Morgunblaðið - 02.11.1968, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 02.11.1968, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1968 öocroi* ZHilAGO METRO-GOLDWYN-MAYER ________PRESENTS ÍSLENZkllR 'TE-XTI Sýnd kl. 4 og 8.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 2. MnBBa OLNBOGABÖRN Spennandi og sérstæð ný am- erísk kvikmynd með hinum vinsælu ungu leikurum. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. FÉLAGSLÍF >\ Knattspyrnuæfingar F.H. í leikfimihúsi og á leik- vangi Lækjarskólans veturinn 1968—1969. Útiæfingar: Sunnudaga kl. 10.00 til 12.00 mfl„ 2. fl. og 3. fl. — Um- sjónarmaður æfinga Ólafur Valgeirsson. Inniæfingar: Sunnudaga kl. 13.00 til 14.00 drengir 9 ára og yngri (6. flokkur). Sunnudaga kl. 14.00 til 15.00 drengir 11 ára og yngri (5. flokkur). Sunnudaga kl. 15.00 til 16.00 drengir 12 ára og yngri (6. flokkur). Þjálfari inniæfinga Kjartan Elíasson. Aðstoðarmenn inni- æfinga Gunnar Friðjónsson og Einar Þórðarson. TÓNABÍÓ Sími 31182 (The Fortune Cookie) Víðfræg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd. — Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Walter Matthau fékk „Oscars-verðlaunin“ fyrir leik sinn í þessari mynd. Jack Lemmon Walter Matthau Sýnd kl. 5 og 9. SÍMI 18936 Ég er forvitin blá Hin umtalaða sænska kvik- mynd eftir Vilgot Sjöman. Sýnd kl. 7 og 9. Strangl. bönnuð innan 16 ára. Blóðrefiliinn Spennandi amerísk ævintýra- kvikmynd í litum. Sýnd kl. 5. LO FT U R H.F. LJÓSMYNDASTOFA Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í síma 14772. Búði n Hin vinsæla hljómsveit DEPRESSION. skemmtir frá kl. 5 — 8 og 9 — 1. FJÖRIÐ VERÐUR í BÚÐINNI. Heimsfræg amerísk mynd, er hvarvetna hefur notið gífur- legTa vinsælda og aðsóknar, enda í sérflokki. Myndin er í Technicolor og Techniscope. ÍSLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Michael Caine Shelly Winters Endursýnd kl, 5 og 9. >> ÞJOÐLEIKHUSID PÚMTILA «g MUTI Sýning £ kvöld kl. 20. Hunangsilmur Þriðja sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20. Sími 1-1200. ^LEIKFÉLAG^ SJfWKIAVÍKURjö LEYNIMELUR 13 í kvöld. MAÐUR OK KONA SUNNUDAG kl. 15. HEDDA GABLER sunnudag. Síðasta sýning. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. Jóhann Ragnarsson hæstaréttarlögmaður. Vonarstræti 4. - Sími 19085. SAMKOMUR Heimatrúboðið Vakningasamkoma í kvöld og annað kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Sunnudaga- skólinn kl. 10.30. öll börn vel- komin. K.F.U.M. Á morgun: Kl. 10.30 f.h. sunnudaga- skólinn við Amtmannsstíg, drengjadeildirnar í Langa- gerði og í Félagsheimilinu við Hlaðbæ í Árbæjarhverfi, barnasamkoma í Digranes- skóla við Álfhólsveg í Kópa- vogi. Kl. 10.45 f.h. drengjadeildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 f.h. drengjadeild- irnar við Amtmannsstíg og drengjadeildin við Holtaveg. Kl. 8.30 f.h. almenn sam- koma í húsi félagsins við Amtmannsstíg, Einar Th. Magnússon og Jóhannes Sig- urðsson tala. Söngsveit, tví- söngur. Gjöfum til starfsemi félaganna veitt móttaka. Allir velkomnir. Boðun fagnaðarerindisins á morgun. sunnudag, Austur- götu 6, Hafnarfirði kl. 10 f. h Hörgshlíð, Reykjavík kl. 8 e.h. Túningufjör Bráðskemmtileg og mjög fjör- US> ný, amerísk dans- og söngvamynd í litum og Cin- emaScope. Aðalhlutverk: Roddy McDowali Gil Peterson Phil Harris Margar þekktar unglinga- hljómsveitir koma fram í myndinni, ennfremur Go-Go stúlkur. Sýnd kl. 5 og 9. Frímerki Mörg þúsund frímerki seljast ódýrt. Biðjið um úrval, sent ókeypis. Gefið upp lönd og motiv. ELBO, Ruds-Vedby, Danmark. saton Kl€ópArKA TVSCBaTU 1. 20695 Sími 11544. r HER‘1 NAMSj Larinj SEINNI BLDTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð yngri en 16 ára. V erðlaunagetraun! „Hver er maðurinn?" Verðlaun 17 daga Sunnuferð til Mallorca fyrir tvo. LAUGARAS ■ I t*B Símar 32075 og 38150. Vesalings kýrin (Poor Cow) Athyglisverð ný ensk úrvals mynd í litum, eftir sam- nefndri metsölubók (Poor Cow) Nell Dunn’s. Lögin í myndinni eru eftir Donovan og aðalhlutverk leika hinir vinsælu ungu leikarar Terence Stamp og Carol White. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Tilkynning Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að engum er heimil/t að framkvæma jarðrask utan sinna lóðar- marka í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur án þess að hafa fengið til þess skriflegt leyfi. Gatnamálastjórinn í Reykjavík. HALLÓ STÚLKUR! Stýrimannaskólinn heldur dansœfingu í Silfurtunglinu í kvöld frá klukkan 9-2 NEFNDIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.