Morgunblaðið - 02.11.1968, Page 6

Morgunblaðið - 02.11.1968, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1968 « Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Simon- arsonar, simi 33544. Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypaa sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Verzlunin Hof er flutt í Þingholtsstræti 1. Verzlunin Hof Þingholtsstræti 1. Táningabuxur Góð efni, góð snið. Fimleikafatnaður, bómull stretch. Helanca skólasam- festingar á telpur. HrannarbúSin, Hafnar- stræti 3, sími 11260. Handboltabuxur úr Helanca strech, hvítar, svartar. UELLAS, Skólavörðust. 17. Sími 15196. Hafnarfjörður Tek að mér að lesa með nemendum stærðfræði og fleira. Uppl. að Bröttu- kinn 12, simi 52239. Til söiu hjónarúm úr álmi, verð kr. 6.300,-. Til sýnis á Tré- smíðavinnustofunni Síðu- múla 10, sími 83050. Frímerki Til sölu 1 sett „Hópflug ítala“ óstimplað gallalaust. Vottorð frá Dan. Pr0v. Til- boð sendist Mbl. f. mánu- dagskvöld merkt „6660“. Til leigu tvö herbergi og aðgangur að eldhúsi. Barnlaust fólk gengur fyrir, reglusemi og góð umgengni áskilin. — Uppl. í síma 19007. Smábarnaskóli Lestrarkennsla. Get bætt við nokkrum nemendum. Upplýsingar í síma 14868. Glæsileg ný 2ja herb. íbúð til leigu I Fossvogi. Einhver hús- gögn gætu fylgt. Uppl. í síma 829,55. Tek að mér að sníða kjóla, þræða og máta. Þinghólsbraut 41. Sími 40243. Múrarar Mig vantar múrara (í des), pípul. í staðinn. Sími 14091. Til leigu 100—120 ferm. pláss til leigu, þurrt, ásamt hlöðu fyrir hesta eða geymslu. Uppl. í síma 34312. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu _________________ Stórólfshvolskirkja í Hvolhreppi. Byggð 1930. Endurbætt 1959. Endurvígð 20. nóv. 1955. (Ljósmyndina tók Jóhanna Björnsdóttir). Dómkirkjan Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 Séra Jón Auðuns. Allra sálna messa. Hafnarfjarðarkirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Garðar Þorsteinsson Bóstaðaprestakall Barnasamkoma i Réttarholts- skóla kl. 10.30 Guðsþjónusta kL 2. Séra Ólafur Skúlason Dómkirkja Krists konungs í Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árdegis. Hámessa kl. 10 árdegis. Lág- messa kl. 2 síðdegis. Virka daga er Lágmessa kl. 8 árdegis. Ásprestakall Messa í Laugarásbíói kl. 1.30. Barnasamkoma kl. 11 sama stað. Séra Grímur Grímseon. Lágafellskirkja Messa kl. 2 Ræðuefni: Siða- skifti eða siðbót Séra Ingþór Indriðason. Langholtsprestakall Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson Guðsþjónusta kl. 2. Látinna minnzt. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson. Óska stund bamanna kl. 4. Kvöld- vaka kl 8.30 helguð minningu séra Friðriks Friðrikssonar. Ræðurmaður séra Frank M. Hall dórsson. Söngur kirkjukórsins. Ingveldur Hjaltested syngur ein söng. Kaffiveitingar. Mynda- sýning. Grensásprestakall x Engin barnasamkoma fyrir hádegi, en guðsþjónusta kl. 2 fyrir alla fjölskylduna Séra Felix Ólafsson. Háteigskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 Séra Jón Þorvarðsson Messa kl 2 Séra Arngrímur Jónsson. EHiheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 10 árdegis. Séra Lárus Halldórsson messar. Heimilispresturinn. Kópavogskirkja Messa kl. 2 Séra Þórarinn Þór þjónar fyrir altari. Barna- samkoma kL 10.30 Séra Gunn- ar Árnason. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2 (Allra heilagra messa) Séra Bjöm Jónsson. Innri- Njarðvíkurkirkja Messa kl. 5 (Allra heilagra messa) Séra Bjöm Jónsson Ytri-Njarðvíkursókn Bamaguðsþjónusta í Stapa kl 11 Séra Björn Jónsson Filadelfía Reykjavík Guðsþjónusta kl. 8 Ásmund- ur Eiríksson Laugarneskirkja Messa kl. 2 Barnaguðsþjón- usta kl. 10 Séra Frank M. Halldórsson Grindavíkurkirkja Messa kl. 2 Séra Jón Árni Sigurðsson Fríkirkjan í Reykjavík Bamasamkoma kl. 10.30 Guðni Gunnarsson Messa kl. 2 Séra Þorsteinn Björnsson Fríkirkjan í Hafnarfirði Allra Sálnamessa kl. 8.30 síð degis. Baraaguðsþjónusta um morguninn kl. 11 Séra