Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 1
28 S1DUR 267. tbl. 55. árg. FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Mestu skógareldar í sögu Astralíu geisa skammt trá Sidney, 120 hús brunnu Frakkar hafa mjög hert g.jald eyriseftirlit. Hér er landamæravörður að kanna hversu mikið fé ferðamaður tekur með sér úr landi og í hvaða gjaldeyri það er. Sydney, 28. nóvember. MEIRA en 120 hús hafa brunnið til kaldra koia í mestu skógareld- um sem geisað hafa í Ástralíu í manna minnum. Bláfjöllin, sem eru ekki ýkja langt frá Sidney, eru eitt eldhaf og gríðarlega reyk bólstra leggur yfir borgina og ná grenni hennar. Vitað er að fimm manns hafa látið lífið, en hundr- uð hafa misst heimili sín. Þús- undir hafa vafið blautum hand- klæðum um höfuð sér og berj- ast örvæntingafullri baráttu til að bjarga heimilum sínum. Hitinn er svo óskaplegur að stundum kviknaði í bílum sem óku um nálæga vegi, og hús urðu KGB mað- ur flúði til Júgóslavíu Washington, 28. nóv., NTB. BEAÐIÐ Washington Post, segir í dag, að háttsettur foringi úr rússnesku öryggislögreglunni (K GB) hafi flúið til Júgóslóvakíu og sagt stjóm Títos frá fyrirætl- unum Rússa með landið. Blaðið segir, að Rússinn hafi flúðið heimaland sitt fljótlega eftir inn irásina í Tékkóslóvakíu, og að Inafni hans og stöðu sé vandlega ihaldið leyndu. Samkvæmt upplýsingum frétta iritara þess í Belgrad, mun ótti ráðamanna í Júgóslavíu við inn- rás hafa aukizt mjög þegar þeir heyrðu hvað flóttamaðurinn hafði að segja, því það var sam- iróma upplýsingum, sem þeir höfðu fengið eftir öðrum leiðum og miklu nákvæmara. Með inn- irás í Júgóslavíu myndu Rússar slá tvær flugur í einu höggi, (ef innrásin heppnaðist) knýja Júgó slava til fylgis við sig og ná góð- ium höfnum við Miðjarðarhaf. Kína vill friSsamlega sambúð við Bandaríkin eð eldhafi áður'en logatungurn- ar náðu til þeirra. Á Lúkasar hæðum, fyrir utan Sidney, um- kringdu 400 menn kjarnorkuver og tókst að hindra að eldurinn næði til þess. Sjúkrabílar og her bílar streymdu til hættusvæðis- ins með matvæli, sjúkragögn og teppi og sjálfboðaliðar flykktust til neyðarstjórnstöðva. Hitinn bar marga sjálfboðaliðana ofurliði. Félagar þeirra drógu þá burt, en a.m.k. þrír miðaldra menn voru þá þegar látnir. óskar eftir viðrœðufundi í Varsjá Washington, 28. nóvember. ÓSTAÐFESTAR fréttir herma að það virðist nú svo til öruggt að Bandaríkin muni fallast á til- lögu frá Kína um fundi í Var- sjá til að ræða aukin stjórnmála samskipti landanna og skipti á sendiherrum. í tillögu Kína var sagt að löndin ættu að undir- rita sáttmála um friðsamlega Indland er á móti vopnasöluskráningu Sameinuðu þjóðunum, 28, nóv. — AP — INDLAND lýsti í dag harðri and- stöðu við tillögu Danmerkur, Is- Óeirðir í albönsku héraði í Júgóslavíu Belgrad, 28. nóvember. ÁP. JÓGÓSLAVNESKA fréttastofan Tanjug skýrði frá því í nótt, að efnt hefði vcrið til mótmæla- aðgerða í héraðinu Kosovo-Mat- hohija, þar sem Albanir eru fjöl- mennir. Héraðið liggur að Alb- aníu. Héraðlistjórniin tiilkynnti, að síðdegiis í gær hefðu brotizrt út óeirðir í Pristina, höfuðtoorg hér- aðsins, og nokkrum öðrum bæj- uim. Efnt hefði verið til mótmæla aðgerða gegn sósíalisma og stjórnkerfi Júgóslavíu. í tilkynninigunini saigði, að nokku.r 'hundruð mamns hefðu Framhald á bls. 27 lands, Noregs og Möltu, um skráningu vopnasölu. Husain, sendiherra Indlands í Sviss og formaður afvopnunarnefndarinn- ar, sagði að slík skráning yrði aðeins til þess að öll vopnasala yrði leynileg. Efnuðu löndin framleiddu sin eigin vopn, en þróunarlöndin yrðu að kaupa þau annarsstaðar frá, og væru því í erfiðri að- stöðu. Sendiherrann sagði, að Þjóða- bandalagið hefði reynt að hafa eftirlit með vopnasölu, en það hefði gersamlega mistekizt og hann fengi ekki séð hvemig Sam einuðu þjóðunum ætti að takast nokkuð betur. Erfitt myndi veira að treysta þeim tölum sem upp Framhald á bls. 27 Erfiður undirbúningur undir friðarviðrœður: Ósammála um fundarborðið París og Moskvu, 