Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 14
I 14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBBR 1968 Sigurður Sigmunds- son Syðra-Langholti Hann gerir ekki alltaf boð á undan sér, sá með ljáinn. Föstu- dagiinn 1. nóv. sl. kom ég að Syðra-Langholti og ræddi við vin minn, Sigurð Sigmundsson, um heyskapinn í sumar, fjár- hirðingar o.fl. og var ekki að sjá, að nein breyting væri í vændmn, en næsta sunnudag á eftir, (3. nóv.) þar sem hann að vanda hallar sér útaf í rúmi sínu og hlustar á kvöldfréttir, lokast brár hans í síðasta sinn — svip- legt, en áreiðanlega að háns skapi, því hann var ekki gefinn fyrir langdreginn heimanbúna’ð. Sigurður var orðinn gamall maður, þegar ég kynntist honum fyrst, en með okkur tókust kynni, sem ég vona að megi flökka und- ir vináttu og ég varð þeirrar gleði aðnjótandi, að jafnan þegar mig bar að garði, sem Sigurður var, þá fagnaði hann mér eins og ég væri nákominn ættingi. Sigurður var Mýramaður að uppruna, fæddur a'ð Litla-Kálfa- læk í Hraunhreppi hinn 30. maí árið 1880. Eðlilega er mér lítt kunnug saga hans fyrri ára, nema að han ólst upp í föður- garði og tekur við búi föður síns um eða rétt uppúr alda- mótum. Á jólaföstu (10. des.) árið 1901 kvæntist Sigurður Kristjönu Bjarnadóttur frá Am- arstapa og entist sá félagsskapur í 65 ár. Nokkrum árum síðar fluttust þau hjónin búferlum að Miklholti í sömu sveit. Þeim hjónum varð 11 barna auðið og dóu 5 þeirra í bemsku (bama- veiki) en 5 þeirra lifa nú föður sinn. Mér skilst áð, í Miklholti sé land flatt, blaut mýri, allgott til slægna, fljótt til á vorin og hag- sælt á vetrum, og þar sem Sig- urður var heyskapar- og fjár- Móðir okkar, Guðrún Pálsdóttir, frá Hallormsstað, lézt á El'liheimilinu Ási, Hvera gerði, 18. þ.m. Jarðarförin auglýst síðar. Bömin. gæzlumaður meiri en gerðist, mun jörð þessi hafa verið honum all hentug. En þegar Sigmundur sonur Sigurðar fór að hugsa til búskapar, stefndi hugur hans til túnræktar með mjólkurfram- leiðslu fyrir augum. Með þeim áhöldum og vinnuaðferðum, sem á þeim árum tíðkuðust, vom mýr amar í Miklholti óvinnandi. Greip hann því tækifærið, þegar hann átti þess kost að fá Sýðra- Langholt í Hrunamannahreppi í Ámessýslu, en þar var mikið af iþurru landi sem beið atorfcu- samra manna. Þetta var árið 1928. Ekki hefur það verið sársauka laus að hverfa frá eigin jörð og búi á æskustöðvunum og fara í algjörlega óþekkt umhverfi, en þau mátu meira hjónin, Sigurð- ur og Kristjana að fylgja syni sínum og halda fjölskyldunni saman, þó útí óvissu væri farið. Fenginn var bíll á tilsettum tíma og haldið sem leið liggur. Sigurð- ur hafði aldrei komi'ð austur yfir Fjall. Hann talaði lítið á leið- inni en horfði því meira kringum sig. Þegar kom ofarlega í Merkur hraun á Skeiðum, sagði Sigurður: ,,Ef það er allt svona, þá fer ég aftur með bílnurn." En landið breytti um svip eftir því sem ofar dró. Af hlaðinu í Syðra- Langholti er útsýni meira og feg- urra en á nokkrum bæ öðrum í Amessýslu, sem ég þekki til, og þegar