Morgunblaðið - 21.11.1968, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBBR 1988
Nýliðar ÍR mættu ákveðnir
í 1. deild og unnu Val 28-23
Athyglisverðar skyttur ÍR settu
mestan svip á leik þeirra
ÍR-ingar stóðu fyrir fyrstu ó-
væntu úrslitunum á íslandsmót
inu i handknattleik í gærkvöldi.
Ir -ingar, sem eru nú nýliðar í 1.
deild eftir nokkra dvöl í 2. deild,
mættu nýbökuðum Reykjavíkur
meisturum Vals. Leikurinn varð
er á leið einn af stærri mark-
skotaleikjum í Iangan tíma. Alls
voru skoruð 51 mark, en eftir að
síðari hálfleikur nafði staðið í
nokkrar mínútur, varð ljóst að
ÍR færi með sigur, og þótt á
ýmsu gengi var sigur ÍR aldrei
í hættu undir lokin.
ÍR -ingarnir Vilhjálmur Sigur-
geirsson og Þórarkui Tyrfingsson
ásamt ungum en hávöxnum
vinstri handarmanni, Ágústi Svav
arssyni réðu mestu um gang
þessa leiks. Stórskot þeirra
reyndust ofviða Vals-vörninni.
Sérstaklega var skemmti-
legt að sjá öryggi Vilhjálms í
köstum, en í þeim brást hon-
um aldreí boga'istin En alls
skoraði Vilhjálmur 11 mörk
í leiknum, þar af 6 úr víta-
köstum.
Ágúst Svava^sson vakti og
mikla athygli fyrir sín ágætu
vinstrihandarskot sem hvert
af öðru lentu í neti Reykja-
víkurmeistaranna, þó að þar
væri landliðsmaöur til varn-
ar. Þessi ungi maður ætti skil-
yrðislaust þegar i stað að kom
ast í stóra landl'iðshópinn til
þjálfunar því þarna er mikið
efni á ferðinni sem ekki má ó-
notað verða.
Það voru Valsmenn, sem tóku
forystuaa í byrjun, og komust í
6-2 eftir 16 mín. leik. En þá var
eins og ÍR-liðið vaknaði af dvala,
minnk iði hraðann í sókn sinni,
sem á köflum hafði verið óvið-
ráðanlegur fyrir þá sjálfa. Og eft
ir það fundu þeir smugurnar og
breyttu stöðunni fyrir hlé í 12-11
forystu ÍR.
í upphafi síðari hálfleiks ráku
þeir svo smiðshöggið á sigurinn,
komust 3 mörk yfir og síðan
hækkaði forskotið í 5 mörk eftir
18 mín og sá varð munurinn í
lokin eða 28:23.
Sigurinn var vel verðskuldað-
ur og fyrst og fremst þessum
þremur mönnum að þakka, auk
markvarðanna, sem báðir vörðu
hin erfiðustu skot og lögðu sitt
til sigursins
í liði Vals var það einkum Her
mann sem lét að : ér kveða er á
Bréf sent íþróttasíðunni:
Hjalti sannaði að hann er lands-
liðsmaður — skapaði sigur FH
Barátta varnartna er FH vann
Fram i gærkvötdi 14-12
FH tryggði sér sigurinn í 2. leik
íslandsmótsins yfir erkióvinin-
um Fram með 14 mörkum gegn
12. Það er góð byrjun hjá FH og
kann ásamt óvæntri getu ÍR að
geta gefið mótinu skemmtilegan
svip. En sigur FH var heldur til-
viljanakenndur, því Framarar
fóru mjög illa með ýmis tæki-
færi sín, áttu afleitar langsend-
ingar fram á kantana og mark-
skot þeirra voru mörg heldur lé-
leg. Þeir brenndu meðal annars
af vítaköst.
Glæsileg markvarzla
En það er nokkur afsökun
fyrir Fram, að Hjalti Einars-
son í marki FH varði alian
tímann mjög vel — átti einn
af sínum beztu leikjum og
sýndi hversu fráleitt það var
að setja hann út úr landslið-
inu í síðari leiknum við Þjóð-
verja. Góð markvarzla Hjalta
hefur vafalaust haft slæm áhrif
leið, en margir hinna gáfust fljót
lega upp að miklu eða öllu leyti
og tóku þess í stað upp heldur
grófan varnarleik.
Mörk ÍR skoruðu Vilhjálmur
11, Ágúst Svavarsson og Þórar-
inn Tyrfingsson 6 hvor, Jóhann-
es 3 og Ásgeir Elí.isson 2.
Markhæstir Valsmanna voru
Hermann með 8( þar af 5 úr vít
um) Bergur 7 (3 víti), Jón
Ágústsson 2 en 6 aðrir sitt mark
ið hver.
