Morgunblaðið - 22.11.1968, Page 2
*
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968
r. öí
Líkan af Dvalar- og hjúkrun arheimili Austurlands á Egils stöðum. Bogmyndaða byggingin
fremst og stóru byggingarnar fj órar eru heimilið. — Ljósm. Ól. K. M.
Dvalar- og hjúkrunarheimili byggt
á Egilsstöðum —
— 22 sveitafélög
byggingu þess
ÁKVEÐIN hefur verið staðsetn-
ing dvalar- og hjúkrunarheimilis
fyrir aldraða á Egilsstöðum, rétt
við sjúkrahúsið, lokið er við
teikningar og líkan gert. 22 sveit-
arfélög í Múlasýlum hafa sam-
þykkt að standa að byggingu og
rekstri heimilisins, en 5 hafa enn
ekki ákveðið sig vegna tíma-
bundinna fjárhagsvandræða, en
hafa fullan hug á að gerast aðil-
ar að samþykktinni.
Sveinn Jónsson á Egilsstöðum
tjáði Mbl. í gær, að máli þessu
hefði fyrst verið hreyft á fundi
Bændafélags Fljótsdalshéraðs 3.
( apríl 1964, en félagið hafði feng-
ið Gísla Sigurbjörnssonar forstj.
til þess að flytja erindi um
rekstur slíkra heimila. Málinu
var vísað af fundi þessum til fé-
lagsmálastofnana Múlasýslna,
sýslunefndanna, Búnaðarfélags
Austurlands. Kvenfélags Austur-
lands. Prestafélags Austurlands
og kynntu félögin málefnið hvert
á sínum vettvangi. Síðan var
haldinn fulltrúafiundur um málið
í S-Múlasýslu og var þar kosin
bráðabirgðastjórn til þess að
annast framgang málsins.
Málið stendur nú þannig, að
flest sveitarfélög hafa myndað
með sér samtök til að standa að
byggingu og rekstri heimilisins.
Gerð hefur verið samþykkt sem
fjallar um eigna- og rekistrar-
aðild, framlög og stofnframlög
sameinast um
félaganna. Teikningar eru til-
búnar, staðsetning ákveðin og
líkan að heimilinu smíðað.
Heimilið verður ætlað 30 vist-
Kappræðulundur
ó Seliossi
FÉLAG ungra Framsóknar-
manna og Félag ungra Sjálf-
stæðismanna í Árnessýslu
efna til kappræðufundar um
stjórnmálaviðhorfið í Sel-
fossbíói n.k. mánudag 25.
nóv. kl. 9.
Leiðrétting frá Fél.
ísl. stðrkaupmanna
Landshappdrœtti
Sjálfstœðis-
flokksins
a
!
dregið:
-í DAG-Í
MIÐVIKUDAGINN 20. þ.m.
birti dagblaðið Þjóðviljinn frétt
á forsíðu, þar sem því er haldið
fram, að innflytjendur hafi hagn
azt á gengisfellingunni með því
að hækka vöruverð á birgðum,
sem ógreiddar voru er gengið
breyttist, og ennfremur, að hér
sé um nýmæli að ræða, eins og
blaðið kveðst hafa eftir verð-
lagsstjóra.
í tilefni af þessari frétt vill
Félag ísl. stórkaupmanna taka
það fram, að hvorug sta'ðhæf-
ingin fær staðist dóm staðreynd-
anna.
t fyrsta lagi er ekki um að
ræða neinn hagnað innflytjenda,
þótt þeim sé heimilt að verð-
leggja vöru á því gengi sem
greitt er fyrir hana. En sú heim-
ild nær þó aðeins til þess hluta
birgða, sem ekki hafa verið
greiddar fyrir gengislækkun.
Aðrar birgðir hafa hins vegar
verið seldar undir endurkaups-
vertSi (sem hækkar við gengis-
fellinguna) og verður innflutn-
ingsverzlunin þannig fyrir miklu
fjármagnstjóni.
f öðru lagi er hér alls ekki
um nýmæli að ræða. Nákvæm-
lega sami háttur hefur verið á
hafður nú í þessu efni og var
við framkvæmd gengislækkun-
arinnar á sl. hausti.
