nú en
dæmi eru til. Þannig umiluikti
toaildiur sjór strönd landisins í júní
allt frá Skjáltfanda að Reyðar-
firði. Breidd tungunnar norð-
aiustur frá Langanesi var um 240
sjómíluir og náði hún allt suður
á 65° N. Á 65° tiit 69° N voru
austurmörk kalda sjávarins uim
7°V en á þei'm slóðuim voru hita-
sikilin ekki jaín glögg og undan-
farin ár, og var ekki komdð í
5—6° hlýjan sjó fyrr en á um
2°V. Því telst vorið 1968 meðall
hinna köiidu vora, sem hafa verið
einikennandi fyrir Norðurhatf
uindanfarin ár.
II. í maí mánuði var hvergj
vart við teljandi þörungamagn
nema lítiBega á takmöhkuðu
svæði 100—150 sjómíluir suðauBt-
ur frá Jan Mayen. í júní var
víðast taisvert um þörunga að
undanskildu landgrunnssvæðinu
austan íslands.
Á grunnslóðum norðan og
auistan íslanids var lítið um rauð-
átu en á rnastum hfiuita hatfsvæð-
ilsins eftir að kemur um 150 sjó-
mílur frá landi er um allimiikið
magn að ræða. Svæðið siuður og
vestur atf Bjarnaxey er einnig
áturíkt.
Vegna hins mifcla sjávarkulda
var þróunin seinni en undan-
farin ár og vetrarkynislóð rauð-
átunnar enn ríkjandi í júnílok.
Einnig var óvenjiumikið magn ai
pólsævarátu og öðrum kaMsjáv-
artegundum.
Teija má að vorað hatfi um
mánuði seinna í sjónum að þessu
sinni en í meðalári.
III. I mai mánuði var aðal
síldarmagnið dreitft á stóru hatf-
svæði austan O lengdarbauigsins
mifl'li 65° og 69 °N. Á þeim tfúma
var ytfirieitt aðeins urn að ræða
smáar tortfur, sem stóðu djúpt.
í júní mánuði gekk síMin norð-
í 5—6° heitum sjó og var við
austur og síðan norður á bóginn
lok mánaðarins bomiin á 74°N
og 13°A eða um 80—100 sjó-
mílur vestur og suðvestur aif
Bjarnarey. Annars staðar á leit-
arsvæðinu varð ekki vart við
síld svo neinu næmi.
Á norðurgönigu síldarinnar og
eintoum eftir að hún var gengin
á Bjarnareyjarsvæðið mynduðust
góðar torfur, sem yfirleitt stóðu
djúpt nema um iágnættið.
Svo virðist sem norðurgöngu
síMarinnar sé nú lokið.
f ár hefur síMin því haldið sig
mun austar heMux en fyrri ár
og er mestallur hiiuti síMarstotfns-
ims, sem toynþroska er orðinn nú
samantoominn á Bjarnar'eyjar-
svæðinu.
Aðalástæða þess að síMin gekk
ekki vestar en raun ber vitni er
Höfðaborg, S-Afríku, 8. júlí
NTBnAP.
• Suður-afríski tannlæknirinn,
Philip Blaiberg, virðist nú vera á
batavegi aftur eftir veikindin
síðustu daga, sem urðu svo alvar
leg að til greina kom að skipta
um hjarta í honum öðru sinni.
Er sagt að dr. Christian Barnard
safi um tíma talið það einu leið-
ina til að bjarga lífi Blaibergs,
sem hékk á bláþræði á laugar-
dag. Sagt var þá að Blaiberg
sjálfur væri því andvígur og lík-
lega einnig eiginkona ha%s og
dóttir og sagði í fréttum í gær,
að Blaiberg hefði neitað að gang-
ast undir nýja hjartagræðsluað-
gerð. Kona hans hefur borið þá
frétt til baka; segir, að hún eigi
sér ekki stoð — hið sanna hafi
verið, að maður hennar hafi fall-
izt á, að aðgerðin yrði fram-
kvæmd, ef talin væri þörf á því.
í dag sagði hún við blaðamenn,
að hann virtist nú sýnu hressari
en áður og hefði hún góða von
um, að hann næði heilsu á ný.