Dómarar voru Magnús Péturs-
son og Oli Olsen.
Þetta er sovézki kappinn í þungavigt, Leonid Zhabotinski, sem
lyftir hér 202.5 kg. Samtals lyfti hann með þremur aðferð-
um lyftingamanna 572.5 kg. og það nægði til gullverðlauna.
Hann lyfti næstum 25 kg. meira en sá er næstur honum kom
í keppninni, en það var Belgiumaður.
Er að draga úr getu í handbolta
— eða er ílla haldið á spilunum
Reykjavík, 18. nóv. 1968.
Kæra íþróttasíða.
Ég var eunn þeirra mörgu, er
ibeyfði mér þann munað í dýr-
ííðinni að sjá báða lamdsleikima
við V-Þjóðverja um helgina og
varð eins og fleiri fyrir sáiwn
vonbrigðum, einikum með seimini
leikinn. Sjaildian hef ég séð eins
mikið eftir peninigunuim og þá.
Þefcta var hreint út saigt sárgreeti
legt og ég er viss um að ég hiafi
aldrei þurft svo naiuðsyníega að
stappa í gólfið og þá. Dandslið-
ið bráist okkur ajlgjörlega.
Viið verðum að athuigia það að
handknaittleikurinn hjá okkur
hefur verið á heimsmæl i kvarða
(miðað við fólksfjöMa?), hann
er stolf okkar og jafnframit eina
íþróttin sem við erum samkeppn-
isfærir í. Þeiss vegna ber okikur
að hlúa að honum eirus og freum-
aHt er unnrt. og lírta það ail'vaiiileg-
um augum er við verþum varir
við slaka, eins og greiinilega kom
fram og setja þá strax undir
lekann.
Ég tel, að það hafi komið
greinilega fram í leiikjumum, að
samæfing fandsliðsiinis sé ekki
nógu góð, liðið nær ekki eins vel
saman og þyrfti. Það hlýtur
ávaiWt að vera frumskiiyrði til
þess að landislið geti náð góðum
érangri að það fái mægillega sam-
æfingu, fleixi tilraumaleiiki og að
menn fái að kynnaist hverir öðr-
um. Það virðsat líba vanta and-
ann, landsliðsblæinn, að þeir
íinni að það sé verið að reyna að
skapa sterka heild, að það sé ver
ið að reyna að leiða fram það
sterkasta í íslenzkium handfcnatt-
feik. Ég tel, að þarna sé að finna
aðal gatliann í sambandi við
landslið okkar, igalila, sem verð-
ur að yfirstíga ef ánangur á að
nást. Það á skilyrðiSliauJst að hafa
faistar landsliösæfimgar út keppn
istímiatoilið, velja líklegustu
landisliðsmennina úir liðunum,
samæfa þá, fullmema þá í góðri
„ttaktik" og ffeiru, t.d. er leiðin-
legt að sjá, hve lítið er lagt upp
úr aubaköstumuim, sem fengin
eru, í staðiinn fyrir að nyta gef-
in tækifæri og koma með út-
færða teikifléttu. Við aukaköst
Stemdur vömin yfirleiitt kyrr;
ætti því að vera hægt að notfæra
®ér það með snöggri og þaul-
æfðri flétfu. En sem saigt, reglu-
legar landsliðsæfinigar á tíma
sem hentar flestum, þamnig að
þeir þurfi helzt efcki að slieppa
æfimgum með sínum eigin liðum
og fá þá til að mæta betur og
ta'ka æfingar a'lvarlega. Við vit-
um, að þeir menn sem eru vaid-
ir í Jandslið eiru lafliliir góðir ein-
staklimgar, sem haifa staðið sig
vel...... með sínum liðum, þar
sem þeir þekkja 'hvem snúning
sina mainna og geta spillað vel
upp á það. Bn svo eru þessir
menn valdir í landslið með tál-
liiiti til þess, en þá kemur í ljós,
að þeir ná ekki því fraim sem
þeir gátu með sínum liðum. Sér
ekki hver maður billið þama sem
þarf að brúa. Samæfinigu og aft-
ur saimæfiimgu. Þeir spila aiWir á
„sinn“ há'tt og verkið sem þarf
að vinna er að sameina þá og
skapa sterka heiid.
Og það er mairgt fleira sem
þarf að „slípa tit“. Það þarf að
nýta hæfiteika þeiirra betur. Ég
tek sem dæmi: Jón Hjaöitalín er
afburða skotharður og hefiur góð
an stökkkraft og það ráða fáir
markmenn við skot hans er hamn
tekur sig ti'l, fær góðam boOita og
stekkur upp. En hæfiileikamir
fá eigi notið sín að fulllu, vegna
þess að spil liðsins er ekki „sam-
einað“ upp á það. Flestir muna
eftir Paite Nilsen, skeggjaða
Dananum með HG. Þaroa var á
ferð maður sem hefur sömu
hæfitl'eika og Jón í þassi tilliiti, en
munurinn var sá, að Pafle Nil-
sen var nýttur til hims ýtrasta,
enda stóð ekki á áramigrinum eins
og flestir muma. Hiaimn tók sig út
úr spilinu, kom síðan hlaupandi
inn að miðri vöm, fær boítann
stekkur upp og skorar í flestum
tilfellum. Þarna voru hæfifleikar
mammjsins rétt útfærðir.
