Morgunblaðið - 22.11.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 22.11.1968, Blaðsíða 25
MORGUNB'LAÐIÐ, FöSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968 25 10 ÁRA ÁBYRGÐ (utvarp FÖSTTJDAGUR 22. NÓVEMBER. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónlelkar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.10 Spjall að við bændur. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.50 Þingfréttir. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Húsmæðraþáttur Dagrún Kristján dóttir húsmæðrakennari talar um fitanöi fæðu. Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins. (endurt. þáttur. G. B.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Vio, sem heima sitjum Sigfríður Nieljohíusdóttir lýkur lestri þýðingar sinnar á sögunni „Efnalitlu stúlkunum" eftir Muri el Spark (12). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Fred Bohler, Lulu, Mitch Miller, Sven-Olof Walldoff og The Dave Clark Five skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tóniist Hljómsveitin Philharmonía 1 Lundúnum leikur Holbergs-svltuna op .40 eftir Grieg: George Weld- on stj. Fílharmoníusveitin í Osló leikur „Zorjayda" op. 11 eftir Johan Svendson: Odd Griiner Hegge stj. Jussi Björling syngur sænsk lög. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist a. „Á krossgötum", hljómsveitar svíta op. 12 eftir Karl O. Run- ólfss. Hljómsveit Ríkisútvarps ins leikur: Bohdan Widiczko stj. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Sigfús Einarsson. Þorvald ur Steingrímsson og Fritz Weis happel leika c. Sönglög eftir Björgvin Guð- mundsson, Jón Þórarinsson Karl O. Runólfsson, Þórarin Guðmundsson og Árna Thor- steinsson. Magnús Jónsson syng ur. Ólafur Vignir Albertsson leikur undir. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Á hættuslóðum í fsrael" eftlr Káre Holt. Sigurður Gunnarsson les (8). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómas Karls son tala um erlend málefni 20.00 Einsöngur: Werner Krenn syngur lög eftir Schubert Gerald Moore leikur á píanó. a. Di erste Liebe. b. Das Rosen- band. c. Sprache der Liebe. d. Versunken. e. An die Entfemte. f. Heimliches Lieben. G. An die Nachtigall. h. Vom Mitleiden Marie. i. Epistel. | 20.30 Eitt mesta vandamál nútím- ans Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri flytur erindi 21.00 Hvað er skerzó? Þorkell Sigurbjörnsson svarar spurningunni og tekur dæmi. 21.30 Útvarpssagan „Jarteikn“ eft- ir Veru Henriksen Guðjón Guðjónsson les (12). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Heyrt en ekki séð Pétur Sumarliðason flytur ferða- minningar Skúla Guðjónssonar á Ljótunnarstöðum (12). 22.35 Kvöldhljómleikar: Frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar ís- lands í Háskólabíói kvöldið áð- ur: — síðari hluti. Hljómsveitar- stjóri: Sverre Bruland frá Ósló Sinfónía nr. 6 í h-moll op 74 eftir Peter Tsjaikovskí. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok LAUGARDAGUR 23. NÓVEMBER 7.00 Morgunútvarp Veðufregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn. 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morg unstund barnanna: Sigríður Schi öfih els sögu af Klóa (3). 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.30 Fré ir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Þetta vil ég heyra: Helgi Guðmunds- son fyrrum bankastjóri velur sér hljómplötur. 11.40 íslenzkt mál. (endurt. þáttur. J.B.). 12.00 Hádegisúgvarp Dagskráin. Tónleikar 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Aldarhreimur Þáttur í umsjá Björns Baldurs- sonar og Þórðar Gunnarssonar. Rætt við Steinar Guðmundsson. 15.00 Fréttir — og tónleikar 15.30 Á líðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æókunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur barna og ungl- inga Alda Friðriksdóttir og Jón Páls- son flytja 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar um „nýja“ ríkið egypska 17.50 Söngvar í léttum tón Roger Wagner kórinn syngur þjóðlög frá Bretlandseyjum. 18J20 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Daglegt líf Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum 20.00 Arfleifð í tónum Baldur Pálmason bregður á fón- inn hljómplötum nokkurra þekktra tónlistarmanna er létust á síðasta ári. 20.50 Leikrit Leikfélags Akureyr- ar: „Blákaldur sannleikur", útvarps- elikrit eftir Christian Boch Leikstjóri og þýðandi: Þorsteinn ö. Stephensen. Hljóðritun gerð fyrir noröan Persónur og leikendur: Þulur Marinó Þorsteinsson Prófessor Oertel Guðmundur Gunnarsson Frú Thiessen Sigurveig Jónsdóttir Richard, sonur hennar Sæmundur Guðvinsson Möller málflutningsmaður Haraldur Sigurðsson Herra Rehbein Þráinn Karlsson Ungfrú Puter Þórhalla Þorsteinsdóttir Ungfrú Miicke Saga Jónsdóttir Thomas Fischer Ólafur Axelsson 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrar Iok (sjénvarpj FÖSTUDAGUR 22. 11. 1968. 20.00 Fréttir 20.35 Denni dæmalausi 21.00 Bókaskápurinn Myndir úr íslandsferðum PaUl Gaimard árin 1835 og 1836. Umsjón: Helgi Sæmundsson. 21.30 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The Mitchell Mis strels. 22.15 Erlend málefni 22.40 Dagskrárlok mKARNABÆR TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS. Mikið úrval iatnaður í búðum deildum ENGAR VERÐHÆKKANIR Opið ú morgun til kl. 4 DRENGJAFOT ★ MIKIÐ ÚRVAL ★ ALDUR 9—13 ÁRA ★ TERYLENE & ULL ★ 1. FL. FRAMLEIÐSLA ★ GOTT VERÐ. KVENPEYSUR í ÚRVALI. ★ VESTISPEYSUR — HEILAR PEYSUR O. FL. ★ MINI-PEYSUR TEKNAR UPP Á MORGUN. LEÐUR- STUTT J AKK AR í MIKLU ÚRVALI. MJÖG GOTT VERÐ! HÚSNÆÐI 4 herb. til leigu. Hentug tyrir skrifstofur, snyrtistofur eðo léttan iðnað. Upplýsingar í síma 15190 kl. 9-5 tvöfalt EINANGRUNAR GLER 20ára reynsla hérlendis SIM111400 EGGERT KRISTJANSSON &CO h 10 ÁRA ÁBYRGD Lækkið kostnaðinn við heimilishaldið. Kaffi er dýrt. Drýgið og bætið kaffið með Ludvig David kaffibæti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.