Morgunblaðið - 12.10.1968, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 12.10.1968, Qupperneq 4
4 MORGÚNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12, OKTÓBER 1968 BÍLALEIGAIM - VAKUR - Sundlaucavcei 12. Simi 35135. Eftir lokun 34936 oe 36217. Sími 22-0-22 Rauðarárstíg 31 !iM'1-44-44 mUHBIR Hverfiscötu 103. Simi eftir lokun 31160. {VIAGIMIJISAR mcipkou»21 s»mar21190 eftir(okuo - 40381 LITLA BÍLALEIGAN Bergstaffastræti 11—13. Hagstætt leifucjald. Sími 14970 Eftir lokun 14970 effa 81748. Sigurffur Jónsson. K1 lf ll.’li'l Bílar of öllum gerðum til sýnis og sölu í glæsilegum sýningor- skála okkar að Suður*landsbraut 2 (við Húllarmúla). Gerið góð bílakaúp — Hogstæð gretðslukjör — Bílaskipti — Fard fairlane 65. Gloria 67. Bronco 66. Scout 67. Cortina 68. Volvo P 544, 64. Opel Cadett 63. Volkswagen 64. Taunus 12 M 63. Benz 190, 62. Benz 220 S, 60. Reno R 8 63. Austin Gipsy 63. Falcon 60. Opiff til kl. 4 í dag Tokum yel með farna btla í umboðssólu — Innanhúss eða * utan —r MEST URVAL 1 MEjjiR MÖGULEIKAR B M 8 0 fi 18 U KRÍSTJÁNSSON H f SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ .HALLARMÚLA SÍMAR 35300 (35301 - 35302) FÉLAGSIÍF Framarar! Nú vantar alla sem vetlinga geta valdið í sjálfboðavinnu á nýja svæðinu við Safamýri í dag (laugardag) kl. 13,30 — Fjölmennið. — Stjórnin. 0 „Hann hefur etið úldið folald.“ Gamall, íþróttamaður ritar bréf og segir: „Kæri Velvakandi. „„Hann hefur etið úldið folald" sagði maður nokkur norður í Húnaþingi einu sinni um náunga einn sem var mjög oft neikvæð- ur í afstöðu sinni. Þetta kom mér í hug er ég las íþróttadálka Tímans um dag- inn. En þar er gerð tilraun til þess að vekja ótrú lesendanna á ungum iþróttamanni, sem hefur tekið að sér að þjálfa handknatt- leiks-landsliðið. Skrif íþrótta- blaðamannsins eru órökstudd, þar rekst hvað á annars horn, í æs- ingaskrifunum. Þeir sem hann hefði átt að skamma, sem virð- ist eini tilgangurinn, sleppa svo til alveg, en hinum unga þjálf- ara sýndur dæmafár þjösnaskap- ur. f þessari grein ræðst íþrótta- blaðamaðurinn á manninn og skammar hann áður en hann er byrjaður að vinna það verk, sem honum hefur verið falið, af mönnum sem fullyrða má að hafi betri þekk- ingu á hæfileikum unga manns- ins en íþróttablaðamaðurinn við Tímann, sem þó hefur jafnan sýnt handbolta íþróttinni mikinn áhuga. Skrifum sem þessum ber íþróttamönnum að mótmæla sem ástæðulausum og háskalegum í- þróttastarfseminni almennt, þvi verði menn fyrir svona per- sónulegum árásum í blöðunum, getur svo farið að ungutn dug- ...............................................................................................................- - - ■ andi Iþróttamönnum finnist ekki taka því að leggja í þá hættu að verða að ósekju fyrir persónu legum og mannskemmandi árásum, en slíkt gæti orðið æði dýrt fyiir íþróttastarfsemina, sem þvi mið- ur hefur nú alltof fáa leiðbein- endur og kennara innan sinna vébanda. Skrif íþróttablaðamanns Tímans dæma sig sjálf: Æsinga- skrif gerð i þeim eina tilgangi að skapa ófrið og tortryggni, sem ég vona að enginn íþrótta- maður eða íþróttaunnandi taki alvarlega. Gamall íþróttamaður." 