Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 09.07.1968, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. JÚLÍ 196« Fiölmiðlunartækin betur nýtt við boðun kirkjunnar Ályktun piestustelnunnar PRESTASTEFNA íslands 1968 liófst með messu í Dómkirkjunni miðvikudaginn 19. júní kl. 10,30 1. h. Sr. Sigurður Pálsson, vígslu biskup, prédikaði. Kl. 14 e. h. t Faðir okkar Júlíus Jakobsson frá Sæbóli, Grundarfirði anda'ðist að heimili sínu, Norðurbrún 34, þann 7. þ.m. Börn hins látna. t Emelía Elísabet Söebech andaðist 7. þ. m. Fyrir hönd systra, vina og ættingja. Kari Friðrik Hallbjörnsson. t Guðmundur Thoroddsen fyrrum prófessor og yfir- iæknir við Landspítalann, lézt 6. júlí. Börn og tengdaböm hins látna. komu prestar ásamt biskupi og kirkjumálaráðherra saman í Nes- kirkju. Flutti biskupinn, herra Sigurbjörn Einarsson, starfs- skýrslu sína oig kirkj.unnar. Að lokinni setningarræðu bisk ups var gengið til dagskrár og tekið fyrir aðalmál prestastefn- unnar: Boðun kirkjunnar á öld tækninnar. Framsögumenn voru: Sr. Emil Bjömsson og sr. Bern- harður Guðmundsson. Að loknum framsöguerindum t Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, ©agný Einarsdóttir Túngötu 21, Seyðisfirði, andaðist 6. þ.m. Friðþjófur Þórarinsson, böm, tengdabörn og barnaböm. t Móðir okkar, tengdamóðir og amma Guðríður Anna Teitsdóttir lézt á Elli- og hjúkrunarheim ilinu Grund laugardaginn 6. þ.m. Útförin fer fram frá Að- ventkirkjunni fimmtudaginn 11. þ.m. kl. 2. Ragnheiður Þórólfsdóttir Kristján Einarsson Anna Þórólfsdóttir Helgi Þorgilsson Þór Helgason og systkin hinnar látnu. skipaði biskup fundarmönnum i fimm umræðuhópa. Hólmfríður PétuTsdóttir, skólastjóri Hús- mæðraskólans að Löngumýri, flutti erindi um sikólann. Á öðr- um degi prestastefnunnar flutti Oddur Ólafsson, yfirlæknir, er- indi um málefni öryrkja á ís- landi. Unnur Halldórsdóttir, safnaðarsystir, flutti erindi um starf sitt. Að loknum nefndarstörfum unnu formenn nefndanna að sameiginlegri ályktun. Lagði for- maður miðnefndar, sr. Ingólfur Ástmarsson, hana fram og var hún svohljóðandi: „Prestastefna Íslands 1968 á- lyktar að kjósa 5 manna nefnd og 2 menn til vara til þess að hafa með höndum það hlutverk að vinna að betri nýtingu fjöl- miðlunartækja en nú er til þjón- ustu við boðun kirkjunnar. Að því marki skal stefnt á þann hátt, sem hér greinir: 1. Fyrir hönd þjóðkirkjunnar komi nefndin á framfæri við stjórnendur útvarps og sjónvarps óskum kirkjulegra aðila um flutning efnis í dagskrám þeirra stofnana. 