Morgunblaðið - 31.10.1968, Síða 11

Morgunblaðið - 31.10.1968, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1968 11 Jón ísberg, sýslumaður: UNGIR MENN OG KROSS- GÁTUR KJÖRD/EMANNA ALLMIKLAR umræSuT hafa orðið uim kjördæmaskipun lands ins síðas'tliðið ár Er það fyrst og fremst afleiðimg síðustu kosn- iniga, eða réttara sagt þau átök, sem urðu 1 flokikunum við röðun á fram.boðslista/na. Höfundar flestra þeirra greina, sem ég hefi lesdð, virðasrt helzt hallast að þeirri skoðun, að heppilegast sé að taka aftur upp einmenrnings- kjördæmi yfir allt landið. Þessu var líka hreyft nýlega í útvarpi Oig taldi fyrirlesarinn það heppi- legustu lausnina Það er eðlilegt, að menn hafi sikiptar skoðanir og greini á uim málefni, en mér fimnst að skörin sé að færast upp í bekkinn, þegar unglingar og ungir menn, sem vart hafa fenigið kosnimga- rétt, eða nýbúnir eru að fá hann, reyni að berja þá skoðun inn í aimenninig, að öll vandamál verði leysrt með einmennimgs- kjördæmum. Þetta sjónarmið sýn ir aðeins það, að raunhæf ikennsila í srtjómmálasöigu síð- ustu áratuiga er ekki í skólum lamdsins, sem ef til vill er skilj- anlegt, né heldur er um slika stjórnmálasögukennslu að ræða á vegum stjórnmálasamtaka uruga fólksins í flokkunum, sem þó er nauðsyn. Því engar framtíðarhall ir verða byggðar raemia á grunmi tfértíðar Mér finnst stundum, að þeir, sem um þessi mál rita, geri sér ekki nægilega grein fyrir, um hvað er í raun og veru verið að ræða. Við búum við lýðræði, þ.e. hver einstaklingur, óþvingaður af öðrum, á rétt til að velja menn til þings, sem svo aftur skipar málum þjóðfélagsins. Ég vil taka það fram, að ég nota orðið í þessari merkingu eins og það þýðir. Þetta tek ég fram vegna misnotkunar orðsins af vissum hóp manna, sem rugla saman hugtökum. Eftir reglum lýðræðisins veljum við þing- menn, sem svo setja lög og regl- ur sem hverju sinni gilda í þjóð- félaginu í samskiptum manna og af þessum lögum og reglum ákvarðast það, sem sumir þess- ara manna meina, þegar þeir tala um efnahagsleigt lýðræði, o.s.frv. Grundvallarregla lýðræð isins er að meirihlutinn ráði. Þess vegna verða reglur þær, sem settar verða um val þing- manna, þ.e. kjördæmaskipunin, að vera þannig úr garði gerðar að við val þingmanna komi fram raunverulegur vilji fólks- ins, kjósandanna, og allir, án til- lits til búsetu, hafi sama eða svipaðan rétt til þess að velja þingmenn. Margar leiðir eru til þess að ná þessum markmiðum, svo sem landið allt eitt kjör- dæmi, stór kjördæmi með hlut- fallskosningu, tvímenningskjör- dæmi með meirihlutiakosnLngu eða hlutfallskosningu og ein- menningskjördæmi með einfald- ari meirihlutakosningu. Raunar má segja, að allar þessar leiðir hafi gilt hér hjá okkur og rugl- að meira og minna saman. Ég ætla ekki að skýra þetta nánar að sinni. Allir þeir, sem nú eru í blóma lífsins, þ.e. 36—50 ára og þar yfir, skilja þetta, hafi þeir eitbhvað fylgst með málefnum þjóðfélagsins á undanfömum ár- um. Þeir ungu menn, sem ekki skilja þetta strax, ættu að kynna sér sögu kjördæmaskipunarinn- ar. Ef til vill myndu þeir skrifa af meira raunsæi á eftir. Ég vil taka fram, svo ekki valdi misskilningi, að ég viður- kenni, að einmenningskjördæmi eiga fyllilega rétt á