Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1968
13
y
NATO varar Rússa við íhlutunum
Jr Fleiri tilslakanir í Tékkóslóvakíu
'A' Kína veldur Rússum áhyggjum
Frakkar virðast
samvinnufúsari
Ráðherrafundur NATO í Briissel
í síðustu viku mótaðist af því
ástandi, sem skapazt hefur síðan
Rússar réðust inn í Tékkóslóva-
kíu. Á það var lögð áherzla, að
bandalagið væri nauðsynlegra en
nokkru sir.ni fyrr og Rússar
voru skýrt og greinilega varað-
ir við íhh tunum í innanríkis-
mál annarra landa Bandalagið
hótaði ekki að skerast ' leikinn,
ef til slíkrar ihlutunar kæmi á
ný, enda hefðu ákvæði banda-
lagssáttmálans þá verið látin ná
til landa, sem ekki eiga aðild
að bandalaginu. En ’ýst var yfir
því, að sú kenning sovétstjórnar
innar, að i.ún hafi íhlutunarrétt
í öðrum kommúnistaríkjum, fæli
í sér ógnun við öryggi Evrópu
og gæfi ástæðu til uggs um, að
valdi yrði aftur beitt. Vegna hins
ótrygga ástands í kjölfar sovézku
innrásarinnar var lýst yfir því,
að fyllstu árvekni ,.Tæri þörf.
Athyglisvert var, að samkomu
lag náðist á fund.num um jafn
skýra og ótvíræða yfirlýsingu og
að jafnvel Frakka- gátu skrif-
að undir hana. Að venju tóku
Frakkar ekki þátt í umræðum um
varnarmál, en einn mikilvægasti
kafli lokavfirlýsingaririnar var
sérálit þeirra um 'ramtíð banda-
lagsins. Að dómi frönsku stjórn
arinnar vcrður bandalagið að
halda áfram svo lengi sem það
verði að teljast nauðsynlegt nema
að til komi róttækar breytingar
á samskiptum austu-s og vesturs
á næstu árum. í sjálfri yfirlýs-
ingunni segir, að bmdalagið
verði sem fyrr óir.\=sandi trygg-
ing fyrir öryggi og mikilvægasti
grundvðllur s&tta I lfvrópu.
Bandalagið sé nauðsynlegt um
ófyrirsjáanlega framtíð og síð-
ustu atburðir hafi ótvírætt sýnt,
að tilvist þess sé nauðsynlegri
en nokkru sinni.
SAMVINNDFÚSARI?
Greinilegt er, ið innrásin í
Tékkóslóvakíu og aukinn flota- !
styrkur Rússa á Miðjarðarhafi 1
hefur minnkað bilið milli
j Frakka og hinna aðildarþjóð-
j anna, og hefUr bað aldrei verið
; minna síðan Frakkar drógu sig
út úr varnarsamvinnunni 1966.
Auk þess sem að f-aman grein-
ir sést það á því, að þeir skrif-
uðu undir þann kafla lokayfir-
lýsingarinnar, þar rem látin er
; í Ijós sú sannfæring, að stjórn-
má'laei.iing verði sem fyrr ómiss-
andi til að hamli á móti árás
; og öðrum tegundum kúgunar.
Þótt ef til vill hafi ekki orðið
róttæk brevting á afstöðu Frakka
eru þeir miklu samvinnufúsari
en áður.
; Um ástar dið á Miðjarðarhafi
segir aðeins, að aukinn flota-
styrkur Rússa þar krefjist auk-
innar árvekni, og vildu þau að-
; ildarlönd bf.ndal igsins er liggja
að Miðj arðarhafi, eiokum Grikk
land, að fastar væri kveðið að
orði. Þá er ljóst að ekki eru
áform á prjónunum um að koma
á fót nýjum hersveitum f þess
stað er um það rætt að auka
eigi viðbúnað heraLa NATOs og
endurn/ja hergögn hans. Danir
lögðu áherzlu á að ekki yrði
breytt ákvæði Atlantshafssátt-
málans um að ha’.'n verði upp-
segjanlagur með eir.s árs fyrir-
j vara frá og með næsta ári, en
ekkert bendir til að nokkurtríki
hyggist nota sér þennan rétt.
Bnetar buðust til að senda her-
skip tiil Miðjarðarhafsinis.
