Morgunblaðið - 29.11.1968, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 29. NÓVEMBER 1968
15
Nýjar bækur Helgafells
Spjallað við Ragnar Jónsson
MORGUNBLAÐINU voru að
berast tvær bæ'kur firá Helga-
felli, og var tæikifærið notað
til að fá nánari fréttir af út-
•gáfunni í ár.
— Verður bék'aúitgáfain hjá
ykkur svipuð og í fyrra?
— Nei, við gefum út eiti-
hvað færri titla, em við höf-
um eirus og fleiri útgefendur,
haft hug á að læklka bækurn-
ar í ár lítið eitt, og freista að
vinna þá lækkun upp í auk-
inni söiu hverrar bókar, þar
sem viðbúið er að útgáf'ubæk-
ur verði færri í ár en í fyrra.
— Svo við gebuim treyet
því að bæikur haeklki ekki á
þessu ári?
— Já, því tel ég að óhætt
sé að treysta. Okkur er vel
ljósit að nú þrengir að bóka-
kaupenidium eins og öðrum.
Kannske baupa þeir fleiri
bækur fyrir bragðið, svo við
fáum að lifa eitt ár enm.
— Og er þá von á einhverj-
um girniieguim bókum að tesa
á jólunum og igefa vinium sín-
uim?
— Já, við höldum okkur nú
einvörðuogu við inniemda höf
umda, yngri og eldri. Á þreng
ingatímum gildir að halda
vörð um eigin list Og atvinniu.
— Laxnessbókin, Kristni-
hald uindir jökli, verðiur auð-
vitiað bók ársins. Ég var rétt
í þesisu að fá bréf frá gömilum
vini, Magnúsi Ámasyni, mál-
ara, skrifað á leið til útlainda.
Hann segir um Kristnihaildið:
„Ég hef aidrei skemmit mér
eins vel við fyrsta lestur
nokburriar bókar Laxness“.
Þiettia eru hinar alimennu und-
irtektir. Þebta er dæma'laus
bók. Með'ail yngri höfunda er
ný sfcáldsaga eftir Thor Vil-
hj álimsson, sanmikallað snilld-
arvehk, að ég ekki nefni bók
Hannesair Pétursson, „INN-
LÖND“, himiniíagur skáld-
skapur. Og nú höfum við gef-
ið út fyrstu bók hans enn á
ný, isvo við eigum alílar ijóða-
bækur hans. Jón Óskar er
þjóðkunniur sem Ijóðstoálid, en
fyr.sba skáldsaga hainis er kom-
in út. Hér er leilkiö á alveg
nýja strengi. Einis og þú hef-
ur eflaust veibt athyigli, ekki
síður en ég, og mjög keimur
fram á síðustu málverkasýn-
ingum, t.d. hjá meistaran.um
Karli Kvaram, hve listin er
aftur að verða mannlegri og
hlýrri, nálgaiat afturhvarf til
fegurðardýrkunar. Fólk er
farið að þreytast á frystikist-
um og bíluim, sem standa fast
ir, og þó mest á tiligamgSlaiusiu
flakki uppá tunglið. Svei því
herjans randi um dauðamn
geiminn. Þessi erindisleysa og
samikeppni við Guð er skelfi-
Hannes Hafstein
lega barnaleg og kostnaðar-
söm. Menn eru farnir að snúa
sér að ástinni aftur, orðnir
hálfleiðir á pilisum sem ná
uppí klof og orsafca blöðru-
bólgu, eins og þörf sé að
minna fólk á kynfærin á sér.
Ástin er aftur á leið á sínar
gömlu rómantísiku stöðvar of-
an þyndar. Jón Óskar er einn
af fulltrúum þess sársauika-
fulla og rpann'lega. Bók sína
kallar hann „Llúkir á strönd-
inni“, merkileg og nýsbárlag
skáldsaga.
Ný myndskreytt útgáfa af
Grettissögu, með nútíma staf-
sebningu, er liðor í endurreisn
hins þjóðiaga á ísl'andi. Þetta
er að rnörgu leyti skemmtileg
asta fornsagain ,aiveig isérstak-
laga fyrir unglinga, jafnvel
börn. Myndirnar eru stórkost-
legar, nærri 70 að tölu. í saima
flokki er ný útgáfa á öllum
verkum Hannesair Hafstein,
Ijóðum, 'ritgerðum, skáldsög-
ur með formálá eftir Tómas.
