Morgunblaðið - 22.11.1968, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968
27
78 MENN í VÍTiSELDI
LokaÖir niðri í brennandi kolanámu
Mannington, Vestur-Virginíu,
21. nóvember. (AP)
VONLÍTH) er nú talið að unnt
reynist að bjarga nokkrum þeirra
78 manna, sem á miðvikudags-
morgunn lokuðust niðri í brenn-
andi kolanámu í Vestur-Virgin-
íu í Bandaríkjunum. Eldur hef-
ur breiðst út niðri í námunni, og
eiturgas hefur myndazt í göng-
unum, svo allt björgunarstarf hef
ur legið niðri. Beðið er eftir því
að eldurinn verði kæfður svo
senda megi björgunarlið niður í
námuna að leita mannanna 78.
AIls voru 99 námumenn að
vinnu í námunni á miðvikudags-
morgun. Klukkan sex um morg-
uninn að staðartíma urðu skyndi
lega miklar sprengingar niðri í
göngunum. Kviknaði þá víða eld
ur, og olli eldurinn keðjuspreng-
ingum víða um námuna. Við
| sprengingarnar þeyttist ein af
! námulyftunum hátt í loft upp
. eins og fallbyssukúla, og flísum
úr steinsteypu umhverfis aðal
innganginn í námuna rigndi yfir
nágrennið. Fylltust námugöngin
I af þykkum kolareyk, og gífurleg
| ur hiti myndaðist niðri í nám-
’ unni. Sem dæmi um hitann er
! nefnt að hitamælar í námugöng-
'| unum hafi bráðnað. Fljótlega eft- I
' ir fyrstu sptrengingarnar komust
1 átta menn upp úr námunni. Fóru
j þeir út um loftgöng og leiddust
| gegnum kófið til _að missa ekki
I hver af öðrum. Öðrum þrettán
tókst að bjarga með körfu, sem
var látin síga niður í námuna og
síðan hífð upp með krana.
Frá því fyrsta sprengingin varð
inn hvort þeir eru lífs eða liðn-
ir. Reynt var að hefja björgun-
arstörf í gær, en ógerningur er
að komast niður í námuna vegna
elds og reyks. Var gripið til þess
ráðs að loka öllum inngöngum
í námuna og loka þannig fyrir
súrefni til eldsins, en þá mynd- i
aðist gas í göngunum, sem olli
nýjum sprengingum, er brutu all
ar hindranir.
í morgun sagði talsmaður námu
félagsins, William PoUndstone,
að bersýnilega hefði eldurinn
breiðst verulega út í nótt, því
reykurinn upp úr námugöngun?
um hefði aukizt að mun frá i
gær. Hann kvaðst þó ekki segja
að öll von væri úti um björgun
einhverra þeirra, sem innilokað-
ir væru í námunni, en ekkert
væri unnt að aðhafast fyrr en
eldurinn væri slökktur.
Vestmannaeyjakaup-
staður 50 ára —
Vestmannaeyjakaupstaður á| staklinga, félaga og samtaka um
í gærmorgun hefur ekkert heyrzt
frá þeim 78 mönnum, sem enn
eru niðri í námunni, og veit eng
fimmtíu ára afmæli í dag, þvi
i22. nóvember 1918 voru lögin um
ikaupstaðaréttindi til handa Vest-
.mannaeyjum samþykkt. Kosn-
þátttöku.
- GÆTI HAFT
Framhald af bls. 28
- EVTUSJENKO
Fiamhald af bls. 1.
I fiimmta sæti, að 'siögn Lad-
broke, er welska akiáJdið
Caradcx: Priehaird, sem er
blaðgima'ður við Lun'dúniaiblað
ið Daiiiíy Telogiraph. Hóf hann
í dyg áróðursherfierð eftir
amerískri fyrirmynd, og kom
ti'l Oxford í vel búiinmi larng-
feiðabifreið ásaimt fjölda
sbuðnimgi iman'na. í bifreiðinini
er meðal ainnars vín'stúka, þar
sem skáldið getur boðið vænt
anlegum sbuðiningsmónnium
sínum uipp á drykk.
