Morgunblaðið - 19.11.1968, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968
<
Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf„ við Breiðholtsv. Sími 30322.
Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundir hifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135.
Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544.
Kaupið ódýrt! Allar vörur á ótrúlega lágu verði. Verksmiðjusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- húðin).
Flygill til sölu 2ja ára „YAMAHA" Grand-piano. Verð kr. 65 — 70.000,00. Sími 37174.
Keflavík — Njarðvík Höfum kaupendur að 3ja— 5 herh. íbúðum. Fasteignasala Vilhjálms og Guðjóns Sími 2376.
Til leigu Frekar stórt suðurherhergi í kjallara við Kaplaskjóls- veg. Sími 13613.
Hvolpur óskast Nánari uppl. í síma 50171 eftir kl. 6.
Honda 50 til söiu árg. 1967. Vara- hlutir fylgja. Upplýsingar í síma 92-8137 eftir kl. 7 á kvöldin.
Keflavík Til sölu Plymouth árg. ’55, í góðu standi. Upplýsingar Suðurgötu 33 Keflavík.
Dalaland 10—12 ára telpa óskast til að vera úti með 15 mánaða barn noldkra tíma á dag, þegar veður leyfÍT. Upplýsingar í síma 32389.
Keflavík — Suðurnes Nýkomin blúndu- og glit- efni í samkvæmiskjóla. Margir litir. Köflótt ullar- og terylene- efni. ' Hrannarbúðin.
Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885.
Svefnsófar norsk tegund til sölu á gamla verðinu. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Bólstrunin Barma- hlíð 14, sími 10255.
Iðnaður Meðeigandi óskast að arð- bæru fyrirtæki. Verður að hafa eittihvert fjármagn. Tilboð merkt: „Iðnaður — 6591“ sendist Mbl.
■^-’T
ona tntn
En ertu fögur sem fyrst, er ég sá þig
fagnandi kem ég til þín.
Æ, horfðu nú svolítið hlýlega á mig
hábrýnda drottningin mín.
Því nú hef ég farið um firði og dali
að finna þig — hamingju og frið.
Mig hefir svo langað að taka þig tali
túlika þér hug minn og gleðjast þar við.
En nú er hann Einibúi hnípinn og hlj ðður,
en hefir þó mörgu að segja frá.
Um leiki bama hann löngum var fróður
og þá ljómaði gleðin af sérhverri brá.
Þó muntu geyma gö'mlu sporin
1 gáska og leik, þegar tekið var lag,
eða elt voru lítil lömb á vorin
og lagt var við klárinn við Uppgöngudrag.
Nú fell eg að fótum þér, fegursta drottning,
að fá hjá þér skjól eftir erfiðan dag,
á friðsælu kvelcLi þér færi með lotning
eitt fátækt ljóð, aðeins örstuttan brag.
Og víst er það blessun og bót flestra meina,
blómin þín skoða og minnast þig við.
í faðmi þér hvíla við fegursta steina
að finna þig aftur — hamingju og frið.
Sigríður Jónsdóttir,
Stöpun, Reykjanesbraut.
FRÉTTIR
Kvenfélag Asprestakalls
heldur basar 1. des. í Langholts-
skóla. Munum á basarinn veitt mót
taka í Félagsheimilinu að Hólavegi
17 á þriðjudögum og fimmtudög-
um kl. 2-6, einnig fimmtudags-
kvöldum, sími 84255
Dregið hefur verið í skyndihapp-
drætti Kirkjunefndar Kvenna Dóm-
kirkjunnar. Þessi númer komu upp
485 —437 — 435 — 296 — 38. Vinn-
inganna má vitja til kirkjunefndar
Dómkirkjunnar.
Kvenfélagið Fjóla, Vantsleysuströnd
Basar félagsins verður í bama-
skólanum sunnudaginn 1. des. kl. 3
Margir nytsamir munir og margt
til jólagjafa.