Sá undrakraiftur, sem þessi
stóri maður bjó yfir mætti
gjarna þynna svolí'tið blóðið í
Islendingum ársina 1968.
Hannes Hafstein er aiuðvitað
maður ánsiinis, afmælisbarn
fullveldisins. Þá er bókki,
sem aillir athaifna- og fjár-
málamenn bíða eítir, Alþýða
og athafnalíf eftiir Eyjólf
Konráð, ritstjóra þessa blaðs.
Bókin fjallar um brennaindi
spursmál íslenziks athiafnalífs,
sem enginin ungur miaður get-
ur látið ólesna. Bólk af þessu
tagi er nýjunig nú um hríð í
þessu landi. Hér er taliað til
þeirra sem eiga að erfa land-
ið og stjórna athafnalífi og
fjármiálum. „Alþýða og at-
hafna'líif" gæti átt drjúgan
þátt í aö tryggja fullveldi
okkar.
Einar Ól. Sveinsson er nú
senn sjötugur, og allir viinir
hanis vi'ta að hamn hefur lengi
átt í fórum sínum fallegan
skáldskap í bundnu máli,
nokkur töfraljóð, sem eniginn
annar gæti hafa ort. Þessi bók
á nú að vera þátttalkaindi
fullveldishátíðahöldum okbar.
Ein bók sker sig einnig úr,
vona ég, í bókaflóðiinu, ný
bðk um Kjairvall, Kjarvals-
kver, samitailis'bók við meist-
ara Kjarval, eftir Matthías
Johannessen, ritstjóra og 1
Skáld, með miklu af sérkenni- i
legum ljósmyndum frá vinnu- í
sitofu málarans, eftir Ólaf J
Magnússon. Þessi bók er ger- 1
semi, sýnir a'lveg nýja hlið á i
meistaranum. Formála skrif- i
air aildavin'ur meisbarans, Sig- 7
urður Benediktsson. j
Þá bernur næstu daga nýtt \
bindi endurminninga Einars L
ríka, sem Þórbergur hefur /
skráð. Bókin heitir „Fagur J
fiskur í isjó“. I
Enn er ein a'bhyglisverð (
bók, fiuHitrúi fyrir íslenzka al- l
þýðumeniningu, „Varabálkur“,
heimspekiljóð Sigurðar Guð-
mundsisonar. Bókiin kom fyrst
út fyrir hundr'að árum og
jaifnfágæt og Liilj-a. Siigurður
Bjarniason, ritstjóri, ritar for-
má'la.
Loks kemur viðhafnarút-
gáfa af Njá'iu hanida emsku-
mælaindi lesendum. 'Þessi bók
er ætluð til stórgjafa, og er
eiinunigiis bundin í ekta nauts-
húð frá Iðunni.
— Og hvað er isvo á næsta
ári. Hverniig á að mæta krepp
unini?
— Með nýjum skáldiskap
unga fólksins. Hann er eina
trausta vörnin gegn undan- '
haldi.
s
Erlendur Jónsson |lÁ|# AAf||||TIB
skrifar um DUIVfwlCrlN I IK
EITT SKREF FRAM
Jón frá Pálmholti:
TILGANGUR í LÍFINU, sögur.
114 bls.
Helgafell. Rvík 1968.
VIKUBLAÐ nokkurt lýsbi avo
dómum gagnrýnenida uim Orgel-
smiðju Jóns frá Pálmholiti, að
þeir hefðu verið „niðursiallamdi“.
Betur varð tæpast að orði kom-
izt. Mun þeirri bók fyriirbúið
nokkuð nema gleymsbain? Vafa-
samt verðuir það nú að teljast. En
hiöfund'UTÍnn hefur risið upp aft-
ur og sendir nú frá sér aðra bók
með skáldakap í lausu máli:
tylft smásaigna.
