Morgunblaðið - 26.07.1968, Page 20

Morgunblaðið - 26.07.1968, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. JUU 1968 — Skýrslufræði Framhald af bls. 5. unnin í vinnslumiðstöðvum. Ég vil leyfa mér að tilfæra hér lítinn hluta, í lauslegri þýð- ingu, úr erindi, sem professor Reino Kurki-Suonio við háskól- ann í Tammerfors flutti á ráð- atefnu, sem haldin var um þessi mál, árið 1966. „Ef næsta kynslóð á að vaxa upp til þess að líta á skýrslu- vélarnar sem eðlileg hjálpartæki verður hið vanþróaða ástand, sem nú er, að því er snertir kennslu í skýrslufræðum að breytast mjög til batnaðar. Stund um er litið á þessi kennsluvanda mál aðeins sem skort á færum vélkerfissetjurum og skýrslu- leggjurum, eins og þessi störf eru skilgreind við gagnavinnslu í stjórnunar- og viðskiptamálum. Vandamálið er þá langtum djúp stæðara. Fyrir þá, sem þurfa að notfæra sér skýrslufræði, er sú hugsun eða hugarfar, sem gagna vinnslan útheimtir, oft algerlega framandi. Þar sem notkun skýrsluvéla takmarkast ekki við neitt einstakt svið hins daglega lífs, er nauðsynlegt að taka raun hæfa kennslu í skýrslufræði með á öllum sviðum akademiskr- ar menntunar. Hin mikla þýðing skýrsluvélanna og skýrslufræð- innar þvingar oss til að bjóða jafnvel þeim, sem aldrei á ævinni koma nálægt skýrsluvélum, kennslu í skýrslufræði. Hinir ♦aunverulegu skýrslufræðingar þurfa að fá menntun, sem ekki bindur hæfni þeirra við þær tak mörkuðu aðferðir, sem við not- um nú, heldur veitir þeim dýpri skilning á skýrslufræðinni og skýrsluvélum, ásamt hvatningu til nýsköpunar og örvun ímynd unaraflsins. Mönnun hættir oft við að líta á skýrslufræðina sem safn að- ferða til notkunar við ákveðin verkefni. En menntun til þess eins að nota hana á tilteknu verkefnasviði skapar ekki nægj anlegan grundvöll fyrir skýrslu fræði, sem óvéfengjanlega er sjálfstæð fræðigrein og verð- skuldar alvarlegt nám og sérstak lega mótaða menntunarramma. Þá ménntun, sem miðast við notk unarsvið, fá nemendur með þvi að nota núverandi aðferðir og Nauðungaruppboð sem auglýst var í 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968, á Álfhólsvegi 145, neðri hæð, þinglýstri eign Ól- afs Lárussonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 30. júli 1968 kl. 17. Bæjarfógetinn i Kópavogi Mýkomnir Karlmannaskór Mikið úrval. Verð frá kr. 395,00. Karlmannasandalar Nýtt úrval. Verð frá kr. 249,00. Barnasandalar Stærðir: 28—38. Verð frá kr. 212,00. SKÖVERZLUN /lncUU!X-so*uui ódYrar vórur Fyrir kvenfólk: Fyrir börn: Nælonsokkar kr. 20,00 Úlpur frá kr. 392,00 Undirbuxur (bómull) — 30,00 Peysur 150,00 Undirbuxur (nælon) — 49,00 Gallabuxur 45,00 Undirkjólar frá — 150,00 Stretchbuxur 85,00 Skjört — — 80,00 Kjólar 50,00 Buxnaskjört — 90,00 Telpnapils 175,00 Crepepeysur — — 150,00 Bómullarpeysur 62,00 Bómullarpeysur — — 65,00 Sundbolir 219,00 Frottepeysur — — 98,00 Sportsokkar og sokkabuxur Ullarpeysur — — 195,00 í úrvali. Blússur Sundbolir % — — 100,00 250,00 Fyrir karlmenn: Sundhettur — — 55,00 Úlpur frá kr. 800,00 Ilanzkar — — 60,00 Frakkar 800,00 Náttföt — — 80,00 Vestispeysur — 350,00 Borðdúkar — — 130,00 Treflar — 70,00 Skór — — 180,00 Ilanzkar — 45,00 Inniskór — — 75,00 Flónelsskyrtur — 155,00 Ennfremur snyrtivörur (Marinello og Alicia), sólarolía og sól- glcraugu í úrvali. VERZLUMIN DYMGJA Laugavegi 25. — Sími 11846. hjálpartæki, en þá menntun, sem miðast við skýrslufræði, fá þeir með því að læra að skilja og þróa þessar aðferðir. Slík kennsla, sem miðast við skýrslu fræði, er í hæsta máta nauðsyn- leg í öllum æðri skólum. Er við skipuleggjum skýrslufræðimennt un verðum við einnig að hverfa frá hinni yfirborðskenndu skipt ingu skýrslufræðinnar í vísinda lega útreikninga og gagna- vinnslu. Þessi gamla skipting eft ir notkunarsviðum