Morgunblaðið - 31.10.1968, Page 28

Morgunblaðið - 31.10.1968, Page 28
RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA‘SKRIFSTOFA SÍtVII 10»100 AU6LYSIH6AR SÍMI 22.4*80 Alþýöubandalags- félagið á Akureyri sendir ekki fulltrúa á landsfundinn Akureyri, 30. október. AÐALFUNDUR Alþýðubanda- lagsfélags Akureyrar var haldinn í gærkvöldi og bar þar helzt til tíðinda að samþykkt var með 36 atkvæðum gegn 30 að félagið skyldi ekki senda neina fuiltrúa á landsfund Alþýðubandalagsins sem fyrir dyrum stendur í Rvík. í kvöld mun standa yfir fund- ur í Alþýðubandalagsfélagi Eyja fjarðar og ekki er enn ljóst, hvort það félag muni taka sömu afstöðu. — Sv. P. í>á símaði fréttaritari Mbl. á Bolungarvík í gærkvöldi að Bol- víkingar myndu enga fulltrúa senda á landsfundinn. Tveir heybrunar austanfjalls rgær HEYBRUNAR gerast nú ærið tíðir og í gær kviknaði í á tveim- ur stöðum austanfjalls — að Kiðjabergi í Grímsnesi og á Litla Hrauni. Um 10-leytið í gærmorgun var beðið um aðstoð slöklítiliðs frá Selfossi að Kiðjabergi í Grímsnesi. f>ar hafði orðið sjálf- íkviknun í 450 hesta fjárhúss- hlöðu. Hlaðan skemmdist ekkert., en heytjón er mikið og var heyið að mestu óvátryggt. Á þriðja tímanum í gær var slökkviiiðið á Eyrarbakka hvatt að Litla-'Hrauni, en þar logaði þá í hiöðunni og gekk slökkvistarf vel, enda eldurinn ekki magnað ur. Heyið var vátryggt og hlaða skemmdist aðeins er rífa þurfti nokkrar járnplötur til þess að komast að eidinum. Eidsupptök voru sjálfíkviknun. Að Kiðjabergi hafði enn ekki verið slökkt í heyinu, er Mbi. fékk síðast spurnir af brunan- ENN EINN viðurkennir kynferðisafbrot KÚMLEGA tvítugur mað- ur hefur viðurkennt við1 yfirheyrslur hjá rannsókn arlögreglunni að hafa tvisv 1 , ar sinnum tælt 7 ára dreng I J upp í bíl sinn og ekið með i íhann á afvikinn stað. Þá 1 leysti hann niður um ' drenginn og fór höndum • um hann. Maðurinn hefur ( I ekki verið úrskurðaður í , I gæzluvarðhald. um. Slökkvilið frá Ljósafossi tók einnig þátt í siökkvistarfinu og var búizt við að slökkviliðsmenn yrðu á vakt þar í nótt. Þótt kalt sé og vetrarlegt um að litast láta krakkamir í Melaskólanum það ekki á sig fá. Þeir stunda sund af kappi dag hvern í Sundlaug Vesturbæjar. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. 500 Volium- Saltað hefur verið rúmlega , , viah0, þriðjungur upp í samninga Söltun Suðurlandssíldar hótst fyrr nú en í fyrra MORGUNBLAÐIÐ sneri sér til Síldarútvegsnefndar til þess að fá upplýsingar um heildarsöltun á sumrinu og fékk þá eftirfarandi upplýsingar: Söltun Norður- og Austuriands síldar nemur nú 128.000 tunnum. Um borð i veiðiskipum hefur verið saltað í 66.000 tunnur og í landi 62.000 tunnur. Heildarsamn ingur um fyrirframsölu Norður- Bifreiðaeftirlitið fær lóð á Artúnshöfða — núverandi aðstœður alls ófullnœgjandi sagði dómsmálaráðherra á Alþingi Nýr forstjóri Sementsverk- smiðjunnur MORGUNBLAÐINU barst í gær fréttaitilkynning frá stjórn Se- mentsverksmiðju ríkisins, þar sem segir svo: „Á fundi stjórnar Sementsverk smiðju rikisins hinn 29. þ.m., var Svavar Páisson, viðskiptafræð- ingur, með samþykki allra stjórn armanna, settur framkvæmda- fltjóri fjármála verksmiðjunnar“. BIFREIÐAEFTIRLITINU í Reykjavík hefur verið úthlutað 1,4 hekt. lóð í Ártúnshöfða fyrir starfsemi sína. Gerðar hafa ver- ið nokkrar kannanir á því hversu mikið kostaði að byggja skoðun- arstöð búna fullkomnum og ný- tízku tækjabúnaði og er áætl- að