Morgunblaðið - 22.11.1968, Side 1

Morgunblaðið - 22.11.1968, Side 1
260. tbl. 55. árg. FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bjarni Benediktsson, forsœtisráðherra, í útvarpsumrœðum í gœrkvöldi: LEGGJUMST Á EITT AÐ BÆGJA FRÁ ATVINNULEYSI — Sérstakar ráðstafanir til aðstoðar hinum lakast settu — Cengisbreytingin örvar einkaframtak hvetur til aukins útflutnings og dregur úr innflutningi •Jr BJARNT Benediktsson, forsætisráðherra, sagði í ræðu sinni í útvarp.surnræðunum í gærkvöldi að allt benti til þess að þjóðartekjurnar í ár \ erði um 15% lægri á mann en þær voru árið 1966. Hreinar útflutningstekjur sjávarútvegsins verða nú ekki fullur heimingur þess, sem þær voru 1966. Áföll sjávarútvegsins eru því þrisvar til fjórum sinnum meiri en sem nemur meðalrýrnun þjóðartekna. Hin mikla tekjurýrnun færir okkur fimm ár aftur í tímann eða á sarna tekjustig og á árinu 1963. Forsætisráðherra sagði, að óhjá- kvæmilegt væri með öiiu að flytja tekjur stórkostlega til sjávarútvegsins frá öðrum, svo að hann stöðvist ekki með öllu. Forsætisráðherra sagði, að verðfall, sölustöðvun eða sölutregða og aflabrestur væru höfuðorsakir hins mikla vanda. Með gengis- breytingunni mundi vinnast hvorttveggja að draga mundi úr innflutningi á erlendum vörum og útflutningurinn fá samsvarandi örvun. Sam- dráttur i nnflutnings mundi skapa innlendum iðnaði miklu betri samkeppnisað- stöðu en áður. Gengisbreyt- ingin hvetur mjög til aukins útflutnings, sagði forsætis- ráðherra. Hún verður einka- framtaki, dug og áræði sú driffjöður, sem nú þarf öllu öðru fremur á að halda. Bjarni Benediktsson sagði í ræðu sinni að gera þyrfti sérstakar ráðstafanir til þess að hjálpa hinum lakast settu, svo sem einstæðum gamal- mennum, öryrkjum og barn- mörgum fjölskyldum. Ákveð- ið væri að hækka framlag til almannatrygginga í þessu skyni. Ennfremur sagði for- sætisráðherra að brýn þörf væri á að komið yrði í veg fyrir atvinnuleysi og benti á að ríkisstjómin hefði með að- stoð við fiskveiðar og fisk- verkun og þá ekki sízt með aðstoð við hraðfrystihúsin gert rekstur þessara atvinnu- greina mögulegan í ár, enn- fremur síldveiðar og hval- veiðar. í lok ræðu sinnar lagði forsætisráðherra áherzlu á að nú yrðu allir að leggjast á eitt að bægja frá víðtæku at- vinnuleysi í bráð og tryggja öruggan velfarnað til fram- búðar með því að koma hér upp fjölbreyttari atvinnuveg- um og hagnýta öll landsins gæði. Ræða Bjarna Benedikts sonar, forsætisráðherra, verð- ur birt í heild í Mbl. n.k. sunnudag. Mynd þessi var tekin við setningu ráðherrafundar EFTA í Hof burg-höllinni í Vín í gær. / Umsókn Islands um aðild að EFTA — vel tekið á ráðherrafundi samtakanna Vín, 21. nóv. (AP) • Umsókn íslands um aðild að Fríverzlunarsamtökum Evrópu, EFTA, var vel tekið á ráðherrafundi samtakanna í Vín í dag. Var þetta í annað skiptið sem umsókn íslands er rædd hjá samtökunum, og verður umsókninni nú vísað til fastaráðs EFTA í Genf. • Á fundinum í dag var einnig rætt um þá ákvörðun Breta að leggja innflutnings- toll á frystan fisk frá öðrum aðildarríkjum, en þrjú Norð- urlandanna, Noregur Dan- mörk og Svíþjóð, hafa mót- mælt þessum tolli Féllust fulltrúar Breta á að taka upp viðræður við fulltrúa þess- ara þriggja Norðurlanda um tollinn. Fuirirtirúi íslenzku stjónn'arkiin- ar, Einar Benedilktissoin, er stadd- ur í Vín um þessar munidir, og náði fréttaimaður Associiated