Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1968 19 ^ÆJARBi Sími 50184 Tími úlfsins (Vargtimmin) Hin nýja og frábæra sænska verðlaunamynd. Leikstjórn og handrit Ingmar Bergman. Aðalhlutverk Liv Ullmann, Max von Sydow, Gertrud Fridh. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Miðasala frá kl. 7. KDPAVOGSBÍÖ 5. sýningarvika ÉG ER KDWII Óvenju djörf og spennandi, ný dönsk litmynd, gerð eftir sam nefndri sögu SIV HOLM’S. Þeim, sem ekki kæra sig um að sjá berorðar ástarmyndir, er ekki ráðlagt að sjá hana. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sími 50249. SÆFARINN Amerísk litmynd eftir hinni frægu sögu Jules Verne. ÍSLENZKUR TEXTI Kirk Douglas James Mason Sýnd kl. 9. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu TIL SOLU 4ra herbergja íbúð í Sólheimum. Faliegt útsýni. Mikil útborgun nauðsyn- leg. — Tilboð óskaset send afgr. MbL fyrir 10. þ.m. merkt: „Háhýsi — 2184“. Raðhús — hagkvæm kjör Til sölu fokhelt raðhús á tveimur hæðum, á fallegum stað í Kópavogi. Mjög hagkvæm kjör. Skip og fasteignir Austurstræti 18, sími 21735, eftir lokun 36329. Félag íslenzkra atvinnuflugmanna Félagsfundur verður haldinn að Bárugötu 11 fimmtu- daginn 21. nóv. kl. 8.30. Fundarefni: Kosning samninganefnda o. fl. STJÓRNIN. Útgerðarmenn Óska eftir viðskiptum við tvo togveiðibáta nú þegar, eða á n.k. vetrarvertíð. Ef óskað er eftir getur aðstoð við línu- og netaútgerð komið til greina. EYJABERG, fiskverkunarstöð, Vestmannaeyjum, símar 1123 og 2291. GRENSÁSVIG) 22 - 24 SIIM02 80-32262 Gólfdúkur — plast- vinyl og línólíum. Postulíns-veggflísar — stærðir 7J/2xl5, 11x11 og 15x15. Amerískar gólfflísar — Gold Year, Marbelló og Kentile. Þýzkar gólfflísar — DLW. Hollenzkur Fiesta dúkur — eldhúss og baðgólfdúkur. Málningarvörur — frá Hörpu hf., Málning hf. og Slipp- fél. Reykjavíkur. Teppi — ensk, þýzk, belgísk nælonteppi. Fúgavarnarefni — Sólinum, Pinotex. Silicone — úti og inni. Veggdúkur — Somvyl, frönsk nýjung. Vinyl veggfóður — br. 55 cm. Veggfóður — br. 50 cm. VERIÐ VELKOMIN MORGUNBIADSKUSINU BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu pPAscafé GOMLU DANSARNIR Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngkona: Sigga Maggý. áSmmvtm r HLJÓMSVEIT MACNÚSAR INGIMARSSONAR SíHII Þuríður og Vilhjálmur 1C997 Matur framreiddur frá kl. 7. IOOl/ OPIÐ TIL KL. 11.30. « RÖOJLL BINGO BINGÓ í Templarahöilinni Eiríksgötu 5 kl. 9 i kvöld. Aðalvinningur eftir vali. Borðpantanir frá kl. 7.30. Sími 20010. 12 umferðir. TEMPLARAHÖLLIN. Búðin Cömlu dansarnir ASTRO leika Ilinn afar vinsæli dansstjóri Gunnlaugur Guðmundsson stjórnar. Bezt að auglýsa í Morgunblabinu HLJÓMAR kynna sína nýju 12 laga plötu i kvöld Opið frá kl. 9—1. Sími 83590.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.