Morgunblaðið - 22.11.1968, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 1968
21
FJÖLSÚTT FISKVEIÐIRÁÐSTEFNA
HALDIN A ISAFIRÐI
Margir vísindamenn rœddu þar fisk-
veiðar og fiskvinnslu
FJÓRÐUNGSSAMBAND Fiski-
deildanna á Vestfjörðum efndi
um síðustu helgi til ráðstefnu
um fiskveiðar og fiskvinnslu.
Hófst ráðstefnan í Sjálfstæðis-
húsinu á ísafirði á laugardaginn
kl. 15.30. Formaður Fjórðungs-
sambandsins, Einar Guðfinnsson,
útgerðarmaður, stjórnaði ráð-
stefnunni, en ritari var Guðmund-
ur Guðmundsson, útgerðarmað-
ur, ritari sambandsins. í ávarps-
orðum við opnun ráðstefnunn-
ar benti Einar Guðfinnsson á,
að tilgangurinn með þessari ráð
stefnu væri fyrst og frémst sá,
að skapa aukin tengsl milli vís-
indamannanna, sem starfa í
þágu sjávarútvegsins, og þeirra
aðila, sem daglega vinna að sjálf
um framleiðslustörfunum. Svo og,
að kynna niðurstöður ýmissa
rannsókna, sem unnið hefir ver-
ið að á undanförnum árum.
Benti hann á, að Fiskifélag ís-
lands hefði lagt grunninn, að vís
indalegum rannsóknum í þágu
sjávarútvegsins, er það réði sér
stakan ráðunaut til fiskirann-
sókna árið 1931 og með stofnun
Rannsóknarstofu Fiskifélagsins
árið 1934. Hafrannsóknarstofnun-
in og Rannsóknarstofnun fiski-
iðnaðarins væru reistar á þeim
grunni, sem Fiskifélag íslands
hefði lagt með þessari starfsemi.
Hefði þessi starfsemi haft ómet-
anlega þýðingu fyrir sjávarút-
veginn á liðnum árum og þyrfti
því að efla hann og auka á kom
andi árum.
Að loknu ávarpi formannsins,
talaði Már Elíasson, fiskimála-
stjóri, og gerði ítarlega grein fyr
ir starfsemi Fiskifélags fslands
og þeirra stofnana, sem Fiskifé-
lagið annast rekstur á, Reiknings
skrifstofu sjávarútvegsins og Afla
tryggingarsjóðs. Síðan ræddi
fiskimálastjóri um starfsemi
Tæknideildar Fiskifélagsins og
kvaðst vona, að sú deild yrði á
komandi árum megnug, að veita
! útvegsmönnum og sjómönnum
| sem víðtækasta þjónustu. Að lok
um ræddi fiskimálastjóri um
1 stöðu sjávarútvegsins í þjóðarbú
skapnum og hvaða áhrif aukin
1 sókn í fiskistofnan hefði frá þjóð
hagslegu sjónarmiði.
í>egar fiskimálastjóri hafði lok
ið mál sínu, fluttu þrír starfs-
á fiskimjöli og benti á, að þró-
unin stefndi nú markvisst í þá
átt, að fiskimjöl væri flutt ósekkj
að í stórum förmum. Kynni þetta
að skapa okkar litlu verksmiðj-
um erfiða samkeppnisaðstöðu í
framtíðinni, ef þær gætu ekki
boðið betra mjöl en stóru verk-
smiðjurnar byðu. Að lokum
ræddi dr. Þórður um sandsíli og
spærling, sem hráefni fyrir fiski
mjölsverksmiðjurnar, og benti á,
vernig Danir og Norðmenn hefðu
lengt vinnutíma sinna verk-
smiðja með vinnslu á þessu hrá
efni.
Már Elísson, fiiskimálastjóri,
flytur erindi.
Jón Jónsson, fiskifræðingur,
talar.
menn Rannsóknarstofnunar fiski
iðnaðarins erindi. Fyrstur talaði
dr. Þórður Þorbjarnarson, for-
stjóri stofnunarinnar. Gerði
hann grein fyrir, hvernig þessi
starfsemi hefði þróazt allt frá ár
inu 1934, þegar hann stofnsetti
Rannsóknarstofu Fiskifélags ís-
lands í litlu herbergi í Fiskifélags
húsinu, þar til nú, að þessi starf-
semi væri komin í eigið hús-
næði að Skúlagötu 4. Síðan
ræddi dr. Þórður um framleiðslu
25 þús. tunnur sultuður ú Ruufurh.