Boðun fagnaðarerindisins
Almenn samkoma í Hörgshlið 12
miðvikudag kl. 8
Kristniboðsvikan
Á samkomu kristniboðsvikunnar
í húsi KFUM og K í kvöld, fcL
8.30 verður lesið fréttabréf frá
Konsó, en hugleiðingu flytur séra
Guðmundur Óli Guðmundsson. Tví
söngur. Allir eru velkomnir á sam-
komurnar.
Stúdentar M.A. 1944
eru beðnir að mæta á fundi í
herbergi nr. 309 á Hótel Loftleiðir,
föstudaginn 22. nóv. kl. 8.30.
Kvenskátafélag Reykjavíkur
heldur sinn vinsæla basar sunnu
daginn 24. nóv. kl. 2.30 í Iðnskól-
Gengið
Nr. 126 — 12. nóvember 1968.
1 Bandar.dollar 87.90 88,10
1 Sterlingspund 210,00 210,50
1 Kanadadollar 81,94 82,14
100 Danskar kr. 1.169,30 1.171,96
100 Norskar kr. 1.230,66 1.233,46
100 Sænskar kr. 1.698,64 1.702,50
100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106.65
100 Franskir fr. 1.767,23 1.771,25
100 Belg. frankar 175,27 175,67
100 Svissn. fr. 2.043,60 2.048,26
100 Gyllini 2.416,08 2.421,58
100 Tékkn. kr. 1.220,70 1.223,70
100 V-Þýzk m. 2.211,43 2.216,47
100 Lírur 14,10 14,14
100 Austurr. sch. 339,78 340,56
100 Pesetar 126,27 126,55
100 Reikningskrónur-
Vöruskiptalönd 99,86 100,16
1 Reikningsdollar
Vöruskiptalönd 87,90 88,10
1 Reikningspund
Vöruskiptal. 210,95 211,45
anum, niðri, gengið inn frá Vita-
stíg. Þar verða að vanda á boð-
stólum fallegir, ódýrir munir til
jólagjafa. Jólasveinar selja börn-
unum lukkupoka. Einnig verður
selt kaffi með heimabökuðum kök-
um á lágu verði.
Ráðleggingastöð Pjóðkirkjunnar
er í Heilsuverndarstöðinni,
mæðradeild, gengið inn frá Bar-
ónsstíg. Viðtalstími prests, þriðjud.
og föstud. eftir kl. 3. Viðtalstími
læknis, miðvikud. eftir kl. 5. Svar
að í síma 22406 á viðtalstímum.
Systrafélagið, Ytri-Njarðvík
Saumafundur í Barnaskólanum
miðvikudagskvöld 20. nóv. kl. 9.
Kvenfélag Lágafellssóknar
fundur að Hlégarði fimmtudag-
inn 21. nóv. kl. 20.00. Sölu- og
kynningarsýning á handavinnu.
Basar Sjálfsbjargar
verður í Lindarbæ sunnud. 8. des.
1. 2. Velunnarar félagsins eru beðn-
ir að koma basarmunum á skrifstof
una eða hringja í síma 33768 (Guð
rún).
Kvenfélag Hallgrímskirkju
hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr-
að fólk í Félagsheimili kirkjunn-
ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma-
pantanir í síma 12924.
Kvenféiag Óháða safnaðarins
Félagskonur og aðrir velunnarar
féiagsins eru minntir á basar fé-
lagsins 1. des. I Kirkjubæ.
Kvenfélag Kópavogs
heldur basar I Félagsheimilinu
laugardaginn 30. nóv. kl. 3. Félags-
konur og aðrir velunnarar félags-
ins geri svo vel að koma munum
til Rannveigar, Holtagerði 4, Helgu
Kastalagerði 5, Guðrúnar, Þinghóls
braut 30, Arndísar Nýbýlavegi 18,
Hönnu Möttu, Lindarbarði 5 eða
Líneyjar Digranesvegi 78, eða
hringi í sima 40085 og verða þá
munirnir sóttir.
Mæðrafélagskonur
Fundur verður haldinn fimmtu-
daginn 21. nóv. að Hverfisgötu 21
Félagsmál — Margrét Margeirs-
óttir félagsfræðingur talar um ungl
ingavandamálið. Konur eru vinsam
lega beðnar að skila basarmunum
á fundinum.