2. Athugi möguleika á og vinni að því, að meira af heppi- legu, kristilegu lesefni en nú er verði jafnan tiltækt fyrir eldri og yngrL 3. Stuðli að fréttamiðlun kirkjulegs efnis, innlendis og er- lendis, bæði innan prestastéttar- innar og til alþjóðar. Prestastefnan telur að stefna beri að því marki svo fljótt sem því verður við komið að ráðinn verði fastur starfsmaður er vinni að framkvæmd þeirra mála, er nefndin hefu til úrlausnar hverju sinni. Nefndarmenn eru kosnir til tveggja ára í senn. Þó skulu tveir ganga úr nefndinni á næstu prestastefnu, en eftir það þrír menn og tveir á víxl árlega. Nefndin starfar. í samráði víð biskup og gefur prestastefnu ár- lega skýrslu um störf sín“. Var hún að loknum umræðum Biskup hvatti fundarmenn til að styrkja Biafrasöfnun Rauða kross íslands. í því máli var þessi tillaga frá sr. Birni O. Björnssyni sam- þykkt: „Prestastefnan skorar á ríkis- stjórn íslands og íslenzku þjóð- ina að styðja sem bezt Biafra- þjóðina í hörmungum hennar og réttindabaráttu". f lok prestastefnunnar sóttu prestar og prestkonur boð for- seta íslands. Bæði forseti og biskup fluttu ávörp í kirkjunni. Þar var presta stefnunni slitið að þessu sinni. Síðasta kvöldið sátu prestar boð biskupshjónanna á heimili þeirra. Biskupsfrúin hafði áður haft prestskonur í boði sínu. — (Fréttatilkynning). Allar gerdir Myndamóta ■Fyrir auglýsingar •Btekur ogtimarit •Litprentun Minnkum og Staekkum OPÍÐ frá kl. 8-22 MYJVDAMÓT hf. simi 17152 MORGUNBLAOSHUSINU BA PPDRÆTTÍ D.A.S. Vinningar í 3. flokki 1968—1969 fbóft eftfr eígín vali kr« 500 þú«. 16568 Aftalumboft Bifreift eftfr eigin vali kr. 200 þús. 27211 Aðaluvnboft Bifreift eftír eigin vali kr. 150 þús» 6515 Akureyri Bifreift eftir eigin vali kr. 150 þús* 82054 Isafjörður Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. 35 þús. 1670 Patreksfj. Húsbúnaftur eftir eigin vali kr.15 þús. Bifreift eftir eigin vali kr. 150 þús. 14618 Aðalumboð Bifreift eftir eigin vali kr. 150 þús. 61056 Akranea Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. 25 þús. 20803 Gerðar Húsbúnaftur eftír eigin vali kr. 20 þús. 45802 Hreyfill 18023 Hvammstar 61248 Espiflöt 28908 Aðalumboð 62236 Aðalumboð Húsbúnaftur eftír eigln vali kr. 10 þús. 5015 Neskapst. 25915 Aðalumboð 51035 Akranes 5406 Aðalumboð 34714 Aðalumboð 66732 Aðalumboð 6885 Siglufj. 37030 Keflavík 66817. Aðalumboð 7812 Aðalumboð 37672 Aðalumboð 56918 Aðalumboð 12311 Hafnarfj. 47076 Ólafsfj. 61421 Aðalumboð 15086 Ólafsvlk 48190 Aðalumboð 62979 Verzl. Straumnea 23019 Aðalumboð 48576 Akureyri Húsbúnaftur eftir eigin vali kr. S þús. 71 Aðalumboð 4635 Aðalumboð 6432 Aðalumboð 988 Aðalumboð 5062 Flateyri 7366 Aðalumboð 1181 Neskaupst. 6269 Isafj. 7460 Aðalumboð 1345 Raufarhöfa 5520 Patreksfj. 7514 Aðalumboð 1836 Keflavík 6557 Flatey 7849 Aðalumboð 2436 Hafnarfj. 5694 Keflavik 8662 Aðalumboð 3539 Akureyri 6835 Sandgerði 9259 Aðalumboð 3983 Aðalumboð 5970 Aðalumboð 9521 Aðalumboð 4526 Hafnarfj. 