Morgunblaðið - 02.11.1968, Síða 7

Morgunblaðið - 02.11.1968, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1968 7 70 ára er í dag frú Halldóra Jó- hannesdóttir Mosfelli, Mosfellssveit Hún verður að heiman í dag. 75 ára er í dag Ólöf Fertrams- dóttir frá ísafirði, nú til heimilis í Stigahlíð 97, Reykjavík. í dag verða gefin saman í hjóna band 1 Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Hrefna Ó. Arnkels dóttir bankaritari Laugalæk 23 og Gylfi Þ. Friðriksson bankagjald- keri, Tómasarthaga 43. Heimili þeirra verður að Hjarðarhaga 38. í dag verða gefin saman í hjóna band í Háteigskirkju, af séra Ólafi Skúlasyni, ungfrú Ólöf Maack Jóns dóttir, Eskihlíð 31 og Árni Friðrik Markússon, Heiðargerði 124. í dag verða gefin saman í hjóna band í Raufarhafnarkirkju af sr. Sigurvini Elíassyni frk. Ragnheiður Friðgeirsdóttir Raufarhöfn og Geir A. Guðsteinsson bankaritari Álf- heimum 12. Heimili ungu hjón- anna verður í Eskihlíð 22. Gefin verða saman í hjónaband i dag af séra Jóni Auðuns, ungfrú Þórunn Aðalbjörg Magnúsd. síma- stúlka, og Sigfús Þór Elíassoii stud. odont. Heimilið verður á Rauðalæk 65. Gefin hafa verið saman í hjóna- band af séra Jóni Auðuns, ungfrú Stefanía Guðlaug Sveinsdóttir skrif stst. Sólvallag. 41 og Arnold Drew. í dag verða gefin saman í hjóna- band af séra Emil Björnssyni í kirkju Óháða safnaðarins, Jóhanna Elísabet Vilhelmsdóttir og Sigurjón Bolli Sigurjónsson. Heimili þeirra verður að Réttarholtsvegi 1, fyrst um sinn. FRÉTTIR Kristniboðsfélag kvenna hefur sitt árlega fjáröflunar- kvöld i Betaníu laugardaginn 2. nóv. kl. 8.30 Dagskrá: Ræða Birgir Albertsson kennari. Tvísöngur Kristniboðsþáttur og fleira. Allir velkomnir. Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8.30 i fundarsal kirkjunnar Mun ið breyttan fundardag. Kvenfélagið Hrönn heldur fund að Bárugötu 11 mið- vikudaginn 6. nóv. kl. 8.30 Gengið verður frá jólapökkunum. Æski- legt er að sem flestar konur skili jólagjöfunum á fundinum eða fyr- ir hann. Ljósmæðrafélag islands. heldur basar sunnudaginn 3. nóv ember kl. 2 síðdegis að Hallveig- arstöðum. Félagskonur skili mun- um til Kristrúnar Malmquist, Auð- brekku 3. Kópavogi, eða á Fæð- ingardeild Landsspítalans. Basar- nefnd. Kvenfélag Frikirkjunnar í Hafnar firði heldur fund í Alþýðuhúsinu þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8.30 Kristnidómur og spíritismi nefnast erindi, sem þeir séra Arngrímur Jónsson og séra Sig- urður Haukur Guðjónsson flytja í safnaðarheimili Neskirkju sunnu- daginn 3. nóv. kl. 5. Bræðrafélag Neskirkju. Kvenfélagskonur, Garðahreppi Munið félagsfundinn þriðjudag- inn 5. nóv. kl. 8.30. Spiluð verður félagsvist. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar ætlar að hafa kaffisölu og bazar í Tjamarbæ sunnudag 10. nóv. Vln ir Dómkirkjunnar sem vilja styðja okkur með gjöfum komi þeim til einhverrar í nefndinni: AnnaKrist jánsd. Sóleyjarg. 5, Dagný Auð- uns Garðastr. 42, Elísabet Árna- dóttir Arag. 15. Grete Gíslason Skólavst. 5, Súsanna Brynjólfsd. Hólavallag. 