Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 24
YYVYVV LANDSHAPPDRÆTTI SJALFSTÆÐISFLOKKSINS DREGIÐ Á MORGUN FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1968 JlbwgliltMaMfr RITSTJÓRN • PREIMTSMIÐJA AFGREIÐSLA«SKRIFSTOFA SÍMI io*iao Gjaldeyrisviðskipti felld niður — í gær vegna hins óvissa ástands erlendis ENGIN gjaldeyrisviðskipti voru í bönkum hér í gær vegna hins óvissa ástands í gjaldeyrismál- um erlendis. Seðlabanki fslands sendi frá sér eftirfarandi tilkynningu í gær: Þar sem opinber skráning og gjaldeyrisviðskipti hafa verið felld niður í nágrannalöndum vorum, falla gj aldeyrisviðskipti niður hér á landi frá og með deginum í dag ag þar til ann- að verður ákrveðið. Morgunblaðið sneri sér til KVEIKT var í gærmorgun á nýj um gangbrautarljósum í Lækjar götu við Miðbæjarskólann. Eru þau mjög greinileg, og gefa blikk Ijós á víxl ökumönnum til við- vörunar. Verið er að vinna að uppsetn- ingu gangbrautarljósa á Hofs- vallagötu við Hagamel, og sams konar ljós munu koma á Sund- laugaveg við nýju sundlaugarn- Jóhannesar Nordal, Seðlabanka- stjóra og spurðist fyrir um, hvað hann teldi að þetta ástand gæti varað lengi Kvað Jóhannes ómögulegt að segja um það að svo stöddu, en taldi þó heldur ólíklegt að þessi mál yrðu kom- in í samt lag í dag. Sagði Jó- hannes enn fremur, að erlendis væru kviksögur á lofti urn, að þetta ástand gæti staðið út þessa viku, en óljóst væri um sannleiksgildi þeirra. , — 0 — UMRÆÐUR urðu á Alþingi í ar, og á Reykjanesbraut móts við yalsheimilið, að því er Óskar Ólason, yfirlögregluþjónn, tjáði Mbl. í gær. Óskar kvað áformað að setja slík ljós á fleiri staði og væri þetta framtak Reykjavíkurborg- ar mjög þakkarvert. Þó væri Ijóst, að slík gangbrautarljós þyrfti að setja upp á enn fleiri stöðum, þar sem slysahætta væri mikiL igær utan dagskrár, um þá ákvörðun Seðlabankans að loka gjaldeyrissölu í gær. Ólafur Jó- hannesson óskaði eftir nánari skýringu frá ríkisstjórninni á þessari ákvörðun, og sagði að þessi ákvörðun væri nokkuð í ósamræmi við það sem gerzt hefði í þinginu fyrir rúmri viku, en þá hefði orðið að afgreiða frumvarp vegna gengisfellingar- innar á næturfundi, vegna þess að ekki mátti hafa gjaldeyris- söluna Iokaða meira en einn dag. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála- ráðherra, sagði, að vegna óvissu um framtíð franska frankans og þýzka marksins, hefðu ríkis- stjómir og seðlabankar nágranna landa okkar tekið þá ákvörðun að fella niður opinbera skrán- ingu á gengi og þegar öll ná- grannalönd okkar gripu til slíkra ráðstafana, kæmi ekki annað til greina fyrir okkur, en að fara að dæmi þeirra. Utilokað væri fyrir okkur að verzla með þann gjaldeyri, sem ekki væri vitað hvers virði væri. Ráðherra sagði, að það horfði allt öðruvísi við nú, en þegar gengi ís- lenzku krónunnar var fellt, þar sem við yrðum í þessu tilfelli að fylgja fordæmi annarra þjóða. Ný og fullkomin gangbrautar- Ijós sett upp Gullfoss kom með 30—40 tonn af jólatrjám til landsins í gær- morgun. Eru tré þessi af Jótlandsheiðum, en Landgræðslusjóð ur flytur þau inn. Mest voru þetta stór tré í sendingunni nú, sem munu verða til prýðis víða í borginni og nokkuð af þeim mun fara út á land. Skuldaaukning erlendis vegna gjaldeyrisskapandi fjárfestinga Nýju gangbrautarljósin við Miðbæjarskólann. Fjögurra barna heimili í upplausn — kostar borgina 140 þús. kr. á mánuði — Mannhaid dýrasti liður stofnananna HEIMILI með fjórum börnum, sem Reykjavíkurbær þarf að taka við í upplausn, kostar borg- ina 140.000 kr. á mánuði. Þetta kom m. a. fram í erindi, sem Sveinn Ragnarsson, félagsmála- stjóri Reykjavíkurborgar, flutti á ráðstefnu Sveitarfélaga um fé- lagsmál. En hann tók þetta dæmi um eyðilagt heimili drykkju- manns, tdl að leggja áherzlu á að fyrirbyggjandi félagsmála- starfsemi væri bezt og ódýrust fyrir bæjarfélögin. í um- ræddu dæmd er heimilisfaðirinn drykkjuspjúklingur og leysist heimilið upp. Maðurinn fer á Flókagötudeild Kleppsspítalans til meðhöndlunar, sem kostar 35.000 kr. á mánuði, konan er orðin taugaveikluð og fer á taugadeild Borgarsjúkrahússins. sem kostar 45.000 kr. og börnin fjögur á upptökuheimili, þar sem greiða verður 15.000 kr. fyrir hvert þeirra. Sagði Sveinn, að