Morgunblaðið - 21.11.1968, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1968
Einbýlishús
við Sunnuflöt er til sölu. —
Grunnflötur hæðarinnar er
210 ferm. Kjallari er undir
hluta hússins og er hann um
64 ferm. Húsið er nýtt og
fullgert, tibúið til afnota.
Tvöföld bílgeymsla er í
kjallar. Húsið er í flokki
•hins bezta sem hér er byggt.
Skipti á minni eign koma
til greina.
3/cr herbergja
efri hæð við Flókagötu er
til sölu. í kjallara fylgir
stórt herbergi. Eignarhlut-
inn er hálf húseignin. Sér-
hiti er fyrir íbúðina.
5 herbergja
íbúð við Fellsmúla er til
sölu. íbúðin er á 4. hæð.
Stærð um 140 ferm. Tvenn
ar svalir. Mikið útsýni. Tvö
falt verksmiðjugler í glugg-
4ra herbergja
jarðhæð við Lindarbraut á
Seltjarnarnesi er til sölu. —
Sérinngangur og sérhita-
lögn.
3ja herbergja
rishæð við Efstasund er til
sölu. Gaflgluggar og kvistir
eru á íbúðinni.
2/o herbergja
kjallaraíbúð við Reykjavík-
urveg við Skerjafjörð er til
sölu Sérinngangur og sér-
hiti. í fremur góðu standi.
Verð 400 þús. kr. Útb. um
helmingur.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar Z1870 - Z0998
4ra herb. risíbúð í góðu srtein-
húsi við Njálsgötu. Væg útb.
4ra ‘herb. vönduð íbúð við Háa
leitisbraut.
4ra herb. góð íbúð við Snorra
braut.
4ra herb. íbúð á sérhæð við
Skipasund, bílskúrsréttur.
I smíðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
í Breiðholtshverfi. íbúðirnar
seljast fo'kheldar með lóð
frágenginni eða lengra
komnar. Einnig er hægt að
fá íbúðirnar fullgerðar og
afhentar á næsta ári.
Sérhæðir í tví- og þríbýlishús
um í Kópavogi. Seljast fok
heldar.
Raðhús og 4ra herb. íbúðir í
Fossvogi.
Raðhús í Breiðholtshverfi og
Seltjarnarnesi.
Einbýlishús í borginni, Kópa
vogi og á Flötunum.
Tvær byggingarlóðir í Arnar
nesi, 1200—1400 ferm. hvor,
verð í kringum 200 þús.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaðnr
Hilmar Valdimarsson
______fasteignavigsklpti.____
Hús og íbúðir til sölu
2ja herb. kjallaraíbúð við Ei
ríksgötu, sérhiti.
3ja herb. íbúð við Eskihlíð,
Laugarnesveg og Holtsgötu.
4ra herb. íbúð í austurbæ, sér
hiti, bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð við Bragagötu,
útb. 250 þús.
5 herb. glæsileg íbúð við Álf-
heima og Fellsmúla.
6 herb. íbúð við Rauðalæk.
Einbýlishús í Laugarásnum,
Árbæjarhverfi, Kópavogi,
Hafnarfirði og Garðahreppi
o. m. fl.
Eignaskipti oft möguleg.
Hagkvæmir greiðsluskilmál
ar.
Haraldur Guðmudsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Húseignir til sölu
2ja herb. risíbúð við Lang-
holtsveg.
2ja herb. íbúð í Kópavogi.
Lítið hús utan við borgina
með bílskúr.
fbúð við Ásvallagötu.
fbúð við Leifsgötu.
fbúðir í smíðum.
4ra—6 herb. íbúðir í Sól-
heimum, Ljósheimum, Álf-
heimum og viðar.
Til Ieigu 5 herb. séríbúð.
Rannveig Þorsteinsdóttír,
hrl.
málflutningsskrifstofa
Sigurjón Sigurbjörnsson
fasteignaviðskipti
Laufásv. 2. Sími 19960 . 13243
E
6870
4ra herb. 108 ferm. jarð
hæð við Granaskjól.
Sérhitaveita. Laus.
4ra herb. 115 ferm. jarð
hæð (kj. undir) í stein-
húsi við Grettisgötu.
Sérhitaveita. V. 800 þ.
4ra herb. 95 ferm. kjall
araíbúð við Karfavog.
Sérhitav. Útb. 350 þús.
4ra herb. endaíbúð á 2.
hæð við Kleppsveg. Sér
þvottaherb. á hæðinni.
4ra herb. 106 ferm. ein
býlishús við Selás. Verð
850 þús. Útb. 300 þús.
4ra herb. 93 ferm. sér-
hæð við Skipasund. Allt
sér. V. 1150 þús.
4ra herb. 94 ferm. ris-
íbúð við Sörlaskjól. Sér
hitaveita. Tvöf. gler.
4ra herb. íbúð á 2. hæð
í timburhúsi við Vestur
götu. Sérhitaveita.