Vöm íslianids í sáðari leikm#m
var vægast saigt iflla á verðinum.
Það var fróðlegt að bera saman
varnarleik þessara tveiggja þjóða.
Vörn Þjóðverjamma var svo þétt,
að erfitrt var að brjótast í gegn.
Hver maður ávaililit á isímum stað.
Annað má segja um ísl. vörnina:
hún var sundurflaiuis og merun
hurfu hreinlega aif verðinum.
Hinar hröðu skiptingar Þjóð-
verjana rugluðu vaxnarmenn
vora mjög. Það er einmitt þetta
sem þarf að Jagfæra. Varnarmað
ur verður að vera viss um hve-
nær honum ber að sleppa sókn-
armanni tiil næsta vamairmannfi
með því einu er hægt að fá heil-
steyptari samvinnu í vörninia.
Það var ekki gott að sjá er ölfl
vörnin var komin í eiinm hnapp
öðrumegin. Einnig hafa hornin
verið nokkuð opin hjá ofckur, en
það má auðvelddega lagfæra.
Miarkmenn vorir eru afar mis-
jafnir. En við eiigum mörg góð
markmainnaefni. það er eiims og
vanti herzlumuninn við æfimg-
airnar. Mairikimenn eiga efcki að
þurfa að verja vítakatsit til þess
að komaist í gang, það er ekki
al'ltaf hægt að hflaupa upp á slíkit.
Við gátum liært af mamkmönmurn
Þjóðverjana, þar kom æfingin í
Ijós, haMa augunium opnum, bú-
a'st aflflitaf við s'koti, tortryggja
'hverja glulfu er mynidaist. Við
sáum einmig, að Þjóðverj'arnir,
þ,e,a,s, markmenniimiir, lögðu sig
alia fram við markvörzlu'na, en
það var ekki þessi hálfkærin'gur,
að reynia stundum og stunduim
ekki.
En þrátt fyrir -ailflt erum við
m'eð efnilega pilta sem eru til
alls Kkllegir á komandi árum,
en okkur verður bara að skifljast
að samæfing landsíiðs hlýtur
ávalflrt að vera númer eitrt.
Með þökk fyrir birrtinguna.
„Kröfuharður áhugamaður"
á Framliðið — og það var fyrst
og fremst Hjalti sem þennan
sigur skapaði.
Lið beggja aðiila l'é'ku ekki af
þeim neista sem þau svo oft haifa'
sýnt. Langtimium saman var
leikurinn þófkenndur og aðeins
stympingar milfli mianna í návígi.
Eftir 22 mín leik var staiðan
4—4 og í hléi var hún 7—7 og þó
heldur lifniaði yfir leiiknum
síðustu minúturnar í fyrri hálf-
lieik.
ic FH nær tökunum
FH náði frumkvæðinu ffl'jótt
í fyrri hálfleik og hélt því tá'l
loka. Eftir 12 mín leik þá hafði
FH náð 2 mairka forskotli, en það
hvarf á au'gabragði er Gunnfluug-
ur og Axeí Axelisson sikoruðu
með stuttu millibili.
En FH náði aftur forystunni
og hélt henni til loka. Baráttan
•harðnaði mjög er á leið, en leik-
reynsla FH gerði sitt til hvernig
þessi leikur fór.
ic Leikur varnanna
Enginn liðsmanna átti neinn
sérstakan leik — nema Hjalti
markvörður. Hjá Fram vantaði
Ingólf fyrirliða en hjá FH Jón
Gest Viggósson. Harka var í
leiknum á köflum, brottvisanir
til kælingar, en þær höfðu engin
áhrif á gang leiksins, sem að
mun einkenndist meir af varnar-
leik beggja og hræðslu við „ó-
vininn“ en góðan sóknarleik.
Mörk FH skoruðu Geir 5, Örn
og Einar Sig. 3 hvor Birgir, Páll
Eiin. og Gifls Stefánsson sdlttt hver.
Mörk Fram skoruðu Gunn-
laugur 3 (úr vítaköstum) Axel
3, Gylfi Jóh 2, Sig. Ein., Gylfi
Hjálmarsson, Björgvin og Pétur
Böðvarsson eitt hver.
Dómarar voru Karl Jóhanns-
son og Björn Kristjánsson.