Morgunblaðið - 22.11.1968, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.11.1968, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968 NauðungaruppboS sem auglýst var í 19., 21. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á Skúla túni 6, hér f borg, þingl. eign Sigurðar Svein- björnssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja vík og Útvegsbanka íslands, á eigninni sjálfri, mánudag- inn 25. nóv. 1968, kl. 11.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 19., 20. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Hraunbæ 106, hér í borg, þingl. eign Ingva Þ. Einarssonar, fer fram eftir kröfu Hafþórs Guðmunds- sonar hdl., á eigninni sjálfri, mánudaginn 25. nóv. 1968, kl. 16.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Brávallagötu 6, hér í borg, talin eign Péturs Hjaltested, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykja vík, á eigninni sjálfri, mánudaginn 25. nóvemfoer 1968, kl. 14.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 20., 22. og 24. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Grensásvegi 56, hér í borg, þingl. eign Höskuldar Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Gjald- heimtunnar í Reykjarvík, á eigninni sjálfri, mánudaginn 25. nóv. 1968, kl. 15.00. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 43., 45. og 48. tfol. Lögfoirtingablaðsins 1968 á Eyjagötu 1, hér í borg, þingl. eign Sjófangs h.f., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Skúla J. Pálmasonar hdl., og Tryggingastofnunar ríkisins á eign- inni sjálfri, mánudaginn 25. nóvember 1968, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð Að kröfu Landsbanka íslands verður skurðgrafa, talin eign Landnáms s.f., seld á opinberu uppboði að Mel- ási 2 í Garðahreppi laugardaginn 30. þ.m., kl. 11 ár- degis. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu 20. nóvember 1968. Steingrímur Gautur Kristjánsson, ftr. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Axels Kristjánssonar hrl., Guðlaugs Einars sonar hrl., Gunnars Sæmundssonar hdl., Haraldar Jónassonar hdl., Þorsteins Júlíussonar hdl. og Þor- valdar Þórarinssonar hrl. verða bifreiðarnar Y-1091, Y-1476, Y-1545, Y-1567, R-14876 og R-19241 seldar á opinberu uppboði sem haldið verður við Félagsheimili Kópavogs í dag föstudaginn 22. nóvember 1968 kl. 15. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Uppboð Uppboð verður haldið í fé’agsheimilinu Stapa í Ytri- Njarðvík, laugardaginn 23. nóvember n.k. og hefst kL 13.30. Selt verður m.a. fatnaður, leikföng, gjafavörur, úr, myndavélar, sýningarvélar, kvikmyndatökuvélar, segul bönd o. fl. Greiðsla í reiðufé við hamarshögg. Lögreglustjórinn Keflavíkurflugvelli, 20. nóv. 1968. Björn Ingvarsson. - BYGGÐAÞROUN Framhald af bls. 13. reynslu. Félags'leg jöfnunaráhrif slíkra aðgerða eru augljós, en hvort efnahagslega hagkvæmara fyrir þjóðarbúið er flóknara uppgjörs. Fér sk il þó leitazt við að benda á nokkur grur.dvallar- atriði: í fyr3ta lagi er rétt að undir- strika, að slík þróun byggða- svæðanna fimm úti á lands- byggðinni hefði í för með sér, að höfuðborgin myndi vaxa svolítið örar en eðlilegri fiölgun þjóð- arinnar næmi og næstum því ná- kvæmlega jafn mikið og fólki fjölgaði þar á siðustu tuttugu árum. Kjarr.amyndun þessi úti um land létti því einungis of- þensluvanda af höfuðborgarsvæð inu, en skerti ekki eðlilegan vöxt hennar. f öðr'u lagi myndi