Morgunblaðið - 22.11.1968, Síða 8
8
MORG-UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 196«
Sa'mikvaeim.'t henni (hieÆur
prófesisor Gerlacih keypit 35
líitra af bensíni hjá BiP við
Tryggvagötiu 7. olktólber 1939.
A fgr e iðsluimiaður var Guð-
miundur Ó. Quðtmiuinidssoin. Síð
asta fænsllain í bófckuni þ-að ár-
ið er dagsett 28. desember og
fca'upir prófassor Gerlach þá
40 l'íitra oig er afgreiddur af
Haifliiða.
Iiðtitiir JbSÍf
med virdu-
Íenuiu svip
hvont þetta sé ekki bíliinn
hans Gerlaehs", segir Jón.
'Þeigafr við ökum niður Túin-
götu, dregur Aiuðiuinin upp Mftla
bðk og réttir ofckur. „Við sögð
uimst ætla að sýna ytkkur
Skemmi'tilieg'an hiut“, segir
hiainn.
Við opmum bókina, sem
reynist vera „BenBÍniviðsfcipta-
bók“, úítgefin af lögreglustjór-
amum í Reykjavík, 13. iseptem-
ber 1939 til bamda prófessor
W. Gerllach, sendiherna.
Auðunn Gunnarsson sýnir okkur inn í bilinn. Hann styður
hendinni á toppinn, hvar í sendiloftnetið liggur.
Með leyndardóminn í toppinum?
óhreyfður innii í bílskúr".
„Ég þefckti Haiuk pensónu-
tega“, Begir Aiuðnin, „og faílaði
oft af homum bílinn, en hann
svaraði a'llltaf neitandi".
„Einn góðan veðurdaig frétit-
nm við svo, afð Haiulkur væri
búinm að iselja bíliflm“, segir
Jón, „og ári síðar lumdum við
bílinn suður á Seltjiarmomesi,
heldiur illla útlíitanidi. Daginn
eftir 'keyptum við hamn“.
„Hvað 'gáfuð þið fyrir
hann?“
Þeir félagar líta hvor á
annan.
„Ja, okkur ianigalði mjög
mikið till að eigmiast bann“,
segir svo Auðunm.
„Hreint úrt sagt, þá gáfum
við 39 þúsumd fyrir hann,“
bætir Jón við.
„En síðan gerðuð þið bíl-
inn upp?“
„Já. Við skiptum um vél og
■gírkassa; settum í hamm áitita
strdkka Chevroletvél með
sjálfskiptimgiu, kilæddum hann
aBan upp á nýtt og spraiutuð-
um hann svo“.
„Oig þetita framitak kosf-
aði?“
f>eir félaigrar hu'gsa sig
um, en segja svo, að komimm
á götuna hafi bíilinn kostað
þá 140-150 þúsumd krónur“.
„Og hanm er vel þess virði“,
segja þeir báðir.
„Viljiið þið selja hainn?“
Það kemur fát á þá báða.
„Við höfum fengið gott til-
boð í hann“, isegir svo Jón.
,/Þrjú þúsund punid, og það
var fyrir gengiisll'æfclkujndnia.
Tveir Eniglen'dimigar, sem
komu á Lanidbúniaðarsýnintig-
una, urðu stórhriifinir af bíln-
um og buðu Okbur þetta fyrir
hainn“.
„En?“
„Vdð vi'ldum auðvitað baMa
í hainn“, segir Auðunn. „Við
vorum búnir að hafa það mik
ið fyrir honum. En ef við sefj-
um hann einhvenn tímiann, þá
seljuim við hann úr iamidi, því
þá viljum við helzt efcki sjá
hann 'aftur... — og Jón kinlkar
kollL
„Nú. Hvað vitið þið svo um
bílinm áður en hainn fcemst í
ykkar hendur?“
„Fyrsiti eigamdi þessa bíls
var prófessor Wenner Gerlach,
ræðisflnalður Hitlers á ísfliaindi.
Margir fulltíða Reykvíkinlgar
miuna áreiðamtega eftir bíln-
um í hams eigu, því þetta þótti
aflgiæsilagasti bílllinn, sem sást
á 'glötuniumí og valkti hann
mifcla laithyigli, hvar sem hann
fór.
Eftír því sem okfkur er
sagt, ilék sterkur igrunur á því,
að prófessor Gerliach notaði
bílinm v-ið njósnir sínar hér.
Það mun þó afldrei hafa kom-
ilð tál þetss, að það yrði rann-
saka® þá, en þegar við tslkipt-
um um topp í bílnium, fund-
um við innhýggt loftnet í
gaimla toppinium, sem oklkur
fininst styrkja þennan igrun.
Þegar Gerlach áitti bí'linn, voru
blæjur á honurn, en jámgrind
in, sem héit blæjumum uppi,
er enm á bílnium. í þessari
grind fumidum við mjóan vír,
sem liggur þvers og fcrusis um
griindina og var hann valfinn
tuSkum. Vísir menn segjia okk
ur, að þetta sé eendSlloiftniet og
við höfum igenigið nór slkugga
um, að það er ekki h'kflstandi
á útvarp með þessu. Enida var
sérsta'kt útvarpsiloftnet á bíln-
um. Við höfum svoraa 'iátið
okkur detta ýmislegt í hug.
