Morgunblaðið - 02.11.1968, Page 32

Morgunblaðið - 02.11.1968, Page 32
17700 Eítt simtal og |>ép eruð tryggður ALMENNAR TRYGGINGAR Þ LAUGA RDAGUR 2. NÓVEMBER 1968 Þrír menn slösuðust í árekstri við Kiðafellsá ALVARLEGT umferðarslys varð við Kiðafellsá í Kjós í gær- kvöldi, og slösuðust þrir menn svo að flytja varð þá í sjúkra- hús. Þó var ekki ljóst í gær- kvöldi, hversu alvarleg meiðsl- in eru. Slysið vildi þannig til, að drátt arbíl var ekið áleiðis upp Kjós. Var hann kominn út á brúna yfir Kiðafellsá og því sem næst kominn yfir hana, er á móti kom Hillmann Station, og skullu bíl- arnir saman. Var áreksturinn mjög harður, og kastaðist minni bíllinn til hliðar og að miklu leyti út fyrir brúna, en hékk þó fastur í brúarhandriðinu. Þurfti ökumaður dráttarbílsins að binda kaðal í Hillmann-bílinn til ör- yggis, svo að hann félli ekki nið ur í ána. Mennirnir þrír, sem slösuðust voru allir í Hillmann-bílnum, og hlutu tveir þeirra mikil meiðsli, en allir voru þeir fluttir í sjúkra hús. Myndin sýnir vel afstöðuna á slysstað eftir áreksturinn og hve litlu munaði að bíllinn færi í gilið. Þegar slysið varð var liðið rétt tæpt ár að banaslys varð á þessum sama stað. Maður drukknar í Seyðisfiarðarhöfn Seyðisfirði, 1. nóvember. REYKVÍSKUR sjómaður drukkn aði í fyrradag í höfninni á Seyð- isfirði. Maðurinn var skipverji á Magnúsi Ólafssyni GK, og mun hann hafa fallið milli skips og bryggju, þegar hann var að fara um borð í skip sitt. Fannst lík hans í morgun hér í höfninni. Maðurinn hét Júlíus Guðna- son, 35 ára að aldri, og tveggja barna faðir í Reykjavík. Eimskip vill reisa 1500 m vðruskemmu á Akureyri Undirfektir bœjaryfirvalda mjög jákvœðar Akureyri, 1. nóvember. EIMSKIPAFÉLAG íslands hf. Lúðvík Jósefsson í viðtali við M.B.L. í gœr: Afsögn Hannibals kom mér ekki á óvart Breytir engu um sfofnun stjórnmála- flokks úr Alþýðubandalaginu Lúövík Jósefsson, varafor- maður Alþýðubandalagsins sagði í viðtali við Morgun- blaðið í gær, að afsögn Hanni „I flug- heimum“ I GÆR var afhjúpuð mynd Nínu Tryggvadóttur, sem hún gerði fyrir Loftleiðir til skreytingar á einum útvegg Loftleiðabyggingarinnar á Reykjavíkurflugvelli. Myndin er 80 fermetrar, en þetta var síðasta mynd, sem Nína gerði áður en hún lézt. Myndin er mjög litskrúðug, og er sann- kölluð litasinfónía. Myndin hefur ekki neitt sérstakt nafn, en á að tákna hraða og hraða- sveiflur í loftinu og gæti heit- ið: „í flugheimum“. Myndin var unnin í Bandaríkjunum og sett upp hér í hlutum, en uppsett mun myndin kosta um 600 þús. kr. Ljósm. Ól. K. K. bals Valdimarssonar sem for- manns Alþýðubandalagsins, hefði ekki komið sér á óvart með tilliti til þess sem á und- an var gengið. Eins og Morgunblaðið skýrði frá í gær sagði Hanni- bal af sér formennskunni með bréfi til landsfundar Alþýðu- bandalagsins sem lesið var upp við upphaf landsfundar- ins í gær. Er það bréf