Frambald á bls. 21 NYR FLUGHER NATO —- Fylgist með Rússum á Miðjarðarhafi Napölí, Ítailíu, 21. nóv. — AP NÝR flugher, sem á að fylgjast með ferðum Rússa á Miðjarðar- Enginn sýnilegur árangur af fundi tíveldanna — Umrœðum haldið áfram í dag — Ymsar ráðstafanir í deiglunni Bomn, 21. nóvember. ÁTTA tíma löngum fundi fjár- málaráðherra og seðlabanka- stjóra tíveldanna lauk í dag án þess að nokkur sýnilegur árang- ur hefði náðst. Franz Josef Strauss, fjármálaráðherra V- Þýzkalanðs, sagði fyrir hádegi i dag, að línurnar væru farnar að skýrast, en Karl Schiller, efna- hagsmálaráðherra, sagði, að vandamálin væru erfið viður- eignar og að það gæti liðið lang- ur tími áður en þau leystust. Hann kvaðst vona að fundar- menn gætu tekið afgerandi ákvarðanir um hvað gera skyldi, en lagði áherzlu á að málið væri allt mjög flókið og erfitt að finna lausn á því. Óstaðfestar fregnir atf fuindin- uim henrna, að einkum hafi verið næit um þrjár leiðir: 1) Gengis- felilingu frainska frarnkains. 2) Al- þjóða lón tii að framkimn geti halidið velli á sárau núveiramdi gengi sem er 20 bandaríök cemt. 3) Geragishaekkun þýzka mamks- ins. Bæði Karl SchiMer og Framcois Ortoli, fjármálaráðiherra Frakk- larnds, eru mjög á mótd geingie- Framhald á bls. 21 hafi, var tekinn í þjónustu NATO í dag og er yfirmaður hans Edward Outlaw, aðmíráll. Viðstaddir athöfnina voru æðstu hershöfðingjar bandalagsins og Manlio Brosio, framkvæmda- stjóri. Það eru þrjú lönd sem leggja til eftirlitsflugvélar, Bandaríkin, Bretland og Ítalía. Talið er að Rúsisiair haifi mú um 50 hensikip af ýmisum 'gerðum á Mið j arðiar haf irau. Eftir íiltsf lug vél amraaæ munu baifa bælkiStöðvar á Sikilley, Suður-Ítál’íu og Möltu. Bamdaitraenm vom farnir að haf'a nokkrar áhyggjur af aðstöðu Möltiu því efltir að Bretar drógu þaðam heri síraa ‘hafa Rússar gert sér dælt við stjórm eyjarimnar og m.a. farið framá að fá að koma þamgað í f lötaiheiimisókn. Þótlt NATO haifi enm stjórmistöðva'r þar, var talið naiuðsymlegt að hafa þar ediranig eimíhivenskomar herafla, því Rúasiar líta haiínir eyj arinmar mi'klum girmidarauiguim. Evtusjen ko spáð ósigri Kjöri Ijóðlistar- prófessors við Oxford lýkur á morgun Oxford, 21. móv. (NTB-AP) í DAG hófst atkvæðagreiðsla við Oxford-háskóia um það hverjum skuli veitt prófessors embætti við skólann í ljóð- list. Alls eru ellefu ljóðskáld, gagrnrýnendur og rithöfundar í kjöri, bæði innlendir og er- lendir, og lýkur atkvæða- greiðslunni á laugardag. Með- al frambjóðenda er sovézka ljóðskáldið Evgeny Evtu- sjenko ,og nýtur hann stuðn- ings meirihluta stúdentanna við háskólann. Þeir fá þó ekki / að greiða atkvæði ,og er tal- J ið heldur ólíklegt að hann ^ verði kjörinn. Á kjörskrá eru um 30 þúis- und manms, eða þeir, sem tek- ið haifa magiisterspróf (M.A.) við skólann. Er vart búizt við að meira en um 1.000 þeirra greiði atkvæðL Líklegast er talið, að fyrir vailimiu verði dr. Emid Mary Sta'rkie, sem er sérfræðimigur í frörasfcum bók- meninitum, og hetfuæ samið bækur um Baudeliaire, Rim- bauid og Fliaubert. Ekki hefur hún þó samið ljóð, isvo viitað sé. Veðmálaistofmumdm Lad- broke í Loradom telur lilkum- ar fyrir kjöri dr. Starkie 5 á móti 4, en mæstir hemmi að A lfkimdum koma skáídið og lögfræðingurimn Roy Fuililer, ga'gmrýniaindimm, blaða- og út- varpsmaðuriran Al Alvarez og í fjórða sæti Evtusjenko. Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.