í tilkynningu lækna Grote
Schuur sjúkrahússins í gær-
kveldi sagði, að ástand Blaibergs
talin hinn óvenjutegi . sjávar-
touMi í vestunhfliuta Norðurhafs,
og enda þótt áturík sivæði yrðu
á gönguleið sffldarimnar stöðvað
ist hún ekfci fytrr en á Bjarnar-
eyjarsvæðinu.
Ástæða er til að ætlia a@ síldin
mumi dveljast á þeim slóðum þar
til hún hetfur göngu sína suð-
vestur á bóginn, á svæðið austur
af landirm, síðsumars.
Þess má geta að síM sú er nú
veiðist á Bjarnareyjarsivæðinu
er að lamgmestu leyti 7 — 9 ára
gömiul, en einnig er notokuð farið
að bera á 4 og 5 ára sálld, sem
ekki hefur gætt í veiðirmi áður.
hefði skyndilega snúizt til hins
betra. Lungnasjúkdómurinn,
sem hann þjáðist af væri í rén-
un og ekki væri ástæða til þess
að gera róttækar ráðstafanir til
úrbóta.
Blaiberg er sá hjartagræðslu-
sjúklingur, sem lengzt hefur hald
ið lífi — aðgerðin á honum var
gerð 2. janúar sl. Hann fékk
lungnasjúkdóm fyrir nokkrum
dögum mjög skyndilega, þar
sem hann lá á sjúkrahúsinu að
ná sér eftir lifrarbólgu. Dr.
Ohristian Barnard, fyrirliði
læknaliðsins, sem framkvæmdi
hjartagræðsluna á Blaifoerg,
hafði miklar áhyggjur af þessari
iþróun, þvi að það var einmitt
sýking í lungum, sem varð fyrsta
ihjartagræðslusjúklingi hans,
Louis Washkansky, að aldurtila.
Það, sem talið er að hafi ráð-
ið úrslitum í meðferð Blaibergs,
var nýtt lyf, sem dr. Barnard
fékk sent flugleiðis frá Evrópu.
Er það lyf, sem franskir og
brezkir læknar hafa notað við
hjartagræðslusjúklinga með góð-
um árangri.
Blaiberg á batavegi
Um tíma talað um að skipta attur
^íFSTOfA „
3Pj
FERÐASKRIFSTOFA
RÍKISIIVS
IT-ferðir. — Hefjið ferðina þegar yður hentar
Börn innan 2ja éra aMurs fá 90%
atfslátt atf fluigtfangjöldium og 2ja—12
ára börn £á 50% atfslátt.
Góð hótel. 2ja rruanna herfoergi án baðs,
mema annað sé tekið fram.
Þjónustugjaid og ferðaimannaskattur
innifalið.
FjöMi annarra IT ferða.
Vinsamilega kynnið yður bækliing okk-
ar uim utanlandstferðir 1968.
ÍTALfA
a) Fenieyjar.
16 dagar. Feneyjar—París—London.
Verð kr 18.845.00.
Viðkoma í Kaupmannahöfn, við-
bótargjaM kr. 625.00.
b) Róm.
16 dagar Róm—París—London.
Verð kr. 19.940.00.
Viðfcoma í Ka.upmannahiöfn ef
óskað er.
GiMistíimi 1. marz — 31. okt.
Viðkoma í Kauipmannahöfn, viðlbótar-
gjald kr 895.00
Gilldiistími 1. marz — 31. okt.
HÖFUÐBORGIR NORÐURLANDA
12 dagar. Verð kr. 13.885.00. Viðkoma
í Heisinki, viðbótargjalid kr. 1.975.00.
GiMistími 1. marz — 31 okt
BANDARÍKIN — KANADA
14 dagar. Verð frá kr. 19.890.00.
Flogið til New York. Ferðir tiil annarra
borga að viM
FRAKKLAND — ENGLAND
París — London.
12 dag.ar. Verð kr. 13.560.00.
