Morgunblaðið - 09.07.1968, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 196«
31
ÖRN
Frarah. af bls. 32
nm heimafólk að máli. Stöll-
urnar tvær, sem öminn réðst
á voru úti við þegar við kom-
um í hlað og við tókum þær
tali. Þær heita Elinborg Egg-
ertsdóttir, 12 ára gömul frá
Skarði og Hugrún Hilmars-
dóttir 12 ára gömul frá Reykja
vík.
Við spurðum þær fyrst
hvernig þetta hefði borið að.
Þær sögðust hafa verið að
sækja beljurnar niður í land
að sjónum. „Við vorum að
lalla niður að sjónum", sagði
Elinborg, „og vorum að taia
saman. Allt í einu sáum við
voðalegt flykki þjóta fynr
framan okkur og ráðast um-
svifalaust á okkur. Örninn sló
okkur báðar með vængjunum,
Eggert Ólafsson bóndi á
Skarði II.
s\k> að við féllum til jarðar.
V-ð reyndum að standa upp,
en duttum aftur vegna þess
að örninn réðst á okkur aft-
ur. í annað sinn, sem við
reyndum að standa upp réðst
örninn aftan að okkur og sló
okkur aftur með vængjunum.
Á milli þess að hann réðst að
okkur hækkaði hann flugið
upp í svona 7-8 metra og
dembdi sér svo aftur niður.
Við vorum mjög hræddar og
þannig gekk þetta í svona 5-
10 mínútur, en þá linaði hann
heldur á og þá biðum við ekki
boðanna og stóðum rólega upp
og tókum á rás, sem fætur
toguðu upp á veg. Þar litum
við til baka og sáum þá að
örninn var á leið upp til fjalls.
Þá vorum við fegnar.
— Meiddi örninn ykkur
eitthvað?
Hugrún: „Ég fékk þyngsta
höggið á hálsinn og mér er
illt í hálsinum ennþá“.
Elínborg: „Ég fékk þyngstu
hóggin á bakfð og var slæm
daginn eftir. Ég er ekki orðin
Tímamót í afvopnunarmálum ?
IMewsweek um IMATO-fundinn í Reykjavík
í SÍðASTA tölublaði banda
ríska vikuritsins Newsweek
er fjallað í stuttu máli um
ráðherrafund NATO í Reykja
vík og er þar lagt út af ýms-
um málum sem nú bera hæzt
í samskiptum austur og vest-
urs og ýmsar hugleiðingar í
því sambandi.
f upphafi segir að samstarfs
menn Johnsons forseta séu
þess fullvissir að 36. forseti
Bandaríkjanna eigi sér þá
ósk heitasta að hans verði
getið í mannkynssögunni sem
þess manns er til leiðar kom
að sameiginlegir hagsmunir
Bandaríkjanna og Sovétríkj-
anna voru almennt og opin-
berlega viðurkenndir.
Johnson hefur á undan-
förnum vikum hvað eftir ann
að höfðað til sovézkra ráða-
manna um að þjóðirnar taki
sameiginlegt skref í áttina til
algerrar eyðileggingar kjarn-
orkuvopna. Sovétstjórnin
virti forsetann lengi vel ekki
svars eða þar til í síðustu
viku að Grómykó utanrí'kis-
ráðherra Sovétríkjanna flutti
ræðu í Æðstaráði Sovétríkj-
anna sem kom mjög á óvart.
Utanríkisráðherrann sagði að
ríkisstjórn sín væri nú loks
reiðubúin til að skiptast á
skoðunum í sambandi við tak
mörkun kjarnorkuvopna og í
því sambandi ræða staðsetn-
ingu gagneldflaugastöðva.
Þetta er það mál sem Banda
góð ennþá og ég kenni sér-
staklega til ef ég tek upp eitt
hvað þungt“.
— Eruð þið hræddar við að
fara frá bænum eftir þetta?
— „Já“, svöruðu báðar, og
Elínborg hélt áfram: „Sér-
staklega niður í land að sjón-
um, annars geiur örninn verið
hvar sem er hér í grenndinni,
en þetta var svo óttalegt“.
Við hittum föður Elínborg-
ar, Eggert Ólafsson bónda á
Skarði II.
„Þær áttu sér einskis ills
von hnáturnar“, sag*ði Eggert,
og það er orðið Isragt síðan
að svona hefur gerzt. Svona
lagað getur alltaf hent eins
og hvert annað óhapp, og það
er vonandi að ámóta komi
ekki fyrir aftur“. ,.Ég er nú
hræddur um að ég myndi
lauma skoti í svona skepnu“,
skaut einn heimamanna inn í
orðræðurnar á hlaðinu. „Nei,
nei“, svaraði Eggert. „Nú er
ríkjastjórn hefur sótt af hvað
mestri festu undanfarna 18
mánuði og nú, heldur stjórn-
in fram að sækni Johnsons
forseta hafi loks borið árang-
ur. Þótt stjórnin hafi varað
við of mikilli bjartsýni er
hafi eftir talsmanni hennar
að menn telji þetta mjög upp-
örfandi.
