Morgunblaðið - 24.10.1968, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. OKTÓBER 1968
19
ÞAÐ var árið 1967 að ég las
merkilegt viðtal við dugmik-
inn athaínamann. Auk þess-
ara venjulegu atriða, sem
fram koma í viðtölum, sagði
athafnamaðurmn. Það er allt
af nóg að gera fyrir duglega
menn. Ég hefði ekki byggt
upp mitt fyrirtæki, ef ég hefði
setið mjálmandi á kaffihús-
um eins og menningarvitam-
iir. Senda þá alla á sjóimn. Og
seinna í viðtalinu segir at-
hafnamaðurinn að rétt væri
að setja menningarvitana í að
hausa fisk. Þarna er þungur
dómur kveðinn yfir lista-
mönnum og öðrum þeim, sem
helga líf siitt háleitri köllun.
En er þessi dómur á rökum
reistur. Við skulum athuga
málið öllu nánar. — Fyrst rek
um við augun í lítinn hóp
viðurkenmdra listamanna, sem
að öllu jafíaði eyðir ekki frí-
tíma sinum á kaffihúsum.
Þessir listamenm skapa venk,
sem almenningur viðurkenn-
ir góð. Þar af leiðandi eiga
þeir auðvelt með að fleyta
fram lífnu og lifa jafnvel oft
á tíðum við ágæt kjör. Þessir
listamemn eru ákaflega smar
þáttur í lífi islenzku þjóðar-
innar. Þeir metta hina and-
legu þörf alveg eins og dug-
legir athafnamenn anma þeirri
líkamlegu. En þó er skerfur
listamannanna ívið meiri, því
að allir geta þolað meiri eða
minni líkamlegan skort en
andlegur skortur hann er nán
st tortíming. Þýðing þessara
listamanna fyrir þjóðfélagið
hverju sinni verður hvorkin
vegin né metin til fjár. Þessi
þýðing verður alltaf til stað-
ar og jafnvel dugmiklum at-
hafnamönnum lærist að meta
hana. — Tökum svo til athug-
unar annan og öllu fjölmenn-
ari hóp. Það er breiðfylking
þeirra listamanna, sem hvorki
njóta viðurkenningar né mann
sæmandi launa. Þess ber þó
að geta að þarna er um ákaf-
lega mislitan hóp að ræða.
Fyrst ber að nefna þá lista-
menn, sem ungir eru að árum
og hafa þessvegna einfaldlega
ekki haft tíma ennþá til að
verða viðurkenndir, þrátt
fyrir nóga hæfileika. Þessi
hópur lifir sjaldnast á verk-
um sínum en verður að vinna
mun líkamlegri- vinnu til að
sjá sjálfum sér og öðrum far-
SKÁLHOLT (1)
Á ÞESSARI síðu og næstu
síðum verður fjallað um rit-
verk Guðmundar, Kamban,
Skálholt. Ástæðan er sú að
við teljum margt í þessari frá
sögn eiga beina leið til
æskunnar í dag og ekki síður
hitt, að hér er verið að fjalla
um sígilt listaverk.
Sagan Skálholt er rösklega
edtt þúsund síður að lengd.
Hún segir frá meistara Bryn-
jólfi Sveiinssyni Skálholts-
biskupi, eiginkonu hans Mar-
gréti Halldórsdóttur, bömum
þeirra hjóna þeim Ragnheiði
og Halldóri, unniusta Ragh-
heiðar Daða Halddórssyni og
Þórði Daðasyni. Auk ofan-
skráðra er sagt frá mörgum
ættingjum og vinum þeinra,
en sú frásögn gegnir þó
fyrst og fremst því hlutvenki
■að mynda bakgrunn hins
rauniverulega söguþráðar.
Sagan hefst í Skálholti, í
Skálholti, í ágústmámfuði áirið
1660. Biskupinn er að leggja
í yörreið um Austurlamd, og
samankomið á hlaðinu í Skál
holti eru meira en bundrað
manns. Það fer þó svo, að
aiu'gu tveggja þeirra mætast,
og upp frá því kviknar só
ástareldur, sem hvað skærast
átti eftir að lifa í íslenzkum
bókmenntum, og áður en
yfir lauk, hafði hamn varpað
„Gegnum m
dökkvann ~
glæta
gæ>gist“
borða. Þessum listamönnum
má líkja við unga dugmikla
kaupsýslumenn, sem eru að
reyna að koma undir sig fót-
unum. Þeir hafa góða vöru
á boðstólum en vegna ójafnr-
ar samkeppni við öflugri
fyrirtæki, sem verzla með
samskonar vöru, gengur erfið
lega að koma henni á fram-
færi og vinna markað. En
þetta hefst allt með tíman-
um og þeir listamenn úr
áðurnefndum hóp, sem hafa
næga þrautseigu og þolin-
mæði tii að bera, þeir vinna
ávallt sigur að lokum. — En
tökum þá til umræðu þriðja
hópinn. Hann samanstendur
af hæfileikalausum^ og yfir-
leitt allslausum mönnum og
konum, sem nota orðið lista-
maður, sem einskonar dular-
klæði til að hilma yfir eigin
aumingjaskap. Þessi hópur er
auðnulaus. Meðlimir hans
eiga engan tilgang. Líf þeirra
er án upphafs og endis. Þeir
hafa á boðstólum einhvers-
konar varning, sem heillbrigð
um manni verður flökurt af
að horfa á en þeir sjálfir
nefna hin dýrustu listaverk.
