Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 03.09.1968, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPT. 1968 í ásetningi hennar. Meðan á te- drykkjunni stóð, nefndi hann ekki einusinni Phyllis á nafn, og þær heldur ekki. Samtalið var hikandi og vandræðalegt. Áður höfðu 'þau þrjú verið svo kát, þegar þau voru saman, gert svo mikið að gamni sínu og hlegið að ýmsu skritnu. Nú var það rétt, að hann svaraði þeim þegar þær ávörpuðu hann, og aldrei ieit hann beint á Pam, alla mál- tíðina 'á enda. Hún fann, að það var af ásettu ráði gert að líta aldiei á hana. Þegar tedrykkjunni var lokið, ýtti hann stólnum snöggt frá borðinu og sagði: — Þið verðið að hafa mig af- sakaðan, en ég þarf að fara nið- ur á einn akurinn. Við _ erum búnir að fá nýja menn. Ég vil líta eftir því, að þeir vinni al- mennilega. VOLKSWAGEIV © ÞJÍUSTA Á m Tryggið betri endingu og við- haldið verðgildi bílsins. Látið Volkswagen fagmenn fylgjast með bílnum og annast eftirlit og viðgerðir með full- komnum tækjum og Volks- wagen varahlutum. Örugg og fljót viðgerðarþjón- usta. — Pantið tíma. — Kay sendi Pam þýðinganmikið augnatillit. Þá stóð Pam upp frá borðinu og sagði: — Viltu taka mig með þér, Jeff? Ég hefði _ svo gott af að ganga svolítið. Ég hef ekki kom- ið út fyrir hússins dyr allan daginn. Hún reyndi að segja þetta glað léga, en röddin var einhvern- veginn alveg máttlaus. Hann gat ekki vel neitað henni um þetta, en henni þótti fyrir því að hugsa að hefði hann getað, hefði hann neitað henni. — Gott og vel, Pam, sagði hann snöggt. — Ef þú kærir þiig um... en ég Skil bara ekki, hvaða gaman þú getur haft af því. — Jú vÍ3t hef ég gaman af því, fullvissaði hún hann um. En ennþá var röddin máttlaus. Sólin var að lækka á lofti, er þau gengu niður brautina, og varpaði gullnum ljóma á akrana, sem teygðu sig út í fjarskann, svo langt, sem augað eygði. Fja'llatindarnir voru líkaeins og gylltir. Hvað þetta gat verið gjörólíkt Englandi, hugsaði hún með sér. Hve margir heimar geta 44 o Sími 21240 HEKLA hf Laugavegi 170-172 1 _ verið í þessum eina stóra heimi okkar! Þau gengu diálítinn spöl þegj- andi. Jeff virtist enga tilhneig- ingu hafa til að segja neitt, og meðvitundin um það, sem hún sjálf hafði að segja, gerði Pam þögula og taugaóstyrka. Hún beinlínis svitnaði af óróa. Jafn- vel lófarnir á benni voru rakir og stamir. En loksins neyddi hún sjáifa sig til að tala, enda þótt það kostaði hana allan vilja- kraft hennar. — Jeff, sagði hún allt í einu, form/álaldust, - hvað. . .hvað ætl- aðirðu að fara að segja við mig í gærkvöldi á svölunum í klúbb- húsinu? Hann hrökk við og sneri sér snöggt að henni. Hún sá andlitið fölna undir sólbrunanum. En svo stakk hann höndunum í vasana, sparkaði steini, sem varð fyrir fæti hans og urraði hörkulega: — Ekkert, ekkert, Pam. Alis ekkert. Hún hafði líka fölnað, en úr því að hún var byrjuð, varð hún að haMa áfram. — Víst ætlaðirðu það, sagði 'hún og röddin var máttlaus og hás. — Þú ætlaðir að fara að segja eitthvað mikilvægt, var þaðekki ef þessi Ruthers hefði ekki ó- náðað okkur. Eitthvað mikilvægt um okkur bæði, bætti hún við og stamaði dálítið. Hann svaraði ekki alveg strax En þegar hann svaraði, var t