efling kjarnanna verða að byggj- ast á örari vexti atvinnulífsins þar og aukinni þjónustustarf- semi. Ný tækni og aukin at- vinnulífs-fjölbreytni, ásamt auk inni þjónustu, yrðu í nánari tengslum við eldri atvinnuvegi þjóðarinnar og hefðu jákvæðari áhrif á þróun þeirra með þeim hætti heldur en yrði, ef vöxtur- inn færi að mestu fram á tak- mörkuðu svæði landsins í þriðja lagi er líklegt, að grunnfjárfest- ing, sem leggja þyrfti í fyrir um- ræddan 11 þúsund manna fjölda, yrði minni í vaxtarkjörnum úti um land en á höfuðborgarsvæð- inu. Víða erlendis hafa farið fram athuganir á því, hver kostnaður stærri borga er af grunnfjárfestingu — götum hol- ræsum, vatnslögnum o.s.frv. — á hvern viðbótaríbúa. Niðurstöð ur benda eindregið til þess, að þessi kostnaður fari hækkandi eftir bví sem borgirnar verða stærri eftir að þær hafa náð ákveðinni stærð. Meðal einnar þjóðar, sem rannsakað hefur þetta -nál, er hagkvæmasta tsærð borgar álitin 100 000 manns. Margt bendir til, sð markinu um hækkandi kostnað á viðbót- aríbúa, sé nú náð á höfuðborg- arsvæðinu. Nægir þar að minna á víðá'tu þess og þau samgöngu mannvirki, holræs igerð og vatns öflunarframkvæmdir, sem þar verður þörf á næstu áratugi og vaxandi erfiðleika á að full- nægja þörfum fólks á eðlilegu útilífi. Hér gefst ekki rúrr til að ræða ítarlega, hvernig hafa má áhrif í þá átt, að ofangreind byggða- þróun verði í lándinu. Hér verð- ur að nægja að benda á nokkur meginatriði sem reynd eru, m.a. meðal erlendra þjóða. f sam- ræmi við ofangreindar niður- stöður um vöxt úrvinnslu- og þjónustuatvinnugreinanna, hlýt- ur höfuðáherzla affgerða til efl- ingar byggffakjarna aff beinast aff því aff hafa áhrif á staffar- val úrvinnslu- og þjónustufyrir- tækja. Þetta má m a. gera með hvatningarkerfi, sem einstakl- ingar eða félagasamtök taka síð- an tillit til við ákvörðun stað- setningar nýrra fyrirtækja. í þessu skyni er unnt að beita útlánastefnu fjárfestingarsjóða, sérstaklega byggðaþróunarsjóða á borð við Atvinnujöfnunarsjóða. Ennfremur hefur hið opinbera oft úrslitaáhrif á stofnsetn- ingu stórra fyrirtækja og getur ráðið, staðarvali þeirra, þótt einkaaðilar eigi slík fyrirtæki og reki. Síðast en ekki sízt má nefna staðarval apinberra þjón ustufyrirtækja. Mikilvæg hjálp artæki til að framkvæma ofan- greinda bvggðastefnu er gerð framkvemdaáætlana fyrir ákveðna lardshluta. Fyrstu skref in í þá átt hafa þegar verið stigin hér á landi með gerð svo nefndra Vestfjarða- og Norður- landsáætlana. Með gerð slíkra áætlana er einnig unnt að koma við ýmsum hliðarráðstöfunum, sem eðli'lega þarf að beita eftir aðstæðum, ef efla á atvinnu- og mannfjöldaþróun á ákveðnum byggðasvæðum. Nokkrar efasem iir hafa heyrzt um, að hugmyndin um eflingu byggðakjarna — Fárra en öfl- ugra — á hverju byggðasvæði, verði til , hags“ tyrir nágranna- byggðir. Jafnvel telja sumir, að kjarnarnir ,,taki meira fólk frá“ nágrannabyggðum sínum en höf uðborgin. Hér er um mikinn mis skilning að ræða. Ef fólk fær ekki atvinnu eða þjónustu við sitt hæfi í heimnbyggðum sín- um, flytur það þvert yfir land- ið í því skyni að koma sér fyr- ir þar, sem slíkt er að fá. Vega- lengdir skipta þar ekki máli. Ef þetta fólk, — sem annars flytti til höfuðborgarsvæðisins, — hef ur völ á búsetu í kjörnum nærri ættingjum og vinum, þar sem einnig er hægt að fá þá at- vinnu og þjónustu, sem það ósk- ar eftir, eru miklar líkur fyrir því, að sá staður