Morgunblaðið - 03.09.1968, Side 20

Morgunblaðið - 03.09.1968, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 196« — Grein Magnúsar Framhald af bls. 17 — Sjáðu til. Þeir vita enn ekki, hvar við erum. En þeir komast fljótt að því, hvers kon ar starfsemi hér er rekim og þá verður ekki til setunnar hoð ið, þá koma þeir tafarlaust. Þess vegna vinna hér allir eins og brjálaðir menn að því að koma blaðinu út, áður en Rússar koma. Okkur mun verða gefið merki tafarlaust af ónafngreindum aðila, þegar TILKYNNING Samkvæmt samningum milli Vörubílastjórafélagsins Þróttar í Reykjavík og Vinnuveitendasambands fs- lands og samningum annarra sambandsfélaga verður leigugjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. september 1968 og þar til öðruvísi verður ákveðið, eins og hér segir: Tímavinna: Fyrir 2% tomraa bifreið Dagsv. 181.70 Eftirv. 209.50 Nætur- og helgidv. 237.40 — 2% —3 tonna hlassþ. .. 202.70 230.50 258.40 — 3 — 3Vz — — 223.70 251.60 279.40 — 3% — 4 — — 243.00 270.80 298.70 — 4 — 4% — — 260.50 288.40 316.20 — 4% — 5 — — 274.60 302.50 330.30 — 5 — 5% — — 286.80 314.70 342.50 — 5% — 6 — — 299.20 327.00 354.90 — 6 — 6 Vi — — 309.60 337.50 365.30 — 6% — 7 — — 320.20 348.00 375.90 — 7 — 7% — — 330.70 358.60 386.40 — 7% — 8 — — 341.30 369.10 397.00 Landssamhand vörubifreiðastjóra. HÚS í SMÍÐUM Til sölu einbýlishús í smíðum í Kópavogi. Gatnagerðargjald greitt. Lögfræðiskrifstofa Sigurðar Helgasonar, simi 42390. UNGUH MAÐUR Ungur maður með mikla reynslu í innflutningsverzlun, óskar eftir framtíðarstarfi sem krefst stjómunarhæfi- leika og ábyrgðar. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Traustur — 2313“. Atvinna Viljum ráða saumastúlku nú þegar. Aðeins vön og dugleg kemur til greina við vinnu allan daginn. TÖSKUGERÐIN Templarasundi 3, sími 12567. Iðnaðarhúsnæði Til sölu byggingarréttur að 3. hæð um 270 ferm. að Ármúla 20. Upplýsingar í símum 38172 og 30621. FRÁ 1. SEPTEMBER ERU SKRIFSTOFUR VORAR FLUTTAR AF SUÐ URLANDSBRAUT 32 í HÚS IÐNAÐARBANKA ÍSLANDS LÆKJARGÖTU 12 V. HÆÐ íslenzkir Aðalverktokor si. Rússar leggja af stað hingað og ég held, að við getum reitt okkur á það. Ég vona bara, að okkur takist öllum að hverfa undir jörðina, áður en þeir her taka blaðið. Síðan munum við halda áfram með leynd útgáfu á blaðinu okkar. Hann benti út um gluggann út á Wenseslasstræti og sagði: — Sjáðu, þama er hætta okk- ar fólgin. Unga fólkið, sem er að ögra rússnesku hermönnun- um, býður stórkostlegri hættu heim. Hvenær sem er getur komið til átaka og það geta Rússar notfært sér og haldið Iþví fram að þar sé gagnbylt- ingin í algleymingi. Þetta kann líka að þýða tilgangslaus- ar blóðsúthellingar og af þeim erum við búin að fá nóg. Það verður að taka upp andstöðu, FÉLAGSLÍF Knattspyrnufélagið Valur, handknattleiksdeild. Meistara og I. floktour karla. Fyrsta æfing verður í kvöld, þriðjudag 3/9 kl. 20.00. Utan- húss. Mætið vel og stundvís- lega. Stjómin. Bornastólor kr. 560, körfur fyrir óhreinan þvott frá kr. 635. Vöggur og brúðukörfur fyrirliggjandi. KÖRFUGERÐIN Ingólfsstræti 16. IWTEm é ^ rr.fRft KIKISIN Ms. Esja er á Austurlandshöfnum á suðurleið. Ms. Herjólfur ler frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 i kvöld til Reykjavíkur. Ms. Blikur fer frá Reykjavík á fimmtu- daginn vestur um land í hring ferð. Ms. Herðubreið er í Reykjavík. Ms. Baldur fer til Snæfellsnesss- og Breiðafjarðarhafna á morgun. Skólar - verzlanir Gerið pantanir tímanlega. fimleikafatnað, drengjabuxur, telpnabuxur ljósbláar, stretch Framleiði eins og áður, skóla boli stúlkna, svarta og bóm- ullarboli stúlkna, hvíta. Heil'dsala. Saumastofa Margrétar Árnadóttur. Sími 35919. Ríðargerði 25, Rvik, Einangrið með ARMA PLAST Selt og afgreitt hjá Þi Þ@Hg.glÍMj§SQ5Si &XQ Suðurlandsbraut 6 Sími 38640 PILTAR, EFÞlDEIGItlUNHUSTUNA /f/ ÞA fl Éff HRINGflNA //// / ////<?/> /Ismvné/ssoni { sem byg'gist á aðgerðarleysi, en ekki aðgerðum og hún get- ur verið miklu áhrifameiri. Hann leit upp og sagði: — Þú verður að að afsaka, en þú ert búin að tefja mig um of. Ef við sjáumst ekki aftur, lang ar mig til þess að óska þér alls góðs að skilnaði, en ég vil leggja áherzlu á eitrt. Þegar þú kemur heim, verður þú að segja öllum frá því, sem hér hefur gerzt. Hér hetfur verið drýgður glæpur, sem er stærri en svo að hann má ekki fela fyrir veröldinni. Allir verða að fá að vita um hann. Á leið minni heim var mér fyrst ljós fyrir alvöru sá gluind roði sem ríkti í borginni. Engir sporvagnar eða strætisvagnar gengu og aðeins örfáar verzlan ir voru opnar. Fyrir framan þær stóðu langar biðTaðir. Fólk ið var mjög óttaslegið og hve- nær, sem gelt heyrðist í vél- byssu tvístruðust biðraðirnar líkt og lauf í vindi. Allir flýðu þangað, sem nokkurt skjól var að finna, tróðu sér inn í verzlan irnar, hlupu inn í ganga eða hurfu fyrir næsta götuhom. Síðar um kvöldið gekk ég aftur út að Svobodné Slovo. Þá var orðið dimmt, en það þurfti ekki að ganga nálægt húsi blaðsins til þess að sjá hvemig þar var umhorfs. í iinnganginum inn í húsið, var rússneskur hervagn og stóð svo þröngt, að ekki virtist unnt að ganga milli hans og veggj- ar inn í húsið. Fyrir utan stóð röð af skriðdrekum og öðrum stríðsvögnum. Það hafði verið eitt helzta verk Rússa fyrsta dag innrás- arinnair í Prag að ná öilum, fjölmiðlunartækjum á sitt vald. Frjáls hugsun og tjáning skyldi kæfð strax á fyrsta degL Annað átti hinis vegar eftir að koma á daginn. Þegar morgun- inn eftir tóku blöðin að koma út með leynd. Starfsemi þeirra var sivo vel skipulögð, að það féll ekki úr einn einasti dagur í útgáfu þeirra. Það voru blöð- in, útvarp og sjónvarp, sem alit var rekið með leynd, er. áttu eftir að stappa svo stálinu í þjóðina næstu daga, að hún smerist öll sem einn maður gegn ofbeldinu. Þá áttu blöð, útvarp og sjómvarp ekki hvað minnstan þátt í því að skipu- leggja þá andstöðu aðgerðar- leysisins, sem eftir fyrsta dag innrásarinnar setti framar öðru svip sinn á andspyrnuna gegn hemáminu. Það var lík- ast því, sem þrautskipulögð og öflug andspyrnuhreyfing hefði orðið til þegar við her- nám landsins. Þetta fyrsta kvöld imrarásar- innar í Prag var amdrúmslotft- ið haldið mikilli spennu. Hvað eftir annað mátti heyra skot- hríðina úr vélbyssum og mér varð það ljóst, að stórhættu- legt var að vera þarna úti. Fyrr, um morguninm hafði