28. nóv. AP. ÞÓTT Suður-Vietnam hafi fall- izt á að taka þátt í friðarviðræð unum í París er enn eftir að út- kljá mörg deilumál áður en þær geta hafizt. Þaö er ekki einu sinni vist að Norður- og Suður- vietnamar geti orðið sammála um hvernig fundarborðið verður í laginu. Og það er fleira sem ger- ir undirbúninginn erfiðan. Síðast í dag sagði fréttaritari Tass-fréttastofunnar, í Hanoi, að stjómin þar muni aldrei geta fall izt á það sjónarmið að samnings- aðilar séu tveir, Bandaríkin og Suður-Vietnam annarsvegar og fulltrúar Hanoi og Viet-Conig hinsvegar. Hún krefjist skilyrðis laustrar viðurkenningar á Viet- Cong seim sjálfstæðum aðila. Tass ásakaði Bandaríkin um að vera að eyðileggja vi’ðræðumöguleik- ana. Það er deilan um hve margir samningsaðilar eigi að vera sem að öllum líkindum leiðir til þess að þeir geti ekki komið sér sam- an um hvernig fundarborðið á að vera í laginu. Saigon-stjórnin vill ekki samþykkja ferhyrnt borð Framhald á Ms. 27 sambúð. Áreiðanlegar heimildir segja að utanríkisráðuneytið sé að undirbúa svar í samráði við Richard Nixon, þar sem fallizt er á að umræðurnar hefjist aftur en það eru nú 13 mánuðir síðan slitnaði upp úr þeim. Sagt er að Kínverjar hafi stungið upp á 20. febrúar sem fyrsta fundardegi og það hafi aukið vonir um að kínverska stjórnin hafi áhuga á skjótum fundum með stjórn Nixons. Op- inberir talsmenn utanríkisráðu- neytisins hafa staðfest að verið sé að undirbúa svar til Peking, en verjast annars frétta. Þótt Bandaríkin og Kína hafi ekki stjórnmálasamband, hafa talsmenn stjórna þeirra haldið með sér 134 fundi til að ræða sameiginleg áhugamál, síðan ár ið 1955. Hin óvænta tillaga Kína um fundi, kom öllum á óvart í Waishinigton, ekiki sízit vegtna klauisu, seim aldrei hefuir verið gerð opinber áður, um undirrit- uin sáttmáia um friðsamlega saan búð landainina. Bandarískir stjórnmálamenn benda á, að Kína setji það sem Framhald á bls. 27 Móimæla Ilugher Washington, 27. nóv., AP. SOVÉTRIKIN hafa mótmælt harðlega hinum nýja flugher NATO, sem á að fylgjast með ferðum herskipa þeirra á Mið- jarðarhafi. Það var sendiherra Rússa í Washington, Antoliy Dobrynin, sem flutti Katzenbach, aðstoðarutanríkisráðherra, mót- mælin, munnlega. Hann sagði að nýi flugherinn væri brot á venj- um þjóða, og yki spennuna á Miðjarðarhafi. Katzenbach, vísaði mótrnælun- um á bug og benti á að flugher- inn væri bein afleiðing aukins herskipaiflota Rússa á Miðjarð- arhafinu, og auknum afskiptum þeirra af málefnum landanna sem að því liggja. Stofnun hans bryti hvorki í bága við alþjóða „venjur“ réttindi Rússa eða til- raunir til að minnka spennuna. Margrét ólrísk altur Kaupm.höfn, 28. nóv., NTB... MARGRÉT prinsessa, ríkisarfi Danmerkur, á von á barni í júní. Þetta verður annað barn hennar og manns hennar Hinriks prins, það fyrra var drengur, sem fædd ist 26. maí á þessu ári. Hann hlaut nafnið Friðrik. Frakkar hœkka bankavexfi — Enn verður vart við spákaupmennsku París, 28. nóv., NTB-AP. FJÁRMÁLASÉRFRÆÐINGAR telja að Frakklandsbanki hafi nú þegar notað mest — ef ekki allt — það 1.300 milljón dollara lán, sem honum var veitt á fundinum í Basel í júlí. Áður en erfiðleik- arnir hófust í maí, varði Frakk- iand mynt sína með næst stærsta gjaldeyrissjóði heimsins, átti m. a. 5,2 milljarða dollara í gulli. Nú hefur sjóðurinn lækkað nið- ur í 3.896 milljónir. í vikulegri tilkynningu frá Frakklandsbanka er sagt að vext ir af innistæðum hafi verið hækk aðir um hálft prósent, og er þetta liður í sparnaðaraðgerðum stjórn arinnar. Með þessu vill hún fá fólk til að spara og leggja fé sitt í banka. Enn er nokkuð um spá- kaupmennsku, sem gefur til kynna að ekki trúi allir því að efnahagsráðstafanir stjórnarinn- ar dugi til. í fréttum frá Bonn segir að þjóðþingið hafi samþykkt skatta- breytingar á inn- og útflutnings- vörum og aðrar aðgerðir sem miða að því að minnka útflutn- ing og skera niður hinn mjög svo hagstæða greiðslujöfnuð lands- ins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.