Prófessorsambættið í Ijóð-
list var stofmað 1708, og er
kjörið í það á fimm ára
fresti.
- TÍVELDAFUNDUR
Framhald af bls. 1.
breytingum og er því úrlausn
númer 2 talin líkleguist. Sagt
var, að mjög hefði verið lagtt að
Þjóðverjum að haekba gengi
madksins, en þeir hefðu verið
ófáanlegir til þesis.
Níu þurftu læknis-
^ ^ ^
uogerour vio
ingar til fyrstu bæjarstjórnar í
Vestmannaeyjum fóru fram í
janúar árið eftir og hélt bæjar-
stjórnin sinn fyrsta fund 14.
ifebrúar 1919.
Bæjarstjórn Vestmannaeyja
. hefur ákveðið að minnast þess-
pegar bíIarnir hötöu mcetzt ,ara tímamóta Í sögu Vestmanna-
Flúðum á leið í Borgiarfjörð. með hátíðarhöldum og sýn-
NÍU unglingar á aldrinum 13—
14 ára meiddust lítilsháttar, þeg-
ar rúta og sandflutningabíll rák-
ust saman á brúnni yfir Korpu
laust fyrir hádegi í gær. Brotn-
uðu fjórar stórar hliðarrúður í
rútunni og fengu unglingarnir
smáskrámur af glerbrotum og
stungur af glerflísum. Gert var
að meiðslum unglinganna í
slysavarðstofuni í Reykjavík.
Rútan vair á leið austur Vest-
urlainidisveg, ein í henni voru nem
end'ur úr ungliinga'sikáliainiuim að
- EFTA
Sainidflutninigaibílli'mn var á leið
tM Reykja'víkur. Bílarnir mætt-
uliit á brúnni yfir Korpu (Úlfiairs-
á) og virðiis't rútan haifia rekizt
utan í paillborð vörubílsinis með
þeiim afíeiðinguim, aið fjórar
hliðairrúður brotmuðu og rigndi
gl'erbrobumuim yfir unglinigaima,
sem sá'tu í mæstu sæbuim.
ingum a næsta sumri, því af
ýmsum ástæðum þótti ekki fært
,að efna til hátíðarhalda svo seint
á árinu sem nú.
Nokkurt starf hefur verið unn-
ið til undirbúnings hátíðarhald-
anna í sumar og á næstunni mun
I undirbúningsnefndin leita til ein-
Óvíst um örlög Punogoulis
Hœstiréttur neitar upptöku máls hans
Framhald af bls. 1.
Presis tali af homum í daig. Kvaðlsit
Ein.ar vona að umsókn íislands
fengi sikjóta afgreiðsiu. „Það eru
margvísleg vamdikvæði því saan-
fara að aðlagast efinahagsmálum
iðnaiðarþjóða'ninia, og því æski-
legt að samningsaði'l'ar EFTA
taki umisókn ísiands með vel-
vilja“, c-iagði hamn.
Gunraair Lainge, viðskiptaimála-
ráðherra Svíþjóðar, lýsbi fullum
Stuðnimgi við umsókm íslamds á
fumdiníuim í dag, og bemti á, að
laradið tæki virkam þátt í saim-
starfi Norðurliamida. Eimmig
mæltu fullitrúar Sviss, Portógal,
Finnla'nds .Noregs, Bretlamds og
Austurríkis með umsókminni áð
ur en henmi var vísaið tál fiaisiba-
ráðsins.