6285 Aðalumboð 9973 Aðalumboð t Maðurinn minn og faðir okkar Kristján G. Þorvaldsson frá Súgandafirði, Meistaravöllum 15, lézt á Landakotsspítala 8. júlí. Jarðarförin auglýst síð- ar. — Arnfríður Guðmundsdóttir, Kristín Kristjánsdóttir, Þorvaldur Kristjánsson. t Móðir mín, Ólöf B. Jónsdóttir, Silfurgötu 9, Isafirði, lézt á Sjúkrahúsi Isafjarðar þann 5. þ.m. Jarðarförin verð ur auglýst síðar. Fyrir hönd systkina minna og annarra vandamanna. Þórir Þórisson. t Móðir mín Margrét Guðnadóttir frá Valshamri, lézt 7. júlí. Jónatan Guðmundssoon. t Systir okkar Kristjana Jónsdóttir sem andaðist á Hrafnistu 5. júlí, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 10. þjn. kl. 13.30. Anna Jónsdóttir Aslaug Jónsdóttir Þórarinn Jónsson. t Borgþór Jónsson kennari, verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 10. þ.m. kl. 10.30 f.h. Blóm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hins látna skal vin- samlegast bent á fatlaða og lamaða. Vandamenn. t Utför eiginmanns míns, fÖður og tengdaföður Guðjóns J. Jónssonar Jaðarsbraut 39, Akranesi, fer fram fimmtudaginn 11. júlí kl. 2 frá Akraneskirkju. Þeim sem vildu minnast hans er vinsamlega bent á Sjúkra- hús Akraness. Anna Björnsdóttir, börn og tengdaböm. samþykikt samhljóða. Einnig kom fram tillaga frá sr. <Leó Júlíussyni studd af mið- nefnd, svohljóðandi: „Prestastefnan minnir á, að kristin trú og kristilegt siðgæði er undirstaða hins lýðræðislega stjórnarfars á íslandi. Trúarleg og siðræðisleg mótun æskunnar er mikilvægasta verkefnið í upp- eldis- og fræðslumálum þjóðar- innar. Prestastefnan telur því að við fyrirhugaða endurskoðun fræðslukerfisins beri kristin- dómsfræðslu og kristilegu sið- gæði að fá jafnréttisaðstöðu á við aðrar námsgreinar á öllum stigum fræðslukerfisins". Samþykkt samhljóða. t Okkar innilegasta og bezta þakklæti færum við öllum þeim mörgu vinum og vanda- mönnum, sem heiðruðu minn ingu Pálma Jónssonar varðstjóra með blómum og minningar- gjöfum, læknum og hjúkrun- arkonum á Borgarspítalanum, lögreglustjóranum, lögreglu- mönnum, svo og frú Dögg Kristjánsdóttur, sem vakti um nætur við sjúkrabeð hans. Og síðast og ekki sízt færum við okkar bezta þakklæti til Guðrúnar Jónsdóttur úr Hafn arfirði fyrir hennar blessun- arríku hjálp til hins látna. Gu'ð blessi ykkur öll. Vandamenn. 10049 Djúpivogur 21849 Siglufj. 10298 Seyðisfj. 22075 Hafnarfj. 10903 Aðalumboð 22294 Aðalumboð 10991 VerzL Straumnes 22353 Aðalumboð 11584 Akureyri 22493 Aðalumboð 11813 Seyðisfj. 22654 Aðalumboð 12068 Aöalumboð 22693 Aðalumboð 12474 Aöalumboð 23253 Borgames 12879 Aðalumboð 23554 Sjóbúðin 12938 Aðalumboð 23743 Aðalumboð 12979 Aðalumboð 23788 Aðalumboð 12999 Aðalumboð 24356 Aðalumboð 13048 Aðalumboð 2454» Aðalumboð 13054 Vestm.eyjar 24587 Aðalumboð 13579 Hréyfill 25079 Aðalumboð 13883 Aðalumboð 25574 Hafnarfj. 13995 Aðalumboð 26347 Aðalumboð 14653 Aðalumboð 26561 Aðalumboð 14729 Aðalumboð 26663 Aðalumboð 14817 Aðalumboð 26744 Aðalumboð 14885 Aðalumboð 27009 Keflavfk 14901 Aðalumboð 27284 Aðalumboð 14921 Aðalúmboð 27332 Aðalumboð 15213 Raufarhöfn 27723 Aðalumboð 15332 lsafj. 