Morgunblaðið - 22.11.1968, Side 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968
Jón Jónsson, Smyrla
björgum — Minning
,„Mínir vinir faira fjöld“, saigði
skáldið forðum við að heyra hin-
ar tiðu dánarfregnir góðra vina.
Huigsun, eitthvað þes®u lík, hefur
mér verið efst í huga nú að und-
anförnu við að heyra aindlát
margra miona góð«u og gömlu
sveitunga, er voru mér svo góðir
og tryggir vinir, að mér finnst
ég geti aldrei fulllþalkkað sem
skyldi. Tregabíandar eru þessar
minningar um hina horfnu vini,
þetta góða fólk í önn simni og
fögnuði, vináttu sinni og gest-
ri®nh
Einn þessiara tryggu vina
minna, sem nú er horfinm yfir á
lamd eilífðarhmar er Jón Jónsson
bóndi á Smyrlabjörgum.
Faeddur var hann 20. mai 1884
að Smyrlabjörgum og andaðisf é
Landsspítalanum 11. þessa mán-
aðar 84 ára að aildri.
Jón var sonur þeirra mætu og
t
Eiginimaður minn,
Indriði Sveinsson
frá Stóra-Kambi
verður jarðsettur að Búðum
mániudaginn 25. nóvemiber kl.
14. Bílferð verður frá Umferð-
anmiðstöðinni kl. 8 sama dag.
Gufffinna Lárusdóttir.
t
Systir okkar,
Guðfinna Ólafsdóttir
verður jarðsunigdn frá Dóm-
kirkjunni laugardaginn 23.
þjm. kl. 10.30 f.h. Blóm vin-
samlega afþökkuð.
Nina Ólafsdóttir,
Gislína Ólafsdóttir,
Bárugötu 37.
t
Bróðir minn,
Karl S. Bjömsson
frá Völluu
verður jarðsiumgkm frá Láiga-
felllskirkju, fcaugardaginm 23.
þ.m. kL 2 e.h.
Slgurveig Bjömsdóttir,
Snorrabraiuit 83.
t
Útför ökkar hjartkæru móð-
ur, tengdamóður, ömmu og
lainigömmu,
Helgu Ólafsdóttur,
Suffurgötu 75, Hafnarfirffi,
fer fram frá Þjóðkirkjunni
lauigardaginm 23. þ.m. kl. 2.
Fyrir hön<T vandamanna,
Þorleifur Grímsson.
greindu hjóna Si'gríðar Hálfdán-
ardóttur frá Odda á Mýrum og
Jóns Jómssomar á Smyrlabjörg-
um. Heyrt hef ég eftir föður mín
um, að fáa eða emga hafi hann
þekkt á laragri ævi er hafi verið
sér jafn velviljaðir og látið sér
jafn umhugað um hans haig sem
Jón á Smyhlaibj örgum og er sem
þessi hlýhugur hafi gengið að
erfiðum til mín og minma.
Þau Jón og Sigríður bjuggu á
Smyrlabjörgum með rausn og
við sérstakain höfðingisskap um
fjölda ára.
Soniur þeirna Jón, sem hér er
minnst, var 18. þ.m. kvaddur
hinztu 'kveðju af viraum og sveit-
uragum við síraa gamlu sókraar-
kirkju á KálifafelLsatað að við-
stöddu fjölmenni. Jón var næst
elstur 6 systkina sinna, sem öll
voru þekkt að mannikositum og
greind, fróð og miraraug vel. Af
þeim er raú aðeiras á lífi Ingunn
á Skálafell'i, ekkja Gísla Bjiarna-
sonar bórada á Uppsöflium.
Jón heitinn ólsit upp á Smyria-
björgum hjá forefdrum síraum í
góðum og glöðum sysitkinahópi
þar sem guðsótiti og góðir heim-
ilishiættLr voru í heiðri hatfðir.