í umræðum um 10% toUimn,
sem Brebair lögðu á fyrir tveim- ’
ur vikum á innfliuittan, frystan
fisk frá EFTA-löradunum, lagði
fundarsitjórimn, Otto Mi'tberer,
viðslkiptamiálaráðherra Austiur-
ríkis, til að deiluaðilar héldu sér
stakain fund um miálið í febrúar i
eða marz á næsta ári. Spunmust
harðaT umræður um mál þetta,
og bemti fuiltrúi Bretlamds, Ant-
hony Crosiand, viðskipbamála-
ráðherra, á efnaihaigsörðugleika
brezka fiskiðmaiðarim.s í því sam-
baradi. Sagði hamn, að áður en
sérstakair umræður gaebu hafizt
um málið, yrði að takmarka inn
flutnimginm á frystum fiskflök-
um frá Norðurlönd'unum þrem-
ur til Bretiamds við 24 þúsumd
tonn á ári, eins og ráð væri fyrir
gert í samninigum. Að öðru leyti
var Crosland fús tiil samnimga við
fulltrúa Norðurlamdanna um
fisktollinm. Hafði blaðafull'trúi
brez/ku sendinefndarimnair það
eftir CrOillaod, aið „Bretlamd
mun ekki segja raei“ við óskum
Norðmianm'a um emdurskoðun á
fiisktollinnjm.
Ekki er fylliilega ákrveðið hvar
væmitan'liegar viðræður fullitrúa
Breta og Norðurlandararaa þriggja
fara fram eftir áramótin, em lík-
legast talið að það verði í Genf.
Aþenu, 21. nóv. (AP-NTB)
HÆSTIRÉTTUR Grikklands
neitaði í dag að verða við
beiðni verjenda Alexandros
Panagoulis, sem herréttur
dæmdi til dauða á sunnudag,
um að máiið verði tekið fyr-
ir að nýju. Segja lögfræðing-
arnir í áfrýjunarbeiðni sinni
að framburður, sem lagður
var fram í réttindum í nafni
sakborningsins, hafi verið
falsaður, enda ekki borið
undirskrift Panagoulis.
f neitun sinni segir hæstirétt-
ur að einungis sakborningur
sjálfur eða fulltrúi konungs geti
sótt um endurupptöku máls sam
kvæmt griskum lögum. Pana-
goulis hefur sjálfur neitað að
fara fram á náðun eða endurupp
töku . málsins. Segist hann vilja
láta taka sig af lífi, því með af-
tökunni sanni gríska herforingja
stjórnin réttmæti baráttu hans
gegn henni.
í úrskurði herréttarins á sunnu
dag var Panagoulis dæmdur til
dauða fyrir samsæri er miðaði að
því að steypa ríkisstjórninni af
stóli og undirbúa valdatöku
kommúnista. Einnig var hann
daemdur til 18 ára fangelsisvist-
ar fyrir tilraun til að ráða Ge-
org Papadopoulos forsætisráð-
herra af dögum hinn 13. ágúst
sl., og fyrir að hafa strokið úr
herþjónustu. Viðurkenndi Pana-
goulis fyrir réttinum að hafa
staðið að sprengjuárásinni á for-
sætisráðherrann.
Samkvæmt grískum lögum get
ur aftakan farið fram hvenær
sem er eftir að dómur hefur verið
kveðinn upp, en veittur var
þriggja sólarhringa frestur í máli
Panagoulis. Rann sá frestur út í
morgun, en þá bárust óstaðfestar
fregnir frá Aþenu um að Pana-
goulis hafi verið fluttur til Eg-
ine-fangelsisins, þar sem aðallega
eru geymdir fangar, er hlotið
hafa langa fangelsisdóma. Þá er
haft eftir áreiðanlegum heimild
um í Aþenu að Papadopoulos for
sætisráðherra hafi í dag átt fund
með helztu leiðtogum hersins,
og reynt að sannfæra þá um að
: aftaka Panagoulis gæti haft mjög
1 neikvæð áhrif á sambúðina við
önnur ríki. Hefur fjöldi þjóð-
i höfðingja og leiðtoga víða um
j heim sent grisku stjórninni á-
skoranir um að þyrma lífi sak-
borningsins. Segja heimildirnar
að Papadopoulos hafi farið fram
á að dómnum yrði breytt í lífs
úðar fangelsi.
