Morgunblaðið - 22.11.1968, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 22.11.1968, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968 Matthías Bjarnason í útvarpsumrœðunum í gœrkvöldi: Stöndum saman og sigrumst á erfiðleikunum — Cengisbreytingin stuðlar að aukinni fjölbreytni í útflutningi — Starfrœksla útgerðar og fiskvinnslu undirstaða nœgrar atvinnu MATTHÍAS Bjarnason, alþm. sagði í ræðu sinni í útvarps- umræðunum í gærkvöldi að útflutningsverðmæti þjóð- arinnar hefði lækkað úr 6047 milljónum kr. 1966 í 4204 millj. 1967 og hefði enn dreg- izt saman á þessu ári miðað við sama gengi. Matthías Bjarnason sagði að þessar tölur sýndu hve vandamálin væru í raun og veru alvarleg, enda hefði verið svo komið að stór hluti útflutningsfyrirtækjanna var stöðvaður eða u.þ.b. að stöðv- ast. í fiskiðnaði eru áföll hraðfrystihúsanna lang geig- vænlegust og skreiðarfram- leiðslan hefur að verulegu leyti lagzt niður vegna sölu- vandræða. Síldveiðar hafa dregizt stórkostlega saman. Matthías Bjarnason sagði, að með nýrri gengisskráningu væri mögulegt að auka fjöl- breyttni útflutningsins bæði með nýjum greinum á sviði fiskiðnaðar og annars iðnað- ar, sem fengi nú ólíkt betri samkeppnisaðstöðu á erlend- um mörkuðum. í lok ræðu sinnar sagði Matthías Bjarnason, að ef þjóðin stæði saman mundi takast að sigrast á erfiðleik- unum og vonandi yrði þess ekki langt að bíða að lífskjör þjóðarinnar færu batnandi á ný. Hér fer á eftir kafli úr ræðu Matthíasar Bjarnason- ar: Útflutningsverðmæti þjóðarinn 'ar var á árinu 1966 6 milljarðar og 47 milljón krónur, en á árinu tl967 íækkaði útflutningsverð- mætið niður í 4 milljarða og tvö ihundruð og fjórar milljónir kr. teða um 1 milljarð 848 milljónir tkróna. Á árinu 1968 er áætlað að útflutningsverðmætið verði tum 4 milljarðar og 500 milljónir tkróna. Ef gengi krónunnar hefði tekki verið breytit á sl. ári þá imyndi þessi upphæð nema í út- iflutningi 1968 3 milljörðum og 600 milljónum króna. Þessar töl- tur sýna bezt hvað vandamálin eru í raun og veru alLvarlag. Svo ivar komið að stór hluti útflutn- ingsfyrirtækja var stöðvaður eða tum það bil að stöðvast og þarf engan að undra eftir slík áföll isem við höfum orðið fyrir og enginn hefur ráðið við. Erfið- leikar sjávarútvegsins eru al- •mennt miklir en þó nokkuð mis- munandi eftir hinum ýmsu grein um. í fiskiðnaði eru áföll hrað- frystiihúsamm’a llainig geiigvænlegust og skreiðarframleiðsla hefur að verulegu leyti lagzt niður vegna söluvandræða. Síldveiðar hafa dregizt stórkostlega saman á síð- asta ári en út yfir hefur tekið 4 þessu ári. Afkoma fólks og framleiðslufyrirtækja er nokkuð misjöfn eftir landshlutum. Aust- firðir ihafa orðið fyrir einna þyngsta áfallinu vegna síldveið- anuia. Víða á Norðurlandi hefur lagazt með aflabrögð á þessu ári en þar hefur afli verið lakastur á undanförnum árum. Á SV- ilandi og við Faxaflóa hefur á- standið hvað afla snertir verið skárra en annars staðar. Við iBreiðafjörð hefur mjög dregið úr afla, en á Vestfjörðum eru iþessir erfiðleikar mestir og þar ihefur orðið mikill samdráttur •vegna gífurlegrar minnkunar á afla sem sennilega á helat rót iSína að rekja til óvenju slæmrar ■veðráttu á síðustu tveimur ver- tíðum, þó. einkum á þessu ári. ÍUndanfarna mánuði hefur verið unnið að framkvæmd ítarlegrar rannsóknar á afkomu atvinnu- vegamna og á hvem háitt sé hægt iað leysa vandamál þeirra og •koma í veg fyrir atvinnuleysi. Stjórnarflokkarnir hafa kynnt sér ýtarlega öll þessi gögn og all ar tillögur þar að lúitamdi. Að vandlega athuguðu máli og mið- að við stærð þessa vamdaimáts hefur verið farin sú leið að skrá nýtt gengi íslenzkrar krónu til þess að bæta rekstursstöðu allra greina útflutningsins og á þann hátt reynt að tryggja eðlilegan rekstur. Með nýrri gengisskrán- ingu er mögulegt að auka fjöl- breytni útflutningsins, bæði hvað snertir nýjar greinar á sviði fisk