Sjálfstæðiskvennafélagið EDDA,
Kópavogi, heldur námskeið í tau-
prenti. Félagskonur athugið. Ekk-
ert kennslugjald. Mörg önnur nám
skeið verða síðar í vetur. Sími:
41286 og 40159.
Geðverndarfélag íslands.
Geðverndarþjónustan nú starf-
andi á ný alla mánudaga kl 4-6
síðdegis að Veltusundi 3, sími
12139.
Þessi geðverndar- og upplýsinga-
þjónusta er ókeypis og öllum heim
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkj
unnar hefur fótaaðgerðir fyrir aldr
að fólk fimmtudaga frá kl. 9-12 í
Hallveigarstöðum, gengið inn frá
öldugötu. Tímapantanir í síma
13908.
Kirkjukór Nessóknar
í ráði er að kirkjukór Nessókn-
ar flytji kórvsrk að vori. í því
skyni þarf har.n á auknu starfs-
liði að halda. Söngfólk, sem hefur
áhuga á að syngja með kirkju-
kórnum er be^ið um að hafa sam-
band við organista kirkjunnar,
Jón ísleifsson, sími 10964 eða for-
mann kórsins, Hrefnu Tynes, slmi
13726 eða 15937.
Því að ég, Drottinn elska rétt-
læti, en hata glæpsamlegt rán. (Jes.,
618)
Í dag er þriðjudagur 19. nóvem-
ber og er það 324. dagur ársins
1968. Eftir lifa 42 dagar. Árdegis-
háflæði kl. 5.12
Upplýsingar um Iæknaþjónustu i
borginni eru gefnar i síma 18888,
símsvara Læknafélags Reykjavík-
ur.
Læknavaktin í Heiisuverndarstöð-
inni hefur síma 21230.
Slysavarðstofan í Borgarspítalan
um er opin allan sólarhringinn.
Aðeins móttaka slasaðra. Sími
81212 Nætur- og helgidagalæknir er
í síma 21230.
Neyðarvaktin svarar aðeins á
virkum dögum frá kl. 8 tii kl. 5
sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1.
Keflavíkurapótek er opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2
og sunnudaga frá kl. 1-3.
Borgarspítalinn í Fossvogi
Heimsóknartími er daglega kl.
15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Borgarspítalinn I Heilsuverndar-
stöðinni.
Heimsóknartími er daglega kl. 14.00
-35.00 og 19.00-19.30.
Kvöldvarzla og helgidagavarzla
í lyfjabúðum 1 Reykjavik til kl. 9
á laugardag og kl. 10-21 á sunnu-
dag, vikuna 16-23. nóv. er í Borg-
ar Apóteki og Reykjavíkurapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði
aðfaranótt 20. nóvember er Grim
ur Jónsson sími 52315
Næturlæknir í Keflavik
19.11-20.11 Guðjón Klemenzson
21.11 Kjartan Ólafsson
22.11, 23.1 og 24. Arnbjörn Ólafs
son
25.1 Guðjón Klemenzson
Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar
um hjúskaparmál er að Lindar-
götu 9, 2. hæð. Viðtalstími læknis
miðvd. 4-5, Viðtalstími prests,
þriðjudag og föstudag 5-6.
Framvegis verður tekið á móti
þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð-
bankann, sem hér segir: mánud.
þriðjud., fimmdud. og föstud. frá
kl. 9-11 f.h. og 2-4 e.h. Miðviku-
daga frá kl. 2-8 e.h. og laugardaga
frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli
skal vakin á miðvikudögum vegna
kvöldtímans
Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík-
ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt-
ur- og helgidagavarzla 18-230.
A.A.-samtökin
Fundir eru sem hér segir: í fé-
lagsheimilinu Tjarnargötu 3c:
Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21.
Langholtsdeild, í Safnaðarheimili
Langholtskirkju, laugardaga kl. 14.
Orð lífsins svara í síma 10000.
