Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVBMBER 1968 23 1968. Því fer þó fj'anrd, að hér séu taliin öll lián, sem 'telkm hafa verið á þessu tÍTuahiili, til gjaild- eyrisa'Uíkandi fj árifesi'iiniga, en ein mieginregla varðaindli veiitÍTiigu leyfa ti'l lántöku erlendis hefur uindla'nfaTÍ'n ár veri'ð sú, að um vaeri að raeða fj'árfestinigu, er stuðlaði a ðbæfctum greiðsliujöfn- uði við utlönid. Verður þá næst farið nokkr- uim orðuim um gneiðsil'ubyrði vegna eríendra s'kuld'a, ein með því er á'bt við heildangreið&lur vaxta og afbortgaina af föstuim -er- lend'um iáinum . í h'l'UitfaiUd við heil'd'argj'aldeyristekjiur, bæði af útfiuitini'n'gi vönu og þjónuutu. Fara hér á eftir tölur um greiðsliubyrðinia frá 1963 ti'l 1968: Opinberir Einka- Samt. aðilar aðilar % % % 1963 4,8 3,7 8,5 1964 4,6 3,4 8,0 1965 4,3 3,4 7,7 1966 4,4 4,3 8,7 1967*) 4,8 6,6 11,4 1968**) 6,3 9,1 15,4 leyti verið miðað við gamla genigið, þar sem það er auðveid- ara til saima’nburðar fyrir fiesta, þar sem þiirfcar fcöini'egair upplýs- ingar um efnaiha'gsimiái að undan- föi'rau eru yfirGeitt miðaðar við það gswgi. Á hiimn bóginn er rétt, að leggja áherzí’u á það, að geng- islækk'Uinin breytir -í mjálfu sér en'gu um raunverulega skulda- byrði þjóðarbúsiins enjeindis. Þótt SlcuJldimar og greiðslur aif þeitm hækki í krónium tallið, hækka gj a 1 dey riifi tek j urn' a r, sam notaðar eru til þess að stanida undiir greiðsl'uim þes.ium, að saima gkapi. í»að er því ekki gengis- lækkunin, heldiur lækikun gjald- eyristekna, sem hefur þyngt hina erlend'U greiðsíubyrði ís- lenzku þjóðarimnar að undam- fömu. A myndinni eru Guðmundur Jó hannesson, bóndi Skárastöðum, Páll Halldórsson flugmaður og Ragnar Benediktsson, oddvitj B arkastöðum. Þyrlon í eftirleit in erlend lán, ekki áætluð nema 'ÞESSI gráa ær á meðfylgjandi ■ um 500 millj. kr., en innkomin 1968 eru umsamin, en óinnkom- einkaaðila í erlendum gjaldeyri vaxið mjög síðustu árin. Alls nemur aukning þeirra 1412 millj. kr. frá árslokum 1963. Lang- stærsti hluti þessarar skulda- laukningar stafar af flugvéla- kaupum Loftleiða, en áætlað er, að ógreiddar skuldir vegna þeirra verði í árslok 1968 75S millj. kr. Þar sem Loftleiðir starfa svo að segja eingöngu á erlendum markaði, greiðast þess ar skuldir beint af erlendum tekjum félagsins, og þær koma því ekki af almennum gjaldeyr istekjum þjóðarinnar. Þar sem lán Loftleiða vegna flugvéla- kaupa eru til skamms tíma vega þau mjög þungt í tölum um vexti og afborganir af erlendum lánum bæði í ár og næstu tvö árin. 3) Ftuig'félaig íslamds hefur , , ,------ — ______ eininig aiukið mjög síkujldir sínar Vocíj ioÍonUS U* Wf ’v^x fyrst yfirlit um fastar er-1 á afc.ilra síð'ustu árum, enda hefur 1 6,3% 968 og s a ar það len(jar skuldir í árslok 1963 til fl'U'gfloti félaigsins verið al'ger- fyrst og fremst af lækkun gjald- 1968 - millj kr 1 mynd hvarf út i hríðarsortann í göngum hjá Miðfirðingum fyrr í 'haust, þótti bændum illt að vita af fé á afréttinni. Þyrla Land- helgisgæzlunnar leitaði afréttina í vikunni sem leið og fannst sú gráa með lamb sitt við Arnar- vatn. Alls fundust 9 kindur og 5 hross í afréttum Miðfirðinga og Hrútfirðinga. —SKULDAAUKNING Framhald af bls. 24 skulda