Morgunblaðið - 19.11.1968, Síða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. NÓVEMBER 1968
ÍHMIOIÍ
lÍSLENZKiUR Te-x.tIj
Sýnd kl. 5 og 8.30
Miðasala frá kl. 3.
Alý Jerry Cotton-mynd:
Demantaránið
mikla
Hörkuspennandi og mjög við-
burðarík ný litmynd, um æf-
intýri F.B.I. lögreglumanns-
ins Jerry Cotton.
George Nader,
Heins Weiss,
Silvie Solar.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TONABIO
Sími 31182
ISLENZKUR TEXTI
(The Fortune Cookie)
Víðfræg og snilldar vel gerð,
ný, amerísk gamanmynd. —
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Billy
Wilder. Walter Matthau fékk
„Oscars-verðlaunin“ fyrir leik
sinn í þessari mynd.
Jack Leramon
Walter Matthau
Sýnd kl. 5 og 9.
AUra siðasta sinn.
HaiMeytti ofurstinn
(Lost Command)
Hörkuspennandi og viðburða
rík ný amerísk stórmynd í
Panavision og litum með ár-
valsleikurum. Anthony Quinn
Alain Delon, George Segal.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
í margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. . Sími 24180.
Duglegur sendUl óskust
hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa hjól.
Upplýsingar í síma 24033.
Tilboð óskast
í að grafa fyrir og steypa upp 6 bílskúra í bílskúra-
lengju við Hvassaleiti 153—157. Teikninga- og út-
boðslýsinga má vitja til Þórarins Guðmundssonar,
Hvassaleiti 155, gegn 200 kr. skilatryggingu.
íbúð til sölu
við Bergstaðastræti. í búðin er 3 herb., eldhús á II. hæð
í steinhúsi. — Upplýsingar gefa:
Guðjón Styrkársson, hrl., Austurstræti 6, sími 18354,
Ragnar Jónsson, hrl., Hverfisgötu 14, sími 17752.
ENDALAUS
BABÁTTA
COLOUR PANAVISION*
Stórbrotin og vel leikin lit-
mynd frá Rank. Myndin ger-
ist í Indlandi, byggð á skáld-
sögu eftir Ranveer Singh.
Aðalhlutverk:
Yul Brynner,
Trevor Howard,
Harry Andrews.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Heimsfræg mynd í sérflokki.
Síðasta sinn.
mm
ili )i
ÞJÓDLEIKHÚSID
Islandsklukkan
Sýning miðvikudag kL 20.
MM og MATTI
Sýning fimmtudag kL 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15—20. Sími 1-1200.
MAÐUR OG KONA þriðjud.
YVONNE miðvikudag.
MAÐUR OG KONA fimmtud.
LEYNIMELUR 13 föstudag.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 14, sími 13191.
iSLENZKUR TEXTl
NJÓSNARI
r
A
YZTU NÖF
Sérstaklega spennandi og við-
burðárík, ný, amerísk kvik-
mynd í litum og Cinema-
Scope, byggð á samnefndri
skáldsögu eftir Francis Clif-
ford, en hún hefur komið út
í ísl. þýðingu. Aðalhlutverk
Frank Sinatra
Nadia Gray
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Plastgómpúiar
halda gervitönnunum
• Festast við
gervigóma.
• Ekki lengur
dagleg viðgerð
Ekki lengur lausar gervitennur,
sem falla illa og særa. Snug Den-
ture Cushions bætir úr því. Auð-
velt að lagfæTÍ skröltandi gervi-
tennur með gómpúðanum. Borðið
hvað sem er, talið, hlæið og góm-
púðinn heldur tönnunum föstum.
Snug er varanlegt — ekki lengur
dagleg endurnýjun. — Auðvelt að
hreinsa og taka burt ef þarf að
endurnýja. Framleiðendur tryggja
óánægðum endurgreiðslu. Fáið yð-
ur Snug í dag. t hverjum pakka
eru tveir gómpúðar.
VMTTP DENTURE
Ji^llJVjr CUSHIONS
Sími 11544.
6. VIKA
.... Ómetanleg heimild ....
stórkostlega skemmtileg ....
Morgunbl.
Verðlaunagetraun. „Hver er
maðurinn?“ Verðlaun 17 daga
Sunnuferð til Mallorca fyrir
tvo.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð yngrf en 16 ára.
Hernómsórin
fyrri hluti.
Endursýnd kl. 5.
LAUGARAS
■ =1
Síniar 32075 og 38150.
Drepum karlinn
HAFSTEINN BALDVINSSON
HÆSTARÉTTARLÖGMAÐUR
AUSTURSTRÆTI 18 III. h. - Sími 2I73S
JUDO
Síðasta byrjendanámskeið í
Judo, fyrir jól, hefst á
fimmtud. 21. þ. m. Æfingar
verða á þriðjud. og fimmtud.
kl. 7—8 síðdegis.
Judofélag Reykjavíkur
Júpiter & Mars, Kirkjusandi.
Hafsteinn Sigurðsson
hæstaréttarlögmaður
Tjarnargötu 14, sími 19813.
Hörkuspennandi ný amerísk
mynd í litum.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
SPEGLAR
Prýðið heimili yðar
Fjölbreytt speglaúrval
með og án umgerðar
Allar sfœrðir fáanlegar
r 1
LUDVIG STORR
Speglabúðin
Laugavegi 15.
Sími 19635.