verði fyrir val inu. Vöxtur byggffakjarnanna efl ist því fyrst og fremst af aff- flutningi fólks, sem annars hefffi flutt til kjama utan viffkomandi byggffarsvæffis. Vaxandi umsvif og þjónustustarfsemi í byggða- kjörnunum, sem fólk í nágranna- Syggðum á auðvelt með að sækja um greiðfarinn veg, veldur því, að fólkið á svæðinu getur feng- iff nútímaþjónustu án búferla- flutninga. Þann kost velja marg- ir. Byggffakjarni gerir því um- hverfi sitt allt byggilegra. Efl- ing byggðakjarna úti um land styður því að örari atvinnulífs- þróun, hagkvæmari nýtingu auð linda þjóðarinnar, tækja og fasta fjármuna, auk þess sem félags- leg velfarð þjóðarmnar er mun betur tryggð með þeim hætti en verða myndi, ef 3Ú einstefna í byggðabróuninni yrði, sem reýnsla síðustu áratuga bendir til. Töluverðu fé og fyrirhöfn má verja til þess að hafa eðli- leg áhrif á byggðaþróunina, ef rétt er á haldið, án þess að því fé verði kastað á glæ. Vaxandi skipulags- og áætianastarf í því skyni að stuðla að hagkvæmri byggðaþróun, er ’inmitt glöggt dæmi >im þiónustugrein sem get ur fært þjóðarbúinu ótalda tugi mli'ljóna í verðmætum — á föstu gengi í framtíðinni. - SJÖLEIÐIN Framhald af bls. 10 er það Valgerður, sem svarar, en Þorsteinn kinkar kolli og er sammála. — Skrif þeirra í okkar garð hafa verið frekar jákvæð hingað til, hvað sem síðar verður. En leikari verður að kunna að taka lasti ekki síður en lofi. — Hvað gerið þið helzt í frí- stundum ykkar? — Vallý er mikil garðyrkju- kona, segir Þorsteinn og hlær. — Já, ég hef fengið hann til að stússa með mér við kartöflur og káí. Svo skoða ég bæði gömul hús og ný með honum í staðinn. — Hvernig fara arkitektúrinn og leiklistin saman, Þorsteinn? — Það hefur nú litið reynt á þá sambúð ennþá, nema þá í sam bandi við daglegt brauðstrit, en ekki er örgrannt um, að ég óski þess stundum, að sólarhringur- inn sé meira en 24 klukkustund- ir. — En ef þú ættir að velja þarna í milli? — Ég held, að fyrst ég er nú búinn að nudda gegn um þetta hvort tveggja, þá reyni ég að sameina það eftir beztu getu, að minnsta kosti svona fyrsta kast- ið. — Þið ætlið þá bæði að halda áfram að leika? — Það vonum við, segir Val- gerður. — Að minnsta kosti er ekkert lát á aðsókninni að „Manni og konu“ ennþá, bætir Þorsteinn við og kímir um leið. N auðungaruppboð sem auglýst var í 28., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins 1968 á hluta í Kaplaiskjólsvegi 51, hér í borg, þingl. eign Birgis Ágústssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, Landsibanka íslands, Bergs Bjarnasonar hdl., og tollstjórans í Reykjavík, á eigninni sjálfri mánudag- inn 25. nóv. 1968, kl. 13.30. ______________Borgarfógetaembættiff í Reykjavík. Söluturn á ágætum stað í bænum er til sölu. Þeir, sem vilja kynna sér málið, leggi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins merkt: „Söluturn — 6507“. Basar — kaffisala Kvcnfélag Garðahrepps heldur liasar og kaffisölu í Barnaskóla Garðahrepps siuinudaginn 24. nóv. kl. 3 e.h. Komið og styrkið gott málefni. Basarnefndin. Bílokoup ■ bílusolu bíloskipti Engar hækkanir á notuðum bifreiðum. — Fallvölt króna er bezt varðveitt í eigulegri bifreið. — Gerið góð kaup strax í dag. — Mikið úrval nýlegra og notaðra bifreiða. — Verð við allra hæfi. — Bílar við allra hæfi. — Kjör við allra hæfi. BÍLAKAUP Skúlagötu 55 við Rauðará Sími 15 8 12. - «.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.