Engin síldveiði
NOKKUR skip voru á síldarmið-
i unum fyrir Austurlandi í gær,
j en þrátt fyrir mikla leit fannst
1 engin síld. Engin veiði hefur held
i ur verið í Norðursjó tvo síðustu
' daga vegna brælu.
Vitað er um nokkur íslenzk
skip sem seldu afla sinn til
i bræðslu í Fuglafirði í gær og
1 fyrradag. Ásgerður seldi 300 lest
ir, Heimir 320, Héðinn 180, Sveinn
Sveinbjörnsson 200, Tungufell,
sem var með fullfermi, Eldey
330 lestir, Sóley 235, Dagfari
234, Bjarmi II 228 og Þórkatla
seldi 50 lestir til bræðslu og 10
lestir til söltunar.
Enn eitt
veskjaran
ENN ein kona var rænd veski
sínu á götu úti í Reykjavík um
kvöldmatarleytið í fyrrakvöld.
Konan var á gangi eftir Samtúni,
þegar skyndilega einhver þreif
af henni veskið. Ungur maður,
sem þarna var nærstaddur, elti
árásarmanninn og tókst að ná af
honum veskinu, en þrjóturinn
slapp. Maðurinn gat gefið lýs-
ingu á þrjótnum, sem hann taldi
hafa verið á aldrinum 16-17 ára.
hversu erfitt reynist að leysa
greiðslujafnvægisvandamál af
þessu tagi, áður en þau hafa
í för með sér alvarlegan
glundroða og erfiðleika í al-
þjóðagjaldeyrismálum. Marg-
ur mundi halda því, fram að
þetta væri merki þess, að
róttækrar endurskoðunar á
stjórn alþjóðapeningamála sé
þörf. Eitt er að minnsta kosti
vís't; slík vandamál verða
sjaldan leyst með aðgerðum
einnar þjóðar, heldur þarf til
að koma samræmd stefna,
hæði þeirra þjóða, sem eiga
lí greiðsluvandræðum, og
Ihinna, sem eru í sterkri
gjaldeyrisstöðu".
— Hvaða áhrif hafa þessir
ertfiðleikar á okkur íslend-
inga?
— Áhrif gjaldeýriserfið-
leika af þessu tagi á íslend-
inga eru fyrst og fremst ó'bein
og fara eftir því, að hve
miklu leyti þeir valda trufl-
unum á alþjóðaviðskiptum
eða breyta eftirspurn á þeim
mörkuðum, sem við eigum
viðskipti við.
fslendingar eru, sem kunn-
ugt er, mjög háðir verzlun
við aðrar þjóðir og heilbrigt
og traust gjaldeyriskerfi hef-
ur sýnt sig að vera ein megin-
forsenda þess, að utanríkis-
viðskipti geti þróazt og vaxið
á heilbrigðan hátt.
Leiði þessir erfiðleikar til
röskunar á gengi mynta mik-
ilvægra viðskiptaþjóða okkar
gæti það vissulega haft áhrif
á greiðslujöfnuð okkar og
stöðu íslenzku krónunnar. Um
þetta er að svo stöddu ekkert
hægt að segja.
— Hvenær má búast við að
gjaldeyrisviðskipti hefjist aft-
ur hér?
— Það er ekkert útlit fyrir,
að þau geti hafizt aftur fyrir
helgi, því flest bendir til, að
lausn þessara vandamála drag
ist a. m. k. fram á helgina.
— Margir telja líklegt, að
komi til hækkunar þýzka
marksins samfara lækkun
frankans. Hvaða áhrif mundu
slíkar ráðstafanir hafa hér á
landi?
— Að öllum líkindum
myndu slíkar breytingar ekki
hafa veruleg áhrif á greiðslu-
jöfnuð íslendinga.
— En ef pundið fellur lika?
— Ennþá hefur ekkert kom
ið fram, sem bendir til þess
að um sé að tefla hugsanleg-
ar breytingar á öðrum gjald-
miðlum en þýzka markinu og
franska frankanum, og reynd-
ar neita forgöngumenn beggja
þjóðanna að til gengisbreyt-
ingar komi.
