Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBBR 1968 Afmæliskveðja á fimmtugsafmæli Ásthildur Þorsteins dóttir, Hróarsholti Þótt ég kveði kvæði í kvöld í vinaihrinig er lág með lágum rómi röddin, þá ég syng. Jhessir ættu að þegja þegar samæfð hljóð berast yfir borðin bæði mörg og góð. Þ» huga ég sem hinir «<r hafa tæpast lag að samt við eig'utm allir ó®tk um gleðidag. Rið ég mér því byrðair tfcn Braga kunna slóð. Til Ásthildaír skail einmar yrkja núna ljóð. þú endir fimmta tug mun sáilin árum yngri, þvi áttu trú og dug. Samt alia aninadaga eitt var starfið mest — þá líknair ungu lífi Ijósmóðirin bezt. Fólk mum enm sem fyrri faett í breyskam heim, en hafi vinarhendiur heilsað fyrstar þeizn þess nýtur aRa ævi, þau aldrei slitmia bönd er baan í fynsbu bernsku bimduir Kknairbönd. Kennaraverkfallinu í NewYorklokið — og eimiu kvöldi að eyða við yl og gamamtal í þröng, er skail á þingi í þinum veizlusal. New York, 19. nóv. NTB MEIRA en ein milljón skóla- barna hóf aftur skólagöngu sína í dag eftir ,,sumarfrí“, sem er orð ið 10 vikum lengra en venjulegt er og er ástæðan kennaraverk- fall það, sem verið hefnr í borg- innL Stéttarfélag kennara samþykkti í gær með yfirgnæfandi meiri hluta að taka upp vinnu að nýju, eftir að leiðtogar kennara höfðu mælt með því, að fallizt yrði á samning þess efnis, að ríkisskip- uð nefnd hafi eftirlit með Ocean Hill-Brownsville skólahverfinu I Brooklyn, þar sem einkum býr blökkufólk og fólk frá Puerto Rico. Skólabörnin eiga að vinna upp nokkuð af þeim tíma, sem þau hafa glatað í verkfallinu með þvi að koma í skólann 10 sunnudaga í röð og vera 45 mínútum lengur hvern dag í 14 vikur. Johnson: i»etta ber að þatoka á þinni gleðistumd, gott er heill að gamga á góðra viniafund, Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykjavík Félagsfundur verður haldinn í Lindarbæ laugardaginn 23. nóvember 1968 kl. 2 e.h. Dagskrá: Uppsögn samninga. STJÓRNIN. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 47., 49. og 51. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Suðurlandsbraut 32, hér í borg, þingl. eign Al- menna byggingafélagsins h.f. fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjavik og Iðnaðarbanka íslands h.f. á eigninni sjálfri, laugardaginn 23. nóv. 1968, kl. 11.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavik. Nauðungaruppboð Að kröfu Óttars Yngvasonar, hdl., verður 60.000 króna hlutur í Tryggingamiðstöðinni h.f. og hlutabréf í Umbúðamiðstöðinni h.f., að fjárhæð kr. 89.000.00, talin eign Útgerðarstöðvar Guðmundar Jónssonar hf., seld á opinberu uppboði í réttarsalnum að Strandgötu 31 í Hafnarfirði föstudaginn 29. þ.m. kl. 14. Greiðsla fari fram við hamarshögg. I Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu ! 19. nóvember 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Nauðungaruppboð Að kröfu bæjargjaldkerans í Hafnarfirði og fleiri kröfuhafa verða eftirtaldar bifreiðar seldar á opinberu uppboði við skemmu F.f.B. á Hvaleyrarholti í Hafnar- firði fimmtudaginn 28. nóvember, kl. 5 síðdegis: G-1163, G-1498, G-1931, G-1995, G-3546, G-4077, G-4260, G-4499, G-4710, P-221 og Ö-867. Enn- fremur verða seld ísskápur og hrærivéL Greiðsla fari fram við hamarshögg. I Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 19. nóvember 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Þótt bætisrt ár við ævi, Enn um hríð verður barizl í Vietnam — Gleði stundir gefast gulTi betri sál, til haimingj'U og heilla hefjum þma skál. ÖM við mun/uim eiga þá ósk er týbur braig að eiigir þú með okkiur ennþá lamgam dag. Sigurður Guðmundsson Súluholti. Á FUNDI sem Bókaútgáfan Öm og Örlygur h.f. hélt með frétta- mönnum nýlega, skýrði fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Ör- lygur Hálfdánarson, frá því,að forlagið hefði beitt sér fyrir því, að stofnað yrði til verðlauna- nefndar barnabóka. Hefur það af hent Sambandi íslenzkra barna- kennara fjárupphæð, sem því er síðan frjálst til ráðstöfunar í þessu skyni, en í bréfi útgáfunn- ar segir, að ekki sé ætlast til þess að verðlaunin séu peningar, heldur fremur viðurkenningar í öðru formi. Örlygur