3, — eða til kirkju- varðarins. Snæfelllngafélagið á Suðurnesjum heldur spilakvöld laugardaginn 2. nóvember í Tjamarlundi í Kefla- vík kl. 9. Gullbrúðkaup eiga í dag hjónin Guðbjörg Guðmundsdóttir og Jón Ámason fyrrverandi skipstjóri Nes veg 50 Rvík. Jafnframt verður Guðbjörg 70 ára. Þau verða stödd í dag á heimili sonar síns og tengda dóttur Rauðagerði 8 Reykjavik. í dag, 2. nóvember, eiga gullbrúðkaup hjónin Guðrún Guð- mundsdóttir og Sigurður Sigurðsson, Fjarðarstræti 29, Isafirði. Guðrún er fædd og uppalin í Breiðafirði, en fluttist ung til ísafjarðar, þar sem hun kynntist eiginmanni sínum, Sigurði, sem er fæddur og uppalinn Vestfirðingur. Hafa þau hjónin búið allan sinn búskap á ísafirði. Þau eru að heiman í dag, en dveljast á heimili dóttur sinnar og tengdasonar Háaleitisbraut 22 í Reykjavík. Strandamenn Vetrarstarfið hefst með spila- og skemmtikvöldi í Domus Medica laugardaginn 2. nóv. kl. 8.30 Átt- hagafélag Strandamanna. Hinn árlegi merkjasöludagur kven féiags Langholtssafnaðar er sunnudaginn 3. nóv. Merkin verða afhent frá kl. 10 árdegis í Safnaðarheimilinu við Sólheima. Sölubörn óskast. Kvennadeild Flugbjörgunarsveitar- innar. hefur sína árlegu kaffisölu sunnu daginn 3. nóv. kl. 3 á Hótel Loft- leiðum, Reykjavíkurflugvelli. Fé- lagskonur og aðrir vinir deildar- innar, sem vilja styrkja deildina, eru beðnir að hafa samband við Ástu Jónsdóttur, s. 32060, Jenný Guðlaugsdóttur s. 18144 og Elínu Guðmundsdóttur, s. 35361 Sunnukonur, Hafnarfirði Munið fundinn í Góðtemplarahús inu þriðjudaginn 5. nóv. kl. 8.30 Hlutavelta Kvennadeildar Slysa- varnafélagsins í Reykjavík. verður sunnudaginn 3. nóv. i nýju Iðnskólabyggingunni á Skóla vörðuholti og hefst kl. 2 Við heit- um á félagskonur og velunnara að gefa muni á hlutaveltuna, og komi þeim í Slysavarnahúsið á Granda- garði eða hringja í síma 20360 Bazar V.K.F. Framsóknar verður 9. nóvember n.k. Félags- konur eru vinsamlegast beðnar að koma gjöfum til bazarsins á skrif- stofu félagsins í Alþýðuhúsinu sem allra fyrst. Opið frá 2-6 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Allar félagskonur og velunn- arar félagsins eru góðfúslega beðn ir að styrkja okkur með gjöfum á bazarinn. Móttaka er alla mánu- daga frá kl. 2—6 að Hallveigar- stöðum, gengið inn frá Túngötu. Kvenfélag Neskirkju heldur basar laugardaginn 9. nóv kl. 2 í félagsheimilinu. Félagskon- ur og aðrir velunnarar, sem vilja gefa mini ábasarinn, vinsamlega 'komi þeim í félagsheimilið 6.—8. nóvember frá kl. 2—6. Kvenfélagið Heimaey heldur sinn árlega basar mánu- daginn 11. nóv. í Hallveigarstöðum kl. 2. Félagskonur og aðrir vel- unnarar félagsins gjöri svo vel að koma munum til Svönu, s. 51406, Steinu, s. 41301, Guðrúnar, s. 20976, Vigdísar S.32200 Guðrúnar, s. 15257 og Jónu s. 33091. Mæðrafélagskonur Basar félagsins verður 25. nóv. í Alþýöuhúsinu við Hverfisgötu. All- ar félagskonur og velunnarar fé- lagsins eru beðnir að styrkja okk- ur með gjöfum á basarinn. Nán- ari upplýsingar í síma 24846, 38411 34729 og 32382. Basar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn mánudaginn 4. nóv. í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. (Gengið inn frá Ingólfsstræti) Þeir, sem vilja gefa muni á bas- arinn vinsamlega skili þeim til frú Sigriðar Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, frú Unnar Jensen, Háteigsveg 17, frú Jónínu Jónsdóttur, Safamýri 51, frú Sigríðar Jafetsdóttur, Máva hlíð 14 og frú Maríu Hálfdánardótt- ur, Barmahlíð 36. Kvenfélag Langholtssóknar Hinn árlegi basar félagsins verð ur haldinn í safnaðarheimilinu við Sólheima, laugardaginn 9. nóv. kl. 2 Þeir, sem vilja styðja málefnið með gjöfum eða munum hafi sam- band við Aðalbjörgu, s. 33087, Ól- öfu s. 83191, Oddrúnu, s. 34041, Mar gréti s. 35235 og Guðbjörgu s. 33331 Kvenfélag Grensássóknar Kaffisala verður í Þórskaffi sunnudaginn 3. nóv. kl. 3.