ðnaðar og annars iðnaðar sem fær nú ólíkt betri samkeppnisaðstöðu fyrir sínar vörur á erlendum mörkuðum. Gengisbreytingin styrkir aðstöðu innlends iðnaðar og gerir aðstöðu hans sterkari I samkeppninni við innfluttar iðn aðarvörur. Innlendar skipabygg- ingar hafa nú fengið samkeppnis aðstöðu við erlendar skipasmíða stöðvar með gengisbreytingunni og þeirri ákvörðun sem ríkis- stjórnin tók í byrjun þessa árs að hækka lán til skipa sem byggð eru innanlands úr 75% í 85%. Þetta ætti að verða til þess að Vantraust var fellt - AÐ LOKINNI útvarpsumræðu I gærkvöld um vantrauststillögu stjórnarandstæðinga á ríkisstjórn ina, fór fram atkvæðagreiðsla um tillöguna. Var tillagan felld með 32 atkvæðum gegn 28, að viðhöfðu nafnakallL stórauka verkefni málmiðnaðar- inis, en þar hefur saimdráibtar orð ið meira vart en í flestum öðr- um iðnaðargreinum. Gengisbreyt ingin og þær ráðstafanir sem fylgja í kjölfar hennar eru við það miðaðar að bæta rekstrarað- ! stöðu útflutningsatvinnuveganna. ! Hins vegar er það ótvírætt að efnahagur margra útflutningsfyr irtækja er mjög illa kominn vegna tapreksturs á undanförn- um árum. Það er þess vegna brýn nauðsyn að jafnhliða bættri rekstursaðstöðu verði efnahags- vandamál þessara aðila tekin til bráðrar úrlausnar og lagt kapp á að þeim fyrirt.ælk jum sem þegar hafa orðið að stöðva rekstur sinn eða eru af þessum sökum kom- in að því að stöðva hann verði gert kleift að komast í gang, því stöðvun fyrirtækja leiðir til sam dráttar í framleiðslu og minnk- andi gjaldeyrisöflunar sem veld Framhald á bls. 17 Nýr sendiherra Noregs NYSKIPAÐUR sendherra Nor- egs, Au>gust Chriistian Móhr, arn- bassador, afhemti í dag forseta ís- íand'S trúrua'ðarbréf sitt í skrif- iitofu forseta í Alþingisihúsinu, að viðstöddum uitanríkisráð- herra. Síðdegis þágu sendifherr- ann og 'koma hiarus heknboð for- setaihjónanna aið Bessasiböðum ásamit nokkruim fleiri igestum. (Frá skrifstofu forseta ísliaind'3) Ræktunarstefnan byggð á raunsæi og framsýni — Mun torða Faxaflóasvœðinu trá mjólkurskorti í vetur — sagði Steinþór Cestsson í útvarps- umrœðum í gœrkvöldi fjarlægum STEINÞÓR Gestsson, alþm., sagði í ræðu sinni í útvarps- umræðunum í gærkvöldi að í tíð núverandi Iandbúnaðar- ráðherra hefði allt kapp ver- ið lagt á að gera landbúnað- inn færari til þess að svara kalli tímans um fjölbreyttari framleiðslu til sölu á inn- lendum markaði. Hann benti á að á þessu tímabili hafa tún stækkað um 40—50 þús. hektara og muni þau nú vera um 110—120 þús. ha. að stærð. Þessi stóraukna ræktun, sagði Steinþór Gestsson, hef- ur orðið þess valdandi að þrátt fyrir óhagstætt tíðarfar á sl. sumri og óvenjulega lé- leg hey, sérstaklega á mjólk- ursölusvæði Reykjavíkur, mun trúlega heppnast að forða þéttbýlinu við Faxa- flóa frá mjólkurskorti í vetur og þó því aðeins að unnt verði að flytja mjólk milli héraða eða frá landshlutum. Steinþór Gestsson sagði að af þesisu mætti glöggt sjá að sú örvun, sem löggjöf sfðari ára hefði verið ræktunarmönnum, hefði verið byggð á raunsæi og framsýni og að stutt gæti verið milli vöruskorts og offram- leiðslu. 1 Sú löggjöf sem sett var um 'Stofnlánadeild landbúnaðarins •1961 var hér mjög mikilvæg, enda vel til hennar sitofnað, þar ■sem deildinni voru tryggðir vaxtarmöguleikar með árlegum •tekjum frá þændunum sjálfum og ríkissjóði. Stofnlánadeildin á því stóran hlut að þeirri hröðu þróun í byggingum og vélvæð- ihgu, sem hér hefur orðið á fá- um árum. Sú þróun var algjör forsenda þess, að full not yrðu að hinum miklu ræktunarfram- kvæmdum, sem ég lýsti áðan hversu miklar hafa verið og hverja þýðingu þær hafa haft. Á þeim sjö árum sem liðin eru frá því að Stofnlánadeildin var efld, svo sem fyrr var lýst, hafa lánveitingar numið hærri fjár- hæð en samanlagðar fjárveiting- ar frá upphafi til þesis tíma. Talsmenn Alþýðuflokksins í útvarpsumrœðum: Gengisfelling raunhæfasta lausnin