Fari hins vegar svo, að slík-
ar gengisbreytingar verði og
fleiri myntir. þ. á m. pundið.
dragist inn í þær, mund.i það
óneitanlega hafa meiri áhrif
á greiðslujöfnuð okkar. En
jþessir hlutir eru í svo mikilli
óvissu, að vangaveltur af
iþessu tagi geta vart talizt
itímabærar.
Hinsvegar ti'likymnlti Vesitiur-
Þýzikaiiaind um nýjar ráðlatafainir
til að stöðva stnaum eriends
gjiaMeyris inn í lamdið. Sitjóm
Lairadsbain'karas (De-utsche Bumd-
esbank) gaf öliliuim verzliunar-
bönkuim fyrirmæili um að leggja
inn í bamkamn upphæð sem saim-
svaraði öllium þeiim gjaildeyris-
skuldbindiinguim þeima, sean
væru til Skaimims tíima. Bankinm
ætlaði ekki að greiða vexti.
Ve-itór-þýzka rikisstjómiin mun
einnig gefia banlkaraum heimild
tii að veita leyfi til riáðstöfunar
á fé — ti’l skamimis tíma — er-
lendis svo fremi sem það verði
ekki lagt imn í sparisjóði eða á
hl'aiupareiknim'ga.
Bæði þessi atriði verða komin
til framkvæmda þegar kauphöll-
in í Vestór-Þýzkalandi opnar
aftór á mánudag, en henni var
lokað þegar hinir „tíu ríku“ hófu
fund sinn, eins og kauplhöllum
alls staðar annars staðar í heim-
inum nema í Sviss þar sem mik-
ií eftirspum var eftir svissneska
frankanum.
Þá er einnig rætt um breyt-
ingu á skattalögum varðandi
innflutning og útflutning. 4%
(eða meira) aukaskattur yrði
lagður á útflutningsvörur en
sbattur á innflutningsvörum
lækkaður um 4%. Talið er að
þetta myndi lækka um 1,25
milljarð dollara hinn hagstæða
greiðslujöfnuð V-Þýzkalands í
ár, en hann er áætlaður 4,5
milljarðar dollara. Ríkisbankinn
í Frankfurt hefur tilkynnt að
gull- og gjaldeyrisvarasjóðir
hans hafi aukizt um 249,8 millj.
dollara í vikunni sem endaði 15.
nóvember — áður en spákaup-
mennskan náði hámarki. Þetta
var aðeins örlitill hluiti af öllu
peningaflóðinu, sem rann svo til
jafnóðum út úr landinu aftur, í
formi lána. Frakkar, sem enduðu
'sína viku 14. nóvember, til-
kynntu um 178,4 millj. dollara
tap á þeirra varasjóðum, á sama
tímabUi.
— Hjúkrunarheimili
Framhald af bls. 3.
ásveg á svæði, sem takmarkast
af Brekkugerði og á það að taka
72 sjúklinga. Búast má við að
útboðslýsing verði tilbúin í des-
ember ásamt teikningum.
f hjúkrunarheimilinu verður
þjálfunarstöð og allur útbúnað-
ur, sem heyrir til fullkominni
hjúkrun. Læknar stofnunarinnar
verða læknar Borgarsjúkrahúss-
ins í Fossvogi, svo að heimilið
verður í nánum tengslum við
sjúkrahúsið og það verður rek-
ið af sjúkrahúsanefnd borgarinn-
ar. Hér er um að ræða 3. hæða
hús. Önnur og þriðja hæð verða
hjúkrunareiningar, hvor fyrir 30
sjúklinga, en á fyrstu hæð verð-
ur rúm fyrir 12 sjúklinga og að
auki sameiginleg aðstaða til ým-
islegs. Verður þar m.a. eldhús.
f kjallara verða geymslur, og m.
a. þjálfúnárstöðin.