Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1968 Húsbyggjendur Milliveggjapl., góður lager fyrirl. Einnig hellur, kant- steinar og hleðslusteinar. Hellu- og steinsteypan sf., við Breiðholtsv. Sími 30322. Bifreiðastjórar Gerum við allar tegundix bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf, Súðavogi 14. - Sími 30135. Loftpressur — gröfur Tökum að okkur múrbrot og sprengingar og einnig gröfur til leigu. Vélaleiga Símonar Símon- arsonar, sími 33544. Barnabækur Beztar frá okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður Hverfisgötu 64 — Sími 15-885. Til leigu ný teppalögð 3ja herb. íbúð. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Hafnarfjörður — 6505“. Til sölu Hringsnúrur á kr. 1580.— T-snúrur f. 8 snúrur kr. ■kr. 1040.— Barnarólur með 1 og 2 sætum á kr. 1180.— oig kr. 1370.— Tveir litiir miðstöðvarkatlar, ódýrir. Sími 37764. Linguafónnámskeið í spænsku til söiu. Verð. 2000. — Sími 23414. Glæsileg hlutavelta verður haldin í Félags- 'heimili Kópavogs í dag kl. 2. — Engin núll. Skátafélagið Kópar Málmar Kauipi alla brotamálma, nema járn. Verðið mi/kið hækkað. ARINCO, Rauðarárstíg 55, símar 12806 og 33821. Harðviðar innihurðir ásamt karmi og gerektum skrá, handföngum og löm- um til sölu. Uppl. í síma 32092. Kaupið ódýrt Allar vörur á ótrúlega íágu verði. Verksmiðjusalan Laugavegi 42 (áður Sokka- búðin). Bamahækur Beztar fná okkur. Gjafavörur — Bókamark- aður HverfLsgötu 84 — Sími 15-885. Keflavík Lítil íbúð til leigu nú þegar, með eða án hús- gagna. Upplýsingar í síma 2 463 eða 2701. Óskast 4ra ferm. miðstöðivarketill með spíral óskast, einnig óskast notuð eldavél. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á föstudag, merkt: „6564“. Stækkari til sölu Plðtustærð allt að 18x18 cm. — Linsa 8i”. Sími 23414. . ■ ■■ Kort til styrktar Langholtskirkju iiræðrafelag Langholtesafnaðar hefur gefið út 4 jólakort fyrir þessi jól, hin smekklepustu. A þeim öllum eru litmyndir af reka- viðarmálverkum Sólvergar Eggerz, og koma málverkin skýrt fram. Innan i kortunum er prentað þetta erindi eftir Stefán frá Hvítadal. Kveikt er ljós við ljós, burt er sortans svið. Angar rós við rós, opnast hiniins hlið. Niður stjomum, stjörnum stráð, cngill fram hjá fer. DroUins nægð og náð boóin alþjóð er. Allur ágóði af sölu k<trtanna rennur til Langholtskirkju. Hér að ofan er sýnishorn af einu kortanna. FRÉTTIR Filadelfía, Reykjavik Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma I kvöld kl. 8.30 Kapteinn Djurhuus og frú sjá um samkomuna. Hermenn aðstoða. Föstudaginn hjálparflokkur kl. 8.30 Velkomin. Kvenfélag Garðahrepps heldur basar og kaffisölu sunnu- daginn 24. nóv. kl. 3 í barnaskóla Garðahrepps til styrktar barna- leikvöUum innan hreppsins. Marg- ir fallegir og nytsamir munir til jólagjafa. Styðjum gott málefni. Barðstrendingafélagar Kynningarkvöld verður í Safn- Fullveldisfrímerki 30N MAGNUSSON ▼ ÍSLANO 50kr ÍJMfMMMMm mÆJUkJUt m Póststjórnin minnlst Fullveldlsins 1918 með því að gefa út nýtt frí- merki, með mynd af Jóni Magnús- syni forsætisráðherra þáverandi. Jón Magnússon fæddist 16. janúar 1859. Hann lauk lagaprófi 1891 og var sama ár skipaður sýslumaður í Vestmannaeyjum. Hann varð skrifstofustjóri í Stjórnarráðinu 1904 og bæjarfógeti í Reykjavík 1908. Forsætis- dóms- og kirkju- málaráðherra var hann 1917 til 1922 og aftur 1924 til dauðadags 23. júní 1926. Alþingismaður var hann 1902-19 og 1922-1926. Verðgildi frímerkjanna, sem eru 