Loks segir blaðið að álagning
hafi „hækkað verulega hjá
heildsölum". Þessum orðum er
erfitt að finna stað í reynd:
t fyrsta lagi segir í 2. gr. laga
um framkvæmd gengislækkun-
arinnar að Verðlagsnefnd skuli
heimila „verzlunarálagningu á
sem næst 30% þeirrar hækkun-
ar, sem lei'ðir af gengisbreyting-
unni, og sé þá miðað við þá
álagningu, sem gilti fyrir gild-
istöku bráðabirgðalaga nr. 68/
1968 (þ.e. lögin um 20% yfir-
færslugjald). Þannig fer því
fjarri að hækkun álagningar hafi
verið leyfð, heldur skal við það
miðað að hún haldist því sem
næst óbreytt frá því sem var.
í öðru lagi mun óhætt að full-
yrða, a'ð innflutningsverzlunin
hafi orðið fyrir skerðingu álagn-
ingarprósentu sem nemi allt að
helmingi á undanförnu ári, eða
frá því að verðlagsákvæði voru
sett í desember í fyrra. Fyrst
vegna gengislækkunar og verð-
lagsákvæða 1967, næst við álagn-
ingu yfirfærslugjalds í septem-
ber 1968 og loks við nýafstaðna
gengislækkun. Þar fyrir utan er
hið óbeina tjón, sem gengisfell-
ing veldur innflutningsfyrirtækj-
um vegna hækkaðs innkaups-
vefðs og samsvarandi samdráttar
í innflutningi.
Þess skal að lokum getið að
sérákvæði gildir um þær vörur;
sem allra lægst álagning hefur
verið á (þ.e. 6,5% eða lægri)
enda ágreiningslaust með öllum
dómbærum aðilum, þ.á.m. SÍS
og KRON og yfirstjóm viðskipta
mála að sú álagning er langt
undir raunverulegum tilkostnaði.
Félag ísl. stórkaupmanna.
Björgvin Schram, formaður.
Ný bók eftir Svet-
lönu kemur út í haust
NÝ BÓK eftir Svetlönu Alln-
luyevu, dóttur Stalíns, verðuir
gefin út í New York í haust.
Hún byrjaðl að skrifa hana
fljótlega eftir að hún lauk við
„Tuttugu bréf til vinar“ og er
nú að lesa yfir handritið. Bók
in heitir „Aðeins eitt ár“ og
fjallar um ferð hennar frá Sov
étríkjunum og það sem hún
upplifði í Indlandi, Sviss og
Bandaríkjunum, þar sem hún
nú býr, í Princeton, New Jer-
sey.
Þrír kaflar fjalla um stjórn-
málaþróunina í Sovétríkjun-
um, sérstaklega um innrásina
í Tékkóslóvakíu og kúgun
þeirrar öldu aukins frelsis sem
þar var að rísa. Svetlana tel-
var ekki hrifin af því að nota
aðstöðu sína til fjáröflunar.
Það eru minni líkur til að
svo fari nú, meðal annars
vegna þess að fyrsta bókin
olli nokkrum vonbrigðum. „Að
eins eitt ár“ er sögð betri bók,
en ekki er búizt við að hún
gefi eins mikið í aðra hönd.
Það eru uppi ráðagerðir um
að birta hana ekki í heild sem
framhaldssögu, heldur að
birta þá þrjá kafla sem fjalla
mönnum og vistarverur verða
einstaklingsherbergi, hjónaher-
bergi og stærri herbergi. Seyðis-
fjarðarkaupstaður og Neskaup-
staður eru ekki með í þessari
áætlun um byggingu dvalar- og
hjúkrunarheimilis aldraðra á
Austurlandi, enda munu kaup-
staðirnir hyggja á eigin fram-
kvæmdir í þessum efnum. Sam-
kvæmt kostnaðaráætlun frá því
í sumar er búizt við að kostnað-
ur við bygginguna fullfrágengna
verði 26 milljónir króna.
Svetlana Alliluyeva.
ur að þótt núverandi leiðtog-
ar Rússlands hafi afneitað
Stalínismanum hafi þeir tek-
ið upp nokkuð af einræðis-
stjórnskipulagsháttum Stalíns
í kúgun menntamanna og
þeirra leppríkja sem reyna að
losna undan algerri
Rússlands.