birt hér á eftir. Lúðvík sagði, að það breytti engu um gang mála í sambandi við það að gera Alþýðuibandalag- iö að stjórnmálaflokki, þótt Hannibal hefði sagt af sér. Mbl. beindi þeirri spurningu til Lúð- víks, hvort hann teldi Alþýðu- bandalagið hafa jafn breiðan grundvöll eftir sem áður, þegar helzti forustumaður þeirra Framhald á bls. 11 hyggst reisa stóra vöruskemmu á Akureyri á næstunni, og hefur framkvæmdastjóri félagsins, Ótt- arr Möller verið á Akureyri und- anfarna daga til viðræðna við bæjaryfirvöld um málið. I för með framkvæmdastjóranum hafa ' verið verkfræðingur og fulltrúi. ? Þeir hafa áthugað aðstöðu hér ! á Akureyri og átt viðtöl við bæj- arstjóra og aðra fyrirsvarsmenn bæjarins, sem hafa tekið mála- leitan Eimskipafélagsins mjög vinsamlega, enda er toér um að ræða stórkostlegt hagsmunamál fyrir Akureyri og jafnvel allt Norðurland. Málið er enn á athugunarstigi, en ætlun Eimskipafélagsins er að reisa 1500 fermeta vöruskemmu á Togarabryggjunni á utanverðri Oddeyri. Ekki hefur verið lögð fram formleg umsókn um bygg- ingarleyfið, enda hefur húsið ekki verið teiknað enn, né held- ur farið fram attougun á því úr hvaða efni það yrði reist, en full víst er að auðsótt mál verður að fá nauðsynleg leyfi bæjaryfir- valda. Eimskip hefur í vaxandi mæli lagt kapp á vöruflutninga beint frá útlöndum til Akur- eyrar, en lélegar og dreifðar Framhald á hls. 31 Gerið skil þrír dagar til stefnu ’ NÚ ERU aðeins þrír dagar, I þar til dregið verður í land- / | happdrætti Sjálfstæðisflokks- I ins. Ríður nú mikið á að ' menn, sem fengið haf a miða I senda, geri skil hið fyrsta. | I Skrifstofa happdrættisins í. Sjálfstæðishúsinu við Austur- 1 völl verður opin í dag, laug- ) ardag, til kl. 7 og á sunnudag | | frá kl. 2—10. Geir Hörður Ingi Hverfafundur borgarstjóra í dag Fyrir íbúa Árbœjar- og Breiðholtshverfis klukkan 3 í Félagsheimili Rafveitunar við Elliðaár menna yfirlitsræðu um borg armálefni almennt, og um FIMMTI hverfafundur Geirs Hallgrímssonar, borgarstjóra, verður haldinn í dag kl. 3 í Félagsheimili Rafveitunnar við Elliðaár, og er hann fyrir íbúa Árbæjar- og Breiðholts- hverfis, svo og íbúa annarra Reykjavíkurbyggða utan Elliðaáa. Fundarstjóri verður Hörður Felixsson, skrifstofu- stjóri, og fundarritari, Ingi Torfason, húsasmiður. Borgarstjóri mun flytja al- málefni hverfanna sérstak- lega, og svara munnlegum og skriflegum fyrirspurnum. Hér er um nýjustu hverfi Reykjavíkur að ræða, og má því búast við, að íbúar þeirra Framhald á bls. 31 Tveir heybrunar í Rangárvallasýslu TVEIR heybrunar urðu í Rang- árvallasýslu í gærmorgun, og varð tilfinnanlegt tjón í öðru til- fellinu, en minna í hinu. Fer frá- sögn fréttaritara Mbl. á Hellu af brunum þessum hér á eftir. Um kl. 7 í morgun kom upp eldur í hlöðu á Fitjamýri í V- Eyjnr 'libreppi. Slökkvilið frá Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.