2, er 4 kr. rautt og 50 kr. brúnt. Útgáfudagurinn er 1. desember. aðarheimili Langholtssafnaðar, fimmtudaginn 25. nóv. kl. 8.30. Hafið með ykkur spil eða handa- vinnu. Kaffi á boðstólum. Kvenna- nefndin. Kristniboðsfélagið í Keflavík Tjarnarlundi sunnudaginn 24. nóv- ember til ágóða fyrir kristniboðið í Konsó. Hefst með samkomu kl. ' 2.30 Söngur og rljóðfærasláttur. Styðjið gott málefnl Allir vel- komnir. Kristniboðsfélagið IKefla- vlk. Aðstandendur Gunnars Gíslasonar, sem dó á Vífilstöðum, á stofu 103 1 ágúst síðastliðnum, eru beðnir að hafa samband við síma 32237 Árnað heilla Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Katrín Gísladóttir, Stiga- hlíð 34 og Hilmar Helgason, Faxa- skjóli 14. Samtök Svarfdælinga i Reykjavík og nágrenni efna til spilakvölds í Tjarnar- búð uppi í kvöld kl. 8.30. Dagskrá: Ávarp, félagsvist, litskuggamyndir af bæjum og gömlu fólki i Svarfað ardal. Kaffiveitingar. Góð verðlaun. Gestir velkomnir. Kristniboðsvikan Á samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8.30 i húsl KFUM og K við Amtmannsstíg, verður sýnd lit- mynd: Kynnisför i Eþiópíu. Ólafur Ólafsson flytur huglelðlngu. Vin- stúlkur syngja. Allir eru velkomn- ir. Stúdenfar M.A. 1944 eru beðnir að mæta á fundi í herbergi nr. 309 á Hótel Loftleiðir, föstudaginn 22. nóv. kl. 8.30. Basar I.O.G.T. Verður haldinn i Templarahöll- inni Eiríksgötu 5, laugardaginn 3. nóvember. Tekið verður á móti munum á sama stað dagana 21. og 28. þ.m. kl 2-5. Auk þess daglega hjá Barnablaðinu Æskan, Lækjar- götu 10A. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík hefur hafið fótaaðgerð- ir fyrir aldrað fólk I Safnaðar- heimili Langholtssóknar alla mið- vikudaga milli kL 2-5. Pantanir teknar í síma 12924 Kvenfélagið Seltjörn, Seltjamar- nesi Félaigið heldur baaair sumniu- da'gitm 24. nóv. kl. 2 í Mýnar- húsaekóla. Féla.gskoruuir vinsaim- 'iegast sikilið m-umim fyriir fögtiu- daig ikvöLd tií Eddiu, Miðbimut 3, Tíminn er fullnaður og Guðs- ríki nálægt, gjörið iðrun og trúið fagnaðarboðskapnum. (Mark., 1.15) í dag er fimmtudagur 21. nóv. og er það 326. dagur ársins 1968. Eftir lifa 40 dagar. Maríumessa. Þrí- helgar. Langhelgar. (Maríu offur- gerð) Árdegisháflæði kl. 6.36 Upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru gefnar í síma 18888, símsvara Læknafélags Reykjavík- ur. Læknavaktin i Heilsuverndarstöð- inni hefur síma 21230. Slysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá kl. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn í Fossvogi fíeimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni. Héimsóknartími er daglega kl. 14.00 -’5.00 og 19.00-19.30. Kvöldvarzla og helgidagavarzla í lyfjabúðum í Reykjavík til kl. 9 á laugardag og kL 10-21 á sunnu- dag, vikuna 16-23. nóv. er 1 Borg- ar Apóteki og Reykjavíkurapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði aðfaranótt 22. nóv. er Jósef Ól- afsson sími 51820 Næturlæknir í Keflavík 19.11-20.11 Guðjón Klemenzson 21.11 Kjartan Ólafsson 22.11, 23.1 og 24. Arnbjörn Ólafs son 25.1 Guðjón Klemenzson Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar f hjúskapar- og fjölskyldumálum er í Heilsuverndarstöðinni, mæðra deild, gengið inn frá Barónsstíg. Viðtalstími prests þriðjud. og föstu d. eftir kl. 5, viðtalstími læknis, miðv.d. eftir kl. 5. Svarað er i síma 22406 á viðtalstímum. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvik- ur á skrifstofutima er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. A.A.