Árið 1920 kvæntist Jón eftirlif-
amdi konu sirani, Lússíu Þórarins-
dótbur, er var dóttir þeirra góð-
kunnu hjóna, Þórarins Stfeinsson-
ar og Guðleifar Beraedíktsdóttur
á Breiðabólsstað. Lúaáa var
ynigist systkina siraraa, sem öll
voru þekkt fyrir góðvilid, heiðar-
leiika og tryigglyndi. Lússía var
og er glæsiilag 'kona, prýðilega
greind svo sem og hún á sett til,
mikilhæf húsmóðir, etyrk stoð
marani síraum og góð móðir svo
atf bar.
Sambuga var hún mairani sín-
um að vilja láta gott af sér leiða
í hvívetna. Þeim hjónum varð 8
t
IranWegar þaikkir senduim við
ölíum þeim, sem hafa sýrat
okkur vináttu og samúð við
andilét og jarðarfðr
Jónasar Guðbergs
Konráðssonar,
Ásgarði 145.
Sérsta'kar þatakir færum við
vinnutfélögum í Bongartsíkála,
Véladeifld Eimskips og Þrótti
fyTÍr sérstfakan hlýtoug.
Herdís Sigurffardóttir,
Gufflaug Guffbergsdóttir
og fjölskylda,
Þórir S. Guffbergsson
og fjölskylda,
Jón K. Guffbergsson
og fjölskylda,
Sævar B. Guffbergsson.
t
Þökkurn inniflega öllum er
sýndu okkur samúð og hlýhúg
við amdíát og jarðarför
Aðalheiðar Helgu
Eiríksdóttur
frá Fossi, Síffu.
Guffmundur Hermannsson,
Leifur Guðmundsson,
systkin og affrir vanda-
menn.
barraa aiuðið, sem öil eru á lífi, 4
dætur og 4 synir.
Dæturnair eru:
Halldóra giifit Karli Ágústi
Bj airnasyni bórada á Smynliabjörg-
um,
Þóra gifit Þorsteini Jónssyni
bónda í Bongairhöfin,
Þorbjörg gift Ralgraari Sigfús-
syni bóndia á Skái'afeili,
Ingunn gifit Þónamni Gumraars-
syni bónda á Vaignssitöðium.
Symimir eru:
Sigurjón, Baldur og Snorri,
aflir ókvæntiir, tveiir þeilr fyrst-
töid'U heiima á Simyrflaibjörgum,
en Snorri er búsettur á Höfn.
Jörundur, stýrimaður hér í bæ,
kværatuT Órarau Jónsdóttur.
Jón heiitinn tók við búsforráð-
um á Smyrlalbjöngum að föður
síraum iátraum 1920 og bjiuggu þau
hjón þair með rausn og prýði um
nær háltfnar aildar skeið og fram-
kvæmdu hiraar stónkos'tlegusitu
jarða'baetur. Annans igerist þess
vart þörf, að ég hér fari að lýsa
SmyTÍabjargalheimiliirau, það svo
vel þekfct. En ég vil 'hér aðeins
geta þess, að fátitt rniun vera, að
finna slífct heimili, þar sem hjálp
fýsi, gestrisni og velvilM var svo
í heiðri höfð sem þar. Ef eira-
hvers mikils þurfti rraeð, f.d. að
sækja lækni við erfiðair aðstfœð-
ur, þá vair það nær föst hetfð að
leita þamgað aðstoðar sem ætíð
vair í fé láfiin með fúsu geði, og
hygg ég að fóLkirau þar hefði þótt
miðuur ef til annarra viar Leitað
með slikt.
Jón heitiinn 'áitti því láni að
fagna að njóta yfirleift góðrar
t
Innilegar þaikkir færurn við
öllum sem sýndu ökkur vin-
áttu og hlýbug við anidlát og
jarðarför móður okkar, teragda
móður, ömmu og lanigömmu,
Guðmundínu Ámadóttur,
frá Bíldudal.
