Morgunblaðið - 09.07.1968, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 1966
13
Alec Rose
sleginn
til riddara
^ondon 6. júM — NTB-AP
ELIZABET Englandsdrottn-
ing hefur ákveðið, að tillögu
Harolðs Wilsons, forsætisráö-
herra, að slá Alec Rose til
riddara vegna þess af reks
hans að sigla umhverfis jörð-
ina á snekkju sinni „Lively
Lady“. Verður hann því hér
eftir kallaður Sir Alec og
kona hans Lady Rose. Er
þetta samskonar viðurkenn-
ing og Francis Chicester var
veitt eftir hina frækilegu för i
hans í fyrra. Búizt er við, að,
athöfnin fari fram í Bucking-
ham-höll á miðvikudag i
næstu viku.
Alec Rose er nú 59 ára að
aldri, en heldur hátíðlegt
sextugsafmæli sitt eftir 12
daga. Hann og kona hans
héldu hátíðlegan daginn í
gær með því að sikála í kampa
víni við borganstjórann í
Portsrmouth á svölunuim á
húsi sámu þar í borg, en uim
200 mianns höfðu safnazt sam
an þar úti fyrir til að hyRa
þau hjónin.
Blaiberg með
lungnasjúkdóm
Höfðaborg, Suður Afríkiu,
6. júlí NTB-AP
FRÁ því hefur verið skýrt af
hálfu lækna Grote Schuur sjúkra
hússins í Höfðaborg, að tannlækn
irinn Philip Blaiberg hafi fengið
lungnasjúkdóm, sem valdi þeim1
áhyggjum. Ekki er tilgreint nán-
ar hvers eðlis sjúkdómurinn er
né hve alvarlegt ástand sjúklings
ins er.
Dr. Phil’p Blailberg, sem er 59 '
ára að aldri, hefur legið í sjúkra-
húsi í nokkrar vikur vegna hast
ai'legrar lifrarbólgu, er hann féikk
í síðaista mánuði. Hann hefur
verið á batavegi en nú er, sem
fyrr segir, nýtt áhyggjuefni bom-
ið upp.
Meðai læknanna, sem stunda
Blaiberg er dr. Christraan Bam-
abd, fýrirliði læiknaliðsinis, sem
gerði á honum hjartagræðsituna
í byrjun janúar sl. Kom Barnard
til Höfðabongar í síðasta mán-
uði þegar er hann frétti
að Blaiberg hefði veikzt
alvarlega. Dr. Barnard hefur nú
boðið nokkrum þekktustu hjarta
skurðiæknum heims, þeim sem
gert hafa hjartagræðslutilraunir,
að koma tiil Höfðaborgar og dvelj
ast þar dagana 13.—16. júlí. Verð
ur þar rætt um líffærafkitninga
og þá sérstaklega hjartagræðsloi
og læknarnir skiptast á skoðun-
um og miðla hver öðrum af
reyniftu sinni.
BEZT að auglýsa
í Morgunblaðinu
/$} i Þakpappi X Amerískur þakpappi, mjög sterkur og endingargóður. \ J. Þorláksson & Norðmann.
/$l í sumarbústaði X W.C. fyrir sumarbústaði eru komin aftur, einnig tilheyr- Ll X andi eyðir. ■ X J. Þorláksson & Norðmann.
*
v Þakjárn wX allar lengdir, tvær þykktir. X J. Þorláksson & Norðmann.
Tækifæri fyrir dugleg ung hjón sem vilja
vera sjálfstæð.
77/ sölu
2 jarðir samiiggjandi í uppgangs sjávarplássi með
stóru steinhúsi, ásamt steyptu fjósi og hlöðu með
súrheysgryfjum og súgþurrkun fyrir 20 kýr, fjár-
húsi og hiöðu fyrir 120 fjár^ fiskhjallar og stór
bílskúr. Greiðsluskilmálar mjög hagstæðir.
Upplýsirgar í síma 21986.
SPEGLAR
Prýð/ð heimili yðar
Fjölbreytt speglaúrval
með og án umgerðar
Allar stœrðir fáanlegar
r
LUDV STOf IG ’ IR i
L Á
Speglabúðin
Laugavegi 15.
Sími 19635.
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR
Sumarferð VARÐAR
BORGARFJARÐARFERÐ LIVI KALDADAL
SLIMIMLDAGIIMN 14. JVLÍ 1968
Farin verður Borgarfjarðarferð um Þingvelli, Kaldadal, Húsafell og Skorradal. Að þessu sinni er nú í ráði að kanna
nýja leið og halda yfir Kaldadal, eina af hinum fornu fjallaleiðum milli landsfjórðunga. Vér höldum sem leið ligg-
ur um Mosfellsheiði til Þingvalla í Bolabás fram með Ármannsfelli að Meyjarsæti um Sandkluftir, um Bláskóga-
heiði að Brunnum sem er gamall áningastaður. Leiðin liggur um Bláskógaheiði þar sem ekið verður yfir sýslumörk
Ámessýslu og Borgarfjarðarsýslu. Útsýni frá Kaldadal er tilkomumikið. Þar sér maður Fanntófell og jöklana OK,
Þórisjökul, Geitlandsjökul, Langjökul, en í norður rís ískaldur Eiríksjökull, einhver glæstasti jökull landsins. í
þessum töfrandi jökulheimi er Kaldidalur. Norður af Kerlingu er Langihryggur, en þar fyrir norðan tekur við Skúla-
skeið. Þegar ekið er yfir Lambá, höfum við til sinn hvorrar handar Hafrafell og Strútinn, og er þá komið í hið dá-
samlega umhverfi Borgarfjarðar. Nú beygir vegurinn niður að Húsfelli, þar eru okkar indælu skógar, komið að
Barnafossum, ekið um Hálsasveit hjá Reykjum um Bæjarsveit, Hestháls og Skorradal. Þá verður ekið um Geldinga
dranga, Kornahlíð, Svínadal hjá Ferstiklu og um Hvalfjörðinn til Reykjavíkur.
Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni
Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 395.00 (innifalið í verðinu er miðdegisvevður og kvöld-
verður). Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis stundvíslega.
STJÓRN VARÐAR