Morgunblaðið - 21.11.1968, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 19&8
21
(trtvarp
FIMMTUDAGUR
21. NÓVEMBER 1968
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. C.x:
Fróttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og veðurfregnir. Tónleik-
ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur
úr forustugreinum dagblaðanna.
Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn
anna: Sigríður Shiöth les sögu
af Klaó (2). Tilkynningar. Tón-
leikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Frétt
ir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar
10.30 Kristnar hetjur: Séra Ing-
þór Indriðason segir gerr frá
Marteini Lúther. Tónleikar.
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregn-
ir. Tilkynningar.
13.00 Á frívaktinni
Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska
lagaþætti sjómanna.
14.40 Við, sem heima sitjum
Hildur Kalman les sögu eftir
John Klein: „Undirskriftin, sem
kostaði heimsveldi“ Margrét
Thors íslenzkaði.
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Max Greker, Ray Martin o.fl.
flytja spænska lagasyrpu. Ertha
Kitt syngur, svo og Peter og
Gordon. Karlheinz Kastel leik-
ur á gítar. Kór og hljómsveit
Charlies Byrds syngja og leika
lög úr kvikmyndum.
16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist
Sinfóníuhljómsveitin í Boston
leikur Sinfóníu nr. 2 í B-dúr
eftir Schubert, Crarles Munchstj
16.40 Framburðarkennsia í frönsku
og spænsku
17.00 Fréttir. Nútímatónlist
Konugl. hljómsveitin í Kaup-
mannahöfn leikur Sinfonia Bore-
ale eftir Vagn Holmboe, Jerzy
Semkow stjórnar.
17.40 Tónlistartimi barnanna
Jón G. Þórarinsson sér um þátt-
inn.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds
ins.
19.00 Fréttir
Tilkynningar.
19.30 Daglegt mál
Baldur Jónsson lektor flt. þáttinn
19.35 Ueikir í f jörunni
Jón Óskar rithöfundur les kafla
úr nýrri skáldsögu sinni.
19.50 Einsöngur:
Paul Robeseon syngur nokkur
létt lög.
20.00 Útvarp frá Alþingi
Umræða í sameinuðu þingi um
þingsályktunartillögu um van-
traust á ríkisstjórnina.
Hver flokkur hefur til umráða
50 mínútur í þremur umferðum:
20, 20 og 10 mínútur.
Fréttir og veðurfregnir um eða
eftir kl. 23.30 síðan dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR
22. NÓVEMBER.
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30
Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00
Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30
Fréttir og útdráttur úr forustu-
greinum dagblaðanna. 9.10 Spjall
að við bændur. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar. 9.50 Þingfróttir. 10.05
Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30
Húsmæðraþáttur Dagrún Kristján
dóttir húsmæðrakennari talar um
fitandi fæðu. Tónleikar. 11.10 Lög
unga fólksins. (endurt. þáttur. G.
B.).
12.00 Hádegisútvarp
Dagskráin. Tónleikar Tilkynning
ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Lesin dagskrá næstu viku.
13.30 Við vinnuna. Tónleikar.
14.40 Við, sem heima sitjum
Sigfríður Nieljohíusdóttir lýkur
lestri þýðingar sinnar á sögunni
„Efnalitlu stúlkunum" eftir Muri
el Spark (12).
15.00 Miðdegisútvarp
Fréttir. Tilkynningar. Létt lög:
Fred Bohler, Lulu, Mitch Miller,
Sven-Olof Walidoff og The Dave
Clark Five skemmta með söng
og hljóðfæraleik.
16.15 Veðurfregnir
Klassisk tónlist
Hljómsveitin Philharmonía í
Lundúnum leikur Holbergs-svítuna
op .40 eftir Grieg: George Weld-
on stj.
Fílharmoníusveitin í Osló leikur
„Zorjayda“ op. 11 eftir Johan
Svendson: Odd Gruner Hegge stj.
Jussi Björling syngur sænsk lög.
17.00 Fréttir
íslenzk tónlist
a. „Á krossgötum", hljómsveitar
svíta op. 12 eftir Karl O. Run-
ólfss. Hljómsveit Ríkisútvarps
ins leikur: Bohdan Widiczko
stj.
b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó
eftir Sigfús Einarsson. Þorvald
ur Steingrímsson og Fritz Weis
happel leika
c. Sönglög eftir Björgvin Guð-
mundsson, Jón Þórarinsson
Karl O. Runólfsson, Þórarin
Guðmundsson og Árna Thor-
steinsson. Magnús Jónsson syng
ur. Ólafur Vignir Albertsson
leikur undir.
17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á
hættuslóðum í ísrael“ eftir Káre
Holt.
Sigurður Gunnarsson les (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds
ins
19.00 Fréttir
Tilkynningar
19.30 Efst á baugi
Björn Jóhannsson og Tómas Karls
son tala um erlend málefni !
