Morgunblaðið - 02.11.1968, Page 9

Morgunblaðið - 02.11.1968, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NOVEMBER 1968 9 Hús og sbúðir Til sölu 6 herb. íbúð við Flókagötu. Einbýlishús í Laugarásnum. 5 herb. íbúð við Alfheima. 4ra herb. íbúð við Eskihlíð. 3ja herb. ibúð við Laugarnes- veg. 2ja herb. kjallaraíbúð við Ei- ríksgötu. 4ra herb. íbúð við Bragagötu, útb. 250 þús. og margt fleira. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15 Símar 15415 og 15414. íbúðir óskast Höfum kaupendur að flestum stærðum íbúða og einbýlis- húsa. 1 mörgum tilvikum er um mjög góðar útborg- anir að ræða. Einnig höfum við fjölda kaupenda að litl- um íbúðum með lágum út- borgunum, 150—300 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Utan skrifstofutíma 32147. Fiskibátar til sölu 73 rúmlesta bátur með góðri vél og fullkomnum siglinga- og fiskileitartækjum ásamt trollútbúnaði. Fylgt geta í kaupum 8 þorskanetatross- ur með öllu tilheyrandi, 3 fiskitroll, hlerar og vírar. Allt í mjög góðri hirðu. Útb. hófleg og lánakjör hagstæð. 41 rúmlesta bátur, byggður 1956, með árs gamalli vél, bátur og tæki í mjög góðu standi. Mjög góðir greiðslu- skilmálar. 53 rúmlesta bátur á hagstæð- um kjörum með öllum tækj um. 30 rúmlesta bátur í góðu standi, hentugur til línu- og handfæraveiða. Útb. lítil og lánakjör góð. 17 rúmlesta bátur, byggður 1963 með 132ja hesta Scania Vabis, mjög góður bátur, útb. lítil, lánakjör góð. 70 lesta bátur, endurbyggður, með nýlegri vél. Fylgir í kaupum mikið af veiðar- færum. 62 rúmlesta bátur með miklu af veiðarfærum, á mjög hagstæðu verði, ef samið er um kaup fljótleg''. Einnig 10, 12 rúra)'*h bátar, byggðir 1960 og * "4. Mjög góðir bátar á góð gr.skil- málum svo og 1 fM rimlesta bátar, 200 rúmle S bátar, og 250—300 rúmlf (a bátar, með fullkomnuró tækjum til allra veiða, á * rög hag- stæðu verðl. SKIPAr 06 VEIfÐBRÉFA- LEIGA Vesturgötu 3. Sími 13339. Talið við okkur um kaup, sölu og leigu fiskibáta. Sendið 100—300 ýmiss konar falleg frímerki frá íslandi og þér fáið í staðinn tilsvarandi frá Danmörku, Noregi eða Sviþjóð. Rud Landsbo, Ryesgade 31. Aarhus C., Danmark. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTl ,17 Símar 24647 - 15221 Til sölu Síminn er Z4300 Til sölu og sýnis: 2. Ný 3ja-4ra herbergja íbúð Einbýlishús við Álfhólsveg, 4ra herb. Geymslurými í kjallara, laust strax. Parhús við Digranesveg, 6 til 7 herb. Vandað hús, fagurt útsýni, sólrík íbúð, girt og ræktuð lóð, bílskúrsréttur. Tvíbýlishús við Vallartröð, tvær 3ja herb. íbúðir. Raðhús við Langholtsveg (endahús) 6 herb., bílskúr. Við Rauðalæk 6 herb. hæð, laus strax. Við Hrauntungu einbýlishús tilbúið undir tréverk og málningu, 6 herb., 156 ferm. Á jarðhæð eru 2 stór her- bergi, innbyggður bílskúr, þvottahús og geymslurými. Teikningar til sýnis á skrif- stofunni. Arni Guðións«on, hrl. Þorsteinn Geirsson. hdl. Helei Ólafsson. sölustj. Kvöldsími 41230. Til sölu Einbýlishús við Þórsgötu, ný- standsett. 