Sigurður var búinn að ganga um landareignina, þá var jörðin orðin hans og hann jarð- arinnar. Og þar undi hann þvi ■betur, sem dagamir urðu fleiri. Ekki veit ég, hvernig fjárhag- urinn var á búskaparárum Sig- urðar í Miklholti — trúlega þröngur. Þau þurfa mikils með, bamaheimilin, og allt bendir til, að heimaföng hafi verið of lítil. En þau börðust harðri baráttu fyrir afkomu sinni, hjónin. Kon- an þrælaði heima, þegar bóndinn leitaði fanga utan heimilisins — á skútum, á mótorbátum, í slátur húsi o. sv. frv. Sigurður var mikill fjárhirðir, hafði mikið yndi af því að um- gangast fé og virtist skilja sálar- líf kindarinnar og þarfir hennar betur en flestix aðrir. Hann lagði miki'ð upp úr reglusemi við fjár- geymsluna — að kwna á sama tíma til húsa. „Við vorum leiðir á engjunum ef eitthvað dróst að Maðurinn minn, faðir, tengda- faiðir og afi, Árni Helgason, skipasmiður, Laugabraut 7, Akranesi, andaðiist 19. nóvember. Jóhanna Tómasdóttir, böm, tengdaböm og bamaböm. Eiríkur Lýðsson, Grettisgötu 90, andaðiist 20. þ. m. Vandamenn. Útför okkar hjartkæra föður, Mágnúsar Jónssonar skipstjóra frá Flateyri, fer fram frá Fossvogskirkju taugardaginn 23. þ.m. kl. 10.30. Blóm og krantaar af- þatkkað. Þekn sem vilja minn- aist hins látnia er vinisamlegast bent á S.Í.B.S. Fyrir hönd systra og bræðra, Hrafnhildur Magnúsdóttir, Fagradal við Sogaveg, Einar Magnússon, Vallholti. 11, Akranesi. Okkar innilegusbu þakkir fyr- itr sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför Finnboga Friðrikssonar frá Látrum, Aðalvík, Sigrún Halldórsdóttir, Ragna Finnbogadóttir, Karitas Finnbogadóttir, Kristján Þórðarson, Kjartan Finnbogason, Gauja Magnúsdóttir, Grétar Finnbogason, Kristín Vigfúsdóttir, Þóra Finnbogadóttir, Donald Raborn. maturinn kæmi. Ætli það sé ekki éins með kindumar,“ sagði hann við mig síðasta sinn, sem við töl- uðum saman. Sigurður átti ríka eilífðarvissu. Byggði hann þar á trú sinni og eigin reynslu. Hann féll einu sinni fyrir borð af skipi, sem hann var á og var bjargáð með- vitundarlausum. Þar taldi Sigurð ur sig hafa staðið á þröskuldin- um milli heimanna, þess sýnilega og þess ósýnilega. „Mér leið svo undur vel. Og ég var ekki að- gerðarlaus. Ég var að korna heim að Miklholti. Það var vor, allt iðjagrænt og í túnfætinum var sokkótt ær, sem ég áti og með henni var flekkótt hrútlamb. En hvað heldurðu? Þegar ég svo kom heim um Jónsmessuleytið, þá er allt þar eins og ég sá það í metvitundarleysinu í sjónum. Allt iðjagrænt, eins og bezt getur verið og sokkótta ærin með flekk ótta hrútinn í túninu. Það þarf engin að kvíða dauðanum, ef það er eitthvað líkt þvi sem fyr- ir miig bar.