TSALA Okkar órlego haustútsola stendur yfir STÓRLÆKKAÐ VERÐ Á LÍFSTYKKJAVÖRUM OG UNDIRFATNAÐI. LÍTILSHÁTTAR GAIjLAÐAR LÍFSTYKKJAVÖRUR FYLGIZT MEÐ FJÖLDANUM. GERIÐ GÓÐ KAUP. LAUGAVEGI 26. — Þetta er kærastan mín — rétt á eftir sagði hún mér upp. röddin næstum enn hörkulegri en áður. — Kannski hef ég það, Pam, en.. . .við megum ekki vera að 'huigsa um það nú. Það er allt- saman búið að vera. — En hversvegna ætti það að vera búið? spurði hún í örvænt- ingu. — Hvað hefur gerzt síðan? Ég er sú sama. Ég hef ekkert breytzt Hún greip snöggt and- ann : lofti og bætti við: — Hef- ur þú breytzt, Jefif? Hann hristi höfuðið og hend- urnar voru enn í vösunum. Hann leit ekki á hana, heldur niður fyrir fæturna á sér. — Nei, ég hef ekiki breytzt, Pam, en kringumstæðurnar hafa breytzt síðan. Röddin var hörku leg og með einhvern ósveigjan- leika í .sér. — En hvað koma kringum- stæðurnar málinu við? spurði hún snöggt. — Hvað koma þær málinu við, ef við elskum hvort annað? — Pam Hann sneri sér eld- snöggt við og greip báða arma hennar. Augun leiftruðu. Sem snöggvast hélt hún, að hann mundi faðma hana að sér. Að hann mundi gleyma öllu öðru, sem taka þyrfti tillit til, og aðeins muna það eitt, að þau elskuðu hvort annað. En i stað þess linaðist takið allt í einu og hann sagði, stamandi: — Það þýðir ekkert, Pam. Þetta er æruatriði. — Þú átt við, að þú verðir sóma þíns vegna að ganga að eiga hana Phyllis? Því get ég bara ekki trúað. Alls ekki, Jeff. Hann brosti harðneskjulega. — Ég á hálfbágt með að trúa Stúlka óskast til framreiðslustarfa. Hressingarskálinn Austurstræti. Souma- og sníðanámskeið hefjast 5. og 6. sept. — Uppl. og innritun mánud. og þriðjud. (2. og 3. sept.) í síma 15017 kl. 11—12 f.h. og 4—6 e.m. INGIBJÖRG ÞORSTEINS. Miklastu í rúmið. góðar Hrútur nn 21. marz — 19. apríl. Þér (r hollara að hlusta en láta til þín heyra. ekki af því sem þú hefur afrekað. Farðu sneimma Nautid 20. apríi — 20. maí Taktu annarra koðunu.r með jafnaðargeði. Þú færð fréttir lattu þa-r ganga Tvíburainir 2t. ai< I — 21. júní Haltu fart í fé þitt. Þú færð góðar fréttir. Lestu eittíhvað i kvöld. Krabbjnn 21. júní — 22. júlí Hafði þolinmæði og láttu lífið ganga sinn vanagang. Taktu þátt f féiagslíí nu Ljónið 23. júíí — 22. árúst. Allt iiun ganga vel. nema smá hégómaatriði. Farðu varlega, og seg ii eicki frá L.vndiarmáium. Meyjan 23. ág ist — 22 september. Reyndu að fara troðnar slóðir, og treystu varlega á eigið mat á hlutunum. Leggðu ekki otf hart að þér. Sporðurekinn 23. oktober — 21. növember. Þótt bú fái. skemmtilegar fréttir skaltu ekki rasa um ráð fram Vogin 23. septernbt'r — 22. oktober. Hal. i huganum heima við og einbeittu þér þar, og þér mum verða mikið ágagt. Bjóddu einhverjum heim í kvöld. Bogm töurinn 22. nóvember — 21. desember. Reyndu ? yja: h Ibir, og reyr.du að vera léttur í lund. Steingeitin 22. dese-nber — 19. janúar. Aðeins eitt < einu, og reyndu að geyma ekkert til morguns. Vatnsberinn 20. janúar — 18. febrúar. Eitthvað mlkilvægt kann að vaska jafnvægi þínu. Leggðu fé fyjtr Flska.nir 19. febrúai —20 murz. Þú eyðir um efni fram, rvo að niú máttu vara þig, en njóttu samt ii ’sins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.