sér oig ég er alls ekki á móti þeim í sjálfu sér. Þau hafa líka reynst nokkr- um þjóðum vel, þótt smæð okk- ar hafi komið í veg fyrir, að kostir þeirra sýndu ytfirburði hér. Einnig ber að vekja athygli á því, að hæpið er að viljd meiri- hlutans ráði, heldur verður það vilji stærsta hópsins, sem ge.tur verið í algjörum minni'hluta í kjördæminu. Ef við tökum dæm- ið eins og það er nú hér á landi, þá eru hér fjórir flokkar og ekki beint líkur til þess, að þeir verði færri í náinni framtíð. En með einmenningskjördæmum er þrengt að smærri flokkunum. Sumir segja ef til vill, að það væri vel, en við skulum hafa hug fast, að lýðræðið gerir ráð fyrir, að allir hafi sean jafnasta að- stöðu til að halda skoðunum sín- um fram. Þess vegna eru einmenn ingskjördæmi ólýðræðisleg, nema þegar aðeins eru tveir flokkar. Þennan áigalla má minnka með því, að heimta meirihlutakosningu í viðkom- andi kjördæmum, þ.e. að sá einn sé réttkjörinn þingmaður, sem meira en helmingur kjósenda styður. Ég ætla ekki að hafa þetta lengra um einmennings- kjördæmin. Aðeins benda þeim á, sem þau vilja að áratugastríði í þjóðfélaginu lauk, er þau voru lögð niður og í einmenningskjör dæmum voru þeir kosnir, sein Framhald á bls. 2D 1. 15. nóv. 1968 Svona er auðvelt að gerast félagsmaður AB Alraenna bókafélagið gefur fólki kost á því, að kaupa félagsbækur AB við neðangreindu verði, sé þessi listi sendur inn fyrir 15. nóv. n.k. Áskilið er, að keyptar séu minnst 4 bækur, en þá er viðkoraandi orðinn félagsmaður í AB og getur fraravegis keypt allar bækur á félagsmannaverði. Núverandi félagsmenn geta að sjálfsögðu einnig notfært sér þetta tækifæri til kaupa á bókum félagsins. Munið uð sendu listnnn í pósti fyrir 15. nóv. 1968 ÍSI.ENZK FRÆÐI ÞJÓBLEGUR FRÓBLEIKUR SKÁLDRIT EFTIR ERL. HÖFUNDA Á ströndiirmd, Nevdl Shute 100,00 Dagur í lífi Ivans Denisovichs, Alexander Solzhen'itsyn 100,00 DedQd 7, Valeriy Tarsis (hetft) 100,00 Ehrengard, Karen Blixen 100,00 Ekki af emu saman brauðd, Vladimir Dudin'tisev 100,00 Fólkumgatréð, Vermer vo<n Heidemstam 100,00 Frelsið eða dauðanm, Nikos Kartzanikis 100,00 Frúin í Litla-Ga-rði, Maria Dermout 100,00 Fölrta stjömuT, Kairl Bjamhof 100,00 Gráklæddi maðurimm, Sloan Wilson 100,00 Grát ástkæra fósrturmold, Alam Paton 100,00 Hlébarðinm, Giuseppi di Lampedusa 100,00 Hundadagastjóm Pippins IV. J. Steinbeck 100,00 Hún Antonía mm, Willa Cather 100,00 Hver er simmar gæfu gmiður, Handbók Epiktets 100,00 Hægláti Ameríkumaðurinm (ihetft) Graham Greene 100,00 Klakaíhöllin, Tarjei Vesaas 100,00 Konam mín borðar með prjónum, Karl Eskelund 100,00 Leyndarmál Lukasar, Ignazio Silone 100,00 Ljósið góða, Karl Bjamíhof 100,00 Maðurinn og máttarvöldin, Olav Duun 100,00 Netlumar blómgasrt, Harry Martinsson 100,00 Njósnarinm, sem kom inm. úr kuldamuin, John le Carré 100,00 Nórtt í Lissaibon, Eriéh Maria Remarque 100,06 Réttur er settur, Abráham Tertz (heft) 100,00 Smásögur, William Faulkner 100,00 Söigur atf himmatföður, Radmer Maria Rilke 100,00 Vaðlafclenkur, Steen Steensen Blicher 100,00 Það gerist aldrei hér, Constantme Fitz-Gibbon 100,00 FRÆBIRIT ERLEND OG INNLEND Framtíð mamms og heims, Pierre Rosseau 100,00 Furður sálarlífsins, Harald Schjelderup 150,00 Hin mýja