kostnaður af börnum, sem koma þyrfti fyrir á vöggustofu, væri svipaður, eða 15.000 kr. á mánuði. En manna- hald er langstærsti liðurinn á þessum stofnunum, víðast um 76% af reksturskostnaði. Þar þarf fólk á tvær vaktir og næt- urvakt að auki. Þegar farið var í að athuga þennan mikla kostn- að, kom í ljós, að hér erii stofn- anir undirmannaðar mdðað við það sem er í erlendum stofnun- um. Til að reyna að komast hjá að nota svo dýrar stofnanir, hefur börnum verið komið á fóstur- heimili og er kostnaður þá að- eins þriðjungur af þessu. Og hef- ur það gefizt vel. Einnig er þegar rekið eitt fósturheimili, þar sem mörg börn eru látin alast upp hjá fósturforeldrum, og hefur það gefizt vel. Er kostnaður á barn þá innan við 10 þúsund kr. á barn á mánuði. Eru þá greidd- ar 6000 krón-ur með fyrsta barni, en 4000 kr. með næsta á mánuði. Er nú verið að undirbúa annað slíkt fósturheimili fyrir börn á vegum borgarinnar, og verið að kaupa hús undir það á Ásvalla- götu 14. í þessu sambandi kom fram fyrirspurn um kostnað borgar- innar vegna barna á dagiheimil- um. Sagði Sveinn, að hann væri misjafn eftir heimilum. En hálla- — greiðslubirði hefur aukizt vegna minnkandi gjaldeyristekna 1 FRÉTT frá Hagfræðideild | kr. Meginhluti þessarar skulda- Seðlabanka íslands, kemur fram, ! aukningar, hefur hins yegar yer- * . j . .j- * . j. ' ið vegna serstakra gjaldeyrisskap að erlendar sku d,r íslendmga andj fjárfestinga, sv„ sem Búr- hafa yaxið verulega a s,ðustu , fellsframkvæmda, fiugvélakaupa f,mm arum, eða um 3220 m,llj. og fiskibátakaupa, þannig aS 'raunveruleg skuldabyrði hefur ekki vaxið verulega. í frétt Seðlabankans kemur m.a. fram: Að erlendar skuldir opinberra aðila eru áætlaðar 4955 millj. kr. árið 1968, en voru 3.146,5 millj. kr. 1953. Af áætlaðri upphæð árs rekstur dagheimilanna, sem borg in greiðir, mun til jafnaðar vera um 20 þúsund kr. á barn á ári, og þá miðað við að aðstand- endur hafi greitt helming kostn- aðar. Á leikskólum er reksturs- 'halli ekki nærri svo mikill, sennilega um 4000 kr. á ári á barn, enda greiða aðstandendur barnanna þá 80% af kostnaði. 'Eru um 14 milljónir króna greiddar úr borgarsjóði á ári í hallarekstur á dag- og leikskól- run borgarinnar. ins 1968 nema lán til Búrfells- framkvæmda 1584 millj., svo önn ur skuldaaukning írá 1963 nem- ur þvi 225 millj. kr. Að erlendar skuldir einkaðaila námu 933,5 millj. kr. 1963, en eru áætlaðar 2.345 millj. kr. 1968. Af þeirri upphæð er skuld vegna flugvélakaupa Loftleiða h.f. og Flugfélags íslands h.f. | 1.082 millj. kr. og vegna báta- i kaupa 687 millj. kr. ' Séu lagðar saman skuldir vegna Búrfells, Straumsvíkur, flugvéla kaupa og fiskibátakaupa, nema þær 3353 millj. kr. í árslok 1968, (áætlað), en það er heldur meira en heildaraukning erlendra I Framhald á bls 23 5 innbrot í fyrrinótt FIMM innbrot voru framin í Reykjavík í fyrrinótt. Brotizt var inn í skrifstofu Globus að Lág múla 5, farið þar í peningaskáp Island hafði aöra hæstu sjálfsmoröstöluna '66 Þá voru 37 sjálfsmorð framin, eða 2,7°]o af dánarfölunni — f fyrra voru þau 30 ÍSLAND er annað í röðinni yfir þau lönd eða staði, sem hæsta sjálfsmorðstölu hafa miðað við fólksfjölda. Kemur þetta fram í skýrslu Alþjóða heilbrigðismála- stofnunarinnar, sem birt var í Genf í gær. Ungverjaland er fyrst I röðinni, en þar eru sjálfs- morð um 3% af dánartölunni. Framhald á bls. 23. I og stolið 7500 krónum í pening- I um og sparimerkjum að upphæð ! um 6000 krónur. Þá var brotizt ■ inn í húsakynni Sölufélags garð ! yrkjumanna og skrifstofur ríkis skattstjóra að Reykjanesbraut 6. Engu var stolið á þessum stöð- um, en miklar skemmdir unnar á húsbúnaði, einkum í skrifstof- um ríkisskattstjóra. Brotizt var inn í blómaverzlun við Baróns- stíg og stolið þaðan um 1000 kr. í peningum. Loks var svo brotizt inn í skrif stofu Júpiter og Marz að Aðal- stræti 4, en engu stolið og hand- tók lögreglan manninn, þegar hann kom þaðan út. Kvaðst mað urinn hafa ætlað að brjótast inn á ritstjórn Morgunblaðsins, þar sem hann hugðist vinna öll þau skemmdarverk, sem hann mætti. Að sögn lögreglunnar er maður þessi ekki heill á geðsmunum og var honum í gær komið fyrir á geðveikrahæli.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.