Morgunblaðið - 22.11.1968, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÖVEMBER 1968
ÍBÚÐiR TIL 5ÖLU
Einstaklingsíbúð á 1. hæð við
Gautland. Ný og fullgerð.
2ja herb. á 1. hæð við Mána-
götu. Nýmáluð, laus sitrax.
2ja herb. á 3. hæð við Rauð-
arárstíg.
2ja herb. á 4. hæð við Vestur-
götu, í steinhúsi.
2ja herb. á jarðhæð við Lyng
brekku, um 70 ferm.
2ja herb. kjallaraíbúð við
öldugötu, um 70 ferm.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Flókagötu, á:samt stofu í
kjallara.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Stóragerði. Sameign í góðu
lagi.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hjarðarhaga. Bílskúr fylgir.
3ja herb. kjallaraíbúð við Nes-
veg, skammt frá Hagatorgi.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Laugarnesveg, um 90 ferm.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Skúlagötu.
3ja herb. jarðhæð við öldu-
götu. Útb. 200 þús.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kleppsveg. Stór og góð
íbúð.
3ja herb. risíbúð við Nökkva-
vog, fremur súðarlítil.
3ja herb. ný íbúð á 1. hæð við
Hraunbæ.
3ja lierb. íbúð á 6. hæð við
Sólheima. íbúðin veit í suð-
ur og vestur.
3ja herb. íbúð á 4. hæð við
Hringbraut. Sólrík og rúm-
góð íbúð.
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Kvisthaga.
3ja herb. jarðhaeð við Tómas
arhaga, um 95 ferm.
4ra herb. íbúð við Dalaland,
tilbúin undir tréverk.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Tjarnargötu, um 160 ferm.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Sérþvottahús.
4ra herb. íbúð á 9. hæð við
Sólheima.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Hverfisgötu.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Barmahlíð. Bílskúr fylgir.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Álfheima.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Laugateig. Sérinngangur.
4ra herb. íbúð við Réttarholts
veg, um 120 ferm. Bílskúr
fylgir.
4ra herb. vönduð íbúð á 3.
hæð við Meistaravelli.
4ra herb. á 1. hæf við Skipa-
sund, sérhæð.
4ra herb. íbúð á 1. hæð við
Eskihlíð. Laus strax.
4ra herb. íbúð á 4. hæð við
Ljósheima.
4ra herb. ný íbúð á 1. hæð við
Digranesveg.
4ra herb. jarðhæð við Gnoðar-
vog, alveg sér.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Símar 21410 og 14400.
Utan skrifstofutíma 32147.
Odýrir
skrifborðstólar
fallegir, þægilegir og
vandaðir.
Verð aðeins kr. 2500,00.
C. SKÚLASON
og HLÍÐBERG HF.
Þóroddsstöðum. - Sími 19597.
Einbýlishús
og 2ja—7 herb. íbúðir til
sölu. Mikið úrval. Gerið
kaup strax.
Háraldur Guðmudsson
löggiltur fasteignasali
Ilafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414.
Z48S0
2ja herb. góð kjallaraíbúð,
lítið niðurgrafin við
Hlunnavog, sérhiti, sér-
inng., íbúðin er um 75
ferm.
3ja herb. ibúð á 1. hæð við
Flókagötu, ásamt einu og
hálfu herb. í kjallara. —
Laus strax.
3ja herb. ný íbúð í blokk
við Álfaskeið í Hafnar-
firði, útb. 400 þús.
4ra herb. risíbúð um 90
ferm. við Þórsgötu. —
Útb. 200 þús.
4ra herb. íbúð á 4. hæð í
háhýsi við Ljósheima,
um 115 ferm. Útb. 600
þús. sem má skipta.
5 herb. íbúð á 2. hæð við
Klepi>sveg, um 117 ferm.
útb. 650 þús.
5 herb. íbúðir við Háaleitis
hverfi og nágrenni, með
og án bílskúrs.
Fokhelt raðhús við Barða-
strönd á Seltjarnarnesi.
Bílskúr. Útb. aðeins 400
þús.
FASTEIEMR
Austnrstrætl 10 A, 5. hacl
Síml 24850
Kvöldsími 37272.
Fasteignasalan
Hátúni 4 A, Nóatúnshúsið
Símar 21870-20908
3ja herb. stór og góð kjallara-
íbúð við Brávallagötu.
3ja herb. vönduð íbúð við
Lynghaga.
4ra herb. góð risíbúð við Njáls
götu, væg útb.
5 herb. sérhæð í tvíbýlishúsi
í Kópavogi, allt sér.
Höfum kaupendur með háa
útborgun, að 2ja herb. íbúð.
Má vera í fjölbýlishúsi.
3ja herb. íbúð, bæði í Austur
og Vesturborginni.