“ Sigurður var maður í hærra lagi og þrekinn eftir því. Hend- umar stórar og vöðvamiklar en krepptar og siggrónar úr erfiði lífsins. Maðurinn hefur vafalaust verið afrendur að afli, áhlaupa- maður, kappsfullur og skap- mikill. Hann var stórleitur, kinn- beinahár og brúnamikill og sitfr að hárið, þegar ég fyrst sá hann. Allux var ma’ðurinn hinn kempu legasti, virðulegur mjög og dreng skaparmaður með fast mótaðar skoðanir. Hún varð til faxsældar, ferð þessarar fjölskyldu í Hruna- mannahrepp. Mér skilst, að þar séu niðjar Sigurðar þegar orðnir fast að 50, allt hið mannvænleg- asta fólk. Utför Sigurðar fór fram frá Hrepphólakirkju þann 9. nóv- ember í hinu fegursta haustveðri að vi'ðstöddu miklu fjöhnenni. Hvíla jarðneskar leifar hans nú þar í grafreiti Hólasóknar við hlið konuamar, sem látin var fyrir tveimur árum. Þökk sé þessum aldna heiðurs manni. Sigurgrímur Jónsson. Júlíus G. Magnússon — Minningarorð Fæddur 7. júlí 1938. Dáinn 28. október 1968. JÚLÍUS G. Magnússon var fædd- ur í Vestmannaeyjum 7. júlí 1938, sonur hjónanna Magnúsar Bergssonar bakarameistara og útgerðármanns og konu hans Dóru Reyndal, sem voru kunn rausnar- og sæmdarhjón í Vest- mannaeyjum á sinni tíð. Hinn 28. október s.l. varð Júlíus bráðkvaddur að heimili sínu, aðeins þrítugur að aldri. Féll þar fyrir aldur fram dreng- ur góður frá eiginibonu og 3 ungum sonum. Mjög ungur að aldri, eða tæp- lega 4ra ára gamail, missti Júlíus móður sína. Ólst hann upp með föður sínum og systrum, en elzta systirin Dóra, tók að sér for- stöðu heimilisins, þá aðeins 17 ára, af miklum myndarbrag. Öll sín bemskuár naut Júlíus ást- ríkis föður síns og systra og gæðakonunnar Jónu Jónsdóttur, sem rak Hótel Borg um árabil og var alkunn fyrir góðvild sína og hjálpsemi. Var Jóna ávallt rnjög hjartkær Júlíusi. Djúp áhrif mun þó móðunmissirinn hafa haft á viðkvæman dreng. Yngri bróðir Júlíusar, Halldór viðskiptafræðinemi, ólst upp hjá föðursystur þeirra í Reykjavík, en ávallt var kært með þeim bræðrum. Systurnar eru báðar giftar í Vestmannaeyjum, Dóra Iininilegar þafckir fyrir auð- sýnda samúð við fráfaill og út- för föður míns oig bróðursonar Ámunda Geirssonar, Nýbýlaveg 46. Ámundi Ámundason Sigríður Sigurðardóttir. gift Siigmundi Andréssyni bak- arameistara og Þóra gift Kristni Pálssyni skipstjóra og útgerðar- manni. Á æskuárum tók Júlíus virkan þátt í starfi skátafél. Faxa og varð síðar einn stofnandi og hvatamaður eldri deildar félags- ins, gildis Sanlkti Georgs. Júlíus lauk námi frá Verzlun- arskóla íslands árið 1959 og fékkst í fyrstu við endurskoðun og skrifstofustörf í Reykjavík. Við andlát föður síns fluttist Júlíus til Vestmannaeyja árið 1962 og varð þá framkvæihda- stjóri útgerðanna Bergs h/f og Kap h/f, sem hann var meðeig- andi að. Auk þessa hafði Júlíus á hendi bókhald og endurskoðun ýmissa fyrirtækja hér í bæ. Að eðlisfari var Júlíus mjög viðfevæmur maður, hjartahlýr og einlægur. Hann hafði mikinn og ilifandi á'huga á sjávarútvegsmál- um og útgerð og öllu, sem laut að þekn rekstri, og fylgdist jafnan vel með á þessu sviði. Auk umsvifa sinna og áhuga í starfi var hann jafnframt mikill bóka- og söguunnandi. Var ánægjulegt að spjalla við hann um þá hluti og sögu útgerðarm. og upphaf stórútgerðar hér á landi. Tók Júlíus þennan lifandi áhuga í arf frá föður sínum, sem féklkst við útgerð í Vest- mannaeyjum um áraibil. Afi Júlíusar í föðurætt