4ra herb. risíbúð við
Þórsgötu. Nýstandsett.
Útb. 200—250 þús.
4ra herb. risíbúð við Há
tröð, Kópavogi. Tvöf.
gler í góðu ástandi.
!□
Austurstræti 17 (Silli S Vaidi)
fíagnar Tómasson hdl. sími 24645
sölumaður fasteigna:
Stefán J. fíichter simi 16870
kvöldsími 30587
SIMIIi ER 24300
Til sölu og sýnis
21.
Við Háteigsveg
Kjallaraíbúð, 3 herb., eldhús
og bað, ásamt 2 geymslum.
Útb. 200—300 þús.
3ja herh. íbúðir, við Hjarðar-
haga, Kleppsveg, Ljósheima,
Stóragerði, Lokastíg, Bugðu
læk, Álfheima, Skeggjagötu,
Ránargötu, Hjallaveg, Auð-
arstræti, Laugaveg, Hverfis-
götu, Baldursgötu, Holts-
götu, Nökkvavog, Þinghóls-
braut og víðar.
Við Laugaveg, 2ja herb. íbúð,
um 50 ferm. á 3. hæð í stein
húsi. Laus fljótlega.
2ja herb. íbúðir við Rofabæ,
Hraunbæ, Sporðagrunn, Silf
urteig, Lindargötu, Miklu-
braut, Kárastíg, Fálkagötu,
Drápuhlið og Álfhólsveg.
1 stofa eldhús og sturtubað, í
kjallara við Fálkagötu, laus
nú þegar. Útb. aðeins um
100 þús.
4ra, 5, 6 og 7 herb. íbúðir.
víða í borginni, sumar sér
og með bílskúrum.
Nokkrar húseignir á ýmsum
stöðum í borginni og í Kópa
vogskaupstað og m. fl.
Komið og skoðið
Sjón er sögu ríkari
Nýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI ,17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
f Kópavogi 3ja herb. risíbúð
rúmgóð og sólrík íbúð. Sölu
verð 650 þús. Útb. 200 þús.
Við Lyngbrekku 3ja herb.
íbúð á 2. hæð, nýleg íbúð,
bílskúr.
Við Hraunbæ, 4ra herb. íbúð
á 2. hæð næstum fullbúin.
Við Ljósheima 4ra herb. íbúð.
Söluverð 950 þús. Útb. 450
þús.
Við Suðurlandsbraut 5 herb.
nýleg sérhæð bílskúrsréttur
Einbýlishús í Austurbænum í
Kópavogi 5 herb. Nýlegt og
vandað steinhús bílskúrs-
réttur ræktuð lóð.
Eignaskipti
Við Kleppsveg 5 herb. rúmgóð
og vönduð íbúð á 2. hæð,
suðursvalir, í Skiptum fyrir
3ja herb. íbúð.
5 herb. hæð við Hlaðbrekku í
skiptum fyrir 3ja herb.
íbúð.
Parhús í Kópavogi í skiptum
fyrir 4ra herb. íbúð.
Lítið iðnfyrirtæki. Útb. kr.
120 þús.
Ámi Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
Heíi koupondo
að 5 herbergja íbúð
120 — 130 ferm.
Svcrrir Hermannsson
Skólavörðustíg 30,
sími 20625, kvöldsímar 32842
og 24515.
HUS Ofi HYHYLI
Símar 20025, 20925
2ja herb. íbúð á jarðhæð í
vesturborginni. Sérhiti, íbúð
in er rúmgóð og velum geng
in. Sameign öll frág. útb.
300—350 þús. Skipti á 4ra
herb. íbúð möguleg með 200
til 300 þús. kr. milligjöf í
peningum.
3ja herb. rishæð við Kópavogs
braut, útb. 'aðeins 200 þús.
3ja herb. risíbúð við Mosgerði,
laus nú þegar. Útb. 250 þús.
sem getur dreifzt á 6—8
mán.
3ja herb. vönduð kjallaraíbúð
í vesturbænum, nýjar inn-
réttingar.
3ja herb. ný íbúð á 3. hæð við
Hraunbæ. Útb. 500 þús.
4ra herb. nýleg jarðhæð við
Álfhólsveg, frábært útsýni.
Skápar í holi og forstofu, en
skápa í herb. vantar.
4ra herb. 120 ferm. jarðhæð
við Gnoðavog með sérinng.
og hita. Tvær geymslur
fylgja, lóð ræktuð.
4ra herb. jarðhæð með sérinn
gang; og hita við Lindar-
braut.
4ra herb. rishæð við Sörla-
skjól, útb. 300 þús.
4ra herb. vönduð íbúð á 4.
hæð við Hvassaleiti, viðar-
veggur, teppi, suðursvalir,
glæsilegt útsýni. Sameign
frág., vélar í þvottahúsi.