Bragi Benediktsson Hvalsneskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Guðmundsson Útskálakirkja Barnaguðsþjónusta kl. 1.30 Séra Guðmundur Guðmundsson Hallgrímskirkja Barnaguðsþjónusta kl. 10 Messa kl. 11 Séra Ragnar Fjal- ar Lámsson Ferming og altaris ganga kl. 2. Dr. Jakob Jónsson. Sunnudagaskólar Sunnudaguaskólinn í Mjóuhlíð 16. er hvern sunnudag kl. 10.30 öll bömvelkomin Sunnudagaskóli Filadelfíu hvern sunnudag kl. 10.30 að Hátúni 2 og Herjólfsgötu 8 í Hafnarfirði. Sunnudagaskóli Kristniboðsfélag- anna hefst kl. 10.30 að Skipholti 70 á sunnudag öll börn vélkom in. Sunnudagaskóli KFUM og K í Hafnarfirði hefst hvern sunnudag kl. 10.30 ÖU börn velkomin. Sunnudagaskóii KFUM og K í Reykjavík hefst í húsum félaganna kl. 10.30 á sunnudag. öll börn vel- komin. Sunnudagaskóli Heimatrúboðs- ins hefst kl. 10.30 á sunnudag. öll börn velkomin. FRÉTTIR Fréttir Kvenfélag Lágafelissóknar Fyrirhuguðum basar félagsins er frestað til sunnudagsins 10. nóv. Vin samlega skilið munum laugardag- inn 9. nóv kl. 3-5. Frá Foreldra og styrktarfélagi heyrnardaufra Árlegur bazar og kaffisala fé- lagsins verður 10. nóvember n.k. að Hallveigarstöðum. Þeir sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum. Vinsamlegast hafið sam- band við Unni 37903, Sólveigu 23433, Báru 41478, Jónu 33553, eða Sigrúnu 31430 Kvenfélagskonur, Keflavík Félagsfundur þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8.30 Handavinnukynning. Frú Þórunn Franz Dansk Kvindeklub afholder sit næste möde tirsdag d. 5. november í Tjarnarbúð 1. sal, kl. 20.30 Bestyrelsen. Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8. Ræðumaður: Sæmund- ur G. Jóhannesson ritstjóri frá Ak- ureyri. Safnaðarsamkoma kl. 2 Bræðrafélag Bústaðasóknar Framhaldsaðalfundur verður á mánudagskvöld kl. 8.30 i Réttar- holtsskóla. K.F.U.M. og K, Reykjavík Almenn samkoma í húsi félags- ins við Amtmannsstíg kL 8.30 á sunnudagskvöld Einar. Th. Magn- ússon og Jóhannes Sigurðsson tala. — Söngsveit. — Tvísöngur. — Gjöf um til starfsemi félaganna veitt móttaka. — Allir velkomnir. Jesú sagði: Bræður mínir eru þess ir, sem heyra Guðs orð og breyta eftir því. (Lúk. 9.21) f dag er laugardagur 2. nóvem- ber og er það 307. dagur ársins j 1968. Eftir lifa 59 dagar. Allra sálna messa. 2. vika vetrar byrj- ar Árdegisháflæði kl. 4.41 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í sima 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ar. Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- Inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan i Borgarspítalan om er opin allar sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er i sima 21230. Neyðarvaktin nvarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til ki. 5 «ími 1-15-10 og laugard. ki. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl 9-2 og sunnudaga frá -kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi, Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspitalinn í Heilsuverndar- stöðinnl. Heimsóknartími er daglega kl. 14.00-15.00 og 19.00-19.30 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykja vik vikuna 2.-9. nóvember er i Laugarnesapóteki og Ingólfsapó teki. Næturlæknir íHafnarfirði, helgarvarzla laugardag til mánu- dagsmorguns, 2.-4. nóv. Kristján Jóhannesson sími 50056, aðfaranótt 5. nómvember Jósef Ólafsson sími 51820 Næturlæknir i Keflavík 30.10 og 31.10 Guðjón Klemenzson. 1.11, 21.1 og 3.11Arnbjörn Ólafsson 4.11 Guðjón Klemenzson 28.10 Arnbjörn Ólafsson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar um hjúskaparmál er að Lindar- götu 9. 2 hæð. Viðtalstími læknis miðvd. 4-5, Viðtalstími prests, þriðjudag og föstudag 5.