Þar hefur síld ekki veriÖ landað frá 3. okt.
RAUFARHÖFN 20. nóvember. —
Á Raufarhöfn hafa verið saltað-
ar 25.261 tunna í sumar, og ekki
•útlit fyrir að hér verði saltað
mcira að sinni.
Á fjórium stöðvum voru salt-
aðar 10.489 tunnur, en 14.772
tunnur voru saltaðar um borð í
veiðiskipunum og landað hér. Af
þessu magni er búið að flytja
út 18.922 tunnur.
' Þá voru brædd hér 1400 tonn
síldar. en í fyrra var samsvar-
andi tala 42 þúsund tonn. Þá eru
hér á Raulfarhöfn 4 þúsund tonn
af síldarlýsi, en það magn er að
mesitu frá í fyrra.
Ekki hefur síld verið landað á
Raufarhöfn frá því 3. október, og
ekki von á meiru, eins og fyrr
segir. Undanfarið hefur borið hér
á töluvert á atvinnuleysi og sjá-
anlegt að það muni fara vaxandi.
— Ólafur.
2. styrktartónleikar
— Lúðrasveitar Reykjavíkur
LÚÐRASVEIT Reykjavíkur held
ur aðra tónleika sína fyrir styrkt
arfélaga á þessu starfsári, næst-
komandi laugardaig 23. nóvem-
ber. Tónleikamir verða í Há-
skólabíói og hefjast kl. 15:00. —
Stjómandi verður PáU Pamp-
ichler Pálsson.
A efnisskránni verða að þessu
sinni létt lög, marsar og syrpur
úr nýjum söngleikjum, svo sem
úr Fiðlaranum á þakinu.
Lúðrasveit Reykjavíkur vonast
til a'ð geta enn bætt við hóp
styrktarfélaga sinna, og geta
menn gerzt styrktarfélagar á
tónleikunum.
Einar Guðfinnsson setur
ráðstefnuna.
Dr. Sigurður H. Pétursson,
gerlafræðingur, talaði um aukið
hreinlæti í fiskiiðnaðinum og ým
is vandamál í því sambandi. Síð
an ræddi hann niðursuðu og nið
urlagningu og möguleika á nið-
ursuðu ýmissa sjávarafurða, sem
nú væru ekki nýttar.
Jóhann Guðmundsson, efna-
fræðingur, talaði um flutninga
á síld og sjókælingu á síld.
Skýrði hann frá þeim tilraunum
og rannsóknum, sem gerðar hefðu
verið með sjókælingu og aðrar
geymsluaðgerðir í sambandi við
flutninga á síld af fjarlægum mið
um.
Að loknum þessum erindum
var fulltrúum gefinn kostur á að
beina fyrirspurnum til frum-
mælenda og tóku þá margir til
lllllllllllllllllll
BSLAR
Plymouth Fury I, árg. 1966
(sjálfsk).
Plymouth Fury I, árg. 1966
(beinsk.)
Chevy II Nova, árg. 1966
Volkswagen 1300, árg. 1967
Plymouth Belvedere,
árg. 1966
Rambler Classic, árg. 1966
Chevrolet Impala, árg. ’66
Þessir bílar seljast á mjög
hagstæðu verði, miðað við
þá miklu hækkun sem nú
hefur orðið á nýjum bíl-
um.
Verzlið þar sem úrvalið er
mest og kjörin bezt.
Lítið inn í sýningarsali
okkar, Hringbraut 121.
Verzlið þar sem úrvalið er
mest og kjörin bezt.
Opið í dag frá kl. 9—12
og 2—4.
Rambler-
JON umboðið
LOFTSSON HF.
Hringbrauí 121 — 1Ö600
Frá fiskveiðiráðstefnunni á ísafirði.
máls. Svöruðu þeir greiðlega'
þeim fyrirspurnum, sem fram
voru bornar.