-6 Veizlu kaffi. Fundur kvenfélagsins verður haldinn á sama stað kl. 8.30 Félagskonur í kvenfélagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hallveig arstöðum við Túngötu. Uppl. í síma 32403, 36418, 34336, 34716 og 32922 Frá foreldra- og styrktarfélagi heyrnardaufra. Basarinn verður 10. nóv. Þeir, sem vilja gefa muni, hringi í síma 82425, 37903 33553, 41478 og 31430 Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins heldur Bazar mánudaginn 4. nóv ember í Iðnó uppi. Félagskonur og aðrir velunnarar Fríkirkjunnar gjöri svo vel og komi munum til frú Bryndísar Þórarinsdóttur Mel- haga 3. frú Kristjönu Árnadóttur Laugav. 39, frú Margrétar Þorsteins dóttur Laugaveg 50 frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þorkelsdðttur Freyjugötu 46 11. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, kvennadeild. Bazar félagsins verður í nóvem- ber. Féiagskonur eru vinsamlega beðnar að hafa samband við skrif- stofu félagsins, sími 84560. Fönd- urkvöld eru á fimmtudögum að Fríkirkjuveg 11 kl. 8.30 Bústaðasókn, baukasöfnun. Þeir, sem eiga óskilað baukum, vinsamlegast skilið þeim í hlíðar- gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig má hringja í síma 32776, og verða baukarnir þá sóttir ef óskað er. F j áröflunarnef nd. Einstaklingsíbúð Volkswagen óskast til leigu. Upplýsingar í til kaups, árg. ’58, ’59, ’60. síma 32589. Upplýsingar í síma 14804. Tii sölu Til sölu vinnuskúr í Breiðholts- notuð eldhúsinnrétting, hverfi. Upplýsingar í síma stálvaskur og eldavél. — 3 79 85. Upplýsingar í síma 82602. Stúlka óskast í sveit Óska eftir 2ja—3ja herb- Fullorðin stúlka óskast nú íbúð í Reykjavík, Kópav., þegar. Uppl. í síma 23485 eða Hafnarfirði. Uppl. í og 23486. sima 24109 eftir kl. 4. Tapað Brúnn loðskinnshattur tap- aðist þriðjudagskvöldið 29. þ. m. Vinsamlegast skilist í Garðastræti 11, s. 20080. Ung hjón með tvö börn vantar 3ja—4ra herb. íbúð nú þeg- ar. Uppl. í síma 36594 frá kl. 1—7 e. h. Brúðarkjólar Til leigu brúðarkjólar, sanngjarnt verð. Upplýs- ingar í síma 32244 og á Sogabletti 6. íbúð til leigu 3ja herb. íbúð til leigu á Seltjarnarnesi, lítill bílskúr getur fylgt. Uppl. í síma 16860 milli kl. 6 og 8. ATVINNA Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða stúlku vana Skrifstofustörfum hálfan daginn. Góð enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar í síma 15935 milli kl. 10—12 laugardag. Skóverzlun Til sölu er skóverzlun við aðalgötu borgarinnar nú þegar eða eftir áramótin. Góður lager, (ekki stór). Tilboð sendist Mbl. merkt: „Góður staður — 2386“. Hefi kaupendur að fjórum 3ja—4ra herb. íbúðtim í fjölbýlishúsum. SVERRIR HERMANNSSON, Skólavörðustíg 30, sími 20625, kvöldsími 24515. ÆT Oskiluhross Jarpur —- biti a. v., um 10 v. Brún hryssa — fjöður a. v. Rauður, blesóttur, glófextur — biti fr. h., sneitt a. v., um 6 v. Brúnstjörnóttur — heilrifað h., biti fr. v., jámaður. Rauður tvístjörnóttur — tvíbitað a. h., biti fr. v., járn- aður. Áður auglýst 8. okt., verða seld laugardaginn 9. nóv. kl. 1 e.h. hafi eigendur ekki vitjað þeirra fyrir þann tíma og greitt áfallinn kostnað . Hreppstjóri Mosfellshrepps Blikastöðum. Hæð - íbúð - hogkvæm kjör Til sölu hæð og ris við Löngufit í Garðahreppi, 3 her- bergi og bað í risi. Samliggjandi stofur, eldhús, snyrti- herbergi og herbergi á hæðinni. Hagkvæm lán áhvíl- andi, m.a. kr. 600 þúsund til 15 ára með 7% vöxtum. Húsið er 4ra ára gamalt, íbuðin öll teppalögð. Húsið verður til sýnis í dag og á morgun. SKIP OG FASTEIGNIR Austurstræti 18, sími 2-17-35. Eftir lckun 3-63-29.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.