Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1963
11
Sigurður Haukur Guðjónsson skrifar um
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR
Fundir — Félagsstörf — Leikir
Leiðbeiningar við æskulýðsstarf
Höfundur: sr. Árelíus Nielsson.
Útgefandiá Bandalag æsku-
lýðsfélaga Reykjavík.
Borgarprent.
LENGI hefir verið þ'örf bófcar
fyrir þá, sem áhuga hafa á fé/Lags
nrálutm ungs fólks, bótear, seim
gætá leiðbeáinit við undirbúining
f élagss t ofnnamar, bótear, sem
leggjia mætti fram sem umræSu-
griuindvöiLl á foringjam'ámsteeið-
um æskuilý ð s félaga. Þebta hefir
aiukið erfiði þeirra, er a>ð þess-
um málum vinma oig hreinlega
uppgefið marigain. Úr þessu hefir
BÆR reynf að baeta með þessu
hefti. Ég fæ etetei betur séð en vel
hafi tilibekizt, efnið er mjög fjöl-
breybt oig setit fram á tj ósam hátt.
Kemur þar fyrst, að sr. Áreiius
hefur mitela reynslu í þessium
efnum og því viðað að sér fróð-
ieiik um málið Langt framyfir það
sem aLmennt er, og hið arunað,
að 'hann hefir setzt niður og
fcynnt sér það sem honum var
haimdhægt, af erfendu erfrii, á
þessu sviði. Aðalkost handibók-
arinnar tel ég þó þann, að það
a-mdiar frá henni hlýjiu höfumdar
tiil ungs fól'ks, löngum hams að
hjáipa ungu fóiki til þrosba við
heilbrigð viðfamgsefn'L Bótein
verður því gimiíeig til aflestrar,
vekjamch til hugsunar og h/vetj-
amdi til starfa.
Höfumdur hefir safrnað og stað-
fært fjölda lei'kja og sebur fram
drög að fjölbreyttum diagskrám.
Þiað er vissa mín, að sá er kynn-
ir sér hamdbók þessa aif kost-
Dýrin í dalnum
Höfundur. Lilja S. Kristjáns-
dóttir.
Prentun: Prentsmiðjan Leift-
ur h.f.
Útgefandi: Prentsmiðjan Leift-
ur h.f.
ÞETTA eru 10 sögur um dýrin í
sveitimmi og samisteiipti þeirra við
ungu kynslóðiina í dattinum. Koist-
ur saigmamma er auðsær, þær eru
skrá'ðar af dýravini, sem heÆir
óvenju glöggt auga fyrir eim-
kennum 'hughrifa okkar ferfaettu
viina. Því verða þær samnar og
leiða tiil skilningsauika á tiiiver-
uinni í kringum okkur. Við þetta
bætist það, að þær líkjast ömmu
söguim, það er, eru skri’faðar af
álst titl þeirra, er þær enu sagðar.
Vegna óteuinmugleika bairrna á höf-
uðborgairsvæðinu á dýrum og
hátbuim þeirra, tel ég æskittegt,
að foreldrar leggi það á sig að
lesa þær sam rötekursögur fyrir
börn sín og ræða um þær. Þanm-
ig tel ég þær fá mairgfalt gittdi.
Sögurnar eru sagðar á léttu máli
og frásögnin yfirieitt lipur.
Vissuiega mum höfundur ektei
gera meina kröfu til þeas að verða
talinn, af þe-isari bók, stílsmiiH-
ingur, en m-argar sagnianma eru
athyigiisverðcir. Bendia vid óg á
söguna um tíkima DríSu og líka
um hænuna Gósu. Þær eru 'smelln
ar og hmitmiiðaðar. Sumar sagn-
anna (t.d. Litli og Stóri) hefðu
mér þóbt betri styttri, þær hefðu
í engu þurft að missa, mú sumar
falla við endurteknimigar (t.d.
Óðinin, vimur minn), hefðu baitm
að við meiri yfirlegu. Hvar sem
er ættu börn að Skilja boðsteap-
imm sem fettst í sögunmi Smepilí
og Von, GÖgunni um geðprýðina
og ruidd'ahá'btinin.