Þegar svo almenningur neit-
ar að viðurkenna gildi þesisa
skamings þá tryllast gerfi-
listamennimir algerlega. Þeir
kalla sig misskilda, hóa sig
gjaman saman og kyrja þá
mikil kvæði um stórbrotna
hæfileika sjálfs sín og fá-
visku almennings. Það er líkt
um þessa listamenn farið og
forfallaða kaupahéðna. Þeír
verzla með rusl og þvi fer
svo sem far. Ég er sammála
og segir helvíti. — Megin-
atriði sögunnar er tvímæla-
laust, þegair Brynjólfur
biskup lætur dóttur sína
sverja eið, þess efnis, að hún
sé hrein mey. Höfundur telur
hana sverja rétt, en nóttina
eftir, skríður hún upp í
rúmið hjá Daða, hálfnauðug-
ar honum, og ástæðan er ein-
hinum dugmikla athafna-
manni að því leyti að áður-
nefndar tvær stéttir manna
eru sjálfum sér og öðrum til
líils gagns og réttast væri að
setja þessa menningarvita í
að hausa fisk. Lögmál lífsins
er nú einu sinni svo að gerfi-
menn hljóta að verða undir
og þeir sem verða undir í lífs-
baráttunni verða smám sam-
an baggi á þjóðfélaginu. Við
óbreyttar aðstæður verður
lítið við þessu gert. En þeir
tímar hljóta að koma að þjóð-
hinir sönnu listamenn lækna-
stéttarinnar. En smám saman
hefur ástandið verið að breyt-
ast til hins verra. Fúskarar
hafa skotið upp kollinum. Nú
læra menn læknisfræði fyrst
og fremst af því, að það gefur
af sér miklar tekjur. Afleið-
ingin verður sú, að læknar
velja sór staði til að starfa á,
ekki miðað við þörf á lækn-
um heldur eingöngu með til-
liti til tekjumöguleika. Þetta
er afleit þróun. Þama verður
sönn list að víkja fyrir rusli.
i
i
'i
félagið afneitar heimatilbún-
um aumingjum, þannig að
þeir sem standast ekiki rétt-
mætar kröfur þjóðfélagsims
um manndóm, geta ekki
treyst á miskunnsemi náung-
ams en verða annaðhvor að
fylgjast með eða verða utan
gátta. — Víkjum þá að öðru,
það er málefnum lækna.
Læknar eru nokkurskonar
listamenn, því það er mikil
köllun og göf'Ug að vilja helga
líf sitt þeinri list að lina þján-
ingar annara. Manni verður
huigsað með virðingu til
læknanna hér áður fyrr, sem
bjuggu við erfið starfsskil-
érði og oft þrömgan kost en
létu það þó ekki hindra sig
frá því að gera skyldu sína
hvenær sem var. Þetta voru
faldlega sú, að eiðtakan særði
stolt hennar. Hér er höfiund-
ur gersamlega blindaður
ákafri ti'lfinmimgasemi, er
gengur líkt og rauður þráður
gegn um alla frásögmima.
Hamn igerir ráð fyrir því, að
Ragnheiður óg Daði hafi átt
marga leynilega fundi, áður
en eiðtakan fór fram, og
Við þessari þróun er ekki til
neitt sérstakt undralyf. Það
eirna sem gildir er hugarfars-
breytinig og hún tekur vana-
lega langam, langan tima, ef
hún nær þá nokk-ur tíma fram
að ganga. Það eina sem við
getum gert er að vona að
mamneskjan öðlist einhvem-
tíma þamn þroska, sem henni
ber, að sönn list nái alls-
staðar fram að ganga.
skipzt þar á léttum kossum
og ljúfyrðum. Eiðtaikan og
þau áhrif, sem hún hafði, hafi
atfur á móti breytt Ragnheiði
úr kossasjúkum unglingi í
lostsjúka konu. Þetta er gott
og gilt, ef við lifum í draum
-heimi. En raunveruleáikinn
er ekki svon rómantískur.
bjar-ma á einhver hrikaleg-
ustu örlög, sem ístenzk tunga
kann að segja frá. — Ást
þeirra Ragnheiðar Brynjólfs-
dóttur og Daða Halldórsson-
ar var frá upphafi dæmd tii
tortímingar. Daði haifði átt
böm með ungri vimnustúlku í
Skálholti. Sömuleiðis var
hann það, sem við getum
kallað almúgamaður. Ragn-
heiður var aftur á móti dóttir
lærðasta og voldugasta manns
á öllu íslandi. Og það vissu
allir, að Brynjólflur Sveins-
son ætlaði þessu eftirlætis-
barni sínu háa og g-iæsta fram
tíð. Við verðum eimnig að
taka tillit til tíðarandans.