LÆKJARGÖTU 3, REYKJAVÍK, SÍMI 11540
STAKSTEIMAR
„Stjórnarandstaðan“ \
í forystugrein Alþýðublaðsins ]
sl. sunnudag er fjallað um
stjórnarandstöðuna og úrslit for- i
setakosninganna, þar segir m.a.: i
„Stjórnarandstaða Framsókn- i
ar og kommúnista hefur verið I
neikvæð og óábyrg. Stjórnarand-
staðan hefur verið á móti stefnn
stjórnarinnar í efnahags- og at- ,
vinnumálum en hún hefur ekki
getað bent á neina aðra stefnu í
staðinn. Gott dæmi um ábyrgð- |
arleysi og hentistefnu stjórnar-
andstöðunnar er framkoma henn
ar í forsetakosningunum. Fyrir
kosningar lögðu stjórnarandstæð
ingar áherzlu á það, að forseta-
kosningar væru ópólitískar og
því væri eðlilegast að kjósa í em-
bætti forseta mann, sem ekki
hefði tekið þátt í hinni pólitísku
baráttu. Mikill meirihluti þjóð-
arinnar reyndist á þessari skoð-
un. En þá bregður svo við — eft-
ir kosningar —, að stjórnarand-
staðan vill draga pólitískar álykt
anir af kosningaúrslitunum og
telja þær vantraust á ráðherr-
ana og ríkisstjórnina. Þannig er
eitt sagt í dag og annað á morg-
un. Tíminn segir t.d. í forustu- I
grein í fyrradag, að í forseta-
kosningunum hafi ósigur ráð-
herranna verið mestur. Er lítið
samræmi í þeirri staðhæfingu
og fyrri fullyrðingum stjómar-
andstæðinga þess efnis, að for-
setakosningarnar væm alger-
lega ópólitískar. Ráðherrarnir
tóku afstöðu í forsetakosningun-
um eins og aðrir borgarar, og
flestir þeirra opinberuðu þá af-
stöðu sína. Enda þótt forsetaefni
það, er einstakir ráðherrar
studdu, hefði náð kjöri hefði
stjórnarandstaðan áreiðanlega
ekki talið það neinn sigur ráð-
herranna eða ríkisstjórnarinnar.
Og á sama hátt er það ekki ósig-
ur ráðherranna, að frambjóðandi
sá, er ráðherrar lýstu yfir stuðn-
ingi við, skyldi ekki ná kjöri.
Hinn mikli atkvæðamunur
sem fram kom í forsetakosning-
unum milli frambjóðenda gæti
sjálfsagt valdið bollaleggingum
um það, hvort fylgi flokkanna
og þar með stjórnarinnar sé að
breytast. Stjórnarandstaðan ger-
ir sér sjálfsagt vonir um, að svo
sé. En þær vonir hrökkva
skammt. Örlög þingmeirihluta
stjórnarinnar ráðast ekki í for-
setakosningum heldur þingkosn-
ingum“.
Minnkun herafla
í forystugrein danska blaðsins
„Berlingske Aftenavis" er ný-
lega fjallað um lokaályktun ráð-
herrafundar NATO í Reykjavík.
Blaðið leggur megináherzlu á
þann lið ályktunarinnar, er f jall-
ar um gagnkvæma afvopnun og
segir:
„Þetta er í fyrsta sinn, sem
framkvæmdar eru svo nákvæm-
ar rannsóknir innan NATO
sjálfs á þýðingu gagnkvæmrar
afvopnunar. Þetta verður túlkað
sem vitnisburður þess, að nú
virðist kominn tími til að draga
úr áralöngum vígbúnaði í
Evrópu".
Siðar fjallar blaðið um afleið-
ingar þessa fyrir Danmörku . og
segir:
„í umræðunum um öryggis-
mál Danmerkur hefur greinilega
komið fram þörf þess, að NATO
leggi sinn mikilvæga skerf af
mörkum til þess að draga úr
spennu. En hinu má ekki gleyma,
að öryggi Danmerkur er ná-
tengt Mið-Evrópu, og skeri Vest-
urveldin niður herafla sinn þar,
án þess að mótaðilinn geri sams-
konar ráðstafanir, mun varnar-
- styrkur Danmerkur minnka“.