á síðustu fimm árum. lán eru þá áætluð samtals 7300 millj. kr. á eldra genginu, og er það hin raunverulega heild- arskuld þjóðarbúsins erlendis vegna lána, sem samið er um til lengri tíma en eins árs. Sé við þá tölu bætt 800 millj. kr. áætluðum skuldum vegna stuttra vörukaupa erlendis, eru heildar- skuldir nú í ársok því áætlaðar 8100 millj. kr., eða 12500 millj. kr. á nýja genginu. Tfl frekari glöggvunar er rétt að gera grein fyrir erlendum lán- um íslendinga undanfarin ár. Er alls staðar, þegar ekki er annað Þa kemur e.nn.g fram . frett tekið f miðað g þag • Seðlabankans, að gre.ðslubyrð-, sem f árs,ok m7 gfram in yegna erlendra skulda hefur ti] u nóvember sl hafa töl. auk.zt, ef miðaðer v.ð heildar- ur fr& f ri árum V’J umreikn. gjaldeynstekjur, bæði af utflutn aðar tif þess gen is Kemur hér eyristekna. Hér á e ftir fer frétt Seðlabank- ans í heild: í UMRÆÐUM um efnahagsmálin að undanförn-u hafa komið fram mismunandi tölur um það, hverj- ar væru erlendar skuldir íslend- inga. Þar sem talnamisræmi það. sem hér um ræðir, stafar af því, að menn hafa túlkað á mismun- andi hátt upplýsingar, sem Seðla ! lega endiurnýjað'ur og munar þar Opinberir aðilar Einka- aðilar Samtals Samtals á nýja genginu 1963 3.146,5 933,5 4.080,0 6.299,5 1964 3.077,8 1.674,2 4.752,0 7.337,1 1965 3.107,4 1.961,4 5.068,8 7.826,2 1966 3.369,9 2.488,1 5.858,0 9.044,8 1967 3.781,6 2.794,5 6.576,1 10.151,9 1968 áætl. 4.955,0 2.345,0 7.300,0 11.271,2 Samkvæmt þessum tölum er bankinn hefur látið í té, þykir' áætlað, að skuldaaukning frá rétt, að bankinn skýri, í hverju | árslokum 1963 til ársloka 1968 þetta misræmi liggur, jafnframt | verði 3220 millj.. eða 79%. Sé því sem gagnlegt getur verið að j hins vegar haft í huga, að megin. gefa nokkrar almennar upplýs- j hluti þessarar skuldaaukningar ingar um skuldastöðuna við út- j hefur verið vegna sérstakrar lönd og greiðslubyrði þjóðarinn-! gjaldeyrisskapandi fjárfestingar, ar. I svo sem Búrfellsframkvæmda, Misskilningur sá, sem fram fl^éiakaupa og fiskibátakaupa ' er augljost, að raunveruleg hefur komið um þessi mál, stafar af því, að Seðlabankinn lét við- ræðunefnd stjórnmálaflokkanna um efnahagsmiál í té tölur, er byggðar voru á endurgreiðslu- áætlun fastra erlendra lána, og náðu þær til allra lána, sem sam- ið hafði verið um eða vitað var um í árslok 1967. Þessi tala er hins vegar hærri en raunveruleg erlend skuld í árslok 1967, sbr. fölur þar að lútandi í 2. hefti Fjármálatíðinda 1968. Mismun- urinn liggur í því, að í árslok 1967 hafði verið samið um stór- lántökur vegna Búrfellsfram- kvæmda, sem þá höfðu ekkí ver- ið nema að litlu leyti notaðar. Alls námu fastar erlendar skuld- ir í ársok 1967 á þáverandi gengi 6576 millj. kr., og er þá átt við þann hluta lána sem notaður hafði verið. Að ónotuðum hluta umsaminna lána meðtöldum, námu skuldbindingar þá hins vegar alls 7870 millj. kr. Mis- munurinn er því um 1300 millj. kx., sem voru umsamin, en ónot- uð lán, sem að miklu leyti hafa komið til notkunar á árinu 1968. Veldur þetta því, að í árslok skuldabyrði hefur ekki vaxið að sama skapi. Verður nú gerð grein fyrir helztu liðum í skulda- aukningunni á þessu tímabili. 