Faðirinn réð ráðahag dóttur
simnar. — Ef litið er á þessi
atriði, verður að telja ást
Ragniheiðar og Daða algert
frumhlaup. Og þar sem höf-
undur legguæ mikla áherzlu
á gáfur og skapfestu Ragm-
heiðar, sýnist mér augljóst,
að hér er eimgömgu verið að
leika með tilfinnimgar á
kostnað heil'briigðrar skyn-
semi. — Síra SigurSur Torfa-
son er látinm leika hlutverk
hins vonsvikna biðils. Hann
verður í höndium höfundar
ákaflega rislág persóma, auð
sjáanlega sú manngerð, sem
grætur sig í svefn á hverju
kveldi, bítur í rúmábreiðuna
Stríð og biður (rússnesk)
Stríð og friður er ein lengsta
kvikmynd, sem gerð hefux
verið. Sýningin tekur sex og
hálfa klukkustund. — Áætiað
ur kostnaður við gerð mynd-
arinmar er um 100 milljónir
dollara og alls koma í kring-
um 10 þúsund manns fram í
myndinni. — Það tók Sergei
Bondarchuk fjögur og hálft
ár að kvikmynda Stríð og
friður, enda var hvergi til
kastað höndunum . Túlkun
hans og meðferð á efninu hef-
ur verfð kölluð glæsileg, á-
hrifamikil, tilfinningarík,
frumstæð, innileg og stórkost
leg. Allt eru þetta sannmæli.
Þarna er sjálfur Tolstoy á
ferðinni með hið sígilda verk
sitt um Rússland Napoleons-
tímanna.
— Lifandi, flókin veggteppi,
þar sem bændur, hermenn og
fylgismenn keisarans sækjast
eftir eigin hamingju, ofnir úr
atburðum mannkynssagimnar
fyrir og eftir árið 1812. —
Þótt að meirihlutinn af þrem-
ur fjölskyldum taki þátt í at-
burðarásinni ásamt Bonaparte
sjálfum, þá samanstendur
kjami sögunnar af aðeins
þremur persónum. Fyrst ber
að telja hina fallegu Natasha,
sem leikin er af ballettdans-
mærinni Ludmila Savelyeva.
Hún elskar en svíkur Andrei
(Vyacheslar Tihonor), fram-
kvæmdamanninn, sem þjáist
af andlegum timburmönnum
og sem um síðir finnur
ánægju með Pierre, hugsana-
samur kjáni, loks vakinn til
eigin tilfinninga. Þessi þrjú
eru ríkjandi „í“ stórum hópi
leikara, sem sýnir áhrifamik-
inn leik, er aðeins einstaka
sinnum er truflaður með
ensku taíi. — Hér mim svo
sannarlega reyna á þolinmæði
kvikmyndahúsgesta. Sérstak-
lega vegna þess, hve leikstjór
inn leggur mikla áherzlu á
smáatriði sögunnar. Það eru
svo margar skáldlegar dauða-
senur sýndar hægt og rólega.
Það eru svo mörg atriði, þar
sem frásögnin er ríkjandi eða
eintal. Það eru nákvæm at-
riði, sem sýna sár hermann-
anna eða stórviðraský, þannig
að stíllinn virðist stundum
frekar í ætt við socialistiskt
raunsæi en sannleika Tolstoys.
Þrátt fyrir það kemur í stað
sérhverra smávægilegra mis-
taka í myndinni, stór sigur.
Hinar ógnvekjandi orustusýn
ingar frá Austerlitz og Boro-
dino — sú síðarnefnda tekur
nærri klukkustund, er kvik-
myndalist í ætt við söguljóð
og hinar ógnvekjandi stær’ðir
þeirra minna óneitanlega á
Eisenstein. Sem mótsetning
eru ógleymanlegar sýnir af
hinni léttúðugu hástétt, sem
nýtur þess í ríkum mæli, er
hirðlífið hefur fram á að
bjóða. Sú bezta þeirfia, þegar
hin unga Natasha sækir sinn
fyrsta konunglega dansleik í
vetrarhöllinni í Moskvu er
hrífandi rómantísk og dæmi-
gerð fyrir hæfileika Bondar-
chuks til að sýna horfinn heim
og andlegt ástand fólks með
gáfur, tilfinninganæmni og
gamaldags hugrekki. — Þess-
ar persónur og þessi mynd
verða eftir í huga þínum
löngu eftir að orustugnýrinn
hefur hljóðnað.