4ra—5 herb. góðri íbúð með
bílskúr eða bílskúrsrétti.
Húseign með tveimur íbúð-
um, önnur má vera lftil.
Jón Bjarnason
hæstaréttarlögmaður
Hilmar Valdimarsson
fasteignaviðskipti.
Atvinna
Maður með víðtæka reynslu i
verzlunar- og skrifstofustörf-
um óskar eftir starfi hjá góðu
fyrirtæki í Reykjavík eða út
á landi. Tilboð sendist Mbl.
merkt: „Reynsla 6506.“
LOFTUR H.F.
LJÓSMYNDASTOFA
Iugólfsstraeti 6.
Pantið tíma í síma 14772.
HAFSTEINN BALDVINSSON
HÆSTARÉTTARLÖGMADUR
AUSTURSTRÆTI IS III. h. - Sml 21735
SÍMIl ER 24300
Til sölu og sýnis 22.
Við Bugðulæk
kjallaraíbúð, lítið niðurgraf
in um 90 ferm. Tvær sam-
liggjandi stofur, tvö svefn-
herb. eldhús, bað, sérþvotta
hús og rúmgóð geymsla. Sér
inng. er í íbúðina. Laus
strax. Útb. 350—400 þús.
Við Álfheima, nýtízku 3ja
herb. jarðhæð um 90 ferm.
með sérinhg.
Ný 3ja herb. íbúð um 90 ferm.
á 3. hæð með suðursvölum,
tilb. undir tréverk við
Efstaland. Möguleg skipti á
nýtízku 2ja herb. íbúð á
hæð í borginni.
Nýleg 4ra herb. íbúð, um 108
ferm. á 2. hæð í Vesturborg
inni.
4ra, 5 og 6 herb. íbúðir í Hlíð
arhverfi.
Vandað einbýlishús á eignar-
lóð við Laufásveg.
1, 2ja, 3ja, 4ra, 5 6 og 7 herb.
íbúðir víða í borginni
og margt fleira.
Komið og skoðið
Mýja fasteignasalan
Laugaveg 12
Sími 24300
íbúðir óskast
Höfum kaupanda
að 3ja—4ra herb. hæð helzt
í Háaleitishverfi. Útb. 800
—900 þús.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja,
4ra—6 herb. hæðum, helzt
í Vesturbæ, eða Háaleitis-
hverfi. Góðar útb.
3ja herb. 1. hæð til sölu við
öldugötu lág úitb. gott verð.
Laus.
4ra herb. íbúðir við Brávalla-
götu og Kvisthaga.
3ja herb. 2. hæð við Eskihlíð.
5 herb. 130 ferm. hæð við Þórs
götu í góðu standi, nýleg
íbúð.
6 herb. nýleg hæð við Goð-
heima.
6 herb. íbúð við Ásvallagötu.
6 herb. einbýlishús við Hóf-
gerði, laust.
6 herb. raðhús nú fokhelt við
Sæviðarsund. — Vill skipta
á 3ja—4ra herb. íbúð.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4.
Sími 16767.
Kvöldsimi 35993.
Hefi til sölu m.a.
2ja herb. íbúð við Framnes-
veg. íbúðin er á fyrstu hæð
í tvíbýlishúsi.
3ja herb. íbúð við Hraun-
tungu í Kópavogi.
íbúðin er á neðri hæð í tví-
býlishúsi.
4ra herb. risíbúð við Drápu
hlíð. Geymsluris fylgir.
6 herb. glæsileg endaíbúð við
Mei9taravelli.
Raðhús við Hraunbæ, selst til-
búið undir tréverk.
Kaupendur
Hefi kaupanda að
3ja herb. góðri íbúð, nýlegri
á góðum stað í Reykjavík.
Útb. 600 þús. kr.
Baldvin Jónsson, hrl.
Kirkjutorgi 6. Sími 15545
og 14965.
6870
2ja herb. 65 ferm. ný-
leg íbúð á 2. hæð við
Meistaravelli. Vélaþv.h,
3ja herb. nýleg jarðhæð
við Skólagerði, Kópav.,
sérinngangur.
4ra herb. efri hæð og ris
(1 herb.) í timburhúsi
v/Lindargötu. Sérhitav.
Bílskjr. Úíb. 300-350 þ.
5 herb. sér neðri hæð í
nýlegu húsi við Borgar-
gerði. Skipti á 3ja herb.
íbúð möguleg. Lítil milli
gjöf.
Raðhús við Skeiðarvog,
2 hæðir og kj. alls 6—7
herb. þar af 5 svefn-
herb.
6—7 herb. 160 ferm.
sér efri hæð í tvíbýlis-
húsi í Háaleitishverfi.
Innb. bílskúr o. fl. á
jarðhæð. Glæsileg eign.
