Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBBR 1968
3
Frá ráðstefnu Sambands ísl. sveitarfélaga: Eggert G. Þorsteinsson ,félagsmáiaráðherra, Páll Lín-
dal, forseti sambandsins, Jónas Guðmundsson, fyrrv. framkvæ mdastjóri samtakanna. Hjálmar
Ólafsson, bæjarstjóri og Magnús Guðjónsson.
Félagsmál á 9. ráöstefnu Samb.
ísl. sveitarfélaga
Hótst í gœr í Reykjavík
í GÆR var sett í Tjamairbúð ráð
stef.na Saimbands íslienzkra sveit-
arféla'ga, en hún stendur í þrjá
daga, iÞeibtia er 9. ráðstefnia sam-
bandsims síðan 1965, o.g fjallar
húin um félagsmál, sem er stór
þráttiur í málefnum sveitar-
stjórna. Pál.l Líndail, borgarlög-
maður og forseti sambaindsinis,
setiti ráðstefniuna og isáðan fluitti
félaigismálaráðherra, Eggert G.
Þorsteinisson, á'vairp.
Ráðstefinu þessa sit.ja un 70
fulltrarú. Eru það bæj arstj órar,
bæja.rstj órnarf uillltT’úar, oddvitar
og sveita.rstjórar og þeir sem fást
við fðl'aigsmál i.nnan sveitar-
félaigamna. VerðuT gerð grein
fyrir meðferð félaigsmália hjá
evei'taxfélögunium og flutt erindi
um einstaika liði þeirra. En jafn-
framt verður framkomnum
spuro.iinigum varðaindi þessa iiði
svarað j afnóðu.m og efmt til um-
ræðuhópa.
Við setnimgu náðiStefnunnar
iaigði Páll Líndall áherzlu á
breytt viðhorf, þar sem efkki er
lengur einiumigis lögð áherzla á
fram.færKlu hjá sveitarfé'lögun-
um hel’dur miikliu freimur veitt
fðlagsleg aðstoð vi'ð fóililc til að
koma því á réttan kjöl í lifinu.
Eggert Þorsteiineson, félagsmáia-
ráðherra, ræddi í ávarpi síniu um
frU'mivarp það um stjóirniarráð,
sem nú var laigt fram á Alþiingi,
og skiipain félaigsmála í því sam-
bamdi.
Erindafiuitningur hófst með
erindi Sveins Ragnairssonar, fé-
iaigsmálastj óra Reykj avíkurborg-
ar, sem talaði um ný viðhonf í
meðferð félaigsmála, Annars var
diagurinn einkum heilgaður trygg
inigarmálium. Guðjón Hiamsen,
tryggingaTfræðinigur hjá Trygg-
Reglur verði settar um
bifreiðaeign ríkisins
Magnús Þóratnwa.
OPID HÚS
FELAGSHEIMILI Heimdallar
FUS verður opið í kvöld frá kL
20.00. Magnús Þórðarson fram-1
kvæmdastjóri mætir á fundinum
og ræðir um Atlanzhafsbandalag
ið. Félagar eru hvattir til þess
að fjölmenna. 1
UMRÆÐUR urðu á Alþingi í
gær um bifreiðaeign ríkisins, en
á Alþingi í fyrra kom fram fyr-
irspurn til fjármálaráðherra um
það mál, og var þá gefin ítarleg
skýrsla um bifreiðaeignina. Kom
fram í þeirri skýrslu, að ríkis-
sjóður á 534 bifreiðar, og er
áætlað verðmæti þeirra um 150
milljónir króna. Að þessu sinni
urðu einnig umræöur í tilefni
fyrirspumar til fjármálaráð-
herra, en fyrirspyrjandi var Jón
Ármann Héðinsson og fyrirspurn
hans var svohljóðandi:
Hafa ákveðniar regl'ur verið
settair um notkum á bifreiðum i
ei'gu ríkúins, sem ákveðnir em-
bæt'tismenn hafa til eiinlkiaafnota?
Ef svo er, hwernig hljóða þá þess
ar regl'ur?