Börn, tengdaböm, bama-
böm, barnabarnabörn.
heilsu, en nú siðast átti hann í
þungri 'banáittu við sjú'kdóm, er
að lokum varð horauim að afldur-
tila, Sýmdi hann þá kamknennsiku
og bjamgfaista trú á haodleiðslu
föðursins himnieska. Trú hans var
eiinslseg og 'kirkj u símia rækti hann
oig fólk haras af mikilli tryggð. Ég
held, að sjaddain 'hafi verið mess-
að á Káflfafeflsstað, að hann eða
eitthvað atf hans fóflki hatfi ekki
þar verið. Ég hygg að vandtfund-
imn sé betri heimiMisfaðin en Jón
var. Haran baT svo sanmarlega gott
firam úr góðum sjóði hjarfa síns.
Er því mú skairð fyrir skiMi hjá
elskamdi eigiinlkonu og bömum,
en aflidan er hnigin, en mimning-
arraar uim hamn ifllfa í bugum okk-
ar afllra, hlýjar og bjaritar. Ég
veif að mörgum fer sem mér að
þeir eiiga erfitt að hugsa sér Suð-
ursveitiina án hams og himna
mörgu er nýlega hatfa þar kvatt.
Hva'ð 'um það, þá er það víst,
að mörgum bregður við, að sjá
ðkki þeraraam elskulega drerag á
braut og geta þrýst heradi hans,
en við trúum og treystum því, að
'beilög höndin knýti afitur slitinn
þráð. að eiltt gefur lífinu gildi.
Er Jón war hér á sjúkrahúsinu,
l’eit ég ofit tifl hanis, og ex ég sá
að hverju stefndi, þá var mér
efst í huga þertta erindi skáMs-
ins:
„Og nú fór sól að náfligast æg'inn
ag nú var gott iað hvíia sig,
og vakraa upp uragur einhvern
daginn
með eilífð gl'aða kringum si'g“.
t
Inniflegar þaitókir fyrir auð-
isýnda samúð við andlált og
jarðarför
Maríu Theódóru
Ólafsdóttur.
Fyrir hönd vandamanna,
Ingibjörg Ólafsdóttir,
Sigríffur Beinteinsdóttir,
Ásgeir Valur Einarsson.
SVAR MITT GR
EFTIR BILLY GRAHAM
ER til nokkur affferff til þess aff ákvarða, hvort maff-
ur sé sannkristinn eða ekki?
Kristinn er sá maður, sem reynir að lifa í samræmi
við líf Jesú frá Nazaret. Hann hefur mætt frelsaran-
um og tekið ákvörðun um að fylgja honum. Hann
reynir að elska sérhvern mann eins og Jesús elskaði.
Hann reynir að tala eins og Jesús hefði talað. Hann
leitast við í öllum kringumstæðum að fara að eins og
Jesús.
Samt kann honum að verða ýmislegt á. Þannig fer
okkur öllum. Hann kann að segja eða gera eitthvað,
sem er ósamboðið lærisveini meistarans. öll erum við
mannleg, og við hrösum á degi hverjum. Við megum
því ekki dæma neinn mann vegna orða hans eða
verka, sem stafa af veikleika hans. Biblían segir:
„Dæmið ekki, til þess að þér verðið ekki dæmdir“
(Matt. 7,1). Maður getur réttilega kallast kristinn,
ef hann hefur helgað líf sitt meistaranum og reynir
af einlægni að lifa samkvæmt kenningum Jesú. Það
er prófsteinninn.
Það er sælt að igefia kvaitrt þenn
am heiim mieð lifisferifl Jóns að
baki. Héðan fylgja horauim hjart-
ans þalkkir, viraahugir og bless-
unairóskir yfir laradamæirin mflklu
og inn í landið eilífa, og viið trú-
'iim því að þar eigi hiairan viraum
að fagna og að isálu hans berist
hið guðdómfleiga fyrirheit: „Sælir
eru mflgtóuninisamir því þeim mun
miskuiraraað verða“.