stuðlar að því sjónarmiði gagnvart skýrslu- fræði, að hún sé safn aðferða til notkunar við ákveðin verkefni. Skiptingin er væntanlega skað- legust gagnavinnslunni, sem vegna hennar, losnar úr tengsl- um við hin öflugu hjálpartæki, sem fólgin eru í stærðfræði og statistik“. Það er til marks um breyting- una, sem orðið hefir á tækjun- um á undanförnum árum, að sú skipting í verksvið, sem prófess orinn nefndir stjórnunar- og við skiptamál annars vegar, en vís- inda- og tæknimál hins vegar, er nú orðin að miklu leyti úrelt og óþörf. Hinar nýju vélar geta, í flestum tilfellum, annast hvort tveggja. Nýlega var haldin skýrslu- fræðiráðstefna í Helsingfors, með um 750 þátttakendum frá öllum Norðurlöndunum, þó aðeins væru tveir frá fslandi. Aðal markmið þessarar ráðstefnu var að sam- eina þessi verkefnasvið, sem nú þykja hafa verið of mikið að- greind. Ég hygg að hér á landi sé nauðsynlegt að stefna að því að fá stærri vélar, en við nú höf- um ráð á, til þess að unnt verði að leysa öll verkefni á báðum sviðum. Til þess að þetta verði hægt, þarf: RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA'SKRIFSTOFA SÍMI 10«100 — talsverða hagræðingu verk efna, og samfærslu þeirra á einn stað, eftir því sem unnt er, til þess að skapa fjárhagslegan grundvöll fyrir stærri og dýr- ari tæki. — Mjög aukin menntunar- og fræðsluskilyrði á öllum náms- sviðum og mjög aukna hagnýt- ingu þeirra skilyrða, sem nú eru fyrir hendi til fræðslu í stærð- fræði og hagfræði. Fyrra atriðið er vafalaust hægt að leysa með samtökum og góðri samvinnu þeirra aðila, sem þurfa að nota tæknina. Síðara atriðið verður ekki leyst til fulls, nema með sam- eiginlegum skipulögðum aðgeTð- um hins opinbera og einkaað- ila. Vanamálið varðandi menntun- arskilyrði verður ekki leyst 1 skyndi. Reynslan í nágranna" löndunum sýnir, að mikill skort- ur er á hæfum kennurum, en sú fræðsla, sem til skamms tíma hefir ein verið fáanleg, er sú sem seljendur tækjanna hafa lát ið í té. Sú fræðsla miðast við ákveðnar vélategundir og er aðallega fyrir starfsmenn, sem við þær vinna. Fræðsla á breið- ari grundvelli hefir verið tek- in upp við ýmsa æðri skóla, en þó enn talin alls ófullnægjandi Á Norðurlöndunum er því nú fyrst og fremst stefnt að því að koma upp kennaraliði, en með- an því fer fram, er stuðzt við aukin námsskeið, sem tækjaselj- endur halda, eða sem aðrir aðil- ar, einstakar atvinnugreinar eða hið opinbera gangast fyrir. Mér þykir líklegt að hér verði að vinna að þessu á svipaðan hátt. f verkfræðideild Háskólans eru nú árlega haldin námskeið fyrir verkfræðinga og verkfræði nema, en ráðgert mun að auka þetta, og einnig taka upp kennslu í skýrslufræðum í fleiri háskóladeildum. Hér þarf þó kennslan að fara fram í fleiri Skólum, og verður ef til vill vikið nánar að þess- um málum hér innan skamms. Hjörleifur Hjörleifsson Lokað Skrifstofur vorar og vöruafgreiðsla vérða lokaðar vegna sumarleyfa frá 29. júlí til 6. ágúst SUNNUFELL h.f. — STERLING h.f., Skúlagötu 61. ÁLFASKCIÐ Hin árlega Álfaskeiðsskemmtun verður haldin sunnu- daginn 28. júlí nk. og hefst með guðsþjónustu kl. 14, séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson í Hruna predikar. DAGSKRÁ: 1. Ræða: Páll Kolka, Ireknir. 2. Söngur: Keflavíkurkvartettinn. 3. Leikararnir Helga Bachmann og Helgi Skúlason skenunta. 4. Þjóðlagasöngur: „RÍÓ-tríó". 5. Skemmtiþáttur: Vílhjálmur H. Gíslason. 6. Baldur og Konni skemmta. I.úðrasveit Selfoss leikur milli atriða. Stjórnandi Ásgeir Sigurðsson. „Mánar“ skemmta á dansleik að Flúðum laugardags kvöld 27 júlí. Hljóinsveit Óskars Guðmundssonar leikur að Flúðum sunnudagskvöld. Sætaferð til Reykjavíkur að loknum dansleik á sunnu- dagskvöld. U. M. F. Ilrunamanna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.