20.00 Einsöngur: Werner Krenn
syngur lög eftir Schubert
Gerald Moore leikur á píanó.
a. Di erste Liebe. b. Das Rosen-
band. c. Sprache der Liebe. d.
Versunken. e. An die Entfernte.
f. Heimliches Lieben. G. An die
Nachtigall. h. Vom Mitleiden
Marie. i. Epistel.
20.30 Eitt mesta vandamál nútim-
ans
Sæmundur G. Jóhannesson rit-
stjóri á Akureyri flytur erindi
21.00 Hvað er skerzó?
Þorkell Sigurbjörnsson svarar
spurningunni og tekur dæmi.
21.30 Útvarpssagan „Jarteikn" eft-
ir Veru Henriksen
Guðjón Guðjónsson les (12).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Heyrt en ekki séð
Pétur Sumarliðason flytur ferða-
minningar Skúla Guðjónssonar á
Ljótunnarstöðum (12).
22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón-
leikum Sinfóníuhljómsveitar fs-
I lands í Háskólabíói kvöldið áð-
J ur: — síðari hluti. Hljómsveitar-
stjóri: Sverre Bruiand frá Ósló
I Sinfónía nr. 6 í h-moll op 74 eftir
Peter Tsjaikovskí.
23.25 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok
(sjénvarp)
FÖSTUDAGUR
22. 11. 1968.
20.00 Fréttir
20.35 Ðenni dæmalausi
21.00 Bókaskápurinn
Myndir úr íslandsferðum Paul
Gaimard árin 1835 og 1836.
Umsjón: Helgi Sæmundsson.
21.30 Svart og hvítt
Skemmtiþáttur The Mitchell Min
strels.
22.15 Erlend málefni
22.40 Dagskrárlok
LAUGARDAGUR
23. 11. 1968.
16.30 Endurtekið efni Kossaleit.
Áður sýnt 11.3.1968. Guðmundur
Guðjónsson og Sigurveig Hjalte-
sted.
17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi:
Heimir Áskelsson
33. kennslustund endurtekin
34. kennslustund frumflutt.
17.40 íþróttir
HLÉ
20.00 Fréttir
20.35 Á vetrarkvöldi
Erla, Póló og Bjarki frá Akur-
eyri syngja og leika.
Herdís Þorvaldsdóttir les ljóð.
Atriði úr ballettinum Les Sylfi-
des: Colin Russel-Jones, ásamt
Ingibjörgu Björnsdóttur, Kristínu
Bjarnadóttur og ballettflokki úr
Þjóðleikhúsinu dansa. „Á listsýn
ingu“ með Kjartani Ragnarssyni
og Sigurði Karlssyni.
Hjónabandssæla: Soffía Karls-
dóttir og Sigurður Ólafsson
syngja.
Kynnir: Jón Múli Árnason.
21.05 Skemmtiþáttur Lucy Ball
21.30 Kvonbænir
Mynd um mismunandi tilburði
manna við að biðja sér konu.
Dæmi eru sýnd frá Indlandi, fran
Sikiley og Kanada.
Í2.15 Valsaárin (The Dancing Years)
Brezk kvikmynd gerð af War-
wick Ward. Leikstjóri: Harold
France Aðalhlutverk: Dennis
Price, Gisele Preville, Patricia
Dainton.
23.40 Dagskrárlok.
ALLT Á BARNIÐ M r | • Allt
Ameriski r *
1 II gamla
nyiongall gH* genginu
VELJIÐ ÞAÐ BEZTA A.
V »1
SKEMMTILEG
íbúð til leigu
í Kópavogi, um 105 ferm. Jarðhæð, sérinngangur.
Leigist frá 1. desember.
Upplýsingar í síma 41036 kl. 8—10 næstu kvöki
VELJUM ÍSLENZKT
Þ Ý Z K C
, kuldahiífurnar í
eru komnar.
GLUGGINN
Laugavegi 49.
tfattotfarkurtir
IIM Nl
IJTI
BÍLSKÚRS
SVAL4
HURÐIR
ýhhi- Lr Vtihuttit
H. Q. VILHJALMSSON
RANARGOTU 12. SIMI 19669
Bragðið leynir sér ekki
MAGGI súpurnar frá Sviss
eru hreint afbragð
MAGGI súpumar frá Sviss eru búnar til eftir upp-
skriftum frægra matreiðslumanna á meginkndinu,
og tilreiddar af beztu svissneskum kokkum. Það er
einfalt að búa þær tUL, og þaar eru dásamaðar af
allri fjölskyldunni. Reynið sttax í dag eina af hinum
átján fáanlegu tegundum.
MAGGISSST
Asparagus
• Oxtail
• Mushcoom
• Tomato
• Pea. with Smoked Hatn
• Chicken Noodle
• Cream of Chickca
• Veal i
• Egg Macaroni Shella '
• 11 Vegetables ,
• 4 Seasons .
• Spring Vegetable
d