Ráðstefniumni var haildið áfram
ó sunnudag og taiaði þá fyrstur
Hjaiti Einarsson, efnaverkfrœð-
ingur, fonstöðumaðiur fnaiml'ei'ðni-
deildar Söiumiðstöðvar hrað-
frystihúsannia. Taiaði ihiaran um
geymsl'u oig meðferð á (hráefni
fiskiðnaðariins og aukraa fjöl-
breybnii í 'hiagnýtiinigu aflaras.
Bierati HjiaCiti á ýmsa mögiuleika,
jeim Igætu komið tál igmeinia, tiö
þess að auka tfjölbreybni fram-
leiðsl'unin'ar. Þyrfbum við stöðuigt
að viimna iað fraimþróun á þeissu
sviði, ef við ætl'uðum oklbur eflkiki
að dnagaist afbur úr keppnimaut-
uim okkar í fiskiðraaöimium.
Jón Hafsteirasson, akipavenk-
fræðiragur, baiaði um íslenzik
fidki'Skip. S'kýrði hainin frlá ýms-
um aibhiuguraum, taem raú væri ver
ið aið viraraa að í samíbatmd'i við
búniað skipainraa og itil að igema
þau hæfari, til að stuindia isem
flestar veiðiaðferðir.
Hörður Frímiannsson, raifimiagns
verkfræðinigur, toliaði ram starf-
semi tækn'ideildar FiSkifélia'gs ís
lands og þau verbefni, sem deiid-
in hefði unnið að.
Gu'ðni 'Þorsteiinisson, fiskifræð-
inigur, talaöi uim veiðarfæra-
rianinsiókn'iir Hafraransólkinarstofn-
unariranar og slkýrði m.a. frá
nýrri gerð síidiamótar, sem stofra-
unin befði gert tilraaiuin með í
sumar.
Að lokum talaði Jón Jóirussora,
forstjóri Hafrainnsólkiniarstoifnun-
arinraar. Talaði hamin um Stairf-
semi ‘Hiaifrainniiióknairstolfmuraair-
iranar og 'helztu fiskstofraania á
íslanidsmiðum og .álhrif veiðainma
á þá.
Að lokmum friamasölgueriradum
hófust 'almenniar umræður og vair
beinit fjöimörgum ifyrirspumium
til frumimælenda, sem þeir svör-
uðu 'greiðliega. Stóðu umiræðiuir tii
kl. að verða 8 á 'suraniudiagisikvöid,
en þá Sleit Jón Páll Haltdórsson,
erimdreki Fiskifélaigs Marads, ráð
stefnunni. Þaikkaði hamn fislki-
máias'tjóra og forstöðumöininium
rainmsókn'arstafraaina 'sjiávarútvegs
ins þaran iskiln'ing, sem þeir
hefðu sýnt í sambandi við uinidir-
b'únirag þess-arar ráðbiteifniu og
sbairfsmönnium þessama títofniana
fyrir ágæt erinidi .Kvaðst hainn
þess fu'Iiviss, 'að möormum væri
nú ijóst, að m-eira hefði verið
unnið að ranmisókniairsitörfium í
þágu fiiskiðniaðarimis og Bjávarút-
vegsins í heild, heldur en þeir
hefðu gert isér igrein fyrir áður.
FÉLAGSLÍF
Aðalfundur fimleikad. KR
verður haldinn miðvikudag-
inn 217. nóvember kl. 9,30 í
íþróttahúsi háskólans.
Fundarefni: Venjuleg aðal-
fundarstörf.
Stjómin.
Læknaritara
vantar nú þegar á Kleppsspítalann. Góð framhalds-
menntun nauðsynleg. Laun skv. 10. launaflokki.
Umsóknir sendist á Kleppsspítala.
F. h. Kleppsspítala
Hilda Torfadóttir, fulltrúi.
DÖmur athugið
Höfum ákveðið að hafa opið til kl. 10 e.h. á fimmtu-
dögum og til kl. 4 e.h. á laugardögum um óákveðinn
tíma.
Hárgreiðslustofan FÍÓNA
Rofabæ 43 — Sími 82720.
Tökum heim í dag
9 gerðir af
frystikistum og
frystiskápum
frá 160 lítra til 530 lítra.
Munið hina hagkvæmu greiðsluskilmála.
Ennfremur fjölbreytt úrval af —
Bing & Cröndahl postulínsvörum
á gamla verðinu.
Véla- og raftœkjaverzlunin hf.
Lækjargötu 2 — Borgartúni 33.
— Sími 24440 —