27807 Aðalumboð 15999 Stokkseyri 27995 Aðalumboð 16385 Akureyri 28000 AðaJumboð 16547 Akureyri 28041 Aðalumboð 17265 Aðalumboð 28471 Aðalumboð 17486 Aðalumboð 28662 Siglufj. 18173 ólafsvík 29203 Neskaupst. 18538 Hafnarfj. 29224 Neskaupst. 18765 Aðalumboð 29789 Aðalumboð 18892 Aðalumboð 30065 Aðalumboð 19046 Að&lumboð 30083 Aðalumboð 19153 Sauðárkr. 30377 Aðalumboð 19320 Aðalumboð 30384 Aðalumboð 19559 Aðalumboð 30913 Hjalteyri 19951 Aðalumboð 30951 Svalbarðseyri 20026 Verzl. Réttarholt 30978 Siglufj. 20715 Keflavík 31669 . Aðalumboð 20752 Keflavíkurflugv. 31971 Aðalnmboð 21075 Vestm.eyjar 32311 Sauðárkr. 21150 Hreyfill 32561 Brúarland 21378 Húsavík 32793 Aðalumboð 21555 Akureyri 33690 Aðalumboð 21620 Akureyri 33694 Aðalumboð 21702 Flateyri 84243 Flatey Hugheilar þakkir til allra, yngri og eldri, sem mundu mig og glöddu á ýmsan hátt þann 25. júní, á áttræðisaf- mæli mínu. Bið ykkur öllum Gúðs blessunar. Sæmundur Tómásson, Spítalastíg 3. 60566 Isafj. 50875 Neskaupet 50993 Akranea 61550 Borgarbúðin 62029 Aöalumboft 62051 Aðalumboð 52365 Aðalumbod 62G61 Aðalumboð 63007 Aðalumboð 63065 Aðalumboð 64108 Aöalumboð 64132 Aðalumboð 64421 Aðalumboð 65044 Aðalumboð 65120 Aðalumboð 65230 Aðalumboð 65544 VerzL Réttarholt 65810 Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Litaskálinn Húsavik Sjóbúðin Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Hella Vestm.eyjar Aðalumboð Aðalumboð Aðaliunboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Aðalumboð Akrance Aðalumboð Litaskálinn Aðalumboð Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaóskaskeytum á 70 éira afmæli mínu þann 29. júni sL Guð blessi ykkur öll. William Þorsteinsson, bátasmiður, Brekkugötu 23, ÓlafsfirðL Húsbúnaður eftír eigin vali hr. 5 þús. 84361 Sandur 84592 Fáskrúðsfj. 34792 Aðalumboð 34864 Aðalumboð 35054 Hrafnista 36174 Neskaupst. 36438 Sjóbúðin 36452 Stöðvarfj. 38026 Aðalumboð 38185 Aðalumboð 38318 Aðalumboð 38622 Aðalumboð 38631 Aðalumboð 38889 Aðalumboð 39020 Aðalumboð 39046 Aðalumboð 40456 Keflavík 40665 Hvolsvöllur 40675 Hvolsvöllur 66(i25 40735 Ölafsvík 66862 40911 Aðalumboð 56984 41307 Akranes 57307 41566 Aðalumboð 57405 41899 Aðalumboð 57548 41943 Aðalumboð 68224 42123 Aðalumboð 68280 42332 Fáskrúðsfj. 58751 42373 Vestm.eyjar 58802 42521 Rofabær 7 68949 43652 Aðalumboð 59098 44313 Aðalumboð 59748 44697 Aðalumboð 69975 44922 Aðalumboð 60057 44939 Aðalumboð 60076 45718 Aðalumboð 60085 45735 Sjóbúðin 60111 45809 Hreyfill 60235 46696 Hafnarfj. 60458 47532 Aðalumboð 60482 47667 Aðalumboð 60705 47720 Aðalumboð 60751 47768 Aðalumboð 61475 47905 Aðalumboð 61694 48285 Aðalumboð 63487 48361 Aðalumboð 63628 48586 Akureyri 64079 48721 Aðalumboð 64569

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.