0 „. . eru bær báðar heitar . .“ Aðalsteinn Baldvinsson, Braut- arholti í Dölum ritar bréf, þar sem hann varar við afbökunum á rituðu máli bundnu og óbundnu. Svo sannarlega eru orð hans í tíma töluð, en hér fer bréf hans á eftir: „Kæri Velvakandi. Ég þakka þér mjög vel fyrir margar greinar sem þú hefur flutt fróðlegar og skemmtilegar. Það er þýðingarmikið að halda á þenn an hátt opnum leiðum fyrir frjáls um hugsunum fólksins þar sem það getur komið fram með hugs- anir sinar og skoðanir á hvaða málefni og hvaða sviði sem er, aðeins að háttvisi og almenn kurt eisi sé við höfð. Eg lít svo á að þetta opni víðsýni fólksins og veki oft til umhugsunar um vanda mál og viðfangsefni daglegs lifs. Hafðu kæri Velvakandi mínar inni legustu þakkir. Gróðurhús Dönsku plastgróðurhúsin sem sýnd voru á Landbún- aðarsýningunni fyrirliggjandi. Seljast enn á gamla verðinu. Stærð 2,46 x 4 mtr. Upplýsingar í síma 15051. INNFLYTJANDI. Flugvirki óskast Flugfélag íslands h.f. óskar að ráða flugvirkja til starfa í Vogey í Færeyjum. Æskilegt að viðkomandi hafi A- og C-réttindi. Frekari upplýsingar veitir starfsmannastjóri félagsins í Reykjavík. ’/igfé/ap A/ayn/s. ff.F MCEKJUVJOAIR Föstudaginn 20. sept. s.l. var í sjónvarpinu endurfiuttur þáttur inn „Ástin hefur hýrar brár“, mjög vel og skemmtilega fluttur. Eitt var þó sem ég tel ástæðu til að vekja athygli á, það er afbökun á vísu Sigurðar Breið- fjörð. „Ástin hefur hýrar brár en hendur sundurleitar. Ein er mjúk og önnur sár en þó báðar heitar." í þættinum var sagt, — eru þær báðar heitar — þetta er afleit afbökun á vísu skáldsins og þarf að leiðréttast þegar þátturinn verð ur fluttur seinna. í þessu sam- bandi langar mig að spyrja hvort hljóðvarp og sjónvarp þessi fjöl- miðlunartæki láta hlutlaust þó að flytjendur afbaki verk framlið- inna þjóðskálda okkar? Ef svo er þá er augljóst að hverju stefnir. Yngri kynslóðin og eftirkomandi kynslóðir myndu læra það eins og það er fyrir þeim haft. Enda ég svo þessar hugleið- ingar með kæru þakklæti til hljóð og sjónvarps fyrir margar ánægju legar kvöldstundir. Virðingarfyllst. Aðalsteinn BaIdvinsson.“ § Sá hlær bezt Útvarpið virðist vera mjög vin sælt umræðuefni fólks. Hér birt- ist bréf frá „Akureyringi" og hefur hann þetta að segja: „Kæri Velvakandl. „Ég var að enda við að hlusta á þáttinn „Um drykklanga stund" I útvarpinu og langar til að láta i ljós ánægju mína yfir því að hinum ungu stjórnendum hans virðist þó ekki vera alls vamað. Á ég þar við hina snjöllu hug- mynd þeirra að enda þáttinn með hláturskór. Það bendir til þess að einhverjar grunsemdir hafi læðst að þeim um að hlustend- um myndi kannske veitast nokk uð örðugt að hlæja að þvl sem þar var fram borið. Nautpenings sálfræði virðist vera þessum ungu mönnum mjög hugstæð, því fyrir skömmu kom mjög svip- uð frásögn, og sú er flutt var í þættinum í kvöld, einmitt i þætti er sömu menn sáu um, eða var það kannske sama frásögn- in? Þeir kunna þá sennilega og hafa tiieinkað sér málsháttinn „sjaldan er góð vísa of oft kveð- in“. Ég vona svo sannarlega að forráðamenn dagskrár hafi ekki misst af þessum þætti, en ef