Morgunblaðið - 22.11.1968, Síða 5

Morgunblaðið - 22.11.1968, Síða 5
MORGUNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968 5 Ný þjónusta: — Mæöraþjónustan I DAG tekur til starfa nýtt þjón- ustufyrirtæki, Mæðraþjónustan, að Laugavegi 133. Forstöðukonurnar, Vivian Jóns son og Gunnvör Skarphéðinsson. sögðu blaðamönnum eftirfarandi um fyrirtækið: Heilbrigðisyfirvöldin v e i 11 u leyfi fyrir 30 börnum, 2ja—7 ára, og verður opið 9—7 daglega, laugardaga 9—13. Fólk getur komið hingað með börn sín, og fengið þeirra gætt í RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA»SKRIFSTOFA SÍMI 1D*1DO mest fjóra klukkutíma daglega. Enginn matur eða drykkur verð- ur veittur þeim, en gjaldið verð- ur 25 krónur fyrir hvern byrj- aðan klukkutíma. Engin þjónusta verður á sunnudögum, nema við sjáum þörf fyrir það, er fram í sækir. Nóg verður af leikföngum á staðnum, og eins fá börnin að teikna eða móta úr leir. Ekki þarf að panta tíma fyrst um sinn. en gott er að hringja, ef ske kynni að allt væri þegar upp fullt. Annars var það ætlun- in, að fólk gæti bara gengið inn og skilið börnin eftir. Húsnæðið er 115 fermetrar, sem komið er í notkun, en minni salur er inn af aðalhúsnæðinu, sem e. t. v. verður tekinn í notkun seinna. »m.w Gunnvör Skarphéðinsson og Vivian Jónsson í Mæðraþjónustunni, Anægður með Dralon Þetta er hann Kalli. Pabbi hans er læknir. Kalli er duglegur i leiktimi og getur lika hoppað yfir hestinn, næsturh án þess að fá hjálp. Honum finnst gamari að teikna og er dálítið upp með sér af því. Hann sýnir gjarnan hringi sína og krúsin- dúllur, ef hann fær tækifæri til þess. Eins og allir drengir tekur hann lítið tillit til fatanna sinna. Þess vegna velur móðir hans prjónavörur úr Dralon handa~ honum. Þá veit hún að hann er hlýtt klæddur og í fötum, sem þola að vera notuð. Einmitt eins og þessi Dralon-peysa frá Heklu. Hún er aúðveld að þvo, þornar fljótFtog þolir jafnvel að vera þvegin í þvottavél. Prjónavörur úr Dralon ... úrvals trefjaefninu frá Bayer... eru prjónavörur f hæsta gæðaflokki, fyrir börn og fullorðna. Þær fást alstaðar, helzt hjá þeim, sem aðetns selja fyrsta flokks prjónavörur. dralon BAYER Úrvals tref/aefni /T\ baOís) ALLT MEÐ EIMSKIP JÓLA- OG NÝÁRSFERÐ M.S. GULLFOSS 23/12 1968 — 8/1 1969. i Viðkomuhafnir: Amster- dam, Hamborg og Kaup- mannahöfn. Á næstunni ferma skip voi til íslands. sem hér segir ANTWERPEN Skógafoss 28. nóv. Reykjafoss 9. des. * Skógafoss 16. desember, ROTTERDAM Reykjafoss 22. nóv. Dettifoss 25. nóv. Skógafoss 30. nóv. Reykjafoss 10. des. * Skógafoss 18. desember. HAMBORG Skógafoss 26. nev. Dettifoss 29. nóv. Reykjafoss 7. des. * Skógafoss 14. desember. LONDON Mánafoss 6. des. * Askja 13. des. HULL Mánafoss 4. des. * Askja 10. des. LEITH Askja 23. nóv. Mánafoss 9. des. * Askja 16. des. NORFOLK Lagarfoss 22. nóv. * Selfoss 9. des. Brúarfoss 14. des. NEW YORK Lagarfoss 27. nóv. * Selfoss 13. des. Brúarfoss 18. des. GAUTABORG Tungufoss 26. nóv. * Bakkafoss 7. des. KATTPMANNAHÖFN Tungufoss 28. nóv. * Gullfoss 30. nóv. Bakkafoss 9. des. Gullfoss 14. desember. KRISTIANSAND Tungufoss 30. nóv. * Skip um 15. des. GDYNIA Fiallfoss 1. des. Skip 20. des. KOTKA Fjallfoss 29. nóv. * Skip 18. des. VENTSPILS: Fjallfoss 30. nóv. * Skipið losar í Reykja vík, ísafirði, Akureyri og Húsavík. Skip, sem ekki eru merkl með stjörnu. losa aðeins í | Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.