I fraimsöguræðu sinni með fyr-
irspurninini rifjaði þj'ngmaðurinn
það upp, að fjármálaráðiheTra
hefði gefið fyrirheiit er fyriir-
spunn var rædd á síðasta þin.gi,
að um þetta atriði yrðu seftar
ragliur á næstunni.
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, sa.gði í svari isínu, að hér
væri um mjög erfibt og við-
kværnt vandaimál að ræða og enn
befðu ek'ki veri'ð settar neinar
ákveðmar reglur. Vandinn væri
sá, að oftaet væri slík bifreiða-
eign nánaist la'uiniahliunnindi til
ákveðinna manma, og hefði slíkt
náð að þróast gegnum árin, án
þess að spyrmt væri við fótum.
Fyrir nokkru hefði verið tekið
aiveg fyrir slík bifreiðaikaiup af
háifu ríikisins, og væri því ekki
að neita., að slíkit byði heim
nokkru ósamræmi og m.irétti
milli embæbta. Mi'kið hefði verið
unnið að kömraun og athugiun
þessa máls, og uppkast hefði ver
ið gert að regium Oig þær laigða.r
fyrir uimdirnefnd fjárveitinigar-
nefndar sl. suroar og aetiiunin
væri að fjárveitinganef.nd í
hei'ld fjallaði nú um þær og gæf:
umisögn. Þá væri einni'g til gaum
gæfilegra.r endurskoðunar bif-
reiðasí.y'rkir er ríkissjóður
grei.ddi til ákveðinna manna.
R.áðlierra saigði, að hér væri ó-
neiíanlega um mi'kið vandamái
að ræða, og eims og svo oft áður
væri erf'ðara að afmemia en að
koma á.
Jón Ármann Héðinsson ÓOaf-
uir Jóhanne son, Hallidór E. Sig-
urðsson og Tómas Kau teson tóikiu
til máls, og gaignrýndu það að
mál þetta skyldi e,kiki teki'ð fast-
airi tökum og sögðu það hafa ver
ið í athugun óeðlilega lengi.
Maignús Jón.sson, fjármálaráð-
herra, svaraði ræðum þeirra og
bemt.i á, að hér væri ©kki um
nýbt vamdamál að ræða, heldur
hefðu margir íslenzkLr fjármáia-
ráðherrar fjallað um þau, og
raiunar mæbti segja að þau hefðu
verið í afhugun í 20 ár, án þess
að niðurubaða hefði feragizf. Eitt
sinn hefði reyndar verið tekin
sú ákvörðum að ríkisibifreiðum
yrði ski'lað ,en aðeims ein stofn-
un hefði siiramt þeim tiilmæl'um og
ríkiisváldið hefði þá ekki treyst
sér tiil þess að g'anga fast á eftir
settum regkim.
iinigangtofmiun ríkisins, gerði grein
fyrir almennum lífeyrissjóði. Og
eftir hádegisverð talaði EyjóMur
Jómsson, skrifstofustjóiri Trygg-
imgarstoín unarinnar, uim Lífeyr-
istryggingar og Gunniar Möller,
forstjóri Sjúkraisiamlagis Rey’kja-
víkur, uim sjúkratryggiingar. En
í lokin ræddu þeir Hallgrímur
Dalberg, deildarstjóri í félaigs-
miáliaráðuneytinu, og Ólafur
Björgúilifsson, full'trúi í Trygging
arstofmundnni, um meðlagsgreiðsl
ur.
í dag verður fjall'að um vel-
ferð al’draðra og eftiir hádegi um
barnaveroid. Um velferð aldr-
aðra taiia: próf. Þórir Kr. Þórð-
arson, borgarfulltrúi, Gísli Siig-
urbjörnsson, fonstjóri, Erlendur
Vi'lhjálmsson, deildarstjóri, for-
maður ríkisskipaðrar mefndar
um bætta aðbúð aidraðra og
Sveinn Jónsson á Egilsatöðum,
sem ræðir um byggiimgu dvailar-
heiimilis aldraðs fólks á Ausbur-
liandi. En sýnd verða líkön af
fyrirhuguðu sjúkralheiimili, íbúð-
um fyrir al'draða og dvalairheiml
um fyrir a'l'drað fóöik.