GYLFI Þ. Gíslason, menntamála ráðherra, Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmálaráðherra, Bragi Sigurjónsson og Benedikt Grön- dal tóku þátt í útvarpsumræðum um vantraust á ríkisstjómina af háifu Alþýðuflokksins. Kom fram í ræðum þeirra að gengis- fellingin hefði verið mikið rædd í Alþýðuflokknum áður en hún var framkvæmd, og samstaða hefði verið um, að í þeim efna- hagserfiðleikum sem við ættum nú við að stríða væri hún raun- hæfasta leiðin. Gylfi Þ. GLsiason menntamála- ráðherra sagði í ræðu sinni að í lýðræðislegu þjóðfélagi hefði stjórnarandstaðan skyldum að gegna, en hérlendis hefðu stjórn- arandstöðuflokkarnir brugðizt þeirri skyldu og væru þeir van- trausts verðir fyrir það. Þegar þeir gerðu lítið úr afleiðingum aflatregðu og verðfalls og segðu að gjaldeyristekjur væru ekki minni nú en 1962, sleppbu þeir að ræða um þá hækkun sem orðið hefði á framleiðslukostnaði og launum innanlands gíðan. Ráð- herra sagði að stjórnarandstæð- ingar deildu einnig á ríkisstjórn- ina fyrir að koma of seint með úrræði sín. Það hefði verið stefna ríkisstijórnarinnar að forð- ast kjaraskerðingu í lengstu lög, og nota gjaldeyrisvarasjóðinn til að mæta áföllunum. Ásakanir stjórnarandstæðiin'ga vænu í því fólgnar að þeir hefðu viljað halda í gjaldeyrisvarasjóðinn og fá kjaraskerðinguna fyrr. í þriðja lagi væri talað um að rík- isstjórnin hefði enga leið séð aðra en gengisfellinguna. Frá upphafi hefðu allar mögulegar leiðir verið kannaðar og gengis- fellingarleiðin hefði verið valin af því að hún þótti vænlegust til að tryggja áframhaldandi at- Framhald á bls. 17 Bændum hefur fækkað nokkuð á þessum árum við það að jarðir, sem flestar eru erfiðar til bú- reksturs, hafa fallið úr ábúð og lagzt undir næstu jarðir og bætt þær upp. Við alla þessa þróun hefur meðalbúið í landinu stækk að á 10 árum frá því að vera 270 ærgildi í 400 ærgildi, eða um 33%. Það má því með sainini segja, að íslenzkir bændur hafa ekki flýtt sér hægt, heldur bafa þeiir baignýtt sér þær la'gaisetnimigar, sem ríkjsist'jórniin hefur beitt sér fyrir að koma fraim till þeiss aið auika haigkvæmmi í reikstri og fraimleiðni í lanidbúmiaði ltil ha'gs- bóta fyrir þjóðina í heild. Þessi hraða uppbyggmg lamd- búnaðairinis, jaifnit í ræktum, byggimguim og tæ/kj'Uim, ihefur að sjálfsögðu kosta® stórfé. Eitns og ég hef þegar lýst, hafa tána- sjóðirniir la/gt fraim stærtsita hlut- anm. Bn bæmdur bafla mátt 'lieggja fram æðiháar fjárhæðir í þessu Skyni. Síðusbu 2—3 ár hafa verið áfallliasöm víða um lamid — og vegna harðæris hafa ráðstöfun- artekjur bænda óvíða verið svo háair, að þeir hafi getað liagt fram nægilega mikið fé tiil þessaira frarrtkvæmd'a. Það er því tailið, að á þeim hvíli nokkur þungi vegna liausaskuldasöfnuinar. Landbúnaðarriáðherm er niú aö lába kanna það imá'l og að þeirri könm'Uin lokinmi verður bekið til athuiguniar, hverra úrbótia er þörf í því efni. Á árinu 1982 var lausaskuM- um bænda breytt í föst lán og gerðu menn sér vonir um að sú ráðstöfun hefði bætt aðstöðu bænida ti'l lemgri tíma. En bændur notuðu sér ekki þá fyrirgreiðslu í jafn ríkum mæli og ætlað var, og mun ástæðan hafa verið sú, að allt of margir þeirra, sem þurftu á aðstoð að halda, hlustuðu á og trúðu þeim fullyrðingum Framsóknarmanna, að fyrirgreiðsla Búnaðarbankans væri haldlaus og óaðgengileg. Fyrir þessar sakir notuðu færri bændur en skyldi þá að- stoð sem stóð mönnum til boða. Við skulum vona, að færri taki nú alvarlega úrtölunöldur Framsóknarmanna, ef horfið verður að því ráði, að jafna afkomumöguleika bænda með hliðstæðum ráðstöfunum. Ég tel.að með þeim fáu svip myndum, sem ég hef brugðið hér upp af þróun landbúnaðarins á síðastliðnum 9 árum, sannist, að nú er sá atvinnuvegum mátt- ugri að mæta áföllum en nokkru simnii áður sakir þei'rrar ailhliða uppbyggingar, sem þar hefur orðið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.