var Bergur Jónsson í Hafnarfirði, kunnur s'kútu- og togaraskipstjóri á sinni tíð. Mat Júlíus mikils minningu og Iífsstarf afa síns. Júlíus kenndi bókfærslu við Stýrimannaskólann í Vestmanna- eyjum frá stofnun skólans árið 1964, og þrátt fyrir mikil veik- indi, sem hann leið oft sárlega af, gefek hann að kennslunni með alúð og einlægni. Sýndi hann stofnuninni og nemendum mik- inn áhuga. Við skyndilegt fráfall Júlíusar verður mér það nú minnisstætt, er hann í lok septembermánaðar t Innilegar þakfcir færutm við t Inmilegair þakikir fyrir auð- þeim, sem sýndu okikur saim- sýna saimúð og vimarhug við úð og vinarhug við andtát og amidlát og jarðairför eigim- útför móður okfcar, tenigda- manms míns, somar, föður, móður og ömmiu, tenigdaföður, afa og bTÓður Guðmundu Maríu okfcar, Jónsdóttur, Guðmundar Höfðaborg 31. Guðmúndssoinar Sigríður Guðmundsdóttir, skipstjóra, Eymar Karlsson, Langholtsveg 187. Einar Guðmundsson, Bára Ólafsdóttir, Ingibjörg Hafliðadóttir, Guðrún Guðmundsdóttir,. Gerður Guðmundsdóttir, Erla Guðmundsdóttir, Ágúst Guðmundsson, Ásgeir Ásgeirsson, Hildegard Guðmundsson, Magnús Guðmundsson, Jóhann Guðmundsson, Ásta Gunnarsdóttir, Elín Jónsdóttir Lára G. Goodreau og barnaböm. Tom Goodreau, barnabörn og systkin. s.l. hringdi fu'llur áhuga, lifsgleði og bjartra vona og sagði mér, að hann hefði útbúið öll verkefni að nýju fyrir kennsluna á kom- andi vetri. Virtist Júlíus vera að ná fullri heilsu og fylilast lífe- þrótti á ný. En „líf mannlegt endar skjótt“, segir Halligrímur Pétursson í sáliminum ódauðlega. Undarlegt er það; nú, er ég við andlát Júlí- usar Magnússonar læt hugann reika og minningar liðinna daga koma fram í hugann, að stundum var eins og honum byði í grun, að hann myndi ekki verða lang- lífur. í miklum veitkindum sín- um veturinn 1967 sagði Júlíus iðulega við mig, að hér í Vest- mannaeyjum vildi hann deyja og hvergi annars staðar, en hann unni mjög fæðingarbyggð sinni og vildi lifa og starfa hér. Júlíus var trúaður maður og trúði í einlægni á Guð sinn og annað líf að þessu loknu. Ræddi hann þau miál af meðfæddri ein- ilægni og hispursleysi. Þegar Júlíus er horfinn sjón- um, finn ég vel, að hann var einn þeirra manna, sem ánægja hefði verið að eiga fleiri samfundi með, og er sárt að sjá á bak svo ungum manni í blóma lífsins. Sárastur og sviplegastur er þó missirinn eftirlifandi eiginkonu Júlíusar, frú Þórunni Gunnars- dóttur og ungum sonum þeirra. Kvæntist Júlíus Þórunni árið 1963, og reyndist hún marmi sín- um traust og góð eiginkona I blíðu og stríðu lífeins. Eiignuðust þau 2 syni, en eldri son Þórunn- ar ættleiddi Júlíus. Votta ég Þór unni og litlu drengjunuim, svo og öðruim vandamönnum Júlíus- ar, innilega samúð mína. Að síðustu vil ég þakka Júlíusi góða viðkynningu og vel unnin störf. Minning góðs drengs lifir. Guðjón Ármann Eyjólfsson skólastjóri. Hjartains þaiklkir til allra þeirra er sýndu mér viniarhuig á 80 ára afmæli mínu. Bjami Þórðarson, Hólmgarði 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.