Um baroavennd tala dr. Björn
Björnsson, fram'kvæmdastjóri
barma'vermdarnefndar, og Sigur
jón Bjömsson, sálfræðimgur, eein
ræðir geðvernd barraa og unigl-
iinga.
Á fesibudaig verður fj aillað um
æskuilýðsmál. Þá tala Sigurjón
Hilaríusson, æ.skiullýðsfui'litrúi í
Kópavogi, Reynir Guðsteiinsson
skólaistjóri í Vestmiannaeyjum og
Hermamn Sigtryggsson, æslku-
lýðsfullitrúi á Akureyri, en farin
verður skoðunarfeirð um Reýkja
viik O'g Kópavog til að kymnauit
æiskuíýðsstarfsemi þar.
Haffc
VIÐ ISLANIJ
Bókarkápa.
Hafís við Island
— Ný bók komin út
MBL. hafa borizt þrjár nýjar
bækur frá Kvöldútgáfunni og ein
endurprentuð. Þær eru:
HAFÍS VIÐ ÍSLAND
Efni þessarar bókar er frásagn
ir af baráttu þjóðarinnar við haf
ísinn bæði fyrr og síðar. Guttorm
ur Sigbjarnarson, jarðfræðingur,
ritar fróðlega grein um myndun
hafíssins, ferðir hans um heims-
höfin og áhrif á veðurfar.
Lýst er erfiðleikum og hættum
íslenzkra sjómanna, er sigla
! þurftu í gegnum ísinn að halda
i uppi samgöngum við sjávarþorp
in á ísasvæðinu.
l
Bændur í afskekktum byggð-
arlögum segja frá ævilöngum
• kynnum af hafísnum og reynslu,
, sem þeir og forfeður þeirra öfl-
uðu sér í þeirri baráttu. Þá segja
í gamlir menn frá því, hvernig
þeir horfðu á fugla, seli og hvali
, heyja vonlausa baráttu við haf-
ísinn, og rifja upp gamlar bjarn-
dýrasögur.
Bókinni er ætlað að vera speg
ilmynd af áhrifum hafíssins á
þjóðlífið og baráttu manna og
dýra við „landsins forna fjanda".
Tíu menn víðsvegar um land-
ið leggja til efni í bókina. Hún
er 227 blaðsíður og prýdd fjölda
mynda.
STAKSTEINAR
AÐ HANDAN
Að handan er bók, sem list-
málarinn Grace Rosher hefur rit
að ósjálfrátt og séra Sveinn Vík-
ingur snúið á íslenzku. Bók þessi,
sem félagssamtök enskra presta
; hafa gengist fyrir að gefin væri
j út, flytur boðskap um lífið eftir
dauðann og hvað við tekur bak
i við sjóndeildarhringinn. í þessari
bók er skyggnst inn í veröld,
I sem hingað til hefur að mestu
verið hulin. Hún er 150 blaðsíð-
ur.
FIMMTÍU VÍSNAGÁTUR
eftir séra Svein Víking
I Mörgum mun ennþá í minni
þær gátur, sem séra Sveinn Vík-
ingur varpaði stundum fram í er-
indum sínum um daginn og veg-
inn.
Nú hefur séra Sveinn frum-
samið fimmtíu visnagátur, sem
hér birtast á prenti. Dæmi, 7.
gáta:
Laðar og dregur hugann hátt.
Harðlega sótt en varið af
öðrum.
Tekið á þeim, sem talar fátt.
Tvístýft sneitt með bitum og
fjöðrum.
Þá hefur fyrsta bindi af rit-
safni séra Sveins Víkings „Mynd
ir daganna“ nú verið endurprent
uð og fæst aftur í bókabúðum.
i Ritsafnið er þrjú bindi.