-samtökin Fundir eru sem hér segir: í fé- lagsheimilinu Tjarnargötu 3c: Miðvikudaga kl. 21. Föstud. kl. 21. Langholtsdeild, í Safnaðarheimili Langholtskirkju, laugardaga kl. 14. Orð lífsins svara í síma 10000. IOOF 5 = 15011218)4 = IOOF 11 = 1501121814 = IH. Ernu, Túni, Grétu, Urm'arbraut 11, GuðlaiU'gar, Barðaströnd 18, Hel'giu, Sæbraiut 7, Hel'gu, Lind- arbra'Uit 2A, Siigrúniar, Unmiar- braiut 18. Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Síðasti saumafundurinn fyrir bas arinn er á fimmtudagskvöldið. Þær sem eiga eftir að skila basarmun- um, eru beðnar að koma með þá milli kl. 8-11 Húsmæðrafélag Reykjavíkur Basarinn verður 30. nóv. kl. 2 að Hallveigarstöðum. Vinsamlegast skilið munum í Félagsheimilið að Hallveigarstöðum eða látið vita i síma 14617, og þá verða þeir sóttir. Næsti fræðslufundur Garðyrkjufé- , lags íslands verður haldinn í Dom us Medica við Egilsgötu föstudag- inn 22. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: Svipmyndir frá sumrinu. Nokkrar i litskuggamyndir af görðum og ; gróðri. Gunnar Helgason form. ] Fegrunarnefndar Reykjavíkurborg ar hefur framsögu í umræðum um ' fegrunarmál I borg og bæ og veit- ; ingu viðurkenninga í því sambandi i Félagskonur í kvenfélagi Hreyfils Basar verður 8. des. að Hall- j veigarstöðum við Túngötu. Komið munum fyrir 29. nóv. til Veru, Soga veg 128, Birnu, Hvassaleiti 12, Guð rúnar Laugarnesveg 60 Guðbjarg- ar, Bólstaðarhlíð 29 Sveina, Fells- I múla 22 og Ársólar, Sólheimum 44 Kvenfélag Ásprestakalls ' heldur basar 1. des. í Langholts- skóla. Munum á basarinn veitt mót taka í Félagsheimilinu að Hólavegi 17 á þriðjudögum og fimmtudög- um kl. 2-6, einnig fimmtudags- kvöldum, sími 84255 Kvenfélagið Fjóla, Vantsleysuströnd Basar félagsins verður í barna- j skólanum sunnudaginn 1. des. kL 3 I Margir nytsamir munir og margt I til jólagjafa. I Kvenskátafélag Reykjavíkur heldur sinn vinsæla -basar sunnu | daginn 24. nóv. kl. 2.30 í Iðnskól- i anum, niðri, gengið inn frá Vita- stíg. Þar verða að vanda á boð- stólum fallegir, ódýrir munir til jólagjafa. Jólasveinar selja böm- ! unum lukkupoka. Einnig verður selt kaffi með heimabökuðum kök- um á lágu verði. Kvenfélag Lágafellssóknar ' fundur að Hlégarði fimmtudag- inn 21. nóv. kl. 20.00. SölU- og kynningarsýning á handavinnu. Basar Sjálfsbjargar verður í Lindarbæ sunnud. 8. des. j 1. 2. Velunnarar félagsins eru beðn- ir að koma basarmunum á skrifstof una eða hringja í síma 33768 (Guð rún). Kvenfélag Hallgrímskirkju hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr- að fólk 1 Félagsheimili kirkjunn- ar alla miðvikudaga kl. 9-12. Síma- pantanir í síma 12924. Kvenfélag Óháða safnaðarins Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins eru minntir á basar fé- lagsins 1. des. í Kirkjubæ. ^iói/emL emacjcf Nú er daufur nóvember, nú er drungi á jörðu, óéran, sem aeðir hér alþjóð spáir hörðu. Þeir, sem e’ska vín og víf virðast krunka saman um, að hér sé hundalíf, hér sé ekkert gaman. Vms;r teija ástandið öl’um venium breyta, föstudagar fá ei grið, fiöskuoagar heita. Góna menn í gaupnir sér, grimmir fussa og sveia, því a'ö randýrt orðið er alla vega ’ ,.ð deyja! Brandur. sá NÆST bezti Gamlar auglýsingar. Lykli tapaði stú'.ka, sem hékk á bandi miLli Hatnarfjarðar og Reykjavíkur. Regnhlíf, s~m átti að fara ’ iðgerð glataðist í gær hjá vinnukonu m;nru, sem var brotin sumiur í miðjunni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.