1) Sér fyrst litið á opinberu lánin, kemur í ljós, að lang- mestur hluti skuldaaukningar opinberra aðila felst í hinum miklu lántökum vegna Búrfells- virkjunar og hafnargerðar í Straumsvík. Alls er gert ráð fyr- ir, að útistandandi skuldir vegna þessara framkvæmda verði í árs- lok 1968 1584 millj. Sé þessi tala dregin frá skuldum opinberra aðila í árslok 1968, nema þær þá 3371 millj. kr., svo að önnur skuldaaukning þeirra frá árslok- um 1963 hefur aðeins numið 225 millj. kr. Rétt er að taka fram, að með opinberum lánum eru talin, auk lána ríkisins sjálfs, lán ríkisbankanna, fjárfestingar- sjóða, ríkisstofnana, svo og sveit- arfélaga og stofnana þeirra. Bein lán ríkisins í árslok 1967 voru aðeins rúmur þriðjungur opin beru lánanna. 2) Eins og taflan hér að fram- an ber með sér, hafa skuldir mest um þotukaiupin. Þófct Plug- félaig Í3l'ands 'sibarfi í mimna mæli á alþjóðamankaði en Loftleiðir, eru þó gj’aldeyristekj ur aif sbarf- semi þass verulegar. Alls eru er- lendar skuldir Fíugiféil.agisijnis áætl aðar 327 millj. 'kr. í ártslok 1968, og er þá eins ag áður miðað viið eldra gengiið. 4) Loks er að 'geba þess, að mik ill hlu'ti þeirra eiinkail'án>a, sem tekin 'haifa verið erlendits að und anförnu, eru vegna kaupa fiskiskipum, og haifa skuldir vegna kaupa fiskisikipa erlendis hækkað um 328 millj. kr. á fianm áruim, en áætlaðar skuldir vegna fiigkiskipakaupa nú í árslok 1968 eru 687 millj. Fiskiisiki'paláinin eru öll til ti'l'tö'liulega s'kamms tíma, fl'est til 7 ára, svo að greiðslubyrði aif þeim er tiltöliu lega mjög mikil. Húm var þó ekki tilfinnainleg á meðam síld veiðar gengu vel, en hefiur vald- ið vaxandi erfiðíeiikuim, efitir því sem verr hefur genigið útgerð sbóru síldarskipatnina. Séu laigða r samam skuldir vegna þeirrar fjárfestimgar, sem nú hefur verið nefnd, þ.e.a.s. Búr felils, St raum s v í kur, flugvéla- kaupa og fiiskibá'taikaupa, keimur í ljós, að heildarskuldir vegna hennar mema alHs 3353 millj. kr. í árslok 1968, em það er heldur meira en heildaraiukning er- liendra skulda á síðushu fiimm ár Uim. Alis niema þessi lán ein 46% af heildarskuldunum í árslok *) Bráðahirgðatölur. **) Áæltun. Af þessum töUum miá sjá, að greiðslulbyrðin 'hefiur 'auikiz't mjög mikið síðuistu tvö árin, en megin ástæðam fyrir því er hdm miikla lækikun gj'aildeyrisbekna, er veld- ur því, að greiðsíubyrðin þynig- ist, þar siem sömu greiðslur þurfia nú að komia ®f leegri heild- airtekjum. Enmifremur á það þótt í þyngri greiðslu'byrði þetasi ár, aið aililimikið af skuldlaaukning- 'Uinmii síðusbu árin ihaáa verið til- tölutega stiutt lán velgna kauipa á flugvélum oig fiskibátum. Eru flest þesisi Jám tiil fimim til sjö ára og kemur það t.d. fram í því, að á áruinum 1968 tiil 1970 muniu greiðast um 67% aif 'heild- airskuíduim eimkaaðiQla, eims og þær voiu í áralok 1967, en um 85% verða að fuMiu greidd í árs- lok 1972. Af 1359 rnáiMj. kr. greiðlsl'um afborgana og vaxita á áriinu 1968 eru t.d. 570 miililj. kr. eða 42% vegna Loftleiða, Flug- félagsins og fiskibátakaiuipa. Greiðslubyrðin vegna opim- berra Jiána hefur hætekað miklu miintna, þar se mhér er fyrat og fremst um að ræða lán tii lamgs tíma. 