5 herb. íbúð á 2. hæð í stein-
húsi, á rólegum stað nálægt
miðbænum. Nýtt tvöfallt
gler, verð aðeins 800 þús.
útb. aðeins 300 þús. fbúðin
er laus nú þegar.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg, tvær samliggj-
andi stofur og 3 svefnherb.
sameign frágengin, vélar í
þvottahúsi, útb. aðeins 550
þús.
6 herb. íbúð á 3. hæð við Ás-
vallagötu, rúmgóðar geymsl
ur, svalir.
6 herb. glæsileg hæð við Glað
heima, með sérþvottahúsi
og hitalögn. Stórar suður-
svalir, teppi.
6—7 herb. nýlegt einbýlishús
við Fagrabæ, auk bílskúrs.
Skipti á minni eign mögu-
leg.
Glæsileg 180 ferm. einbýlis-
hús auk bílskúrs á Flötun-
um, allt fullfrágengið, upp
lýsingar aðeins á skrifstof
unnL
I S M í 0 U M
ESI
lool
Glæsilegt 210 ferm. einbýlis
hús í Arnarnesi, ásamt bíl-
skúr. Húsið selst í fokheldu
ásigkomulagi og er tilb. nú
þegar. Tvær samliggjandi
stofur, 5 herb. fjölskyldu-
herbergi og fleira. Útihurð-
ir, gluggar o. fl. fylgir.
160—170'ferm. fokhelt einbýl
ishús auk 100 ferm. kjallara
á Flötunum, innbyggður
bílskúr.
2ja—3ja herb. íbúðir í smíðum
í Breiðholti.
Fokhelt einbýlishús í Kó-pa-
vogi með bílskúr, sem af-
hendist i marz nk. Verð 800
þús. Hagstæð kjör.
HUS ðfi HYBYLI
HARALDUR MAGNÚSSON
TJAKNARGÖTU 16
Símar 20925 - 20025
EIGNAS4LAN
REYKJAVÍK
19540 19191
3ja herb. rishæð á Teigunum,
íbúðin er í góðu standi,
teppi fylgja.
Nýleg 2ja herb. íbúð við Álfa
skeið, sérinng. sérþvottah.,
teppi fylgja. Hagstætt lán
áhvílandi, útb. kr. 250—300.
Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir
við Hraunbæ, seljast fullfrá
gengnar.
Nýstandsett 3ja herb. jarðhæð
við Goðatún, sérinng. ný eld
húsinnrétting, útb. kr. 250
til 300 þús.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hjarðarhaga, ásamt einu
herb. í risi, bílskúr fylgir.
Nýleg 4ra herb. íbúð á 2. hæð
í vesturborginni, sérhita-
veita.
Góð 4ra herb. fbúð á 3. hæð
við Hvérfisgötu, svalir, sér-
hiti.
150 ferm. 5 herb. sérhæð í
Kópavogi, rúmlega tilb. und
ir tréverk, sala eða skipti
á 3ja herb. íbúð.
Nýleg 5 herb. efri hæð í Kópa
vogi, sérinng., sérhiti, sér-
þvottahús á hæðinni.
Glæsilegt nýtt 6 herb. ein-
býlishús í Árbæjarhverfi,
sala eða skipti á minni íbúð.
I smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir tilb.
undir tréverk, öll sameign
fullfrágengin.
Sérhæðir í Kópavogi og víðar.
Glæsilegt 170 ferm. einbýlis-
hús á Flötunum, selst fok-
helt, möguleiki að taka 4ra
■herb. íbúð upp í kaupverð.
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
kvöldsími 83266.
Steinn Jónsson hdL
lögfr.skrifstofa - fasteignas.
Til sölu
2ja herb. íbúð í Kleppsholti,
mjög vönduð íbúð.
2ja herb. íbúð við Rauðalæk.
Bílskúr, allt sér.
3ja herb. jarðhæð á Högun-
um, glæsileg íbúð, laus
strax.
4ra herb. hæð við Bergþóru-
götu. Gæti verið tvær ibúð
ir.
4ra herb. íbúð við Safamýri í
fjölbýlishúsi, 120 ferm. vönd
uð íbúð, með fallegu útsýni.
Eignarskipti á hæð mögu-
l€g.
5 herb. ibúð við Kleppsveg. 4
svefnerb., stofa, hol. Eigna-
skipti á 2ja—3ja herh.
íbúð möguleg.
5 herb. lúxushæð við Mið-
borgina.
í SMIÐUM
Fokhelt raðhús í Fossvogi, í
3ja húsa samstæðu.
5 herb. hæð í fjölbýlishúsi í
Kópavogi. Tilb. undir tré-
verk. Allt sameiginlegt bú-
ið.
Höfum kaupendur að einbýl-
ishúsum, góðar útborganir.
Höfum kaupendur að 6—7
herb. sérhæðum. Útb. allt
að ein milljón.
Steinn Jónsson hdl.
Kirkjuhvoli.
Sími 19090. 14951.
/