Morgunblaðið - 22.11.1968, Blaðsíða 28
SSKIIR
Suöurlandsbraut 14 — S/mi 38550
Heímilistrygging
er nauðsyn
ALMENNAR
TRYGGINGAR í
FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968
Björn Jónsson:
Nýr þingflokkur
JER vantrauststillagan kom til at-
ikvæða á Alþingi í gærkvöld
igerði Björn Jónsson grein fyrir
jatkvæði sínu, og sagði að um
ieins árs skeið hefði þremur þing-
mönnum Alþýðubandalagsins ver
áð varnað að taka þátt í útvarps-
jumræðum í skjóli tæps og tví-
ræðs meiri hluta í þingflokki
Iþeim sem þeir væru kjörnir fyr-
ir. Væri þetta gert í skjóli úr-
elitra þingskapa, sem ekki
itryggði þeim rétt sem vildu ekki
ibeygja sig af auðmýkt undir al-
jræði flokksræðisins. Sagði Björn
:að þeir þingmenn sem þessum
Órétti væru beittir gætu nú heit-
dð kjósendum sínum því að skip-
tan þessara mála yrði breytt, áð-
,ur en aftur kæmi til útvarps-
lumræðna og áður en til næstu
[ðregíF
í DAG -
l Síðustu forvöð að
J eignast miða
á DREGIÐ verður í Landshapp-
/ drætti Sjálfstæðisflokksins í
J dag. Nú eru því allra síðustu
\ forvöð að fá miða í happdrætt
i inu og eiga kost á að eignast
/ glæsilega Mercedes Benz-bif-
J reið. Tvær slíkar bifreiðar eru
J aðalvinningamir í þessu happ
drætti og eru samanlögð verð
mæti þeirra rúml. ein millj.
króna. Happdrættismiðinn
kostar hins vegar aðeins 100
krónur. Er þá að fá í happ-
drættisbifreiðunum, þar sem
þær standa í Austurstræti.
Alþingiskosninga kæmi. Nánar
iverður sagt frá greinargerð
Björns í Mbl. á morgun.
Mjög góðar
sölur ytra
PÉTUR Thorsteinsson frá Bíldu-
dal seldi 54,8 lestir í Grimsby í
gærmorgun fyrir 10.112 pund og
Jón Þórðarson frá Patreksfirði
seldi 23,1 iest í Hull í fyrradag
fyrir 4.691 pund. Megnið af afla
bátanna var flatfiskur, en mjög
gott verð hefur fengizt fyrir
hann á brezkum mörkuðum að
undanfömu.
Sigtufj a'rðartoga'rin.n Hafliði
seldi 181 lest í Grkns'by í fyrra-
dag fyrir 10.667 puind, en 48 iest-
ir selduist eklki. AfLi togairanis var
að mestu imilld-þorskur. í gær
seldu svo tveir togarar í Þýzfca-
lanidi: Siigurður seLdi 146 lesttiir í
Bremerhaiven fyrir 12i6.80'0 mörk
og Júpítier seldi 1'5'6,3 lesttir í
Cuxhiavie'n fyrir 127.141 miarfc.
Leit oð
Sigriði hætt
RANNSÓKNARLÖGREGLAN í
Hafnarfirði heldur enn uppi
spurnum um Sigriði Jónsdóttur,
sem hvarf að heiman frá sér fyr
ir rúmri viku. Víðtæk leit að
stúlkunni bar ekki árangur og
er henni nú hætt.
í gær auglýsti lögreglan eftir
þrítugum manni, sem talið er að
geti gefið upplýsingar um ferðir
Sigríðar eftir að hún hvarf að
beiman, en maður þessi hefur
enn ekki gefið sig fram.
Fjórár rúður brotnuðu í rútunni, þegar hún rakst utan í sandflutningabílinn. Þegar gert hafði
verið að meiðslum þeirra, sem meiddust, var förinni haldið áfram. (Ljósm. Mbl. Sv. Þorm.)
Röskun á gengi mynta mikilvœgra viðskiptaþjóða:
Gæti haft áhrif á greiðslujöfnuð
og stöðu íslenzku krónunnar
— rœtt við dr. Jóhannes Nordal, Seðlabankastjóra
GJALDEYRISVIÐSKIPTI
liggja nú niðri hér á landi
vegna bliku þeirrar, sem dreg
ið hefur á loft í peningamál-
um tveggja stórþjóða á meg-
inlandi Evrópu; Þýzkalands
og Frakklands. Morgunblaðið
sneri sér til dr. Jóhannesar
Nordal, Seðlabankastjóra, og
bað hann að segja lesendum
frá þessum málum.
„Þau vandamál, sem mest
] hafa verið á dagskrá að und-
anförnu", segir dr. Jóhannes,
„eru alvarlegt jafnvægisleysi,
sem komið hefur upp í pen-
ingaimálum tveggja stórlþjóða
FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefir
j áveðið að verða við tilmælum
bæjarstjórnar Neskaupstaðar um
að hefja þangað áætlunarflug í
vetur. Ákveðið er að fljúga til
Neskaupstaðar tvær ferðir í viku
fram á vorið 1969.