stétt, Milovan Djilas 50,00 Hvíta Níl, Alan Moorehead 150,00 íslenzk Ibúðarhús, Hörður Bjarmasom og Atli Már (hetft) 50,00 Nytsamur sakleysimgi, Otto Larsem 50,00 Páfinm situr enm í Róm, Jón Óskar 100,00 Raddir vorsins þagna, Rachel Carson 100,00 Stormar og stríð, Ben. Gröndal 100,00 Til framandi hnatta, Gísli Halldónasom 50,00 Um ættLeiðmgu, Simom Jóh Ágústssom 200,00 Veröld milli vita, Matthías Jónassom 100,00 Þjóðbyltingin í Umgverjalandi, Erik Rostböll 50,00 Ef einstaka bækur gamga til þurrðar verður að sjálfsögðu ekki unnt að afgreiða þær. Sendiö listann strax í dag Eftir 15. nóv. verða allar bækur seldar á venjulegu félagsmannaverði í flestum tilvikum u.þ.b. 50% hærra og stundum enn meir en nú er boðið. Ég undirrit. .. . óska eftir að kaupa þær bækur, sem ég hef merkt við hér að ofan. □ Meðfylgjandi er greiðsla að upphæð kr......... (Bréfið sendist í ábyrgð). □ Bækurnar óskast sendar í póstkröfu. (ath) póstkröfugjaldið bætist við upphæðina). Nafn: ........................................................................ Heimilisfang: ............................................................... OG ÆVISÖGUR □ □ Dómsdagur í Flatatumgu, Selma Jónsdóttir 100,00 □ □ Hanmes Hafstein, Kristjám Alberrtsson I. 240,00 □ Hammes Hafsbein, Kristján Albertsson II. 200,00 □ □ Hannes Hafstein, Kristján Allbertssom in 200,00 □ □ Hanmes Þorsiteinsson sjálfsævisaga 200,00 □ □ Hirðskáld Jóns Sigurðssomar, Sig. Nordal 100,00 □ □ Hjá afa og ömmu, Þorl Bjarniason 100,00 □ □ Jón Þorláksson, Sigurður Stetfánsson 200,00 □ □ Land og lýðveldi I, Bjami Benediktsson 200,00 □ □ Land og lýðveldi II, Bjarni Benedifctssan 200,00 □ □ Lýðir og landshagir I, ÞorkeU Jóhanmessom 200,00 □ □ Lýðir og lamdshagir II, Þorkell Jóhamnesson 200,00 □ □ Mannlýsinigar, E H. Kivaram 100,00 □ □ Myndir og minninigar, Ásgrímur Jónssom 150,00 □ □ Þorsteinm Gíslason, Skáldskapur og stjórnmál 200,00 □ LJÓÐABÆKUR □ □ □ Austam Elivoga, (heft Böðvar Guðmundsson 100,00 □ □ Á sautjánda bekk, Páll H. Jónsson 100,00 □ □ Bertfætt orð, Jón Dan 100,00 □ □ Fagur er dalur, Matthías Johamnessen 100,00 □ □ Fjúkandi lauf, Einiar Ásmundsson 100,00 □ □ Goðsaga, Gíorgos Seferis, þýð. Sig. A. Magnúss. 100,00 □ □ 1 sumardölum, Hammes Pétursson 100,00 □ Mig hefur dreymt þetta áður, Jóhanm Hjálmarss. 100,00 □ □ Ný lauf mýtt myrtour, Jóhaam Hjálmaræon 100,00 □ □ Sex ljóðsfcáld 100,00 □ SKÁLDRIT EFTIR ÍSL. HÖFUNDA □ □ □ Bak við byngða glugga, Gréta Sigfúsdóttir 200,00 □ □ Breyskar ástir, Ósfear Aðalsteinm 100,00 □ Dyr Standa opnar, Jökull Jakohsson 100,00 □ Ferðin til stjarmanma, Imgi Vítalín 50,00 □ □ Hlýjar hjartarætur, Gísld J. Áistþórssom 50,00 □ □ Hvei'tibrauðsdagar, Imgimar Erl Sigurðsson 100,00 □ □ Jómfrú Þórdís, Jón Björmsson 200,00 □ □ Mannþing, Indriði G. Þorerteinssom 100,00 □ □ Músin sem læðist, Guðbengur Bergsson 100,00 □ Rautt sorrtulyng, Guðmumdur Frímamm 150,00 □ □ Sjávartföll, Jón Dam 50,00 □ □ Sumarauki, Stetfám Júlrusson 50,00 □ □ Tóltf konur, Svava Jakobsdóttir 100,00 □ □ Tvær bamdingjasögur, Jón Dam 50,00 □ □ Tvö leikrit, Jökull Jafeobsson 200,00 □ □ Við morgunsól, Stefám Jórasson 200,00 □ □ Sendist: ALMENNA BÚKAFÉLAGIÐ PÓSTHÓLF 9, RKYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.