verið skot inn til bana 14 ára dremgur á Wenseslasstræti og síðan tví- tug stúlka. Hið fyrsta, sem ég heyrði, er ég vaknaði næsta, morgun, var, að fjórir til við- bótar hefðu vetrið skotmir á Wenselasstræti. Alls hefðu verið skotnir um tíu manns 1 borginni þá um nóttina og meira en hekningur þeirra beð- ið bana samstundis. - MÓTMÆLA Framhald af bls. 27 sagði: „Ég held að meginor- sökin hafi verið sú, að þarna lá það svo ljóst fyrir, a'ð So- vétrikin voru að ráðast gegn sósíalismanum, þarna komu þau fram sem andsósíalískt afl. Það er meginmunurinn á því sem gerðist í Tékkóslóvak íu og Ungverjalandi 1956. (Hér skaut Jóhann Páll því inn, að með þessu væri hann ekki að réttlæta innrásina í Ungverjaland 1956) . . . Eg vil áðeins benda á, að að þessu leyti horfir málið gjörólíkt við og þetta er meginorsökin fyrir því, að sósíalískar hreyf ingar, ekki bara á íslandi, heldur annars staðar líka, voru með þeim fyrstu til að mótmæla.“ Árni Gunnarsson vék þá máli sínu að Ásmundi Sigur- jónssyni blaðamanni á Þjóð- viljanum (sem hefur skrifað flestar forustugreinar blaðs- ins um Tékkóslóvakíu) og hann sagði: ,,Jú, ég tek alveg undir þetta. Þetta er eins og talað út úr mínum munni." Þessi ummæli talsmanna kommúnista sýna í fyrsta lagi, að kommúnistar á íslandi mót mæla ekki atburðunum í Tékkóslóvakíu vegna þess, að þar með er fullveldi þjóðar ÚSKAST TIL LEIGU Óska eftir húsnæði fyrir viðhald á 1—2 eintoabílum. Uppl. í síma 52302. TIL SÚLU Til sölu varahlutir í Rambler ”58 til ”60. Uppl. í súna 52302. fótum troðið. Þeir mótmæla heldur ekki vegna þess, að með innrásinni er verið að koma í veg fyrar að almenn mannréttindi, skoðanafrelsi og yfirleitt frelsi til orðs og at- hafna fái að njóta sín í Tékkó slóvakíu. Kommúnistar mót- mæla vegna þess, að þeir telja innrásina óheppilega fyrir kommúniskan málstað, að þáð verði erfiðara að reka áróður fyrir sósíalismanum, þegar slíkir atburðir gerast. Það hefur því enn einu sinni sýnt sig, að kommúnist- ar á íslandi virða ekki full- veldi þjóða, það skiptir þá raunverulega engu máli hvort frjáls skoðanamyndun fær að ríkja. að eina, sem skiptir þá máli, er það, að hinn svo- nefndi sósíalismi fái að þróast — þótt lögregluríki þurfi til. Skapbráður málari í „opnu bréfi“ til mín í blöð- um í dag sendir Steiragrímur Sig urðsson, málari mér kveðju sína vegna gagnrýni minnair á mál- verkasýniragu hans, en henraar gat ég í „Myndlistarsyrpu“ í MbL síðastl. laugardag. Þetta bréf hans er ektoi stórt í sniðum, en frámu'raalega rætið. Eragu er þar málefnalega að svara varðandi umsögn míraa um sýningu þessa málara. Lóst og gagrarýni verður ekki aðskilið — og gagrarýrai má etotoi slævast af persónulegri til- litssemi. Málefnalegar umræður virðí ég, en strákslegri illkvitnd og fúkyrðum svara ég ekki. 1. sept. 1968. Bragi Ásgeirsson. Þing norrænna máEarameistara MÁUARAMETSTARAR á Norð- urlöndum halda þing í Ábo i Finnlandi dagana 6. og 7. sept- ember n.k. Fjórir fulltrúar frá íslandi verða á þinginu: Sæ- mundur Sigurðsson, Ólafur Jóns son, Haukur HaUgrímssoin, Ey- steinn Jóhannsson og Ólafur Ragnarsson.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.