Vonsvikin og
uggandi jb/oð
Litið hefur frétzt af miðstjórn
arfundi tékkóslóvakíska komm-
únistaflokksins annað en það,
að enn ein tilslökur.in hefur ver-
j ið gerð gagnvart Rússum, þótt
ljóst sé að meirihluti þjóðarinn-
; ar sé andvígur flsiri tilslökun-
j um. Þessi tilslökun var í því
I fólgin, að íhaldssamur kommún-
isti, Labomir Strjjgal, var skip
^ aður fulltrúi í stjórnmálaráðinu
j og að ungur og vinsæl'l fram-
j farasin.ii var látinn víkja. Þessu
' hafa stúdentar mócmæl* með því
NATO-ráðherrar ræðast við. Uta nríkisráðherrarnir wmy itranm,
Vestur-Þýzkalandi, Poul Hartlin g, Danmörku og Joseph Luns,
HolIandL
að efna til setuverkfalla og að
leggja andir sig háskólabygg-
ingar.
Aðgerðir stúdenta bera vott
um viaxandi ugg og óánægju
þjóðarinnar Þótt frjálslyndir
kommúnistar séu ,-nn í-yfirgnæf-
andi meirihluta í stjórn flokks-
ins aukast áhrif íhaldssamra
kommúnist& stöðu.gt Þeir gegna
hlutverki varðhu.ida og hindra
amkvæmdir þeirra umbóta, sem
heitið heíur verið. Scöðugt er
unnið að því að veikia stöðu Dub
ceks flokksleiðtoga og efla að-
stöðu garr.aldags íhaidsmanna.
Hörð váldustreita á sér stað og
enn verður ekki séð fyrir end-
ann á henni en jafnvægi í stjórn
flokksins hefur raskazt.
Iskyggilegt er ‘alið, að fyrir-
huguðu þingi flokksins hefur
verið frestað, en btr eru fram-
farasinnar í mikl.im meirihluta,
Brezhnev heldur Tékkóslóvökum í skrúfstykni: Ástandið er
smám saman að færast í eðlilegt horf — ef ég herði örlítið meir
verður það alveg eðlilegt
flestum sviðum og gagnrýndi væntanlegt flokksþing kemur af
klíkustarfsemi, en þar með átti stað nýjum hugmyndafræðideil-
hann við nýstalínista.
Mao Tse-tung: Er hann ekki
kcmmúi'sti?
og ekki er síður ískyggilegt í
augum stúdenta >g almennings,
að hinn illræmdi stuðningsmaður
Rússa, Vasil Bilak, hefur verið
skipaður flokksritari
VALDASTKEITA.
Þrátt íyrir þett i heldur Dub-
cek áfram að tala um frjálslyndi
og umbætur, og hann hefur enn
lýst yfir því að ekki verði hrófl-
að við jákvæðum hliðum þróunar
innar síðan Novotny var steypt
af stóli. En eftir bví sem lengra
líður bera atburðirnir í Tékkó-
slóvakíu sílellt meiri keim af
valdastrsitu afturhaldssamra
kommúmstt og kommúnista, sem
reyna að hulda í völd sín í von
um að einhvern ‘ima takist að
hrinda umbótum í framkvæmd.
Ekki er ler.gur um umbótabar-
áttu að ræða og sá mikli meiri-
hluti þjóðarinnar, sem vill um-
bætur hefur orðið fyrir sárum
vonbrigðum.
Á miðstjórnarfundinum gagn-
rýndi Dubcek bæði þá sem hafa
viljað gangu lengst í umbótum
og svokallaða nvs»álínista, og
báðir þessir hópar svöruðu gagn
rýninni með hörðum árásum á
hann. Dubcek játaði að ,,viss mis
tök“ hefðu átt sér :-tað fyrir inn-
rásina í ágúst, fordæmdi and-
sósíalistískar tilhneigingar, sem
þá hefðu komið fram, og gagn-
rýndi bi’öð, útvarp og sjónvarp
fyrir óábyrga fréttiamennsku.
Einkum gapnrýndi hann málgagn
stúdenta, sem hann sakaði um-
að hafa ráðizt á undirstöður sós-
íalismans. Harvn hélt fram for-
ystuhlutverki flokksins á sem
Kjarninn í ræðu Dubceks, sem
var mjög óljós, virtist vera sá
að unnt ætti að vera að endur-
reisa bandalagið við Sovétríkin'
og fallast á margar þær kröfur
sem bornar voru frrm fyrir inn-
rásina um leið op varðveittar
verði nokkrar þeirra grundvalla-
umbóta, sem byrjað var á í jan-
úar þegar Tékkóslcvakar töldu
í bjartsýni sinni að þeir gætu
byggt upp lýðræðis’egan sósíal-
isma. Oubcek og -.tuðningsmenn
hans vilja greimlega bægja frá
mistökum Novotny-s+jórnarinnar,
en til pess að pað verði unnt
verða þeir að hugsa um það
fyrst og fremst að halda völd-
unum, jafnvel þótt það hafi í
för með sér að ýmis einkenni
fyrrverandi stjórnar verði inn-
leidd á r.ý.