„Bréf til vinar" gáfu um
þrjár milljónir dollara í aðra
hönd og það var mikil sam-
keppni um allan heim um rétt
til að birta framhaldsþætti í
blöðum og timaritum. Þetta
kom illa við höfundinn, sem
um stjórnmál í einhverju virtu
bandarísku tímariti.
Svetlana fæst ekki til að
ræða um bókina og segist ekki
enn vera búin að finna þýð-
anda. „Bréf til vinar“ var þýdd
af Pricillu Johnson McMillan,
en sagt er að hún og höfundur
hafi verið ósammála um ýmis
atriði. Frú McMillan hefur
samt ekkert nema gott um
Svetlönu að segja, og Svetlana
eyddi sínum fyrstu vikum í
Bandaríkjunum á heimili föð-
ur hennar á Long Island.
í tímaritinu Virginian Quart
erly Review, segir hún í grein
um samvinnu þeirra: „Svetl-
ana hefur gott stjórnmálavit
og fullkominn skilning og til-
finningu fyrir hlutdeild þess
í daglegu lífi. Hún er á þeirri
skoðun að stjórnmálakerfi
Sovétríkjanna sé óbreytt og
mjög líkt því sem það var á
dögum föður hennar“.
Eftir að hafa nefnt hversu
réttilega Svetlana sagði fyrir
viðbrögð sovézkra ráðamanna
við bók hennar og hvernig
viðbrögð þeirra myndu vera
gagnvart rússneskum mennta
mönnum, segir frú McMillan:
„Stjórnmálagáfur Svetlönu
ná lengra en tilfinningar dótt-
ur fyrir því hvað föður henn-
ar var í huga, og hvað er í
huga sovézkra leiðtoga í dag.
stjórn Hún ræðir stjórnmálaleg vanda
mál af ákafa og skilningi...
hún hefur dásamlegan skiln-
ing á því hvernig fjöldamörg
atriði, tunga, trú, fjölskyldu-
venjur, tónlist, daglegt líf leið
toganna og margt fleira,
mynda stjórnmálalega sam-
setningu þjóðar.
Einar Ágústsson
Einor Ágúsfsson fnlnr ú inndi
Vnrðbergs og SVS um þing
mnnnnlund NATO
FÉLÖGIN Varðberg og Samtök
um vestræna samvinnu efna til
sameiginlegs hádegisfundar fyrir
félagsmenn og gesti þeirra í
Leikhúskjallaranum á morgun,
laugardag.
Ræðumaður verður Einar
Ágústsson, bankastjóri, varafor-
maður Framsóknarflokksins.
Hann er nýkominn heim frá
Briissel, þar sem hann sat fund
Atlantshafsþingsins, en svo nefn
ast samtök þingmanna í NATO-
ríkjunum, og mun hann segja
fréttir af fundinum og svara fyr-
irspurnum.
Eins og kunnugt er, hafa tals-
verðar umræður og blaðaskrif
orðið hér á landi um þennan
fund, og mun menn því fýsa að
heyra frásögn eins fundarmanna
af honmn.
Þjóðleikhúskjallarinn ver’ður
opnaður félagsmönnum og gest-
um þeirra kl. 12 á hádegi.
Landsmúlo
félagið Vörður
FÉLAGAR í Landsmálafélaginu
Verði eru minntir á að nú í dag
eru síðustu forvöð fyrir þá, sem
fengið hafa senda miða, að gera
skil í Landshappdrætti Sjálfstæð
isflokksins, þar sem dregið verð-
ur í kvöld. _ __
Heimdellingar
HEIMDELLINGAR: í dag verður
dregið í Landshappdrætti^ Sjálf-
stæðisflokksins, og eru nu allra
síðustu forvöð fyrir félaga að
gera skil. _ __
Óðinsfélugor
GERIÐ skil hið fyrsta í Lands-
happdrætti Sjálfstæðisflokksins,
þar sem í kvöld verður dregið í
happdrættinu. __
TILRAUNIR til að ná togaran-
um Surprise af strandstað í gser
urðu árangurslausar, en töluverð
ur sjór var við strandstaðinn og
veður ekki hagstætt. Varðskipið
Óðinn og Lóðsinn frá Vestmanna
eyjum, sem voru við strandstað
inn í gær, eru nú farin þaðan.