Morgunblaðið - 22.11.1968, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 22.11.1968, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968 immmii það er það, sem þér haldið, hr. Maigret. —Ég held hvorki einn né ann að. Hann brosti ofurlítið. Honum leið vel, næstum ágætlega. Ölið var kalt og þarna í skuggan- um ilmaði næstum eins og úti í sveit, kannski vegna þess að Boulognaskógurinn vai þarna skammt frá. Þetta var letidagur. Þau höfðu drukkið tvær ko'llur hvert. Og til þess að skilja ekki stúlkuna eftir í vandræðum, svona utar- lega í borginni, tók hann hana mér sér í leigubílinn og setti hana út við Chatelet. — Hringið þér mig upp und- ir eins ef þér fáið bréf. Hann farnn, að hann hafði valdið henni einhverjum von- brigðum, og hafði búizt við hon- um örðuvísi. Húri hlaut að vera að segja við sjálfa sig, að hann væri orðinn gamall, væri orðinn eins og al'lir hinir, og nennti ekkert að fást við málið hennar — Viltu að ég fresti fríniu mínu? sagði Boissier. — Er ekki konan þír, búin að pakka niður? — Farangurinn er þegar kom inn á stöðina. Við áttum að fara með 6-lestinni í fyrramálið. — Og dóttir ykkr.r með ykk- ur? — Vitanlega. — Farið þið þá bara. — Þarftu mín ekki með? Nei þú lánaðir mér skýrsluna. skýrsluna. Þegar hann var kominn í skrifstofuna sína, lá við að hann væri að dotta í stólnum. Nú var broddflugan þs rna ekki leng ur. Só'in hafði fært sig hinu- megin við götuna. Lucas hafði verið burtu síðan um hádegi. Hann kallaði á Janvier. sem hafði fyrstur farið í fríið sitt — þegar í júní — vegna einhvers brúðkaups i fjölskvldunni. 13 — Seztu niður. Ég hef hérna verk handa þér. Fyrst þarftu að finna í ráðhúsinu í Neuil'ly, fæð- ingarnHfn hollenzkrar konu, sem giftist fyrir hálfu þriðja ári manni að nafni Guillaume Serre, og á heima í Bæjargötu 43. — Það ætti að vera auðvelt. — Sennilega. Hún hefur víst verið búin að eiga heima hér í borg, talsvert lengi. Þú verður að finna út, hvar hún hefur átt heima, hvað hún hefur gert, hvaða skyldfólk hún átti, hversu efnuð hún var o.s. frv. . . — Allt í lagi. — Hún er tailin hafa farið að heiman frá sér í Bæjargötu á þriðjudaginn, milli átta og níu að kvöldi, og svo farið með næt urlestinni til Hollands. Hún fór sjálf til að ná sér í leigubíl, til þess að flytja dótið sitt — á hornina á Wallace-breiðgötunni. Janvier var að skrifa í dálka í vasabókinni sinni. — Ekkert meira’ — Nei, En fáðu þér hjálp, til þess að flýta fyrir. Ég þarf að láta spyrja fólkið þarna í ná- grenninu, kaupmenn og aðra, um þessa Serrefjö'lskyldu. — Get ég fengið bíl? — Já, sjálfsagt. Og meira hafði hann eigin- lega ekki hafzt að seinnipart- inn. Hann bað um samband við belgisku lögregluna sem hafði fengið lýsinguna á DapraFrissa, en ekki fundið hann»enn. Hann átti líka langt samtal við um- sjónarmann vegabréfa við landa mærin í Jeaumont. Sá hafði sjálf Tökum upp í dag Hair stop undrameðalið sem eyðir hár- um úr andliti, svo þau vaxa ckki út aftur. IVorum einnig O að fá HAIR STOP sem eyðir hár- °o um af fótleggj- \ * * \ o.pv-LrLujkSv.ca Vesturgötu 2 — Sími 13156. ÁRA AÚLI 1 5 1 DÚMA - KRÓMHÚSGÖGKI - H 84220 37690 ÚSOGSKIP 1 84415 Vantar yður barnastól, hlaðrúm, barnarúm, skrifborðs- stól eða húsgögn í borðkrókinn? Vér viljuim benda á fjöl- breyttasta úrval landsins af þessum vörum í verzlunum vorum í Ármúla 5, og einnig á Hverfisgötu 82. Síminn þar er 21175. Nýjungar eru sífellt á döfinni, áherzla er lögð á vandaðan frágang. Kaupið Krómhúsgögn og þér styðjið og styrkið íslenzkan iðnað. VERÐGILDI mmm varia brevtt illj Instont DAILY er súkktiioði- drykkur. DAILY leysist upp ó ougabrogði i mjólk eða votni. Ein eða tvaer teskeiðar naegja ■ eitt glos. Aðeins þarf oð hraera og þó er tilbúinn undra- Ijúffengur eúkkulaðidrykkur, heitur eða kaldur, eftir því sem hver óskor. meS '■o„ío ER LJÚFUR DRVKKUR ur athugað lestina sem haldið | var, að Alfred hefði