Þess vegna vekja sífelldar til
um í herbúðum kommúnista, og
kunna Rússar að parga svo langt
að halda því fram, að Mao sé
ekki lengur kommúnisti en þar
með væri sagt að ^ína væri ekki
lengur kon.múnis*aríki. Hingað
til hafa Russar að-i’nr sakað Mao
um frávik frá réttri stefnu en
aldrei haldið því ;ram að hann
sé ekki kommúnisti Slík ásökun
mun mælast illa fvrir hjá mörg-
um í kommúnistah’-evfingunni,
ekki sízt í Júgóslivíu, Rúmeníu
og Norður-Kóreu.
Rússum er það nokkur hugg-
un, að sundurlyndi og spenna
virðist ríkja í hópi stuðnings-
manna Maos þrátt fyrir áskor-
anir um eir.ingu. "vatning hans
um „þríhliða ban lalag" rauðra
varðliða, ht rsins oe erdurreistra
flokksstarfsmanna hefur fengið
| dræmar undirtekt' • En sovézkir
I sérfræðingar harma að andstæð
1 ingar Maos skipulögðu ekki bar
slakanir ot aukin áhrif manna ... , . , „
eins oe Stroueals uee oe kvíða attu gegn honum tyrr en það
. . ,'g S SS S ■ var orgig um seinan
Auk þessu eru umbæturnar, sem
talað er um aðeins hugsanlegur
möguleiki og meinsemdirnar,
OXULL BONN—PEKING?
Þar sem horfur í efnahagsmál-
sem leidda til falls Novotnys,
eru síður en svo horfnar og
grafa um sig á nýjan leik, um Kínverja'eru slæmar er°eng-
ekki sizt i efnahags.T.alv.m. in von taljn til bpps að bætt°r
efnahagur leiði til aukins stjórn
málajafnvægis. RiW.ar telja auk
þess, að Kínverjir gerist sífellt
háðari kapítalistaríkjum þar sem
þeir hafa dregið úr viðskiptum
sínum við önnur kommúnistaríki.
Þótt viðskipti Kínverja við út-
lönd séu ekki m >ii geri þau
þeim kleift að eignast vélar til
Harðnandi
deilum
spáð
RÚSSAR hafa miklar áhyggj-
ur af ástandinu í Kína Menn-
ingarbyltinginn hefur senn runn , , , ,
ið skeið sitt á enda og áhrif | ^nvæðmgar en mnanlandsþro-
rauðu varðhðanna eru eð hverfa Í Umn nefur valdið truflunum a
. •• „ , . ,, | þessu cviði sem joruir Greim-
ur so.gunm að þemra domi, en , , _ _, , . .!,
samt búast þeir við engum stefnu a . . la iL.1111 ?r
breytingum nema því aðeins að ahyggJUr af yiÖsktptum Kmverja
ny bylting verði gerð 1 landinu. - .
j. r ° ac , i sem er aðalviðskirvtaland beirra.
Þvert a moti er talið. að her- , T_..
, , Einu urounarlondm sem Kin-
mn verði allsraðandi, en an hans ,
'v/r _ rr + ’ i i . . * verjar verzla við Dð raði, eru
herði Mao Tse-tung ekki getað ~ , . . ,, , ,
, , . , ... Pakistan Malavs” i Singapore,
. haft hemii a menmngc rbylting- u . i ,
I unni 6 & Hong Kong, Egyptaland og Sud
an.
j Mao hefur í hyggju að kalla Það sem þó veldur Rússum
: saman níur.da þ.ng kínverska mestum áhyggjum eru aukin
| komm ínistaflokksins en enginn tengsl Kínverja og Vestur-Þjóð-
, veit með v'ssu hve.iær það verð- verja, ekki sízt vegna þess að
j ur haldið. Þingið mun leggja þau hafa fengið á s’g pólitískan
i blessun sína yfir stefnu og leið- blæ. Rússat tala j 'fnvei um öx-
j sögn Maos, og þess vegna eru ulinn Bt'nn-Peking og halda því
Rússar við því búnir að lýsa fram, að Bonn-stjó'nin hafi selt
yfir vanhæfi þingsms og halda Kínverjum hergögn og ýmis tæki
því fram að það sé ekki lög- sem séu hernaðariega m.ikilvæg.
j legt. Þeir telja, að þingið muni Einnig er sagt, að ‘vínverjar hafi
j sækja samsafn ruuðra varðliða boðið vestur-þýzkri nefnd eld-
1 og hermanna auk nokkurra end fláugasérfræðinga í heimsókn.
urreistra flokksm inna og að Rússar óttast, að Vestur-Þjóð-
j flokkurinn verði aðeins nafnið verjar reyni af ráðnum hug að
tómt eftir þingið. egna þeim og Kínverjum saman
Þannig er fyrirsjáanlegt, að I og að það geti orðið háskalegt.
ERLENT YFIRLIT