Eins og fram hefiir fcomið í
frétítiuim sikap'aðist vaindræða-
ástaind í saim'göngumiáium við
Neskaupstað er Flugisým hætti
áætlun'a-rfliugi þamgað fyrir
nokikru og síðain hafa vatmavext-
ir og vega'sikemmdir aufcið á
þessa erfiðleika.
á meginlandinu; Þýzkalands,
sem í mörg ár hefur búið við
sterkan greiðslujöfnuð, og
Frakklands, sem hefur átt við
mikla gTeiðsluerfiðleika að
etja frá verkföllunum og stúd-
entaóeirðunum í vor, en
þetta tvennt setti efnahags-
mál landsins úr skorðum.
Við þetta bætist svo, að í
langan tíma hafa Bretar átt
í miklum greiðsluerfiðleikum,
sem stefnt var að að leysa
með gengisbreytingunni í
fyrra. Vegna þess, hve sterl-
ingspundið er mikið notað
í alþjóðaviðskiptum hefur
BæjarStj órn Ne s fca up sitiaða r
sneri isér fyrir noklkru tiil Fkng-
féliags íslainds og fór þesis á feit,
að féla'gið tæki upp áætdunar-
fluig til fluigvalLLarins í Norð-
firði.
Stjórn FLugféLaigs IsLands
álkvað að verða við þessium tid-
mælum og a'ð flogið yrði frá
Rieykjavík tvisvar í vilbu fnam á
vorið 1969, eða þar tiil saimgöng-
ur við Neskaiupstiað um O'ddis-
skarðsveg verða tryggar. Fyrst
um simn mun félaigið notia DC-3
vél á þessari fliu'glei'ð.
Dr. Jóhannes Nordal
hvers konar órói á alþjóða-
gjaldeyrismörkuðum mikil á-
hrif á stöðu pundsins. Erfið-
leikarnir, sem nú er við að
glíma. eiga, eins og sambæri-
leg vandamál fyrri tíma, ræt-
Ur isínar að rekja tii þess,
að myndast hefur verulegt
greiðslumisræmi milli þjóða,
sem ekki hefur verið leiðrétt
nógu snemmia með viðeig-
andi efnahagsráðstöfunum.
Það, sem hins vegar hefur
valdið mönnum vaxandi á-
hyggjum undanfarin ár, er,
Framhald á bls. 27
F.l. flug á Neskaupstaö
Knnna löndunnr
möguleikn í
Noregi
Á VEGUM utanrikisráðuneytis-
ins fer nú fram athugun á þvi,
hvort nauðsynlegt reynist að afla
löndunarleyfa í Noregi fyrir Is-
lenzka báta, að því er Ólafur Eg-
ilsson, fulltrúi í utanríkisráðu-
neytinu, tjáði Morgunblaðinu í
gær.
Fjórir íslenzkir bátar hafa selt
afla sinn til verksmiðju í Ála-
sundi og mun verksmiðjan sjálf
hafa sótt um leyfi til þeirra við
skipta.
Þríbjörn togaði í Tvíbjörn, Tvíbjörn í Einbjörn
„ÞEGAR opinber leyfi
þurfti til alls, svo sem að
kaupa gjaldeyri, byggja
sér bílskúr eða kaupa bíl
eða jeppa tóku menn það
gjarnan til bragðs að leita
þá til fulltrúa síns flokks
í nefndinni sem leyfum út-
hlutaði og biðja hann ásjár.
Ef það gekk ekki t.d. vegna
þess að borið var við ein-
hverjum reglum, sem
fylgja setti við úthlutun-
ina, þá leitaði maðurinn í
öngum sínum til ráðherra
síns flokks eða annarra
forustumanna, tíundaði af-
rek sín í þágu flokksins og
mæltist til þess að forustu-
maðurinn beitti áhrifum
sínum við piltana í úthlut-
unarnefndinni til þess að
leyfið fengist. Þannig tog-
aði Þríbjörn í Tvíbjörn og
Tvíbjörn í Einbjörn og
gagnstætt því sem var í
þjóðsögunum, þá gekk róf-
an stundum, leyfið fékkst.“
Þannig komst Ólafur Björns
Ison alþm. að orði um hafta-
fcerfi það sem Framsóknar-
Imenn og kommúnistar krefj-
rast nú að verði tekið upp á
tný, í þeim skemmtilega ræðu-
fcafla, sem hér birtist. Ólatfur
(Björnsson hélt áfram og
sagði: „óþekktiur almúgamað-
turinn sem ekki átti sér að-
istöðu í neinum flokfci fékk
ftiiras vegar eklri leyfi til neins,
/hann hafði engan til að toga
•í rófuna. ólafur Björnsson
saigði að íslendingar hefðu
'langa reynsLu af þeirri „nýju“
tstefnu, sem Framsóknarmenn
Og kommúnistar boðuðu nú.
F ramhald á Ms. M