Hálfdánarson sagði, að tilgangur útgáfunnar með þessu væri sá, að reyna að hvetja til þess að betri barnabækur væru ritaðar af innlendum höfundum og meira væri vandað til þýðing ar og útgáfu á erlendum barna- bókum. Eðlilegast hefði verið að samtök barnakennara fjölluðu um þessi mál og hefðu þau orðið við tilmælum útgáfunnar. Örlyg ur sagði, að hugmynd útgáfunn- ar væri sú, að árlega yrðu veitt verðlaun fyrir beztu barnabók- ina, ritaða af íslenzkum höfundi, í öðru lagi fyrir beztu þýddu barnabókina og þeirrar barna- bókar, sem mest væri vandað til í frágangi. Ekki er þó ákveðið endanlega á hvaða hátt samband íslenzkra barnakennara veitir viðurkenningarnar, og kann svo að fara, að það veiti öllum þeim barnabókum, sem standast á- kveðnar lágmarkskröfur, viður- kenningu. Þetta mun í fyrsta skipti hér- lendis, sem stofnað er til viður- kenninga fyrir barnabækur, en erlendis er víða mikið lagt upp úr gæðum barnabóka, og margs- konar verðlaun og viðurkenning ar veitt þeim sem taldar eru skara framúr. Má nefna t.d. H. C. Andersen barnabókaverðlaun in og barrtabókaverðlaun norska Washiinigton, 19. nóv. — AP JOHNSON, Bandaríkjaforseiti, mennta- og kirkjumálaráðuneyt- isins. BÓKAÚTGÁFAN Grágás 1 Keflaivík er um þessar mundir að senda frá sér sjö bækur, sex þeirra þýddar en ein er frum- samin unglingabók. Bækurnar eru: Hafsteinn Snæland Miðill í fjörutíu ár, sjálfsævi- saga Estelle Roberts. Segir þar frá dulrænum fyrirbærum, skyggnilýsingum, dulheyrn, hlut- skyggni, huglækningum og mið- ilsfunduim. Gylfi Gröndal íslenzk aði. Hetjur á húðkeipum, eftir C. E. Lucas Phillips. Segir þar frá leiðangri 10 brezkra hermanna á 5 húðkeipum upp árnar Caronne og Gironde í Frakklandi árið 1942. Tókst þeim að vallda Þjóð- verjum margvislegu tjóni. All- margar ljósmyndir eru í bókinni. sagði í dag, að ástæða væri til að gera ráð fyrir, að enn um hríð myndi verða barizt í Viet- nam og nokkur timi liði þar til samniirngaviðræður bæru þann árangur, að friöur kæmist á. Johnson sagðist e'kki nógsam- lega geta lagt áíherzlu á aó friður væri ekki komwvn á — heldur aðein® möguleibair á að hann kæmist á. Forsetiiran vék ek>ki að þeim vandamálum, sem við er að glíma í sambandi við Par- ísarviðræðumair og tregðu Siai- gon-tjórnarinmar til að taka þátt í þeim, fái Viet Cong aiðiid að þeim. Þýðinguna gerði Ingólfur Aðal- steinsson. Flugvélar forsetans er saknað, eftir Robert J. Serling. Segir þar frá hvarfi flugvélar Bandaríkja- forseta og áhrifanna, sem það veldur. Grétar Oddsson þýddL Benni og Svenni finna gull- skipið, eftir Hafstein Snæland. Þetta er unglingabók, fyrsta bók höfundar, sem er 34 ára gamalL Laumufarþeginn, eftir Roland Johnston, skáldsaga í þýðingu Óla Hermannssonar. Hamingjan er hverful, skáld- saga eftir Erling Poulsen í þýð- ingu Baldurs Hólmgeirssonar. Stjörnubrautin, ástarsaga eftir Mary Howard í þýðingu Önnu Jónu Kristjánsdóttur. Óeirðohverfið hreinsoð — Los Anigeles, 19. nóv. — AP BORGARSTJÓRNIN í Los Ange les og enduruppbyggingarstofn- unin þar hafa samþykkt 100 millj. dollara áætlun um að láta rífa mikið af Watt-hverfinu og byggja það að nýju, en á því sér mjög enn eftir óeirðimar, sem urðu þar 1965. Týndu þá 34 menn lífi og eignatjón var met- ið á 40 millj. dollara. Síðan þá hefur niðurstaða fjölda aithuigana, sesm gerðar voru á ástæðunum fyrir óeirðum- um, orðið sú, að tttið ef ekki neitt hafi verið gert til þess að breyta því ástandi, sem var or- sök óeirðaminia. „Sarna ástamd er við lýði nú ... “, segir í eitnmi stkýrsTiummi um ástæðurmair fyrir óeirðunum. Um 107 ekru svæði í Watts, sernri nær yfir milkið af blökku- mannalhlutamum I suðurhluta miðsvæðis Los Amgeles, verður hreinsað, og ný hús, íbúðaibygg- ingar og verzlunarhverfi byggð í staðinm. Reglusöm og áreiðanleg stúlka óskar eftir atvinnu frá 1. febrúar Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu, bókhalds- vélum, símavörzlu og almennum skrifstofustörfum. Upplýsingar í síma 95-5184. Stofnaður verðlauna- sjóður barnabóka Starfar á vegum Samb. ísl. barnakennara Sjö bækur frá Grágás

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.