Orgefcmiðjan vaikti á sínum
tíma iangtum meiiri aithygli en
efini stóðu til, ef til viil sakir
þeisis fyrst og fremst, að henni
var eimlægt hnýtt aftain í Borgar-
líf Ingimars Brlends og Svarta
messu Jóhanniesair Helga og —
jafmvel Stillt upp við hliðinia á
Dægurvísu Jakobínu, þar eð þeiss
air fjórar Skáldsiögur komu ailar
út í sömu anidránmi, höfðu sam-
flot á manikaðimn og voru ræki-
lega auiglýstar. Jón frá Fáimholti
naut og galt í seun þess félags-
skapair.
Það er því ekki ófyrkisynju,
a@ maður opmar þessa mýju bók
Jóns með nokkurri hliðsj'án af
Orgelsmiðjunni. Sá samianburður
verður höfunidiinum haigsbæður.
Tilgángur í lífimu er í aláa staði
vandaðri og meiri hók en Orgeí-
smiðjan. Höfundua- hefur lært.
Guðbergur hefuir t.d. reynzt hon-
um heppilegur ákóli, sem hamrn
þó tileinkar sér með hófsemd. Em
miest er um vert, að Jón frá
Fálmihoiti befur nú vandað verk
sitt betur en áður. Hamm velur
viðfangsefmi sín skynsamlegar
og vimmur úr þeim af meiri
gætni og hugkvæmni. Hiainn
vaimdar betur stíl simin. Form og
efni fetlur betur hvort að öðru.
Jón frá Pálmholti sýmist ekki
vera raunisæishöfundur. Sögu-
efni hans eru „af löndum huig-
ans“. Og viðhorf hainis til efnis-
ins er jafman rómiamtísikt. Ég tek
sem dæmi fyrsbu söguma, Til-
gáng í lífimu, sem endair svoraa:
„Ég hugleiddi tilgáng íífsims
Jón frá Pálmholti.
og skynjaði allt í einu hve það
er hverfulít, og sem ég var að
hugsa þetta opnaðiist mér ný út-
sýn yfir tilveruma“.
Þetta dæmi getum við sagt, að
eé Jóni líkt: að draiga tja'ldið til
hálfs frá nýrri senu, um leið og
aðailis'viðið myrkvast; enda eina
sögu með því að gefa í skyn aðra
sögu, sem aldrei verður sögð. Og
ekki meira um fyrstu söguina.
Vetrarhljómkviðan heitir saga
úr sveitinni .vandlega samsebt og
sýmbólsk; saga um manininn,
sem á „fullt í fánigi með að
standa uppréttur“. Endirinn
mimnir á endimn í Peeheur d’Is-
lamde.
Flöskusafnarinn er mútíma-
draugasaga að formimu til, en má
líka skoðast sem tilbrigði um
spurnimguna: „Til hvens litfir
þú?“ Tvær eru blið-ar á hverju
máli: Höfundur lætur aðra sögu-
hetjuna svipta aíf -sér samfestiimgi
og peysu og stamda eftir kjól-
klædda „með hvítam harðan
flibba í gömium stíl“. Það má
virðaist sem afcriði í sögu og
skiptir þá máli sem slíkt, en má
líka skiljaist táknræmt: maður-
ÓLI OG MAGGl FINNA
GULLSKIPIÐ
Höfundur: Armann Kr. Ein-
arsson.
Myndskreyting: Halldór
Pétursson.
Prentun: Prentverk Odds
Biörnssonar h.f.
Útgáfa. Bókaforlag Odds
Björnssonar.
19. sept. 1667 strandaði hol-
lenzkt Indíafar við IsLnds-
strendur. Það grófst í sand og
týndist, en sagnir lifðu um, að
meða.1 farangurs væru gull- og
gimsteima-kistur. Þetta fréttu
framtalssamir menn og fjallar
sagan um þátt Óla og Magga í
leit hinna týndu gersema. Sögu-
sviðið er aðeins nokkrir dagar,
um páskaleyti'ð og gerist á sönd-
unum austur í Skaftafellssýslu.
Til sögunnar eru nefnd Björn og
Drífa á Sandbakka, persónur er
við könnumst við úr síðustu bók
höfundar um þá Óla og Magga.
