Morgunblaðið - 02.11.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 02.11.1968, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, UAUGARDAGUR 2. NÓVEMBER 1968 25 Fjáröflun Flugbjörgunarsveitar HINIR árlegu fjáröflunar- dagar Flugbjörgunarsveitar- innar eru í dag og sunnudag- inn. Á laugardag er merkja- sala, og verða merki seld á flestum stöðum á landinu. Hvert merki er númerað og gildir sem happdrættismiði og eru vinningar farmiði til New York og Kaupmannahafnar. Á sunnudag er kaffisala hjá Kvennadeildinni á Hótel Lofit- leiðum, sem hefst kL 15.00 (3). Eftir fjölda þeim er kom síðast, má búast við að marg- ir verði í kaffinu á sunnudag. Flugbjörgunarsveitin hefur tvo beltabíla ætíð reiðubúna. Á myndinni er verið að útbúa þá til flutnings. Er þaíð einn af meðlimum sveitarinnar sem er á flutningavagninum. Aftari beltabíllinn er útbúinn sérstaklega til sjúkraflutn- inga. ★ l kvOu wm SEXTETT ólafs gauks & svanhildur Námsstyrkur til V-Þýzkalands RÍKISSTJÓRN Sambamdslýð- veldisins Þýzkalands býðu.r fram allt að þrjá Styrki handa íslenzik- uim námsmönnawn til háskóla- náims þaa- í landi háskóiaárið 1969—70. Styrkirnir nema 400 þýzkum mönkum á mánuði hið lægsta, auk 400 marka greiðslu vdð upphaf styrktímabils, en aiuk þess eru styrkþegar umdamþegnir skólagj öldurn og fá ferðakostnað greiddan að nokkru. Styrktíma»- bilið er 10 mámuðir frá 1. október 1969 að telja Umsækjendur skulu eigi vera eldri en 32 ára. Þeir skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskóla- námi. Umsækjendux um styrk tál máms við tækmiihásikóla skulu hafa lokið sex mánaða venklegu námi. Góð þýzkukuninátta er nauðsynleg, en ðtyrkþegum, sem áfátt er í því efni, gefst kosibur á að sækja námstoeið í Þýztoa- lamdi áður en hástoódanámið ihieifst. Sérstök umisótonaneyðublöð fást í menntamálaráðuneytimu, Hverfisgötu 6. Umsótondr, ásamt tiLskildum fylgigögmum, stoulu hafa borizt ráðuneytimu fyrir 1. desember nlk. Fréttatilikynmiing frá memnitamálaráðuneyitiinu. f 5V> * 6Vr \5V>* ii\>' Í>v> - jV ■ ÓV * 5V) * jV>'óV>f -3V," 5v>'(?c HOT« 1, 5A-&A i SULNASALUR BILAR Símar 20070, 19032. Volkswagen árg. ’64, ’65, ’66. Volkswagen árg. ’65, 1500 HLJÓMSVEIT RAGNAR8 BJARNASONAR skemmtir. OPIÐ TIL KLUKKAN 1. Borðpantanir eftir kl. 4 í síma 20221. GESTIR ATHUGIÐ að borðum er aðeins haldið til kl. 20.30. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu - TJARNARBÚÐ - Júdas DANSAÐ TIL KL. 2. Körfuknattleiksdeild Í.R. 5 T AP I HLJÓMAR leika og syngja í kvöld. STAPI. KLÚBBURINN ÍTALSKI SALUR: ROMOO TRIOID leikur BLOMAS ALUR: Heiðursmenn SÖNGVARAR: María Baldursdnttir «0 Þórir Baldursson Matur framreiddur frá klv 8 e.h. Borðpantanir í síma 35355. OPIÐ TIL KL. 1. UNGU í KVÖLD H A U K A R leika gömlu og nýju dansana í kvöld. Allir á gömlu og nýju dansana í kvöld. station. Volkswagen 1500 árg. ’66. Opel Cadett árg. ’66. Taunus 17 M station árg. ’66, ’67. Toyota Crown station árg. ’67, skipti á nýlegum dísil- jeppa koma til greina. Toyota Crown fólksbíll árg ’67, ekinn 20 þús. Volvo Amazon árg. ’65, glæsilegur bíll. Fiat 850 árg. ’67. Chevrolet Nova Chevy II árg. ’67. Saab árg. ’66, ’67. Jeppar Bronco árg. ’68. Bronco árg. ’66, skipti koma til greina á ódýr- ari bíl. Willys blæjubíll árg. ’67, ’68. Rússajeppi árg. ’68 með blæjum. Scout-jeppi ’66. Síaukin sala sannar öryggi þjónustunnar. Opið til kl. 4 í dag. bilaaala QUOMUNDAR BercþArucötu 3. Símar 19032, 20010.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.