svo slysalega hefir viljað til, eru þeir vonandi menn til að láta endur- taka þáttinn nokkrum sinnum eins og þátt er þessir sömu menn sem þeir virðast hafa sérstakt dá læti á höfðu um »1. verzlunar- mannahelgi. Að lokum eru það vinsamleg tilmæli mín til stjórnanda þessara þátta að þeir semji raunverulega þá hljómlist sem þeir flytja i þáttum sínum svo hún hæfi efn- inu og flutningi þess. Akureyringur." % „Hrein torg — fögur borg“ Torfi H. Halldórsson ritar brét í upphafi þess segir hann: „Fyrir nokkrum ánim urðu til svonefndir Lionsklúbbar hér á landi. Ég og sjálfsagt fleiri átt- um okkur ekki á tilgangi þess- ara klúbba, en seinna komst ég að raun um að þetta er ágætis félagsskapur, sem vinnur að þvi að iaga ýmislegt, er aðrir er hlut eiga að máli, loka augunum fyrir að þurfa að gera. Fyrir nokkrum árum voru settir upp víða í borg inni snotrir kassar með áletrun- inni: Hrein torg — Fögur borg. Á þessu ári blasti við í blöð- um borgarinnar, Hreint land. — Fagurt land, en áskoruninni virð- ist ekki hafa verið gaumur gef- inn sem skyldi, því að í dag 1. okt. les maður i blöðunum að félagar úr Lionsklúbbi Kjalar- ness, hafi farið í hreinsunarferð meðfram þjóðveginum í sveit sinni. Frá því um morguninn og fram að hádegi tíndu mennirnir saman drasl á tvo geysistóra flutn ingabila, sem síðan fluttu þaff á viðeigandi stað. En það er víðar sem draslið og óþrifnaðurinn blasir við en við þjóðvegina. f miðri Reykja- vík á fegursta stað eru miklar og fagrar byggingar. Hrafnista dvalarheimili aldraðra sjómanna. Hýbýlaprýði innanhúss, og þrifn aður er i ágætu lagi, en allt öðni máli er að gegna hvað hreinlæti utanhúss snertir. Sóðaskapurinn og trassaháttur blasir við allra augum. Um veginn Austurbrún, er liggur milli Hrafnistu og há hýsanna þriggja, fara þúsundir manna daglega, útlendingar og innlendir, og við þeim blasir frá veginum og niður að Hrafnistu, röst af óhroða, járnarusli, spýtna drasli, bátgarmur, ryðguð box o. fl. o.fl. Kiwanisklúbbur Reykja- vikur, eða meðlimir hans hafa undanfarin ár boðið okkur vist- fólkinu á Hrafnistu í skemmti- ferðir, með ágætum veitingum og viðmóti. Viljið þið nú ekki gera gust- ukaverkið, eins og Lionsklúbbur Kjalamess gerði og hreinsa þetta?" Velvakandi þakkar Torfa bréf ið. Ljóst er að í borgarlandinu er víða pottur brotinn, hvað hrein læti varðar. Borgaryfirvöld hafa vart undan, en hér þyrfti að koma til bætt umgengni borgarbúa sjálfa Með samstilltu átaki borgaranna verður ástandið bætt — annars ekki. Kaupmenn — heildsnlnr Vil kaupa eða leysa út vörupartý (jólavörur). Líka kemur til mála að leysa út vörur fyrír smásala gegn heildsöluálagningu. Þeir sem óska nánari uppl. svari til Mbl. merkt: „2209“. Richard Tiles 8*4» VEGGFLlSAR Fjölbreytt litaval. H. BiIDIKTSSOH HF. Suðurlandsbraut 4. Sími 38300. Húseigendur — húshy ggjendur Getum afgreitt fataskápa og eldhúsinnréttingar með stuttum fyrirvara. Uppsettar innréttingar í búðinni. Opið til kl. 4 í dag. Frarpleiðendur til viðtals í dag frá kl. 1—4. INNRÉTTINGAR H.F. Suðurlandsbraut 12, sími 81670. LOFT U R H.F. LJ6SMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.