að hún mundi kosta 13,6-14,6 millj. kr. Búnaður sá, sem not- aður er í skoðunarstöðvum er hemlamælir, stýrismælingavél- ar, Ijósmælingavélar og lyfti- tæki eðag ryfjur í gólfi, sem gera skoðunarmanni kleift að at- huga undirvagn ökutækis. Upp- lýsingar þessar komu frafn í ræðu dómsmálaráðherra, Jóhanns Hafsteins á Alþingi í gær. Sagði ráðherra ennfremur, að starfs- aðstaða eftirlitsins að Borgar- túni 7, væri nú orðin alls ófull- nægjandi, enda lítið breytzt sið an 1947 er hún tók þar til starfa. Umræður um bifreiðaeftirlit- ið urðu í tilefni fyrirspurnar til dómsmálaráðherra er Einar Ágústsson bar fram á fundi Sam einaðs-alþingis í gær. Var fyrir- spurn þingmannsins svohljóð- andi: Hvaða ráðstafanir eru fyr- ir hugaðar til að bæta starfsað- stöðu Bifreiðaeftirlits ríkisins? Dómsmálaráðherra Jóhann Haf stein, sagði m.a. í svari sínu: Bif reiðaeftirlit ríkisins er sérstök stofnun, sem annast skoðun og eftirlit ökutækja. Og skoðun öku tækja fer fram áður en þau eru Framhald á bls. 27 landssíldar á yfirstandandi ver- tíð voru um 370.000 tunnur og er því aðeins búið áð salta rúm- lega þriðjung þess magns. Um svipað leyti í fyrra (28. október) hafði verið saltað í 168.000 tunnur, en þá voa*u salf- aðar eftir þann tíma 150.000 tunn ur. Alls nam söltun Norður- og Austurlandssíldar í fyrra 317.482 tunnum. Lítið hefur veiðst af Suður- landssíld, það sem af er vertíð. Heildarsöltun Suðurlandssildar nemur nú 15.000 tunnum. Síldin hefur veiðzt á þremur stöðum, suðvestur af Reykjanesi, út af Snæfellsnesi og við Hrolllaugs- eyjar. Á sama tíma í fyrra hafði engin Suðurlandssdld verið sölt- uð, en söltun hófst þá um mán- aðamótin október-nóvember. IFIMM hundruð taugaróandi , töflur, Valium, fundust ný- lega í gistihúsinu í Búðardal. : Höfðu þar gist fjórir menn úr ' Reykjavík og fundust töflurn • í glasi undir rúmi eins Jþeirra. 'Þessir fjórmenningar ‘ reyndust vera sömu menn- I irnir og voru 'handteknir 1 undir áhrifum taugaróandi (taflna í Reykjavík fyrir | skemmstu, en það v<ar í ann- \ að skiptið, sem þeir voru handteknir í því ástandi frá ' því að innbrotið var framið |í Ingólfs-Apótek aðfaranótt 1. | október sl. og stolið um 15000 ! stykkjum af Valium-töflum. Við leitir í húsakynnum þessara manna hafa fundizt samtals um 2300 Valium-töfl- ur, þannig að nú eru tæplega 3000 stykki komin í leitirnar. Hverfafundur borgarstjóra í kvöld - fyrir íbúa Mið- og Austurbœjarhverfis hefst kl. 9 í Sigtúni FJÓRÐI hverfafundur Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra, verður haldinn í Sigtúni við Austurvöll í kvöld og hefst hann kl. 9. Þessi fundur er fyrir íbúa Mið- og Austurbæjarhverfis. Fundarstjóri verður Sigurður Líndal, hæstaréttarritari en fundaritari frú Björg Stefáns- dóttir. Á fundinum mun borgar- stjóri, eins og á fyrri hverfa- fundum sínum flytja yfirlits- ræðu um borgarmál og mál- efni þessara hverfa sérstak- lega og svara síðan munnleg- um og skriflegum fyrirspurn- um. Fundarhverfið er byggð- in sem takmarkast af Snorra braut í austur og Tjörninni og Aðalstræti í vestur. Hinir þrír hverfafundir, sem borgarstjóri hefur þegar haldið að þessu sinni hafa tekizt mjög vel, verið fjöl- sóttir og mikið um fyrirspum ir. Þess er að vænta að íbúar Mið- og Austurbæjarhverfis fjölmenni á fundinn í kvöld og beini fyrirspurnum til borgarstjóra um málefni hverfa sinna og önnur borgar málefni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.