4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýlishúsi við Hringbraut, auk þess tvö herb. í kjall- ara, sérinngangur. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu, nýstandsett. Svcrrir Hermannsson Skólavörðustíg 30. Sími 20625, Kvöldsími 24515. um 90 ferm. tilb. undir tré- verk á 3. hæð við Efstaland. Rúmgóðar suðursvalir. — Möguleg skipti á nýtízku 2ja herb. ibúð á hæð í borginni. Nýleg 3ja herb. ibúð næstum fullgerð á 3. hæð með suð- ursvölum, við Lokastíg, sér- hitaveita. Ný 2ja herb. íbúð um 50 ferm. á 1. hæð við Rofabæ, útb. 300 þúsund. Ein stofa, eldhús, bað, geymsla og hlutdeild í þvottahúsi í kjallara við Grettisgötu, sér inngangur. Höfum kaupendur að nýjum eða nýl. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum, helzt í Vest- urborginni eða þar í grennd, útb. frá 500—1200 þúsund. Nýtízku húseignir í smíðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari íja fasteignasalan Laugaveg 12 Sitni 24300 PILTAR, EFÞIO EI0IB UHMUSTIWA ÞÁ Á ÍO HRINOflNA / ■J Takið eitir Seljum í dag og næstu daga á hagstæðu verði rennilásakjóla, sloppa og fleira. Klæðagerðin Elísa, Skipholti 5. Útveggjasteinn Útveggjasteinn úr hraungjalli í hús og bílgeymslur, 30 kr. pr. st., 360 kr. pr. ferm., mjög góður. Sendum heim. — Sími 50994 og 50803. Bókin Siglufjörður Komin er út bókin „Sigluf jörð ur,“ sem Ingóifur Kristjánsson, rithöfundur, tók saman, en bók- in er gefin út að tilhlutan Siglu- fjarðarkaupstaðar í samvinnu viff Sögufélag Siglufjarðar í til- efni af 50 ára kaupstaðarafmæli og 150 ára verzlunarafmæli Siglu fjarðar fyrr- á þessu árL í formálsorðum segir Ingólfur Kristjánsson svo: „Þá er bók þessi kemur fyrir almennings- sjónir, kann að vera, að henni þyki í einhverju ábótavant, en það skal tekið fram, að ekki ber að líta á hana sem sagnfræðilegt vísindarit. Það er þó von min, að siglfirzkir lesendur og a'ðrir finni í henni nokkurn fróðleik, sem betur má teljast geymdur en gleymdur." „Siglufjörður" er 548 blaðsíður og skiptist í fjóra hluta. Fyrsti hlutinn ber nafnið: „Þræddar grónar götur“ og skiptist hann í sjö kafla, sem heita: Inngangur í landnámi Þormóðs ramma, Sóknarlýsing Hvanneyrarpresta- kalls, Lífsstríð liðins tíma, Fom- ar bújarðir í Hvanneyrarhreppi, Örnefni við Siglufjörð og Upphaf verzlunar í Siglufirði. Annar hlutinn ber heitið „Þró- un Siglufjarðar 1818—1918“ og skiptist hann í eftirtalda kafla: Siglufjörður löggiltur verzlunar- sta'ður, Verzlunarstjórar og verzl anir, í aldalok, Ný öld — nýtt landnám, Tímabilið 1900—1918 og Barátta fyrir bæjarréttindum. Þriðji hlutinn fjallar svo um Leikori myrtur Hollywood, 31. okt. NTB. BANDARÍSKI kvikmyndaleikar inn Ramon Novarro, sem þekkt- ur var á dögum þöglu kvikmynd anna, fannst í dag myrtur að heimili sínu í Hollywood. Nov- arro var frægur fyrir leik sinn í kvikmyndunum „Ben Hur“ og „Fanginn í Zenda“, þar sem hann fór með aðalhlutverkin. Ritari