Aftur á móti er það mönn-
um mikil ráðgáta hversvegna
Rússar völdu þennan tíma til
að koma til móts við John-
son forseta. Það eru aðeins
þrjár vikur síðan Sovétríkin
lögðu blessun sína yfir hin-
ar nýju ferðatakmarkanir a-
þýzku stjórnarinnar milli V-
Berlínar og V-Þýzkalands
Hugsanleg skýring á þessari
ákvörðun Sovétstjórnarinnar
er að hún hafi viljað reita
Grómýkó utanríkisráðherra
Sovétríkjanna.
örninn alfriðaður og þáð er
viðburður að sjá þennan tign
arfugl nú orðið. Þegar örn
ber við himinn stanzar maður
og horfir á hann. Ég álít að
þetta sé einstakt tilfelli og
þökk sé að ekkert alvarlegt
hlautzt af“.
„Annars, heldu.r hann
áfram,“ hefur fátt verið nýti-
'legt af örnum utan fegurðin,
og klærnar, sem voru notaðar
sem handföng á físibelgi í
smiðjum fyrr á árum.
Þegar Kristinn bóndi á
Skar’ði drap örninn skömmu
eftir aldamótin var hann að
hugsa um að ná í klæmar.
Hann var þá kominn upp að
mitti út í sjó þar sem hann
var að berjast við örninn.
Menn höfðu gaman af að
nota klærnar fyrir hand-
föng á reipið, sem var
til þess að drífa fýsibelginn
og Kristinn er hagleiksmaður
vestrænar þjóðir til reiði í
þeim tilgangi að vekja á ný
hina gömlu og traustu sam-
stöðu kommúnistaríkjanna,
en sem kunnugt er hefur ein-
ingin þar átt í vök að verjast
undanfarið. Hafi þetta verið
tilgangurinn er ekki víst að
árangurinn sé sá sem til var
ætlazt.
Á ráðherrafundi NATO í
Reykjavík í sl. mánuði kom
það skýrt fram að meðlima-
ríkin höfðu engan áhuga á að
endurvekja kalda stríðið.
Nokkrar umræður urðu um
Berlín, en að öðru leyti virt-
ust fulltrúar leggja áherzlu á
nauðsyn þess að draga úr
spennunni milli austurs og
vesturs, og ein athyglisverð-
asta tillaga þeirra var um að
Sovétríkin og bandamenn
vesturveldanna drægju sam-
eiginlega úr herafla sínum í
Evrópu.
Rússar höfðu fremur lítinn
áhuga á þessari tillögu, en
þeir gáfu aftur á móti ekkert
í skyn að þeir hefðu í hyggju
að auka þrýstinginn á Berlín
og þetta telja ýmsir stjórn-
málafréttaritarar í Washing-
ton merki um að Berlínarmál
ið nú sé ekkert annað en vel
hugsað yfirskyn, sem hafi ver
ið til þess gert að ásakanir
Kínverja á hendur Rússum
sem vitað var að kæmu í kjöl
far yfirlýsingar Grómýkós
féllu fyrirfram um sjálfarsig.
Johnson Bandaríkjaforseti
Hver sem tilgangur Sovét-
stjórnarinnar kann að hafa
verið telja menn að líklegt sé
að ræða Gromýkós hafi mark
að tímamót i afvopnunarmál-
um. Bandarískir embættsi-
menn gera ekki lítið úr erf-
iðleikunum sem blasa við í
sambandi við samninga á
þessu sviði, en nú þegar bæði
Bandaríkjamenn og Rússar
horfast í augu við erfitt og
kostnaðarsamt verkefni þar
sem gagneldflaugastöðvar
eru, hlýtur sérhver diplómat-
ísk ábending sem heldur opn
um. Bandarískir embættis-
um á kjarnorkuvígbúnaðin-
um, að teljast uppörvandi.
öm á flugi.
Séð heim að Skarði. Örninn réðst á stúlkumar skammt frá þeim stað, sem myndin er tekin.
hinn mesti“.
Við spurðum Eggert að því
hvað hann áliti að hefði fækk
að örnum við Breiðafjörð. —
Hann sagði að þar kæmi ugg-
laust margt til, og mætti
nefna að: „Þegar sumar eyj-
arnar, sem voru byggðair fóru
í eyði fækkaði örnumum einn-
ig, það var eins og þær 'hænd-
ust að fólkinu og héldu sig í
námunda við byggð ból. Nú,
svartbakurinn hefur verið
mikill bölvaldur í þessu etfni,
því að hann hirðir egg hér um
slóðir í stórum stíl og drepur
unga. T. d. gleypir hann um-
svifalaust æðarunga í heilu
lagi“.
— Þið hafið ekkert bugsað
ykkur að vopnast hér þrátt
fyrir þetta óhapp?
„Nei, við gerum það ekki“,
svarar Eggert, „en það er
spursmál hvort að krakkarnir
fáist til þess á næstunm að
sækja beljurnar, og nú verður
fullorðna fólkið að gjöra svó
vel. Já, þetta er ekkert grín“,
segir hann og brosir við. Hús-
móðirin tekur undir þetta
með gamansemi og segir um
leið og hún býður í kaffi:
„Finnur fuglafræðingur fær
að vita um budduna sína inn-
an tíðar, því að það verður
að gera honum reikning áður
en lýkur, ef það þarf fram-
vegis að láta fullorðna fólkið
sækja kýrnar“.