Einbýlishús, 150 ferm.
og stór bílskúr, næstum
fullgert við Vorsabæ.
Eignarskipti möguleg.
Fokhelt endaraðhús í
Fossvogi. Pússað að. ut-
an. Skipti á 3—4 herb.
íbúð á jarðhæð eða 1.
hæð möguleg.
FASTEIGNA-
PJÓNUSTAN
Austurslræti 17 (SiUi & Vaidi)
fíagnar Timasson hdi. timi 24645
siiumaður fasteigna:
Steián J. fíichter s/mi 16870
kviidsimi 30587
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI .17
Símar 24647 - 15221
TIL SÖLU
Við Vogatungu, einbýlishús
raðhús. 7 herb., selst upp-
steypt. Útb. 250 þús. fyrir
áramót, 200 þús. á næsta ári,
áhvílandi 300 þús til 15 ára.
Eftirstöðvar af kaupverði
eftir nánara samkomulagi.
Við Hagaflöt, einbýlishús, fok
helt, 7 til 8 herb. bílskúr.
Lóð fyrir einbýlishús í Kópa-
vogi.
Við Rauðalæk 6 herb. íbúð,
sérhiti, laus strax.
Árni Guðjónsson, hrl.
Þorsteinn Geirsson, hdl.
Helgi Ólafsson, sölustj.
Kvöldsími 41230.
6 til 7 herb. sérhæð í tvíbýlis
húsi ásamt bílskúr og þrem
herb. á jarðhæð. Allt sér.
IMálflutnings &
[fasteignastofaj
L Agnar Ciistafsson, hrlN
Austurstræti 14
, Símar 22870 — 21750. J
Utan skrifstofutima: J
35455 — 41028.
19540 19191
Einstaklingsíbúðir við Vestur-
götu, Túngötu og Fálkagötu,
útb. frá kr. 100 þús.
Nýleg 2ja herþ. íbúð á 3. hæð
við Hraunbæ, éisamt einu
herb. í kjallara, suður-sval-
ir, vandaðar nýtízku inn-
réttingar, glæsilegt útsýni.
Lítið niðurgrafin 2ja herb.
kjallaraíbúð við Rauðalæk,
sérinng. sérhiti.
Rúmgóð 3ja herb. íbúð i fjöl
býlishúsi við Stóragerði, frá
gengin lóð, mjög gott út-
sýni.
Góð 3ja herb. íbúð á 3. hæð
við Skúlagötu, sala eða
skipti á 4ra herb. íbúð.
4ra herb. rishæð í Skjólunum,
íbúðin la.us nú þegar, til
greina kemur að taka góð-
an bíl eða skuldabréf upp í
útborgun.
Góð 4ra herb. endaíbúð við
Stóragerði, sala eða skipti á
minni íbúð.
4ra herb. íbúð á 2. hæð i ný-
legu fjölbýlishúsi í Miðborg
inni, sérhitaveita.
Nýstandsett 5 herb. íbúð í
Miðborginni, íbúðin er laus
nú þegar, hagstæð kjör.
130 ferm. 5 herb. íbúðarhæð
við Dunhaga, tvennar svalir,
sérhitaveita.
Nýlegt 120 ferm. einbýlishús
í Kópavogi, frágengin lóð,
bílskúrsréttindi fylgja.
I smíðum
3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið
holtshverfi, seljast tilb. und
ir tréverk, sérþvottahús fylg
ir sumum íbúðanna, hag-
stæð kjör.
4ra herb. endaíbúð á 3. hæð
við Sléttahraun, selst tilb.
undir tréverk og málningu,
öll sameign fullfrágengin,
sérþvottahús á hæðinni,
hagstæð lán geta fylgt.
Fokheld raðhús á Seltjarnar-
nesi, í Fossvogi og víðar.
Fokheldar sérhæðir í Kópa-
vogi, svo og einbýlishús á
Flötunum og víðar.
EIGNASALAIVi
REYKJAVÍK
Þórður G. Halldórsson
Símar 19540 og 19191
Ingólfsstræti 9.
kvöldsími 83266.
Skólavörðustíg 3 A. 2. hæð.
Símar 22911 og 19255.
Til sölu m.a.
2ja herb. nýleg jarðhæð um
70 ferm. í Kópavogi. Útb.
250 þús.
3ja herb. góð kjallaraíbúð um
70 ferm. í Vesturbænum.
3ja herb. ibúð í gamla bænum,
útb. 300 þús,
4ra herb. jarðhæð um 112
ferm. við Gnoðavog.
4ra herb. risíbúð við, Efsta-
sund, laus strax.
6 herb. íbúð í Vesturbænum,
ásamt einu herb. i kjallara.
Laus fljótlega.
Jón Arason hdl.
Sölumaður fasteigna
Torfi Ásgeirsson.