Morgunblaðið - 22.11.1968, Síða 11
MORG-UNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2S. NÓVEMBER 1968
11
íslenzka
skreiðin
til Biafra
komst öll til skila
AF gefnu tilefni gerði stjórn
Rauða kross íslands fyrirspum
til Alþjóðanefndar Rauða kross-
ins í Genf um dreifingu á skreið
þeirri, sem safnað var hérlendis
fyrir bágstadda í Biafra. En
Rauði Kross íslands hafði fyrir
nokkru fengið staðfestingu AI-
þjóðanefndarinnar á móttöku
gjafasendinganna frá íslandi.
Rauða Krossi íslands hefur nú
borizt símskeyti þar sem segir,
að einn fulltrúa Alþjóðanefndar-
innar, sem nú er nýkominn heim
frá starfi í Biafra, hafi sjálfur
fylgzt með dreifingu íslenzku
skreiðarinnar á vegum Alþjóða
Rauða Krossins. Hafa því skreið
arsendingarnar frá íslandi kom-
ið að tilætluðum notum.
Ennfremur er tekið fram í sím
skeytinu, sem svar við fyrirspurn
RKÍ., að engu af skreiðinni hafi
verið stolið.
Matarsendingar til hjálpar-
starfs Alþjóðanefndar Rauða
Krossins á vegum Rauða Kross
íslands voru samtals 206,072 kg.
í sendingunum voru m.a. skreið,
mjólkurduft, og lýsi. Sendingarn-
ar fóru frá Reykjavík á tímabil-
inu 6 júlí til 22. ágúst með m.s.
Skógafossi og m.s. Rangá.
(Frá Rauða Kross íslands)
BÍLAHLUTIB
riS.
49 »
Rafmagnshlutir í flestar
gerðir bíhu
KRISTINN GUÐNASON h.f.
Klapparstíg 27. Laugav. 16«
Sími 12314 og 21965
Úr nýju bílaþvottastöðinni á Akureyri.
Jóloskreytingor í miðbænum
svipnðnr og í fyrru
JÓLASKREYTINGAR í mið- !
bænum verða með svipuðu sniði ;
nú um jólin og í fyrra, að því er ;
Siguröur Magnússon hjá Kaup- j
mannasamtökunum íslands tjáði
Mbl. í gær, en samtökin hafa
haft forgöngu um þessar skreyt-
ingar.
Sagði Sigurður, að í fyrstu
'hefði verið ætlunin að hafa þess-
«r skreytingar veglegri en áður
hafði tíðkast og samband haft
við skozka aðila. sem taka að
sér slíkar skreytingar í ýmsum
stórborgum, en vegna örðugleik-
anna hj>á verzluninni hér heima,
yrði minna úr þessu en til stóð.
ÍÞó yrðu Ijósaskreytingium komið
upp í Austurstræti, Hafnarstræti,
Bankastræti, Laugavegi og á
iSkólavörðustíg, eða í sömu göt-
ium og um jólin í fyrra.
Sölumannadeild V.R.
Nsestkomandi laugardag þ. 23. nóvember verður næsti
hádegisverðarfundur Sölumannadeildarinnar í Tjarn-
arbúð, niðri og hefst kl. 12,30 stundvíslega.
Gestur og ræðumaður á fundinum verður Björn Bald-
ursson, deildarstjóri hjá K.E.A. og mun hann ræða um
Vélopokkningar
De Soto
BMC — Austin Gipsy
Chrysler
Buick
Chevrolet, flestar tegundir
Dodge
Bedford, dísil
Ford, enskur
Ford Taunus
GMC
Bedford, dísil
Thomas Trader
Mercedes-Benz, flestar teg.
Gaz ’59
Pobeda
Volkswagen
Skoda 1100—1200
Renault Dauphine
Þ. Jónsson & Co.
Sími 15362 og 19215.
Brautarholti 6.
„Sölumenn og viðskipti þeirra við inn-
kaupstjóra“.
Félagar eru eindregið hvattir til að mæta og taka með
sér gesti.
STJÓRNIN.
Ný Facoþjónusta
Opnum nýja búð
að Laugavegi 89
- NÝJAR VÖRUR -
Fyrsta bílaþvotta-
stöðin á Akureyri
Akureyri 19. nóvember ! úða yfir þá þóni. Eftir þvottinn
NÝTT fyrirtæki, Bilaþjónustan, geta menn fengið þíla sína þurrk
tók til starf* um síðustu helgi í aða með heitum loftstraum.Bíl-
nýju húsnæði að Tryggvabraut um er ekið óhreinum inn um ann
14. Eigendur eru bræðurnir Guð an stafn hússins og þeir koma
mundur og Sverrir Georgssyn- hreinir, bónaðir og þurrir út um
ir. hinn stafninn. Allt þetta gerist
Þar hefur verið komið upp á örfáum mínútum.
fyrstu bílaþvottavél á Norður- Auk þess verður þarna bæði
landi. Vinnur hún verk sitt bæði smurstöð og hjólbarðaviðgerð, og
hratt og vel og gerir hvort olíur og benzín, öl, tóbak og sæl
tveggja, að þvo bíla að utan og gæti verður til sölu. — Sv. P. ,
Deilan leyst nm styrk
til Neytendasamtaka
DEILA vegna styrkveitingar úr 1 uði ársins, en fyrrverandi fram-
borgarsjóði til Neytendasamtak- kvæmdastjóri er á hálfum laun-
anna hefur verið leyst. Geir Hall um. Er síðan gert ráð fyrir að á
grímsson, borgarstjóri, ræddi á næsta ári verði styrkur Reykja-
mánudag við forráðamenn sam- víkurborgar til samtakanna sá
takanna og varð samkomulag um sami og verið hefur, eða 240 þús
að Neytendasamtökin fái greidd- und krónur á ári.
an hálfan styrk þrjá síðustu mán
H3C0*4f» 5ÚPUR
Svissneskar súpur
Ekkert land stendurframar í gestaþjónustu
og matargerð en SVISS.
HACO súpur eru frá Sviss
Hamark gœða
Vegetoble de Luxe
Chicken Noodle
Primovera
Leek
Oxtoil
Celery
Asparogus
Mushroom
Tomoto