RMR-20-11-20-KS-MT-HT.
I.O.O.F. = Ob. 1 P. = 1501119 8%
IOOF 8 = 15011208% = 9 II.
IOFF 11 15011191% + Frik.
□ Edda 596811197 — 1
I.O.O.F. Rb 4 = 11811198% — 9 n.
Kiwanis Hekla, Tjarnarbúð kl. 7.15
Kvenfélag Bústaðasóknar hefur
hafið fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
í safnaðarheimili Langholtssóknar
alla fimmtudaga frá kl. 8.30—11.30
árdegis. Pantanir teknar í síma
12924.
Bústaðasókn, baukasöfnun.
Þeir, sem eiga óskilað baukum,
vinsamlegast skilið þeim í hlíðar-
gerði 17, eða Litlagerði 12, Einnig
má hringja í síma 32776, og verða
baukarnir þá sóttir ef óskað er.
Fjáröflunarnefnd.
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
Bazar félagsins verður í nóvem-
ber. Allar félagskonur og velunn-
arar félagsins eru góðfúslega beðn
ir að styrkja okkur með gjöfum
á bazarinn. Móttaka er alla mánu-
daga frá kl. 2—6 að Hallveigar-
stöðum, gengið inn frá Túngötu.
Mæðrafélagskonur
Basar félagsins verður 25. nóv. í
AlþýðUhúsinu við Hverfisgötu. All-
ar félagskonur og velunnarar fé-
lagsins eru beðnir að styrkja okk-
ur með gjöfum á basarinn. Nán-
ari upplýsingar í síma 24846, 38411
34729 og 32382.
Félagskonur í kvenfélagj Hreyfils
Basar verður 8. des. að Hallveig
arstöðum við Túngötu. Uppl. í síma
32403, 36418, 34336, 34716 og 32922
Styrktarfélag lamaðra og fatl
aðra, kvennadeild. Basar félagsins
verður laugardaginn 30. nóv. í Æf-
ingastöð Styrktarfélags lamaðra og
fatlaðra, Háaleitisbraut 13. Félags-
konur og aðrir velunnarar félags-
ins beðnir að koma munum í æf-
ingastöðina, sími 84560.
Stjórn Sambands Dýraverndun-
arfélaga fslands boðar hér með
til aðalfundar sambandsins sunnu-
daginn, 8. desember kl. 10 I átt-
hagasal Hótel Sögu. Dagskrá sam-
kvæmt lögum sambandsins.
Sjálfstæðiskvennafélagið Báran
Akranesi
heldur aðalfund 1 Félagsheimili
Templara kl. 8.30 þriðjudaginn 19.
nóvember. Eftir fundinn verður
Minningar sp j öld
Minningarspjöld Kristniboðsins í
Konsó og KFUM og K, fást á
aðalskrifstofunni Amtmannsstíg 2b
Áheit og gjafir
Strandarkirkja afh. Mbl.
Frá Noregi 123 — E.E. 100 —
Ásta — 250 —Á.S. 100 — S.B. 500
— T.T. 3.500 — Gx 25 — Guðrún
100 — N.N. 10 — Erla 100 —K.K.
100 ónefndur 100 — S.J.P. 1.000 —
Sólheimadrengurinn afh. Mbl.
Ónefnd 100 —.
60 ára er í dag, 19. nóvember
Guðbrandur Gestsson, Mýrartoús-
um Seltjarnarnesi.
Þann 19.10 voru gefin saman i
hjónaband í Laugarneskirkju af
séra Garðari Svavarssyni ungfrú
Sigríður Jónsdóttir og Pétur Sig-
urðsson Heimili þeirra er að
Hörðulandi 2
(Stúdio Guðmundar Garðastr. 7)
SB. 50 — N.N. 200 —
sá HÆST bezti
Eyjólfur rakari var einu sinni að raka þekktan . andlegrar
stéttar mann og segir við hann, að hann sé faeddur í sama mánu'ði
og sama ár og Jónas fra Hriflu
„Já,“ sagði maðurinn, „þá voru engin lög til um fástureyðingar."