Að loitóum sendi ég innMegar
kveðjur ag þakkdir mínar og fjöl-
skyM'U minnar að Smyrlaibjörg-
um og biið Guð að blessa og
hugga ékkju hans og eftirliifiandi
ástvini alfla.
Jón Pétursson
frá Kálfafellsstað.
Caterpillar D8H 68A. Serial
No. 183. 1962. Með vökvakerfi
og skekkjanlegri tönn. Hús.
Beltaútbúnaður 45%. Vél í
vinnuhæfu ástandi. Tækið í
góðu ástandi.
Verð £6.000.
CaterpUlar D8H. 22A. 1964.
900 Series. Með nýju vökva-
kerfi og nýrri skekkjanlégri
töran. Beltaútbúnaður 70%.
Vél yfirfarin.
Verð £8.900.
CaterpiUar 977H. 53A. 4000
series. 1965. Beltaútbúnaður
nýr. í mjög góðu ásigkomu-
lagi.
Verð £7.000.
Caterpillar D6B. 44A. Serial
No. 1299. 1962. Með nýju
vökvakerfi og nýrri skekkjan-
legri tönn. Beltaútbúnaður
65%. Vél yfirfarin. í mjög
góðu standi.
Verð £5.000.
CaterpUlar 955H. 60A. 7.000
series, 1964. Útbúin með nýj-
um beltaútbúnaði. Vél yfir-
farin. Útbúin með „4inl“
skóflu. Hús.
Verð £5.000.
VARAHLUTIR
Við höfum fyrirliggjandi vara
hluti í beltaútbúnað í eftir-
farandi vélar: Caterpillar, Int-
ernational Harvester, Allis
Chalmers, Fiat, Deutz á hag-
stæðu verði.
Höfum einnig „orginal“ véla
varahluti í Barber Greene,
Michigan, Genera] Motors,
Cummings, Lima, Cav á mjög
hagstæðu verði.
Allar nánari upplýsingar
hjá umboðsmanni:
T. HANNESSON & CO. Ltd.,
Brautarholti 20,
Reykjavík, Islandi.
Þafcka viiraum ag vanda-
mörarauim heiður mér sýndan
á fimmrtiugsaifimæli mírau 11.
nóvember s.l. Lifið heil.
Jakob Indriffason,
Keflavík.
MOORE’S
PLANT
t
Jarðarför föðurmóður minnar,
Helgu Siguröardóttur
Kirkjuveg 72,
Vestmannaeyjum
fer fram firá Landakirkju
laiugardaginn 23. nóvember kl.
2 e.h.
Dagný Ingimundardóttir.
t
•
Þökkuim inniléga okfcur sýnda
samúð og hlýhug við andlát
og úttför,
, Guðrúnar Sveinsdóttur
Arnarhrauni 4, Hafnarfirði.
Sigriður Pétursdóttir,
Sigrún Gísladóttir,
Gunnlaugur Þorfinnsson.
og börn.
t
Innitegar þafckir tifl ailra sem
sýndu okkur saimúð ag vin-
ábtiu við aradliáit og jarðarför
Össurs Friðrikssonar,
rafvirkjameistara
Sigrún Guðmundsdóttir,
og aðrir vandamenn.
t
Ölflum þeim fjölmörgiu sem
sýndu mér samúð og viraártitiu
við andliá't og jaxðarför sonar
míns,
Frímanns Sigurjónssonar
þakka ég af alhug.
Vegna mín, barraa minna,
tenigdaíbarma og annarra
varadiaimanna,
Gróa Frímannsdóttir.
Inmitegar þaikkir og kveðjur
sendi ég öllium sem mknntusrt
mín á 85 ána afimæli mímiu 1.
nóvember s.l.
Elínborg Gísladóttir,
Laiufási, Vestrraainraaeyjum