Notar höfundur tækifærið og
dregur til samanburðar hina
tápmiklu sveitastúlku og farðaða
tildursdrós kaupsit'aðarins. —
Skemmtilega persónu gerir Ár-
mann úr Gvendi gæja, strák-
gemlingi, er reynir að hækka
imn er ekki allur, þar sem bamn
er séður.
Þá er saga, sem heitir Upp-
riisuhiátíð. Hún er mimni háibtar.
Jón frá Fálmiholti hefur hagað
því svo, að veigaimininisfcu þætt-
irnir sikipa rúm í miðri bók.
Svo er nú það og Síðasti dag-
ur útsölunmar heita næstu þaettir,
báðir staitt'iir og báðiir í slatoasta
la.gi sem stoáldgkapur.
Þá koma sögur, sem heita
Menni'ngarbará'tta og Útikamar
á tumglimu. Óimöguilegt er mér að
talka þau skrif aivairlega. Um
Uppbyggimg veigarama gegnir
aamia máli, eða næstum því.
Þá er saga, sem höfuimdur nefn
ir Við kjötkatlainia, og er hún
algerlega mishepprauð. Hvað vak
að hefur fyrir höfumdi, þegar
hann hóf að setja samam þann
sig í lofti með hárlubba og skrípi
yrðum. Kaflimn, er greinir frá
því, er Gvendur gæi festist í
blekkingarmeti sjálf sín finnst
mér í bókinni beztur. Höfundur
fer um atburðinn slíkum meist-
ara höndum að uraun er að. Það
er ekki á hverjum degi, að villt-
ir menn eru kalla’ðir til ratljóss
á slíkan hátt.
Aðal söguhetjurnar Óii og
Ármann Kr. Einarsson
þátt, get ég tæpasit gert mér i
hugarlumd, hygg þó helzt hanm
hafi ætlað að Skrifa ga'mamsöigu.
Það hefur þá ekki tekizt. Efnið
losnar úr reipunum. Sérvizkuleg-
ar athafnir söguhetjuinmar verða
að vibamarkla'usium fyrirganigi.
Næstsíðasti þátituriinn, Þrestir
voru í trjánjuim, er iífca absúrd
á isi'nm hátt. En eimhivern veginn
verður hötfumdi meira úr því
efmi.
Og þá er komiS að síðustu sög-
U'nni. Hún er ‘lenigJt og ber heitið:
Afturgangan. Við geium fcallað
það draugasögu. Em raumar er
sagan um ultanigarðsmiaimninn í
samfélaginu; mianninn, sem emg-
iran þorir að samneyta, aí því
rítoi hairas er ekki af þessum
heimi.
Maggi eru skemmtileg ungmenni
sem igaman er að kynnast, við-
fangsefni þeirra þroskandi.
Atburðaras sögunnar er hröð,
þó finnst mér, að höfundur hefði
getað gert betur í samtali þeirra
félaga, er þeir hittast á verk-
stæðinu í fyrsta kaflanum. Þetta
segi ég af því, að ég tel Ár-
mann meðal snjöllustu höfunda
er fyrir ungt fólk rita á Islandi
í dag. Vandvirkni hans er mik-
il og hann skilur, að það fylgir
því siðferðileg ábyrgð £'ð segja
un.gu fólki sögu. Þetta hafa fleiri
fundið en þeir íslenzku foreldr-
ar, er kaupa handa börnum sín-
um bækur Ármanns, því árlega
koma bækur hans nú út í Nor-
egi, þarlendum til s' emmtunar
og þroska.
Myndirnar hans Halldórs eru
lisfavei gerðar. Handbragð hans
er hverri bók prýði.
Prentun og allur frágangur er
til fyrirmyndar og hinu virðu-
lega útgáfufyrirtæki til sóma.
Ætli það séu mörg útgáfufyrir-
tækin á íslandi, sem leggia slíka
alúð við prófarkalestur sem
POB? Ég held ekki.
Óli og Maggi finna gullskipið
verður þeim femgur er eignast.
Framhald á bls. 21
Sigurður Haukur Guðjónsson skriíar um
BARNA- OG UNGLINGABÆKUR