Lilja S. Kristjánsdöttir hefir
umnið þarft verk með aögum
þessuim, og viiss er ég um það,
að þær eiga margam eftir að
gleðja. Fyrir sveitadremig eiins og
Tilboð
óskast í vélskóflu (payloader) 2Vz c.y. er verður til
sýnis næstu daga að Grensásvegi 9.
Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri föstudaginn
22. nóvember kl. 11 árdegis.
Sölunefnd varnarliðseigna.
Útboð
Kópavogskaupstaður óskar tilboða í að rífa og fjar-
lægja, brunasteypuhús í Vatnsendalamdi.
Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu minni.
Kópavogi 16. nóvember 1968.
Bæjarverkfræðingur Kópavogs.
M afvörumarkaður
Opnum á morgun matvörumarkað við verzlunina
Sraumnes, Nesvegi 33.
Komið og gerið hagkvæm innkaup. Næg bílastæði.
MATVÖRUMARKAÐURINN
við Straumnes.
Stórt iðnfyrirtœki
óskar eftir að ráða traustan og vanan bílstjóra.
Umsókn merkt: „Algjör reglusemi — 6606“ er greini
frá aldri og fyrri störfum, sendist afgreiðsliu blaðsins
fyrir 28. nóvember.
Séra Árelíus Níelsson
gæfni verði miun hæfari fé/Laígi
eða foringi en áður. Ég vil þvi
þakka sr. Árelíusi og BÆR fyr-
ir skemmtileigt fram'taik og er
þess futtttviss, að bókin þetssi er
vísiir annarrar stiærri og meiri.
Bókin er smekiklega úifgefim,
premtun og pappír m>eð ágætum.
Myn.dir hefðu mátt veira fleiri og
betri. Við eigum miargt bráð-
snjailra teitenara em notum okk-
ur ekki nægilega smittlli þeirria.
Því miður hafa nofckrar viltur
Læðzt í bókina.
Mæli eindregið með Fundir —
Félaigsstörf — Leikir við for-
eldra, skóla og æskullýðsfélög.
Höfum til sölu
sem nýjar trésmíðavélar, norskbyggð,ar.
Upplýsingar gefur undirritaður.
Sími 2 12 55 Akureyri. Hólmsteinn Egilsson.
Skriístofustúlka óskost
Verzlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg.
Upplýsingar í síma 8-22-30.
Rannsóknastofnun landbúnaðarins.
BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu
mig voru þær isólökinisstumd á
'hörðum og hrjúifuim berainlgri.
PrófarkattestU'r er igóður. Að
visu koma fyrir orð og setmingar
'sesm mér fal'la ekki, Ld. e>r
dindill verður rófa og að ala upp
verður uppála, en sleppum því,
íslenzkam gefur okkur mangam
háttinn til tjánintgar. Mymdir éhu
nokkrar í bákiinmi, eimfattdiar og
við barnahæfi. Það hefir með
öllu gleymzt að láta teilknara get-
i'ð og verðuim við, meðam svo er,
að draiga þá áiýktun, að Littja sé
höfundur þeirra líkia.
Prenibun er góð, pappírimin
sæmilegur, bókbamdið þokka-
■legt.
Bókim er því eiguttetg.
- AVAXTAMARKADUR -
Ódýrir ávextir til jólanna
Ferskjur 41.70 kg.ds., Perur 49.— kg.ds., Jarðarber 49.75 kg.ds.,
Ananas 37.40 kg.ds., Jarðarberjasulla 21.75 Vs kg.ds., Jarðarber
27.30 V2 kg.ds., Rauðkál 29.— gl., Enskt tekex 15.55 pk., Fíkjukex
19.— pk., Hafrakex 19.— pk., Piparkökur 19.— pk.
Sendum heim. — Næg bílastæði.
Matvörumiðstöðin Laugalœk 2
Sími 35325 — á homi Rauðalækjar og Laugalækjar.
ÞYZKIR KVENKULDASKÓR
RÚSKINN
Teg. 100
Svart og ljósbrúnt.
Verð kr. 1172.—
Camla verðið
Teg. 200
Svart.
Verð kr. 976.—
Teg 300
Ljósdrapp og svart.
Verð kr. 976.—
Sendum gegn póstkröfu
SKÖVERZLUN
föUu/tj/ínci/iássóncvi
Laugavegi 17 - Framnesvegi 2 - Laugavegi 96 (við hliðina á Stjömubíói).
KS