-6. Framvegis verður tekið á niótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmtud. og föstud. frá kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku- daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h. Sérstök a;hygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans. Bilanasimi Rafmagnsveit.i Rvik ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: I fé- lagsheimilinu Tjarnargö 'X 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarbeimlli Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. □ Gimli 59681126 — Atkv. H & V. RMR—5—11—20—VS—MT—HT Mímir 59681147 — 1 Atkv. FrL Kvikmyndasýning Fuglaverndarfélagsins Fuglaverndarféiagið sýnir mynd ir frá Alaska og Galapagoseyjum. Annar fræðslufundur Fuglavemd arfélagsins verður í Norræna Hús inu næstkomandi laugardag kl. 2. e.h. Sýndar verða 3 kvikmyndir. Sú fyrsta nefnist SELEY í Ber- ingshafi, og sýnir lifnaðarhætti sel- anna í hinum miklu selabyggðum. Einnig verða sýndar 2 lundateg- undir og nokkrar aðrar fuglateg- undir. Næsta mynd nefnist „Á slóð- um Darwins". Er hún frá Galapag- oseyjum. Þar sjást m.a. hinar ýmsu Darwins-finkur Sérstaka athyglt vekur sú sem notar strá eða tré- pinna til fæðuöflunar, enda eini fugl veraldar sem notar áhöld. Síðasta myndin er rússnesk og nefnist Velovezie Skógur, sem er þjóðgarður í Póllandi. Þarna séat hið margbreytilega dýralíf skógar- ins, m.a. sést þar Evrópuvísund- urinn, en þar eru siðustu leifar hans. Dr. Finnur Guðmundsson mun flytja inngangsorð að myndunum. Hjálpræðisherinn Laugard. kl. 8.30 Hermannasam- koma. Sunnud. kl. 11. Helgunar- samkoma. kl. 8.30 Hjálpræðissam- koma. Ofursti Johs. Kristiansen tal ar á samkomum dagsins. PS. Sunnud. frá kl. 3-7 hefst kaffisala Æskulýðsfélagsins. Mánud. kl. 4. Heimilasambandsfundur. Velkomin Kaffisala Æskulýðsfélag Hjálpræðishersins efnir til kaffisölu sunnud. frá kl. 3-7 e.h. Komið og styðjið sitarfið. Kristileg skólasamtök, K.S.S. halda útbreiðslufund í kvöld kl. 8 í húsi KFUM og K að Amt- mannsstíg 2B. Á dagskránni verð- ur m.a. eftirhermuþáttur, 6 náung- ar syngja. Veitingar. Séra Frank M. Halldórsson talar. Allir framhalds skólanemendur eru boðnir á fund- inn. Æskulýðsstarf Neskirkju Fundur fyrir stúlkur og pilta, 13- 17 ára, verður i íélagsheimilinu mánudaginn 4. nóv. kl. 8.30 Opið hús frá kl. 7.30 Frank M. Halldórs- son. Kvenfélagið Seltjörn Næsti fundur félagsins verður miðvikudaginn 6. nóv. i Mýrarhúsa skóla kl. 8.30 Frú Sigríður Har- aldsdóttir kynnir meðferð á kryddi Gestur fundarins verður frú Aðal- björg Sigurðardóttir. Kaffi. KFUM og K„ Hafnarfirði. Almenn samkoma sunnudags- kvöld kl. 8.30 Benedikt Arnkels- son guðfræðingur talar. Allir vel- komnir. Fundur er í Unglingadeild inni á mánudagskvöld kl. 8. Allir piltar 13-17 ára velkomnir. Heimatrúboðið Vakningasamkoma laugardaginn 2. nóv. og sunnudaginn 3. nóv. kL 8.30 Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur sinn árlega basar í Laug- arnesskólanum 13. nóvember. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar fél- lagsins, sem vilja gefa muni, hafi samband við Nikólínu I s. 33730, Leifu í s. 32472 og Guðrúnu í s. 32777. Kvenfélag Langholtssafnaðar ’fundur í safnaðarheimilinu kL 8.30 Langholtsprestakall Kvöldvaka kl. 8.30 á sunnudags- kvöld, helguð minningu séra Frið- riks Friðrikssonar. Ræðumaður séra Frank M. Halldórsson. Söngtir kirkjukórsins. Einsöngur: Ingveld- ur Hjaltested. Myndasýning. Kaffi- veitingar. Allir velkomnir. Bræðra félagið. Bænastaðurinn .Fálkagata 10. Kristilegar samkomur sunnudag- inn 3.11 Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Almenn samkoma kl. 4 Bænastund alla virka daga kl. 7 e.h. Allir vel- komnir. Kristileg samkoma verður i samkomusalnum Mjóu- hiíð 16 sunnudagskvöldið 3. nóv. kl. 8. Verið hjartanlega velkomin. Kvenfélagið Hvítabandið heldur fund í Hallveigarstöðum þriðjudaginn 5. nóv. Jóla- og basar undirbúningur. Sýndar skugga- myndir frá sumarferðinni. sá NÆST bezti Móðir Siggu litlu spurði kennslukonuna, hvort hún væri ekki iðin og væn í skólanum. „Ójú,“ svaraði kennslukonan. „Hún er iðin í frímínútunum cxg væn í kennslustundunum, því að þá sefur hún oftast.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.