Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.10.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 31. OKTÓBER 1968 23 ^ÆJARBiP Súai 50184 Nubta léreftið Óvenju djörf mynd. Horst Buchholz Catherine Spaak Bette Davis Sýnd kl. 9. Hiíseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. lla. Sími 15659. Opið kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Einarssonar, Aðalstræti 6, III. hæð. Símar 12002, 13202, 13602. Ég er kona II Óvenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri sögu SIV HOLM’S. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá hana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Siiiii 60240. m m þjófur (Once a thief) Hörkuspennandi bandarísk sakamálamynd. Alain Delon Ann Margaret ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. Húsgögn klæðningat Svefnbekkir, sófar og sófasett Klæðum og gerum við bólstr- uð húsgögn. Bólstrun Samúels Valbergs, Efstasundi 21. - Sími 33613. iVÍKINGASALUR Kvöldvejðiu frá kL 7. fflfðmsvdt Karl l.illiendnhl Söngkona Hjördís GeirsdóUir OP/Ð TIL KLUKKAN 11,30 M| I HOTEL MOFTiEIDIR að BEZT er að auglýsa í Morgunblaðinu Skrifstofustúlka Skrifstofustúlka óskast á lögmannsskrifstofu hálfan daginn (eftir hádegi). Nauðsynleg góð vélritunar- og íslenzkukunnátta. Upplýsingar um fyrri störf, aldur, menntun, heimilis- fang, og síma sendist afgr. Mbl. fyrir 5. nóvember næstkomandi merkt: „Lögmannsskrifstofa — 6717“. SILFURTUNCLID Blues - kvöld klukkan 9-1 Áhugamenn, komið, leikið og dansið. Pétur Östlund — Finnur Stefánsson Axel Einarsson — Ríkharður Pálsson. SILFURTUNGLIÐ. VETRARFAGNAÐUR UNGA FÓLKSINS í VEITINGAHÚSINU CI a u m b œ í KVÖLD KL. 9. Dúmbó sextett leikur til kl. 1 e. m. Skemmtinefnd E.F.Í.R. ^ A GÖMLU DANSARNIR PjOKSCjoJ(á \ Hljómsveit ^ Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. BINGÓ BINGÓ í Tempiarahöllinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. HÚSHJÁLP Stúlka um eða yfir tvítugt óskast til heimilisstarfa á íslenzku heimili í New York. Þarf helzt að vera vön húsverkum. — Upplýsingar í síma 24655. Þegar amma var ung Cullkorn úr gömlum revíum Spánskar nætur ’23 Haustrigningar ’25 Eldvigslan ’26 Lausar skrúfur ’29 Fomar dyggðir ’38 Hver maður sinn skammt ’41 Forðum I Flosaporti ’40 Nú er það svart ’42 AUt í Iagi lagsi ’44 Vertu bara kátur ’47 Upplyfting ’46 Fegurðarsamkeppnin ’50 Gullöldin okkar ’57 40 leikarar skemmta MIÐNÆTURSÝNING í Austurbæjarbíói laugardags- kvöld kl. 23.30. Miðasala hefst kl. 16.00 í dag. — Simi 11384. Húsbyggingarsjóður Leikfélags Reykjavíkur. - JAZZBALLETTSKÓLI BÁRU Stúlkur athugið ! Vegna mikillar eftirspumar er ákveðið að bæta við einum flokk í jazz. — Þær sem hafa áhuga hafi samband við skólann sem fyrst. — Sími 8-37-30. Dömur — líkamsrækt Megrunaræfingar fyrir konur á öllum aldri. — Nýr þriggja vikna kúr að hefjast. 4 tímar í viku. — Dagtímar — kvöld- tímar. — Góð húsakynni. — Sturtuböð og gufukassi. Frúarjazz einu sinni í viku. Innritun alla daga frá kl. 9—7 í síma 8-37-30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.