'Hækkum greiðsluþyirðar- inoar vegna þessara láma 1967 og 1968 stafar svo tM eiingön'gu af því, að gjaildeyriistekj’umar hafa minmkað, svo að grei'ðísliubyrðiin þyngist þess vegrna hliuitfailil'Slega. í þessu yfiriliti hefur að mestu Ekki tjón vegna vendunni votnsbóln ÞEGAR sett voru ákvæði um verndun vatnsbóla á höfuðborg- arsvæðinu var mönnum gefinn kostur á að koma fram með at- hugasemdir, ef þeir hefðu þar hagsmuna að gæta. Komu fram nokkrar kvartanir og mótmæli frá umráðamönnum lands á svæð inu og var fjallað um þau í borg arráði. Kom fram, að ákvæðin væru í þessum tilfellum ekki önn ur en mönnum væri af heilbrigð is- og byggingarákvæðum gert að fara eftir og þyrfti því ekki að bæta nein tjón vegna vernd- unarákvæðanna. - SJALFSMORÐ I ramhald af hls. 24 Á íslandi eru sjálfsmorð 2.7% af dánartölunni og í V-Berlín eru þau 2.3% af dánartölunni. Önnur lönd, þar sem sjálfsmorð eru yfir 2% af dánartölunni, eru t.d. Tékkóslóvakía, Svíþjóð, Finn land og Japan. Allar eru upplýs- ingar þessar miðaðar við 1966. Þá kemur einig fram í skýrslu þess- ari, að í átta iðnþróuðum lönd- um eru sjálfsmorð þriðja algeng- asta dánarorsök fólks á aldrin- um 15—45 ára. I tiilieifni af þessari frótt sneri Morgunblaðið sér till Benedikts Tómajssonar læknis, sem hefur anraazt sam'antekt þessara upp- lýsinga hérilendiis fyrir hönd land læknis, og fékk hjá honiuim frek- ari upplýsiingair. Kvað Beniedlkt sjiálfsmorðstöliuma hér á landi baifa verið rajög breytilega frá ári til ára, en langhæsta árið 1966, en þá frömd'U 37 mainns sjál'fsmorð hér á Laindi. Benedikt kvaöst nýlega hafa fengið sijólfs- morðstölunia fyrir 1967. Heifði húin íækkað nokkuð, eða niður í 30 og væru sjálfsmorð 2.3% af dánairtölunni það árið. Nokkuð má sjá þróuninia í þessuim efmum, ef liitið er á tölu sjálfsmorða undianfarin 10 ár. Ár ið 1956 frömdu 20 manrns sjálfs- morð hérlendis, árið 1957 voru sjálfsmorðin 14, árið 1958 voru þau 9, árið 1959 11, 1960 13, 1961 19, 1962 17, 1963 15, 1964 17, 1965 22 og árið 1966 37 að töllu, eins og fyrr segir. Sntíðn 370 þúsund lestn olíuskip — Tokyo, 20. nóvember AP JAPANSKA skipaamíðastöðin Ishikalajima-Harima, skýrði frá því í dag, að henni hefði borist beiðni um að smíða 370 þúsund lesta olíuskip fyrir „Tokyo Tank er Corp“. í Japan. Það verður 58 þúsund lestum stærra en stærstu skip sem nú sigla um heimshöf- in. Áætlað er að skipið verði til- búið 1971, en kostnaðaráætlun liggur ekki fyrir ennþá. Skipið verður notað til að flytja óunna olíu frá Persaflóa til Japan. Rúðist ú fiski- bút frú Kúbn Havanna, Kúbu, 20. n óv. AP TVEIR fallbyssubátar frá Vene- súela réðust í dag á kúbanska fiskiskipið Alecrin, sem var að veiðum um 100 mílur út af norð urströnd Venesúela og neyddi það til að sigla til hafnar í Vene súela. Fallbyssubátarnir skutu nokkr- um skotum að Alecrin og skemmdu það mikið, en enginn af áhöfninni slasaðist. Þessi frétt er höfð eftir Kúb- anska útvarpinu, sem sagði einn ig að Alecrin hefði verið að veið um ásamt þrem öðrum skipum. Það hefði verið á þessum slóðum í 51 dag og búið að fá 90 lestir af túnfiski. Carayhnuk, varnarmálaráð- herra Venesúela, sagði frétta- mönnum að hann væri að kanna þessa frétt útvarpsins, en kvaðst engar upplýsingar geta gefið að svo stöddu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.