Novarros kom að hon- um þar sem hann lá í blóði sínu í svefnherbergi sínu. Verksum- merki bentu til þess að áflog hefðu átt sér stað og bendir allt til þess að hann hafi verið skot- inn til bana. RITSTJÓRN • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10«10Q sögu Siglufjarðarkaupstaðar frá 1918—1968. Kaflar hans heita: 20. maí 1918, Á timamörkum, Snjóflóðin miklu 1919, Fyrstu bæjarstjórnarkosningarnar, Bæj- arstjórnir og starfsmenn, Stofn- anir og framkvæmdir, Skarðs- vegur og Strákagöng, Síldarverk smiðjur ríkisins, Póstur og sími, Siglufjarðarkirkja, Elzti spari- sjóður landsins, Bókasafn Siglu- fjarðar, Siglfirzk félög og 20. maí 1968. Eins og sjá má af kaflaheitun- um eru þama raktir allir helztu meginþræðirnir í sögu Siglufjarð ar. Fjölmargar myndir prýða þessa kafla, sem spanna yfi-r 444 blaðsíður bókarinnar. Fjórði hlutinn nefnist „Þættir úr sögu Siglufj ar'ðar". Hefur hann að geyma átta ritgerðir eftir Kristinn Halldórsson, fyrr- um kaupmann í Siglufirði. I upp- hafi hafði verið ráðgert að fá Kristinn til þess að skrá sögu Siglufjarðar, en honum entist ekki aldur til þess, því hann lézt í áslok 1966. Lét hann eftir sig nokkrar ritgerðir um Siglufjörð og siglfirzk málefni og eru þær birtar í þessum fjórða hluta bók- arinnar. Ritgerðir Kristins nefn- ast: Snorri Pálsson, verzlunar- stjóri, Horft um öxl í síldarbæn- um, Landnám Svía í Siglufirði og húmoristinn Engström, Sigl- firzkar síldarbræðslur, Landlegu kvöld, Norska sjómannaheimilið og fyrstu sporin í sjúkrahúsmál- um Siglfirðinga, Upphaf sigl- firzkrar blaðamennsku og Um Siglunes við Siglufjörð. Birgir Kjaran, alþingismaður, fylgir þessum ritgerðum úr hlaði með þætti, sem hann kallar: „Maður og staður". Bókin „Siglufjörður" er þriðja ritið í Söguritum Siglufjarðar. Árið 1948 kom fyrsta ritið, „Siglu fjarðarprestar" út og fyrir sjö árum „Ömar frá Tónskáldsævi“, sem fjalla'ði um prófessor Bjama Þorsteinsson, tónskáld. Bókin „Siglufjörður“ er prent- uð í Siglufjarðarprentsmiðju hf. Sendisveinn óskast frá kl. 7-/2 f.h. Talið við afgreiðsluna sími 10-100 JUDODEILD ÁRMANNS JUDO - LÍKAMSRÆKT Nýir flokkar byrja um mánaðarmótin í judo, aðeins tekið í flokkana fyrstu viku máinaðarins JITDO: Stúlkur: mánud.—miðvikud.—föstud. kl 5—6 og 5.30—630. Karlajudo: mánud.—miðvikud.—föstud. kl 7.45—8.45 Sérstakir morguntímar verða fyrir stúlkur og drengi, sem ekki geta sótt eftirmiðdagstíma og verða þeir mánud. og fimmtud. kl. 9—10. LÍKAMSRÆKT: Konur: morguntímar mánud. og fimmtud. kl. 10—11. Aðrir tímar fullsetnÍT. — Böð og gufuböð á staðnum. Upplýsingar veittar í sima 82395 eftir kl. 3. Mtóvraæ-24 »30280 32262 UTAVER NYTT - NYTT postulí*sveggfUsar Nýir litir — Clœsilegt úrval Isíenzk og erlend gólfteppi CREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI Op/ð til kl. 4 / dag, laugardag EgMIPMUIlSH ISUDURLANDSSRAUT1Q Sími 83570.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.