Tilhneiging
til einangrunar
I gær birti „Þjóðviljinn“ við-
tal við ungan Frakka, sem sagð
ur er hafa skrifað doktorsrit-
gerð um stjórnmál og efnahags-
líf á íslandi. I viðtali þessu
segir Frakkinn m.a.: „.. mér
finnst íslenzk þjóðernisstefna
nú of mikið miðuð við aðstæð-
ur 19. aldarinnar. íslenzkir
þjóðernissinnar hafa tilhneig-
ingu til einangrunarstefnu, en
einangrun er að mínum dómi
öruggasta leiðin til að glata
þjóðerninu.“ Glöggt er gests
augað, segir einhvers staðar og
þesi orð hins unga Frakka eru
vissulega eftirtektarverð, ekki
sízt þar sem hann hefur dvaiið
langdvölum hér og af þeim sök
um kynnzt nánar skoðunum og
sjónarmiðum manna úr ýmsum
flokkum. Eins og marg oft hef-
ur verið bent á er enn mjög
grunnt á ótta tslendinga við
það sem útlent er. Þennan eðl-
islega ótta landsmanna við
áhrif erlendra manna á íslandi,
sem á sér eðlilegar og skiljan-
legar orsakir í sögu lands og
þjóðar, hafa óprúttnir stjórn-
málamenn miskunnarlaust not-
að á undanförnum árum og ára
tugum m.a. til þess að koma í
veg fyrir atvinnuuppbyggingu
á íslandi og engir hafa gengið
lengra í því að ala á þessum
ótta landsmanna og notfæra sér
hann en einmitt aðstandendur
„Þjóðviljans", sem birti í gær
fyrrnefnt viðtal við hinn unga
Frakka.
Barátta gegn þátt-
töku í alþjóðastarfi
Kommúnistar hafa gengið
manna mest fram í því að
stuðla að einangrun íslands,
stöku sinnum með hjálp Fram-
sóknar, eftir því hvernig á hef-
ur staðið. Þessir aðilar börðust
á sínum tíma af mikilli heift
gegn þátttöku íslands í varnar-
samstarfi vestrænna þjóða og
kölluðu þá út götuskríl sinn,
sem að undanförnu hefur skot-
ið upp kollinum á ný. Þeir hafa
jafnan amast við þátttöku Is-
lands í öðru alþjóðasamstarfi —
þótt þeir hafi að visu upp á
síðkastið látið norrænt sam-
starf í friði þ.e. eftir að einn
ritstjóri kommúnistablaðsins
fór að sækja fundi Norðurlanda
ráðs. Alveg sérstaklega hafa
þeir með dyggum stuðningi
Framsóknarflokksins barizt
gegn samningum við erlenda
aðila um nýtingu vatnsaflsins
til stóriðju — sem að undan-
förnu hefur skapað mikla at-
vinnu í landinu og forðað veru-
legu atvinnuleysi. Með þessum
hætti og öðrum hafa þessir
menu hvatt íslendinga til þess
að einangrast í sem ríkustum
mæli en að dómi hins unga
Frakka er einangrunin „örugg-
asta Ieiðin til að glata þjóðern-
inu.“
Ný viðhorf 1 sam-
skiptum þjóða
Eftir heimsstyrjöldina síðari
sköpuðust alveg ný viðhorf í
samskiptum þjóðanna. Þá varð
mönnum ljóst, að ef koma ætti
í veg fyrir nýjan hildarleik yrði
að auka samskipti þjóðanna,
tengja hagsmuni þeirra meira en
áður, gefa fólki af mismunandi
þjóðerni og litarhætti tækifæri
| til þess að kynnast. í kjölfar
þessara nýju viðhorfa hefur fylgt
geysileg aukning alþjóðasam-
starfs á ölium hugsanlegum svið-
um og við íslendingar höfum í
vaxandi mæli tekið þátt í því
samstarfi, þrátt fyrir að hópur
manna með 19. aldar hugsunar-
hátt hafi barizt gegn slíku sam-
starfi, með oddi og egg, nú síð-
ast rætt vrr um aðildarumsókn
að EFTA.