Olg við fundum l’íka mörg
teynihölf í bílnum, þar af eitt
bak við mælaiborðið, sem er
viissuilega nógu stórt fiyrdr liitla
sendistöð. Og semidiloftmetið í
toppinum lá eiinmitt í það
hólf.
Við flundum lífca í bílnium
Skemmtilegan hiut, sem við
skufltum isýna ykfcur á eftir,
þegar við ökum um borgina.
Nú, Gerflach var svo teíkinn
höndium, en íslenzfca ríkið tiók
bíl'inm og setti bamm á uppboð.
Stefárn heitinin í Reykjiahlíð
keypiti 'bííinn á uppboðimu fyr
ir 30 þúsund krónur, að því er
okkur er saigt og aif Stefáni
keypti 'svo Hiau'kur Guðjóns-
son gullsmiður bílinin“.
Þegar hér er komið frásögn
imini, förum við út í bílinn og
ökum af stað. Við verðum
þess igreimilega varir, að bíll-
imn vekur enin, (sem fyrr,
milkla athygli fólks. „Það hef-
ur komáð fyrir, að menn
stöðvuðu okkur til a@ spyrja,
„Dr. Gerlach hafði eiinnig
veður af því, sem í væmdium
var (hermámi Breta, — inn-
skot Mbl.) og vafcti 'alla nótt-
ina, en fjölsikyMa hans geikík
til máða.
Þess varð vart, skömmu áð-
ur en brezka herdeildin
renndi iinn til hafnar, að miað-
ur í svartri kápu fcom hfliaup-
a'nid'i eftir Túnigötunni og
kvaddi dyra hjá næðisrmamn-
inium. Kom dr. Gerlach út
skömimu isíðar, og það sáu ná-
'grainnarnir, að ræðil-miaður ók
bíl sínium brott, en svart-
kflædd'i maðurinm flór með hon
um í biinum.
Að stundiu liðinni kom dr.
Gerfaoh aftur, og skiMi bíl
sinn efltir ofar í igötunni, snar-
aðist inn í húsið og var nú
einm“.
Við kveðjum þá Æéla'ga, Jón
og Auðunn, að ökuiferðmmi
lok'inini. Þegar þeir eru að
hverf-a ok'kur í bílahiaifið verð
'Ur ljósmynd'araflium að orði:
„Þarna fer bíOfl, sem igæti svar
a® margri bre'nmaindi spurm-
imgunni, ef hann mætti mæla“.
„Ofckiur hatfði lenlgi liamgað
til að eignast þeninan bíl“,
segja þeir félaigar Jón og Amð-
umn. „Haukur Guðjónsson,
guflílsmiður, áflti hann lengi og
mörg síðustu árin, sem bíll-
inn var í eigu hans, stóð hamn Jón og Auðunn við bílinn á „gömlum slóðum“. Ljósm. Mbl.: Ól.K.M.).
Einia færsian á árirau 1940
er dagsett 12. lapril, en þá kaiup
ir ræðismaður þriðja ríkisins
50 'lítra og er þá aif'greiddur af
þ'eim saima Guðmunidi, og þá,
er hanm fyrtS't keypti bemsín.
Okkur flýgur í 'huig, hvort pró
fessor Gerilach bafi ókið sína
síðustu ferð í toílinium á þessu
bensínd, en um þá ferð segir
Guinmar M. Maignústs svo í toók
sinni „Árin sem afldrei gieym-
ast“.
„FJÖLDINN allur af leyni-
hólfum og innbyggt sendiloft-
net komu í ljós, þegar við
gerðum bílinn upp“, segja
tveir 19 ára piltar, Jón Kjör-
leifsson og Auðunn Gxmnars-
son, sem nú aka stoltir um í
Mercedes Benz Caprilet 290-
S árgerð 1938. Aðfaranótt 10.
maí fyrir tuttugu og átta ár-
um fór fyrsti eigandi þessa
bíls á íslandi í síðustu öku-
ferð sína í bílnum til að líta
merki stórra viðburða. Þessi
eigandi var prófessor Werner
Gerlach, ræðismaður þriðja
rikisins á Islandi.
Húsmteður !
Óhrelnlndl og bleltlr, ivo
sem fitublettir, eggja-
blettlr og blóðblettir,
hverfa ð augabragði, ef
notað er HENK-O-MAT f
forþvottinn eða til að
leggja í bleyti.
Síðan er þvegið á venju-
legan hátl úr DIXAN.
HENK-O-MAT, ÚRVALSVARA FRÁ
gst'fcmitte
uktiv gegeilpj^i
Trésmíðovélar
Til sölu 2ja ára norskar trésmíðavélar „Tetle &
Sönner“ mjög lítið notaðar. Afréttari 45x220 cm og
bandslípivél.
Upplýsingar á Akureyri í síma 96-21255.
Veggióður — verðlækkun
Japanska LONFIX Vinyl veggfóðrið verður áfram selt
með allt að 43% afslætti meðan birgðir endast.
Birgðir eru takmarkaðar af sumum litunm.
Verzl. ÁLFIIÓLL, Álfhólsvegi, Kópavogi,
SÍS, Hafnarstræti, Reykjavík.