farið með,' en mundi ekki eftir neinum, sem líktist innbrotsmeistaranum. Það burfti nú hvorki að þýða eitt né annað. Hann varð að gera sér að góðu að bíða. Mai- gret undirritaði nokkur skjöl í umboði yfirmanns fíns fór síð- . an og cékk sér glas í Dauphine- 1 kránni, ásamt starfsbróður sín- j um í '-kýrskudeildinni og tók svo strætisvagn heim — Hvað eigum við að gera? spurði frú Maigret, þegar búið var að taka af borðinu. — Við skulum fara út að ganga. j En það var sama sem, að þau ætluðu að rangla áleiðis að ein- hverri aðlagötunni og setjast svo úti fyrir einhverri krá.Sól- in var gengin til viðar. Það var orðið svalara, enda þótt hita- gusur kæmu öðru hverju upp frá gangstéttinni. Gluggarnir á kránni voru opnir og hálfskip- uð hljómsveit lék inni fyrir. Flest ir gestirnir sátu barna þegjandi eins og þau sjálf, við borðin og horfðu á þá, sem framhjá fóru, og andlitin á þeim runnu æ meir saman við rökkrið. En svo kom rafmagnsljósið og þau urðu a'llt öðruvísi. Eins og önnur hjói. þarna, rangluðu þau svo heim á leið. Frú Maigret tók undir arminn á manni sínum. Og svo kom annar dagur, jafn heiður og sólríkur hinum fyrri. I stað þess að fara beint á stöðina, tók Maigret á sig krók niður á Jennapes-bakkann, fann grænmálaða kaffihúsið við Mart isstífluna, þar sem stóð: „Smá- réttir allan daginn“ gekk þar inn og hallaði sér upp að af- greiðsluborðinu. — Hvítvín. Svo kom hann með spurning- una. ídaðurinn frá Auvergne, sem þjónaði honum, svaraði hik laust. - Ég man ekki nákvæmlega hvenær, en einhver hringdi hingað. Við konan mín fórum ekki neitt á fætur, vegna þess, að það gat ekki verið til okkar á þeim tíma sólarhringsins. En Ernestine fór niður og ég heyrði hana tala iengi. Jæja, þá hafði hún ekki logið því. — Á hvaða tíma fór A'lfred út, kvöldinu áður? — Kannski svona um ellefu. Kannski dálítið fyrr. Ég man bara, að har.n tók hjólið sitt. 22. NÓVEMBER Hrúturinn, 21. marz — 19. apríl Enn skaltu forðast erjur og spara kraftana til einhvers gagn- legra. Betra er að vinna einn, ef hægt er. Nautið, 20. apríl — 20. maí Notaðu ónæðið þér í hag og hafðu eitthvað hugðarefni til taks. Gættu þín með tæknileg verkfæri. Tvíburarnir, 21. mai — 20. júní Peningar eru ennþá þrætuepli. Sparaðu eins og þú getur, og ekki biðjast til að gera neitt, nema þú sért beinlínis beðinn. Forðaztu alla áhættu. Krabbinn, 21. júní — 22. júlí Vertu nægjusamur, og feginn þolinmæðinni gagnvart fjölskyld- unni. Láttu hana gjarnan leita til þín. Ejónið, 23. júli — 22. ágúst Þolinmæðin er haldgóð. Álagið kann að valda mistökum. Reyndu að forðast þau. Meyjan, 23. ágúst — 22. september Nú er betra að fást við persónusamböndin. Smá tilviljanir skemmta þér vel. Vogin, 23. september — 22. október Sláðu smávegis af til að gefa öðrum tækifæri á að melta hug- myndir þínar. Sinntu fjölskyldunni meir. Gerðu einhverjar var- úðarráðstafanir. Sporðdrekinn 23. október — 21. nóvember Reyndu nýja festu Skipuleggðu dálitið ríflega, og vertu stór- huga. Bogamaðurinn 22. nóvember — 21. desember Ef þú reynir að átta þig. verður þér það ljóst, að vinir þínir og fleiri eru að gera ýmislegt til að styðja áform þín (óafvitandi). Steingeitin, 22. desember — 19. janúar Láttu ádeilur annarra þig engu skipta. Helgin verður þér erfið- ari en vant er, og hjálpin ónóg. Stattu þig bara, og allt mun ganga. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar Hvöt þín til að skipta þér af sjúkrahúsum eða samsvarandi stofnunum, hefur óvæntar afleiðingar. Þér verður ómögulegt að gera þér grein fyrir óvæntum atvikum dagsins. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz Snúðu þig rólega en ákveðið út úr fjármálaflækjum sem þú ert lentur i með vinum þinum, á meðan þú kynnir þér málið bet- ur. Ókunnugt fólk kann að vera áreiðanlegt, en láttu það bíða þar til er þú ert fullkomlega ánægður.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.